Alþýðublaðið - 05.10.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 05.10.1922, Qupperneq 1
Alþýðublaðið O-eflO át kí Alþýðiifloklmi igas SanðbúeaSarinn og jafnaöarstefnan. ----- Nl. Þetta dææi týnir mjög ve), hvaða skaðræði það err þegar ein stskir menn fara a§ kaupa upp heilar og kálfar sveitir eini og fullar líkur eru fytir, að verði innan skamms tíma. Það eru nú þegar nokkrir menn, setn eiga þetta um tíu jatðir og sumir þar yfir, og alstaðar má þekkja þessar braskara jarðir frá jörðum, sem eru þjóðaréign eða < ijáifsábúð, vegna þess, hvað þær eru niðurnfddar í öðrum löndum feefir þetta gengið á svipaðah hátt; mestur hluti bændanna hafa orðið þrælar nokkra auðmanna, sem hafa kló fest jaiðirnar. Eftir því sem stór- dgnamennirnir i borgunum verða -fleiri og auðugri, eftir því fara þeir ver með bændastéttina. Það, sem fyrst og fremst þarf þvi að gera, er að koma í veg fyrir það, að eimtakir menn geti náð undir sig svo og svo mörgum jörðum, og f öðru lagi að kenna bæudum að nota sér aliar nýjuitu og fljótvlrkustu aðferðir í Iand búnaði. Það er árfðandi, því fram- leið ilukostnaður landbúnaðarafurð anna þarf að lækka roikið. En til þess þarf mikið fé, og það eru Iitlar líkur íyrir þvf, að það íé íáist undir þessu stjórnar* iyrirkomulagi. Nú er það ijóst af þvi sem að framan er ritað, að auðœennirnir og auðsöfaunsn. er engu sfður skað leg fyrir bændastéttiua en verka lýðina f sjávarþorpusum, það er því ekkert vafamál, að íslenzku bændurnir hafa hag af því, að fyigja jafnaðarmönnum að rdálum. jafnaðarmenn berjast fyrir auk inni og skipuiagðri framleiðslu, og það er eimnitt sem iandbúnaðina vántar til þess, að geta gefið þann arð, sean nauðsynlegt er.* Það hefir verið tekið fram áður hér í greininni, að bændurnir þarfi Fimtudagins 5 okt. aukna fræðslu. Það er að vfsu verið að leitask við, að fræða bændur um búmðarmál, ; en bæði er það of litið og auk ’þess ekki heppiiegar aðferðir notaðar. Það er til dætnis ekki rétt, þegar verið er áð fræða baendur um þa§, hvernig votheysgiyíjar eigi að vera, að telja upp kanske 4—5 gryíjur mismunandi að lögun, f stað þess á að eitss að skýra frá þvf, sem reýnsia er fengin fyiir, að bezt sé á þelm tima. Það á að gera tilraunirnar á sérstökum stöðum og skýra svo frá árangrinum, en ekki láta bændurnar sjálfa gera tilraunirnar, þvl bæði er það of kostnaðarsamt fyrir þá og auk þest hafa þeir venjuléga ekki á- stæðor til þesi, að hafa tilraun irnar nógu fullkomnar, og þvf frekar áitæða til þess, að þær misheppnist Samvinnuitefnan getur dálltið bætt aðstöðu bænda, en það er langt frá því að vera fullnægjandi. Samvinnuhreyfingin er ekki nema eins og einn steinn í þsirri nýju þjóðfélagsbyggingu, sem jafnaðar- menn ætla að reisa. Með þeirri gerbreytingu á þjóðfélaginu, sem jafnaðármenn ætla að gera, verða mezm allra þe’rra umbóta aðnjót andi, sem samvinnuhreyfingin hefir að bjóða. Þetta er mjög sklljan legt, þar sem samvinnuhreyfingin er aðeins umbætur á núverandi þjóðfélagsfyrirkomulsgi. En jafn aðarstefnan er nýtt og gerbreytt skipulag frá því sem nú er. Þar sem hver maður fær fullan arð af vinnu sinei, mótsett við það sem nú er, þar sem núkkrir auðmenn hafa tækifæri til þess að sölsa unðir sig mestan hlutann af þvf verðœæti sem verkalýðurian fram- leiðir. Aiveg sama máli er ?ð gegna eneö bændurna. Þeir fá aldrei fullátt arð af vitmu sinni. Mikill htuti hans geagur tii ýmsra milliiiða, aem eru venjulega ger- samiega óþarfir. Það sena gerir núveiándi þjóð- sklpulag ómögulegt, er skipulags 229 tölublað I I | Trygglð yður I eint. af Bjarnar- greifunum i tfma. G. 0. Guðjóns- son. — Sími 200. ieysið í framleiðslusni og verzl- uninni. Það er uppspretta fátækt- arinnar og auðssöfnunar einstakra manna, og allar stefnur f þjóð- fébgsmáium aema jafnaðsrstefa- an, enn jafn gersamlega máttlausar til þess að koma sklpuiagi á fram- léiðsiuna. Fjárkreppurnar sem koma ( nú- verandi þjóðféiagsfyrirkomuiagi, með stuttu miilibili, koma aiveg jafnt fyrir þvf hversu langt sem samvinnustefnan kemat, vegna þess að hún getur ekki útrýmt kapitalismánum. FJárkreppunum verður þvi ekki útrýmt fyr en jafnaðarstefnan er komin á, og þá hlýtur fátæktinni að verða út- rýmt jafnhliða. Það eina sem getur komið iaud- búnaðinum f gott horf er þvf jafn- aðarstefnan. ísleczkir bænduri Fylkið ýkk- ur undir merki jafnaðarmanna. Það er ykkar hagsmunaitefna. Látið þá misklíð, sem verið hefir miili verkamanna i sjávarþorpun- um og ykkar hverfa, því hún er að- eins sprottin at misskllningi, enda hafa kaupmenn og aðrir miliiliðir óspart reynt að ala á þessum mis- skilningi. Þiir sem hafa sameiginlega hags- muni, eiga að viaaa ( sameiningu, að þvf að bæta kjör sín. Það eiga verk&mcnn og bændur að gerá. Þegar fslenzku bændurnir eru búnir að kynnait jáfnaðarstefnunni, er það ekkert vafamái að þeir munu fylgja henni. Tii þessa hef ir auðvaldsblöiunum tekist að ausa svo ryki f augu bænda sð þeir hafa pkki náð að sjá jafnað- arstefnuna f. réttu Ijósi, cn það tekst ekki Iengi, Aður en langt líður, fá þeir tækifæri til þess, að fá nsuðsyniega þekkingu á aðal- atriðum jafnaðarstefnunuar. Þá i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.