Tíminn - 03.05.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.05.1994, Blaðsíða 14
14 Þri&judagur 3. maí 1994 DAGBOK Þribjudagur maí X 123. dagur ársins - 242 dagar eftir. 18. vika Sólris kl. 4.54 sólariagkl. 21.58 Dagurinn lengist um 6 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Þriðjudagshópurinn kemur saman kl. 20 í kvöld í Risinu. Sigvaldi vel- ur lög og leiðbeinir. Lögfræðingur félagsins er til við- tals á fimmtudaginn. Panta þarf tíma í s. 28812. Fyrirlestur um geimverur I kvöld, þriöjudag, kl. 20 veröur haldinn fyrirlestur um geimverur í Ljósheimum, Hverfisgötu 105, 2. hæð. Fyrirlesari er Huld Jónsdóttir og mun hún fjalla um mannverur frá öðrum hnöttum, einkum þær sem hingað til jarðarinnar eru komnar til að aðstoða mennina í þróun sinni. Aðgangseyrir er 300 kr. Félagsfundur hjá M.F.I.K. í kvöld Félagskonur í Menningar- og frið- arsamtökum íslenskra kvenna hafa jafnan sýnt borgarmálefnum og at- vinnumálum mikinn áhuga. Það er því vel við hæfi að á næsta félags- fundi ætlar Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi að flytja erindi um borgarmálefni Reykjavíkur. Sigrún mun svara fyrirspurnum og eru konur hvattar til að bera fram spurningar sínar og óskir við þetta tækifæri. Meinatæknum er sérstaklega boð- ið á fundinn og er þess vænst að þær geri grein fyrir launamálum sínum og viðhorfum í kjaradeilu þeirra við yfirvöld. Æskilegt væri að fá samanburð á kjörum meina- tækna hér á landi og á Norðurlönd- um. Fundurinn verður í kvöld, þriðju- daginn 3. maí, kl. 20.30 að Vatns- stíg 10. Félagskonur eru hvattar til aö fjölmenna og taka með sér gesti. Kaffl, te og meölæti verður á fund- inum. Stjórnin. Ferbafélag íslands Midvikudagur 4. maí kl. 20: Lýðveld- isganga Ferðafélagsins — 3. áfatigi: Elliðavatn-Silungapoilur. Skemmtileg og þægileg kvöldganga frá bænum Elliðavatni um Kirkju- hólma og Hólma niður að Silunga- polli (Ath. aö þetta er styttri leið en upphaflega var áætluð). Nauðsyn- legt að vera í vatnsvörðum skóm eöa stígvélum. LFm 2 klst. ganga. Komið með! Gengiö í átta áföng- um að Lögbergi á Þingvöllum! Gangan endar þar 26. júní. Brottför frá Umferöarmiöstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6 kl. 20. Frítt fyrir börn með fullorðnum. Verð kr. 500. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: Skemmtídagskrá fyrir eldri borgara í maí mun Listaklúbbur Leikhús- kjallarans standa fyrir skemmtidag- skrá á miövikudagskvöldum sem sérstaklega verður tileinkuö eldri borgurum, en að sjálfsögðu eru allir velkomnir. Dagskrá þessi hefur fengið nafnið „Já, gott áttu, veröld u Dagskráin hefst kl. 19. Herdís Þor- valdsdóttir leikkona býður gesti velkomna og les vorljóð og sögu- brot að eigin vali. Að því búnu hefst boröhald. Á boðstólum verður ofnsteiktur grísaframpartur meö rauðvínssósu og sykurbrúnuðum kartöflum, tveggjalaga ostakaka og kaffi. Þegar gestir hafa lokið við að- ahéttinn munu Bergþór Pálsson og Signý Sæmundsdóttir syngja létt lög við undirleik Þóru Fríðu Sæ- mundsdóttur. Að boröhaldi loknu Sigrún Magnúsdóttir. leika tveir félagar úr Félagi harm- ónikuunnenda fyrir dansi. Verðið er kr. 1500, en fyrir félaga í Listaklúbbi Leikhúskjallarans kr. 1300. Kolaportiö: Kynningartilbob fyrir nýja seljendur Um helgina verður nýjum seljend- um boðinn sérstakur afsláttur á sölubásum í Kolaportinu og kostar þá söluplássiö ekki nema 1800 krónur og er sama hvað þessir nýju seljendur bjóða upp á (innan ramma laga og velsæmis). Á fimm ára ferli Kolaportsins er talið að meira en 20.000 íslending- ar hafi prófaö að selja í Kolaportinu og flestum líkað vel, samkvæmt skoðanakönnunum. Með þessu sér- tilboði vill Kolaportið hvetja hina, sem enn hafa ekki prófað þessa að- ferð til tekjuöflunar og skemmtun- ar, að láta verða af því þessa næst síöustu helgi Kolaportsins í gamla húsnæðinu, en Kolaportið flytur sem kunnugt er í Tollhúsiö 21. maí. Dregib í Pampers Lukkuleik 5. apríl s.l. var dregið í Pampers Lukkuleik Hagkaupa og Bylgjunnar. 