Tíminn - 03.05.1994, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.05.1994, Blaðsíða 7
Þri&judagur 3. maí 1994 7 Cuömundur Gubmundsson, efsti maöur á sameiginlegum lista Framsóknarflokks í Borgarnesi: Leggjum mesta áherslu á ab sameiningin takist vel „Þa& gekk mjög friösamlega fyrir sig a& ra&a á þennan lista. Uppstillinganefnd kom sér saman um þessa rö&un og viö höfum a.m.k. ekki heyrt neinar óánægjuraddir," sag&i Gu&mundur Gu&marsson, safnvöröur í Borgamesi, efsti ma&ur á framboöslista Fram- sóknarflokksins viö kosning- ar til sameiginlegrar sveitar- stjómar í Borgamesbæ, Hraunhreppi, Noröurárdals- hreppi og Stafholtstungna- hreppi 28. maí n.k. En Tíminn spuröi Guömund hvort það hafi ekki veriö nein- um erfiöleikum háö að raða mönnum úr fjómm sveitarfé- lögum á einn lista. í Borgamesi vom kosnir 7 bæj- arfulltrúar í sí&ustu kosning- um, þar af 2 af lista Framsókn- arflokksins. í hinum hreppun- um hafa ekki veriö listakosn- ingar og sveitarstjórnarmenn því ekki tilheyrt stjómmála- flokkum. í kosningunum nú í maí veröa 9 bæjarfulltrúar kosnir. Um hvort kosningabarátta verði hörö í Borgarnesi, segir Guðmundur erfitt aö segja fyrr en framboösfrestur rennur út. Þá fyrst komi í ljós hvaö margir listar veröa í kjöri. Þegar sé vit- að um þrjá: B, D og A. Sjálf- stæðisflokkur og Alþýöuflokkur hafi myndað meirihluta á yfir- Innangengt frá Hrafnistu og Noröurbrán 7 7 sundlaug sem lokiö skal aö byggja 7 996: Um 900 m2 sund- laug byggö vib Hrafn- istu fyrir 142 m.kr. Sjómannadagsráö mun í sumar hefja byggingu sund- laugar á lób á milli G-álmu Hrafnistu og Norburbrúnar 1 í Laugarási, þar sem eru íbúbir fyrir aldraba á vegum Reykjavíkurborgar. Sund- laugin skal byggb sam- kvæmt teikningum Teikni- stofunnar hf. og verbur um 900 fermetrar og um 3.300 rúmmetrar. Sundlaugin og búningsabstaba verba á 2. hæb, sem raunverulega er hin efsta í þriggja hæba byggingu. Þar fyrir neban, á 1. hæbinni, verbur abalinn- gangurinn í húsib og tenging vib Norburbrún 1. Og í kjall- ara verbur svo tengigangur vib G-álmu Hrafnistu, ásamt tæknirými fyrir bygginguna. Sundlaugin veröur eign Sjó- mannadagsráös. Tryggja skal aðgang annarra aldraðra en þeirra sem búa að Noröurbrún og Hrafnistu. Reykjavíkurborg hefur samþykkt aö borga 85 millj.kr., eöa um 60% af áætl- uöum 142 milljóna kr. bygg- ingarkostnaði. Borgarsjóður leggur fram 15 milljónir á þessu ári og 35 milljónir næstu tvö ár. Framlag borgarsjóös er hámarksframlag, þannig að það hækkar ekki þó svo bygg- ingarkostnaður verði meiri en áætlað er. Sjómannadagsráð skal sjá um fjármögnun þess sem á vantar, þannig að fram- kvæmdum verði lokið 1996. Sömuleiðis á Sjómannadags- ráð að borga annað en beinan byggingarkostnað, s.s. vegna búnaðar og tækja. standandi kjörtímabili. Vegna breytinganna nú virðist hægt að búast við spennandi kosn- ingaúrslitum. Spurður um helstu baráttu- málin í Borgarnesi sagði Guð- mundur: „Það, sem við leggjum mesta áherslu á, er aö þessi sameining takist vel." Eftirtaldir skipa níu efstu sæt- in á framboðslista framsóknar- manna í Borgarnesi: 1. Guðmundur Guðmarsson safnvörður, Borgarnesi. 2. Jón Þór Jónasson, bóndi og oddviti, Hjarðarholti, Stafholt- stungum. 3. Finnbogi Leifsson, bóndi og oddviti, Hítardal, Hraunhreppi. 