Tíminn - 15.01.1994, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.01.1994, Blaðsíða 6
6 gjfoiitm Laugardagur 15. janúar 1994 TILBOÐ RV REKSTRARVORUR fyrir skrifstofuna Sparaðu og nýttu þér tilboð RV Stgr. m. VSK.: Bréfabindi A4, 7cm---------- 227,- L-Plastmöppur A4, 100stk---- 798,- Candid Ijósritunarpappír A4, hvítur, 5 x500 blöð----------------- 1.295,- 1) Eí keyptir eru 2 kassar þá tylgja ókeypis 12 pennar. Auk þess bjóðum við upp á disklinga, tölvupappír, faxpappír o.m.fl. á mjög hagstæðu verði. Hreinlega allt til hreinlætis og margt, margt fleira fyrir stofnanir, fyrirtækí og heimili. Opið frá kl. 8.00 -17.00 Þekking - Úrval - Þjónusta REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2 • Sími: 91 -685554 - Fax: 91 -68711 6 Rý Hlutaskipti sjómanna. V5Í: Gamaldags og „stjörnugaliö" Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ, segir ab samningar um hluta- skiptakjör sjómanna séu ab mörgu leyti gamaldags og margt sem bendir til þess, ab þetta fyrirkomulag vib launamyndun sjómanna standi t.d. í vegi fyrir þróun til aukinnar verbmætasköp- unar í nýjustu frystiskipun- um. Hann segir þaö „stjömugal- ib", aö samkvæmt samningum skuli hlutfall launa af heildar- útgjöldum frystiskips á rækju- veiöum hækka úr 30% í 33% vib þab eitt aö fjölgaö sé í áhöfn þess, svo hægt sé aö full- nýta aflann og pakka honum í neytendaumbúbir o.fl. Framkvæmdastjóri VSÍ er ekki sá eini, sem hefur efasemdir um ágæti hlutaskiptakerfisins í launamyndun sjómanna vib núverandi aöstæöur. Innan Háskóla íslands hafa einnig heyrst raddir þess efnis aö hlutaskiptakerfi sjómanna gangi ekki upp í kvótakerfinu. „Fomsta sjómannasamtak- anna kemst ekki frá þeirri hugsun sinni, að hún geti sam- ið um fiskverð í kjarasamning- um. Menn hafa valið sér það form við launamyndun á fiski- skipaflotanum aö skipta út því, sem skipið aflar, og semja um það hvaða prósenta kemur til skipta viö mismunandi veiöar. Nema þá aö menn vilji leggja niður hlutaskiptakerfiö og þaö er auövitað hægt aö ræða," seg- ir Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ. -grh Framkvæmdastjóri Lands- sambands kúabænda Staða framkvæmdastjóra Landssambands kúabænda er laus til umsóknar. Leitað er eftir umsækjendum með reynslu og þekkingu á tveimur af eftirfarandi sviðum: - stjómun og rekstri - fag-/félagsmálum nautgriparæktarinnar - markaðsmálum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf fylgi umsókninni. Umsóknarfrestur er til 24. janúar. Æskilegt er að við- komandi geti hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar eru gefnar hjá framkvæmdastjóra (Valdimar Einarsson) í síma 93-51392 og hjá formanni (Guðmundur Lárus- son) í síma 98-21811. Umsóknir sendist til formanns Landssambands kúabænda, Stekkum II, 801 Selfossi. 'V ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamála- stjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gatnagerð í Borgarholti. Verkið nefnist: Strandvegur — Borgarvegur. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt u.þ.b. Fylling — Regnvatnslagnir — Púkk undir malbik — Klæðning vegaxla — Frágangur vegfláa — Verkinu skal lokið fyrir 1. ágúst 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 18. janúar 1994, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 27. janú- ar 1994, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR (REYKJAVlK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 7.000 m3 21.000 m3 300 m 7.500 m2 4.600 m2 7.000 m2 UMSJÓN: BjÖRN ÞORLÁKSSON Sveit Glitnis úr leik í fyrrakvöld varö ljóst hvaöa 8 sveitir munu keppa um titilinn „Reykjavíkurmeistari í sveitakeppni 1994" um næstu helgi. Þær eru úr A-riðli VÍB, Landsbréf, Metró og L.A. Café og úr B-riöli Tryggingamiöstööin, Símon Símonarson, Hjólbaröahöllin og Bíóbarinn. Framkvæmd mótsins er nú með nýju sniði, enda þátt- taka með mesta móti og var undankeppnin spilab í tveimur riöl- um. Þær fjórar sveitir sem eru öruggar í undanúrslit íslandsmóts- ins í sveitakeppni eru Glitnir, Borgarapótek, S. Armann Magnússon og Kjöt og fiskur. Sex aörar sveitir s keppa um 13.