10 heppnir þátttakendur hlutu 3 mánaöa birgðir af Pampers bleium. Nöfn þeirra eru: Guðrún Hekla Óskarsdóttir, Reykjavík; Sesselja Sigurðardóttir, Akureyri; Ásdís Eiðs- dóttir, Akureyri; Óttar Leví Arnars- son, Kópavogi; Helga Ragnarsdótt- ir, Kópavogi; Sigfús Ölafsson, Reykjavík; Sigríður Ágústa Viöars- dóttir, Akureyri; Lilja María Stefáns- dóttir, Njarðvík; Magnús Magnús- son, Reykjavík; Sólveig Halldórs- dóttir, Reykjavík. Vinningarnir hafa verið afhentir og var meðfylgjandi mynd tekin, þegar 5 af vinningshöfunum veittu þeim viðtöku í verslun Hagkaupa í Kringlunni. Með þeim á myndinni er Pálína Magnúsdóttir, markaðs- stjóri Íslensk-Ameríska, sem er um- boðsaðili Pampers á íslandi. Naked sýnd í Háskólabíól Háskólabíó hefur hafið sýningar á bresku verðlaunakvikmyndinni Naked. Mike Leigh var valinn besti leikstjórinn á Cannes-hátíðinni í fyrra og skaut þar með leikstjórum á borð við Jane Campion (Píanó) og Chen Kaige (Farvel frilla mín) ref fyrir rass. Með aðalhlutverk fara David Thewlis, Katrin Cartridge og Lesley Sharp. Naked er svört kómidía sem fjallar um sérvitringinn Johnny, sem er í hnotskurn andhetja níunda áratug- arins. Hann hefur orðið undir í-lífs- baráttunni og plagar alla nærstadda með útúrsnúningum og skætingi. Hann kemur til Lundúna eftir að hafa verið lengi úti á landi og heimsækir gömlu kærustuna, henni til mikilla leiðinda. Hann sest að hjá henni, á í ástarsambandi við meðleigjanda hennar og gerir þar meb líf allra ab enn meiri ar- mæöu. Einnig blandast inn í þessa ringulreið sadískur leigusali, sem sest einnig ab í íbúðinni og herjar á kvenpeninginn meb afbrigbilegum kynórum. David Thewlis fékk verblaun sem besti aöalleikari á Cannes-hátíðinni fyrir túlkun sína á furðufuglinum Johnny. Honum tekst að skapa eft- irminnilega og einstæða persónu, sem skarar framúr í öllum sérvitr- ingshætti. Naked er nýjasta mynd Mikes Leigh, en ábur hefur hann meðal annars gert myndirnar Life is Sweet og High Hopes. Daaskrá útvarps oq siónvarps Þriöjudagur 3. maí ^ 6.45 Ve&urfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homib 8.20 Ab utan 8.30 Úr menningarlífinu: Tíbindi. 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, Mamma fer á þing 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Tímaþjófurinn 14.30 Um sögusko&un (siendinga 15.00 Fréttir 15.03 Mi&degistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 (tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel: Úr Rómverja-sögum 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Smugan 20.00 Af lifi og sál 21.00 Útvarpsleikhúsib, 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.15 Hér og nú 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 23.15 Djassþáttur 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Þribjudagur 3. maí 1994 ^ 18.15Táknmálsfréttir (flj 18.25 Fræg&ardraumar 18.55 Fréttaskeyti '* 19.00 Veruleikinn 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Umskipti atvinnulífsins (5:6) (þessum þætti er fjallab um sjávarút- vegsmál. Me& EES-samningunum lækka innflutningstollar á sjávaraf- ur&um til Evrópubandalagsins. Þátt- urinn fjallar um þróun sjávarútvegs- ins og aukna fullvinnslu sjávarafurba. Ni&urfelling tolla opnar möguleika á vinnslu sérpakkninga og þar me& fá sjávarútvegsfyrirtækin möguleika á því a& komast nær neytendum en á&ur. Umsjón: Örn D. jónsson. Fram- lei&andi: Plús film. 21.05 Afrótum ills(1:2) (Means of Evil) Bresk sakamálamynd byggb á sögu eftir Ruth Rendell um rannsóknarlög- reglumennina Wexford og Burden í Kingsmarkham. A&alhlutverk: Geor- ge Baker, Christopher Ravenscroft, Cheryl Campbell og Patrick Mala- hide. Þý&andi: Kristmann Eibsson. 22.00 Mótorsport Militec-mótorsportþátturinn hefur nú göngu sína eftir vetrarhlé. Fylgst er me& vélaíþróttum hér heima og erlendis og kastljósinu beint a& þeim mótum sem helst vekja athygli hverju sinni.Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.30 Bflalestin til Bihac Hjálparstofnanir hafa undanfarin misseri unnib mikib og óeigingjamt starf í skugga ófri&arins í fyrrverandi lý&veldum júgóslavíu. Á dögunum slógust þeir Jón Óskar Sólnes og Jón Þór Víglundsson kvikmyndatöku- ma&ur í för me& bílalest alþjó&ará&s Rauba krossins á Balkanskaga. Haldib var til múslímaborgarinnar Bihac sem er í herkví Serba. í þættinum er fylgst me& því hvemig gengur a& koma vistum og sjúkragögnum um víglínur til stríbshrjá&ra ibúa í Bosníu og Hersegóvínu. 