4. Eygló Lind Egilsdóttir hús- móðir, Borgamesi. 5. Ragnar Þorgeirsson sölu- stjóri, Borgamesi. 6. Þórður Þorsteinsson bygg- ingameistari, Brekku, Norður- árdalshreppi. 7. Guðrún Samúelsdóttir deild- arstjóri, Borgarnesi. 8. Sigurjón Valdimarsson hreppstjóri, Glitstöðum, Norð- urárdalur. 9. Fjóla Guðmundsdóttir nemi, Borgarnesi. Af öllum 18 mönnum listans em níu Borgnesingar, en þrír koma úr hverjum hinna hrepp- anna. ■ Framsókn í ísafjarb- arkaupstab Frambobslisti Framsóknar- flokksins vib bæjarstjómar- kosningar í ísafjarbarkaup- stab 28. maí 1994 er þannig skipabur: 1. Kristinn J. Jónsson rekstrar- stjóri. 2. Magnús Reynir Guðmunds- son framkvæmdastjóri. 3. Inga Ólafsdóttir sölustjóri. 4. Elías Oddsson framkvæmda- stjóri. 5. Guðríður Sigurðardóttir íþróttakennari. 6. Einar Hreinsson sjávarút- vegsfræðingur. 7. Sigrún Vemharðsdóttir hús- móðir. 8. Gréta Gunnarsdóttir hús- móðir. 9. Pétur Bjamason fræöslu- stjóri. 10. Sesselja Þóröardóttir, starfsm. þjónustudeildar. 11. Guðjón J. Jónsson verka- maður. 12. Inga Ósk Jónsdóttir skrif- stofumaður. 13. Fylkir Ágústsson bókari. 14. Guöni Jóhannesson bif- reiðastjóri. 15. Halldór Helgason verk- stjóri. 16. Einar Gunnlaugsson verka- maður. 17. Ingi Jóhannesson kirkju- vörður. 18. Jóhann Júlíusson útgerðar- maður. K-listínn á Selfossi K-listinn á Selfossi er listi félags- hyggjufólks úr Alþý&ubanda- lagi, Alþýöuflokki og Kvenna- lista. Listann skipa eftirtaldir aöilar: 1. Sigríður Jensdóttir bæjarfulltr. 2. Steingrímur Ingvarsson bæjar- fulltrúi. 3. Sigríöur Ólafsdóttir skrifstofu- maöur. 4. Kolbrún Guönadóttir aöstoöar- skólastjóri. 5. Margrét Ingþórsdóttir banka- maöur. 6. Guörún Halla Jónsdóttir for- stöðukona. 7. Hilmar Björgvinsson kennari. 8. Júlíus Hólm Baldvinsson bif- reiöastjóri. 9. Sigríöur Matthíasdóttir bóka- safnsfræöingur. 10. Anna Kristín Siguröardóttir sérkennslufulltrúi. 11. Katrín Bjamadóttir hár- greiðslumeistari. 12. Alda Alfreðsdóttir ritari. 13. Hólmgeir Óskarsson húsa- smíðameistari. 14. Sigurjón Bergsson rafeinda- virki. 15. Nanna Þorláksdóttir bóka- vöröur. 16. Eygló Gráns bankafulltrúi. 17. Þorvaröur Hjaltason kennari. 18. Jóna Vigfúsdóttir húsmóðir. K-listinn á Saubárkróki K-listinn á Sauöárkróki er listi óhábra kjósenda, sem býöur fram til bæjarstjómarkosn- inganna 28. maí n.k. Listann skipa eftirtaldir abilar: 1. Hilmir Jóhannesson mjólk- urfræðingur. 2. Gunnlaug Kristín Ingvadótt- ir forstöðumaöur. 3. Brynjar Pálsson kaupmaöur. 4. Freyja Jónsdóttir kaupmaö- ur. 5. Björgvin Guðmundsson framkvæmdstjóri. 6. Halldóra Hartmannsdóttir meinatæknir. 7. Dagur Jónsson rafvirkja- meistari. 8. Jóney Kristjánsdóttir skrif- stofumaður. 9. Siguröur Sveinsson símaverk- stjóri. 10. Hartmann Halldórsson út- gerðarmaður. 11. Guðmundur Brynjar Ólafs- son plötusmiður. 12. Björn Sverrisson húsa- smíðameistari. 13. Rúnar Björnsson yfirsíma- verkstjóri. 14. Sverrir Valgarðsson húsa- smíðameistari. ■ Sendum viðskiptavinum okkar og öllu launafólki árnaðaróskir á hátíðardegi verkalýðsins SMURSTÖÐ Bón og þvottastöðin Sigtúni 3 ■ESSO■ Stórahjalla 2 — Kópavogi Verkfræðistofan Hraðfrystihús FJARHITUN Hvals hf. Borgartúni 17

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.