-15 sætið sem veita rétt til þátttöku á íslandsmótinu.. Liösmenn Clitnis. Þaö kom e.t.v. mest á óvart íundankeppni Reykja- víkurmótsins í sveitakeppni aö sveitin komst ekki áfram í úrslitin. Þaö hefur ýmislegt á dagana drifiö í þeim 13 leikjum sem búið er aö spila í mótinu til þessa (224 spil). Tökum dæmi úr 2. umferö mótsins þar sem ónefndur norður fann snilldar- legt útspil sem skilaði geim- sveiflu á hættunni eöa 12 imp- um. Þannig gengu sagnir: Spil 28 Vestur gefur/NS NORÐUR + K85 * GT932 ♦ G972 •f* ^ iSTUR AUSTUR 7 + 63 ¥ D65 ♦ ÁT53 9765 * ÁT43 SUÐUR * GT942 ¥ ÁK7 ♦ D86 + D8 Vestur Norbur Austur Subur pass lgrand pass 3grönd allir pass Eins og sjá má, fást 9 slagir beint í spilinu ef sagnhafi kemst að svo allt veltur á hjartaútspilinu. Á flestum boröana kom út hjartagosinn og eftir þaö dugði sagnhafa aö dúkka útspiliö þar sem suður stíflar litinn. Þá voru þaö all- margir sem spiluðu fjóröa hæsta, þristinum, og enn og aftur vinnur sagnhafi með því aö dúkka enda ólíklegt aö bæöi háspilin séu í noröur. En eru ekki öll vandamál leyst fyrir sagnhafa ef NS spila fjórða hæsta í grandi og út kemur hjartatvistur. Þá „veit" sagn- hafi að hann mun aðeins gefa fjóra slagi á litinn og hefur „engu að tapa" þótt hann stingi upp hjartadrottning- unni. Hetja dagsins spilaði tvistinum (4. hæsta skv. kerfi- skorti!) og uppskar ríkulega. Suöur yfirdrap meö ás og spil- aöi hjartakóngi og þriöja hjart- anu. Fullkomin blekking. Sveit Glitnis var ein af sterkari sveitum mótsins nú, eins og undanfarið. í spili sem kom upp sl. laugardag í leik Tímans og Glitnis heppnubust hindr- unarsagnir AV framar öllum vonum en í noröur sat Guö- mundur Hermannsson og Helgi Jóhannsson í subur. Vestur/NS á hættu NORÐUR + AKG7 * Á873 * DT6 * 96 VESTUR AUSTUR + 86532 * DT94 V DG ¥ KT964 ♦ G9872 ♦ 54 * G * DT SUÐUR A ' V 52 * AK3 * ÁK8765432 Vestur Noröur AusturSuöur 2+ pass 3+ 5+ allir pass Vestur ákvaö ab opna á fár- sjúkum tveimur spöðum, „Jöni og Símoni" sem lofubu 5-lit í spaöa og a.m.k. 4-lit í láglit og 7-10 punktumi. Guömundur sagbi pass og austur geröi vel í aö segja 3 spaba. Gefin var við- vörun og vestur skýröi sögnina sem aukna hindrun. Nú kom nokkur umhugsun hjá Helga en loks lágu 5 lauf á borðinu. Guðmundur misskildi sögnina og passaöi og því fór alslem- man fyrir lítið. Ef NS fá rými til aö segja er varla hægt ab segja minna en hálfslemmuna sem var einmitt þaö sem NS sögöu á hinu boröinu og sveiflan varö því 13 impar til Tímans. Guðmundur Sveinsson í sveit Bíóbarsins lenti í þeirri stöðu á dögunum aö veröa endaspilab- ur í þremur litum í miöju spili. Vestur gefur/enginn NORÐUR + 532 * ÁG75 * D763 * 84 VESTUR A - ¥ D9 ♦ G854 A ÁKG9632 4* D5 SUÐUR ♦ ÁDG987 ¥ 643 ♦ ÁT + T7 AUSTUR A KT64 ¥ KT82 ♦ K92 Vestur Noröur Austur Suöur 3+ pass pass 3 + pass pass dobl pass pass pass Guðmundur sat í austur og do- blaði samninginn til sektar. Júlíus Sigurjónsson í vestur hóf vörnina á tveimur iaufslögum og skipti síöan yfir í hjarta- drottningu. Suöur stakk upp ás og spilaöi spaða. Guömundur setti lítiö og gosi suðurs átti slaginn. Þegar ljóst var hvemig trompiö skiptist og punktar vsturs hlutu aö vera búnir var eftirsóknarvert aö koma Guð- mundi inn í spilið og því spil- aöi sagnhafi tígulás og tígultíu þar næst. Vestur setti lítib og lítiö úr blindum og Guðmund- ur drap á kóng. Svona var staðan: NORÐUR + 32 * G75 ♦ D7 + . VESTUR AUSTUR + - + KT6 ¥ 9 ¥ KT8 ♦ G8 ♦ 9 + G963 * - SUÐUR + ÁD987 ¥ 43 ♦ - * - Austur neyöist alltaf til aö gefa tvo slagi í þessari stööu. Hann hlýtur aö gefa innkomu á blindan og þannig er hægt aö svína af honum spaöaslag. Spiliö fór því abeins einn niöur en skilaði þó hagnaði til sveitar Bíóbarsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.