23.00 Ellefufréttir 23.15 HM íknattspymu (4:13) 1 þættinum er mebal annars fjallab um sænska landsli&ib og nýja gerb af fótboltaskóm og rætt vi& Kari-Heinz Rumenigge. Þátturinn ver&ur endur- sýndur a& loknu Morgunsjónvarpi bamanna á sunnudag. Þý&andi er Gunnar Þorsteinsson og þulur Ingólf- ur Hannesson. 23.40 Dagskrárlok Þribjudagur 3. maí _ 17:05 Nágrannar ^ 17:30 Hrói höttur fÆfifl/fl-? 17:50 Áslákur W 18:05 Mánaskífan 18:30 Líkamsrækt 18:45 Sjónvarpsmarka&urinn 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 VISASPORT 21:10 Delta(17:17) 21:35 Þorpslöggan (Heartbeat) Nýir og óvenjulegir breskir spennu- þættir um rannsóknarlögregluþjón- inn Nick Rowan. Þættirnir eru tíu talsins og eru vikulega á dagskrá. (1:10) 22:30 ENG (7:18) 23:20 Á fer& me& úlfi (The Joumey of Natty Gann) Þegar Natty kemur heim bí&ur henn- ar mi&i frá fö&ur hennar þar sem hann segir ab hún eigi a& búa hjá kunningjakonu þeirra uns hann sendi henni peninga fyrir farinu til sín. Kunningjakonan er vond vi& Natty og hún ákvebur a& leita pabba sinn uppi. Fer&in er hættuleg en Natty finnur undarlegan fer&afélaga - úlf sem verndar hana á leibinni. 01:00 Dagskráriok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Roykjavík frá 29. apríl til 5. mai er f Garós apóteki og Lyfjabúölnni löunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Símsvari 681041. Hafnaríjöróur. Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i sfmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek ern opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö í hádeginu mUli Id. 12.30-14.00. Selfoss: Setfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til ki. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mai 1994. Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir)........ 12.329 1/2 hjónalífeyrir.......................... 11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót............................. 7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meölag v/1 bams .............................10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...... 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa ............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa............11.583 Fullur ekkjulífeyrir..,.....................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa).................15.448 Fæöingarstyrkur.............................25.090 Vasapeningar vistmanna ................... 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings..............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 02. mal 1994 kl. 10.57 Opinb. vlðm.gengi Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar 70,53 70,73 70,63 Steríingspund ...106,90 107,20 107,05 Kanadadollar. 51,11 51,27 51,19 Dönsk króna ...10,882 10,914 10,898 Norsk króna .... 9,826 9,856 9,841 Sænsk króna 9,237 9,265 9,251 Finnskt mark ...13,171 13,211 13,191 Franskur frankl ...12,442 12,480 12,461 Belgískur franki ,...2,0694 2,0760 2,0727 Svissneskur franki., 50,13 50,29 50,21 Hollenskt gyllini 37,95 38,07 38,01 42,60 42,72 42,66 .0,04439 0,04453 0,04446 Austurriskur sch 6,055 6,073 6,064 Portúg. escudo ...0,4141 0,4155 0,4148 Spánskur peseti ...0,5226 0,5244 0,5235 Japansktyen ...0,6924 0,6944 0,6934 104,00 104,34 104,17 Sérst dráttarr ....100^29 100'59 100Í44 ECU-Evrópumynl.... 82,29 82,55 82,42 Grisk drakma ...0,2897 0,2907 0,2902 KROSSGÁTA 1 2 3 1 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 18 19 68. Lárétt 1 kinnung 4 stía 7 gælunafn 8 sótthreinsunarvökvi 9 þruski 11 eyktamark 12 fljótast 16 skvetti 17 komist 18 hratt 19 Ásynja Lóðrétt 1 hólf 2 beiðni 3 þrá 4 aulans 5 slit 6 kvæöi 10 barn 12 sló 13 upphaf 14 dreifi 15 gangur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 pín 4 slá 7 óma 8 kát 9 lag- færa 11 gát 12 óartina 16 frí 17 nóg 18 áss 19 gin Lóðrétt 1 pól 2 íma 3 naggrís 4 skæting 5 lár 6 áta 10 fát 12 ófá 13 ars 14 nói 15 agn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.