Alþýðublaðið - 05.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.10.1922, Blaðsíða 1
ublaðið CS-efUI 4t má JLlþýOwflolcltimukm 192» Fimtudagins 5. okt. 229 töíublað £agsðbúni3§ir!sitð og jafnaðarstefnan. ------- Nl. í>etta dæosl sýnir mjög veJ, avaða sfe&ðræði það er þegar eia st-ikir mena fara að kaupa upp faeiiar óg háifar svéifir eins og fullar likur eru fytir, að vérði innsn skaœms tíma. Það eru nú þegar aokkrir mean, sem eiga þetta um tíu Jatðir og sumir þar yfir, og alst&ðar má þekkja þessar braskara Jarðir frá Jörðum, sem eru þjóðaréign eða 4 sjálfsábúð, vegna þess, hvað þær «ru niðurniddar í öðrum löndum hefir þetta gecsgið á avipaðah hátt; mestur -aluti bæadanna hafa orðlð þræiar nokkra auðmanna, sem hafa kló íest Jatðirnar. Eftir því sém stór- eignameniaimir i borgunum verða fleiri og auðugri, eftir þvi fara íþeir ver með bændastéttina. Þ >.ð, sem fyrst og fremst þarf þvÉ að gera, er að komi i veg fyrir það, að einstakir ménn geti riáð undir sig svo og svo mörgum jorðum, og i öð;u lagi að kenna bjKadum að nota sér allar nýjustu og fljótvirkustu aðférðir ( land búnaði. Það er áriðandi, þvf fram- iélðtlqkoitnaður landbnnaðarafurð anna þarí að lækka mikið. En til þess þarf mikið fé, og það eru iitlar líkur fyrir þvf, að ¦, það fé fáist andir þessu stjórnar- víyrirkomuiagi. Nú er það ijóst af þvf sem að íraman er ritað, sð auðœenoirnir og auðsöfnunin. er engu slður skað ieg fyrir bændastéttina en verka lýðinn í sjávarþorpunum, það er því ekkert vafamál, að (slenzku bændurnir tufa hag af því, að fyígja jafnaðannörtnum að rriálum. * Tafn&ð&rmean betjast fyrir auk inni og skipulagðri framieiðslu, og það er einmitt 'sem landbúnaðinn vántar til þess, að geta.gefíð þann arð, sem nauðsynlegt er.* Það hefir verið tekið frara áðar faét i greininni, að bændumir þarfi aukna fræðslu. Það er að vfsn verið að leitssst við, að fræða bændur um biínsðsirmál,|en bæði er það of lítið og auk'þess ekki heppiiegar aðferðir notaðar. Það er til dæmis ekki rétt, þegar verið er að fræða bændur um það, hvernig votheysgiyíjar eigi að vera, að teija upp kanske 4—5 grýíjur mismunandi sð lögun, f stað þess á að eius að skýra frá því, sem reynsia er fengin fyrir, að bezt aé á þeim tíma. Það á að gera tilrauoirnar á sérstökum stöðum og skýra svo frá árangrinum, en ekki láta bændurnar sjálfa gera tilraunirnar, þvi bæði er það of kostnaðarsamt fyrir þá og auk þess hafa þeir ven]uléga ekki á- sfæðor til þess, að hafa tilraun irnar nógu fullkomnar, ög því frekar ástæða til þeis, áð þær misheppnist Samvinnustefnan getur dálftið bætt aðstöðu bænda, en það er iangt frá þvf að vera fuílnægjandi. Samvinnuhreyfingin er ekki nema eins og einn steinn ( þeirri nýju þjóðfélagsbyggingu, ^sem jafnaðar- menn ætla að reisa. Með þeirri gerbreytingu á þjóðféláginu, sem Jafnaðarmenn ætla »ð gera, verða menn allra þelrra umbóta aðnjót andi, sem samvinnúhreyfiogin hefir að bjóða. Þetta er mjög skiljan legt, þar sem samvinnuhreyfíngin er aðeins umbætur á núverandi þjóðfélagsfyrirkomulagi. En jafn aðarstefnan er nýtt og gerbreytt skipulag frá því sem aú er. Þar sem hver maður fær fullan arð af vinnu sinni, œðtsett við það sem nú er, þar sem núkkrir auðmenn hafa tækifæri til þess að sölsa uriáir sig mestan hlutann af því verðrriæti sem verkalýðurian fram< leiðir. Alveg sama máli er sð gegna með bændurna: Þéir fá aldrei fuilan arð af vinnu sinni. Mikill hluti hans gengur tsi ýmsra milliiiða, sem eru venjulega ger- samlega óþarfir. Það sem gér'ír riiSveiáridi þjóð- sklpulag ómögulegt, er skipulagS' Tryggíð yður I eint. af Bjarnar greifunum i tima. G. 0. Guðjóns- son. — Sími 200. leyslð í framleiðslunni og verzl uninni. Þ&ð er uppspretfa fátækt- árinnar og auðssöfnunar eitistakra manna, og allar stefnar f þjóð- féltgsmálum nerria jafnaðarstéfn- an, enn Jafn gersamlega máttlausai* tll þess að koma skipulagi á frsm- léiðsluná. Fjárkreppurnar sem komá ( nú- verandi þjóðféisgslyrirkornnlagi, rrieð stðttu míllibili, koma alveg jáfnt fýrir þvi hversu langt sérri samylnnustefnán kcmst, vegnM þess að húri getur ekki útrýmt kapitaiismðnum. FJirkreppunum verður þvl ékki útrýmt fyr eri jafnaðaratefnan er komin i, og þá hlýtúr fátæktinni að verða út- rýmt jafhhliða. Þið eina sern getur komið land- búnaðinum i gott horf er þvi jafn- aðarstefaan. Islenzkir bændurl Fylkið ýkk- ur undir merki Jafnaðarmanria. Það er ykkár hagsmuna&tefna. Látið þá misklfð, sem verið hefir milli vérkárnanna í sjávarþorpuri- um og ykkar hvería, þvf húner að- eins sprottín af misskiinlcgi, endri háfa kaupirienn og aðrir milliliðir óspart reýnt að ala á þessum mis- skiiniogi. Þiir sem hafa sameiginlega hags- mnni, eiga að viriha ( satrieiningo, að þvi að bæta kjör sfn. Það eigá verkamenn og bændur að géfá, Þegar (slerizku bændurnir ' eru búnir að kynriast Jáfnaðarstefntinai, er það ekkert vafamái að þeir munu fylgja henni. Til þessa heí ir auðvalSsblöðuDum tekist áð ausa svo ryki i augu bæada sð þeir háfa ||ski náð að sjá Jafnað- arstefnuna i. ráttu IJósi, cn það tekst' ekkl lengi. Aður en iangt líðiir, fá þeir tækifæri tll þess, að fá nsuðsynfega þékkingu á aðal- atriðum Jafnaðarstefnunsiar. Þá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.