Tíminn - 14.04.1994, Síða 12

Tíminn - 14.04.1994, Síða 12
12 Fimmtudagur 14. apríl 1994 Stförniispá ftL Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Einhver kastar í þig úldnum tómati í dag og þá segir þú: „Þeir kasta tómötunum sem eiga þá." Upp úr því hefst góö vinátta sem mun vara ævilangt. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn fer á kostum í dag í leik og starfi. Hann mun líta frábærlega út — um gluggann. Fiskamir <CX 19. febr.,-20. mars Þú ert afbrýðisamur um þessar mundir vegna þess aö kunningi þinn er farinn aö sýna konunni þinni fullmik- inn áhuga. Fagnaöu, því hann er að gera þér stór- greiða. Hrúturinn ITh 21. mars-19. apríl Þetta verður snjall dagur fyr- ir verðbréfakaup. Varastu að koma nálægt keðjubréfum. Segir nafnið ekki allt sem segja þarf? Nautið 20. apríl-20. maí Hvernig gekk að hætta að reykja í gær? Gerðirðu ekk- ert til þess? Til hvers ertu að lesa þessa stjörnuspá ef þú tekur ekki mark á henni? Fleir' eru skyggnir en Francis Drake. Tvíburamir 21. maí-21. júní Kokkar og þjónar munu taka forskot á sæluna í kvöld, enda vinna þeir flest- ar helgar. Ekki fara út að borða á morgun. \u/*j Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú rennur þitt skeiö í dag, tíðindalítið, en kvöldið verður óvænt. Þú færð að njóta vafans. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú munt ekki leysa Davíð Oddsson af í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þunglyndið verður yfir með- allagi og varir fram á kvöld. Þaö styttist í að þú leggir fram þinn skerf til aö minnka atvinnuleysið hjá sérhæfðu hjúkrunarfólki. jJL- Vogin ^ 4 23. sept.-23. okt. Þú ert með nýtt tromp á hendinni eftir lægð í ástar- málunum. Haltu vel á spil- unum og passaðu aö enginn sjái laufakónginn. Sporðdrekinn 24. ,okt.-24. Peningamálin eru í ólestri hjá þét um þessar mundir. Hættu að hugsa og gerbu eitthvað. Vilji er allt sem þarf sagöi E.Ben. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn með allt niðr’ um sig sem oftar. í SIS þjódleikhOsid Sfmi11200 Stóra sviðió kl. 20:00 Gaukshreiðríö efbr Daia Wasserman Þýðing: Kart Agúst Útfsson Tónlist: Lirus Grfmsson Lýsing: Bjöm Bargstainn Guömundsson Leikmynd og búningar. Þórunn Sigríöur Þorgrímsdóttir Leikstjóm: Hávar Slgurjónsson Leikendur Páimi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdótt- Ir, Jóhann Siguróarson, Siguróur Skúlason, Siguröur Sigurjónsson, HDmar Jónsson, Erlingur Gisiason, Hjáimar Hjátmarsson, Krístján Franldín, Rosi Óiafsson, Tlnna Gunnlaugsdóttir, Haildóra BJömsdóttir, LDja Guörún Þorvaldsdóttir, Randver Þorláksson, Stofán Jónsson, Bjöm Ingi HDmarssoa Frums. í kvöld 14/4. Örfá sæti laus. 2. sýn. laugard. 16/4. Örfá sæti laus. 3. sýn. föstud. 22/4. Örfá sæti laus. 4. sýn. laugard. 23/4. Nokkur sæti laus. 5. sýn. föstud. 29/4. Nokkur sæti laus. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Sunnud. 17/4. Uppselt Miðvikud. 20/4.Uppselt - Fimmtud. 21/4. Uppselt Sunnud. 24/4. Úppseft - Miðvikud. 27/4 Uppsett. Fimmtud. 28/4. Uppsett - taugard. 30/4. Uppsett Ósóttar pantanir setdar dagiega Allir synir mínir Eftir Arthur Miller Á morgun 15/4. Siðasta sýning. Skilaboðaskjóöan Ævintýri með söngvum Sunnud. 17/4 kl. 14.00. Nokkur sæti laus. Rmmtud. 21/4 (sumard. fyrsti) kl. 14.00. Nokkursætilaus. Sunnud. 24/4 kl. 14.00. Laus sæti v/forfatla Laugard. 30/4 kl. 14.00. ðrfá sæti laus. Smfðaverkstæðið kl. 20:30 Blóðbrullaup eftir Federico Garcia Lorca Föstud. 15/4. Uppselt Þriðjud. 19/4. Uppselt Aukasýning þriðjud. 26/4 Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum i sailnn eftir aö sýnlng er hafin. Miðasala Þjóðieikhússins er opin ala daga nema mánudaga frá W. 13-18 og fram að sýningu sýningaidaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl 10.00 ísima 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna linan 996160 - Leikhúslfnan 991015. Simamarkaðurinn 995050 flokkur 5222 <mio LEIKFÉLAG REYKJAVÖCUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: GLEÐIGJAFARNIR með Ama Tryggva og Bessa Bjarna. Þýðing og staðfærsla Gfsli Rúnar Jónsson I kvöld 14/4. Ötfá sæli laus. Sunnud. 17/4. UppselL Miðvikud. 20/4. Örfá sæti laus. Föstud. 22/4. Örfá sæti laus. Sunnud. 24/4 - Fimmtud. 28/4 LauganJ. 30/4. - Rmmtud. 5/5 EVA LUNA Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bök Isabel Aliende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. 40. sýning á morgun 15/4. Fáein sæti laus. Laugard. 16/4. Uppselt. - Fimmtud. 21/4 - Laugand. 23/4. - Föstud. 29/4. Aðeins fimm sýninganrikur eftir. Geisladiskur meö lögunum úr Evu Lunu til sölu f miðasölu. Ath. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5000. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekiö á mób miðapöntunum [ sima 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur Borgarieikhúsið A&sendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabirtu þurfa að hafí borist ritstjórn blaðsins, Stakkholti 4, gengib inn frá Brautarholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaðar í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða vélritabar. SÍMI (91) 631600 „Jamm, Jói, lífió gerist ekki betra en þetta, ekki einu sinni f sjónvarpsauglýsingunum." f RAUTT UÓSj k* RAUTT »■“ ÆíWik,. . EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.