Alþýðublaðið - 05.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.10.1922, Blaðsíða 2
ALfrJfÐOBLAÐlÐ mun það sýaa sig, að það verð- ur jafnaðariteínan ein, sem verð' ar fær am að rétta vlð landbún- aðinn. \ E. E. Maður. (Frh) „Komdu núl Komda aú Hund- ar mionl" Eg fór upp í fjöruna aftur, en þá lagðist Hundur niðar. Það var auðvelt fyrir hann að hlaupa und an, en hann reyndi það ekki, held- nr lagðist bara niður. Það war auðvelt að skilja hvað hann meinti; athæfi hans var átak anleg bæn um að vægja sér við að fara upp f þetta óþekta, sem var báturinn, Jafnframt sem hann andirkaitaði slg algerlega vilja þessa nyja vinar slns, sem hann fullvel skildi að stóð svo langt yfir nonum; ( hlutfalli við hans skilning elntkonar ssðri vera. Þetta þegjandi tal Hundi, gerði að eg yfirvann óbeitina á því að snerta á hund), sem stafaði af sneœma inaprentaðii hræðsla við sulliveikl Eg tók því til að klappa Hundi og klóra, jafnframt þvl sem eg skrafaði vingjarnlega við hann. Þegar eg hætti, dansaði hann af kæti í kringum mig, en út f bát inn vildi hacn ekki fara. Eg fór þvf upp f bitinu aftur og itti frá, réri svo hægt með laodinu. Hund- ur fylgdist með á laadl, en lök- um myrkursins sá eg hann ekki nema við og við. , Það var bliðasta logn, og þó hiroinn væri skýjaður fanst mér veðrið eins og um fegurstu Saæ laads voraótt. Eg naut íegutðar- innar * hugsuoarlaust, meðin eg réri þarna í hægðum minum, og tók þó Jafnframt vel eftir IJósa- gangi bifreiSan st fyrir botni vog arins, buslinu ( ufsatoríunum, sem eg yið og við réri i gegnum, og eimtökum fuglahljóðum, sem rufa kyrð næturinnar. Svo kom eg að DJúpavogi, sem yanalega er neradur Grafar- vogur. Þar hlaut að skilja með Hundí og mér. Landið er hátt al staðar þarna fram að 'sjónum, og Hundur stóð þar sem hann bar við Himininn. Eg sá hann greini- lega þó dimt væri. Eg lagði nú að Iandi og ték að kalla á h*nn. Hann færði slg eitthvað til, og eg miiti sjónar af honum. En hvernig sem eg kaliaði, þá kom hann ekki, svo eg gafst upp við hann. Eg hélt þvi áfram eins og leið mfn lá yfir voginn. En þegar Huadur sá að eg fjailægðiit, án þess hann ætti fcost i að fylgja eftir á landí, tók hann að eroja og veina, og svo aum- lega bar hann sig, að eg stóðst ekki mátið, en snéri við aftur til lands, til þess að taka hann með mér. Eg kallaði til hasis nokkrum sinnum og hann svaraði mér. En er hann sá að eg var að koma til Iands aftur hætti hann að veina, og þegar eg var kominn f laad, var hann hættur að svara mér. Hvernig sem eg kallaði og tal- aði bllðlega til hans, svaraði hann enga, svo eg hafði ekki hugmynd um hvar eg átti að leita haos þaraa i stórgiýtiou. f annað sinn lagði eg af stað ut i voginn. Fór þá alveg á sama veg og fyr, að Hundur tók að ýlíra og veina og brátt varð þetta að reglulegu spangóli. Nú er venja svona ( daglegu tali, að kalla spangól, þau hljóð, sem ámátleg eru. Þeir sem ekki þekkja huada, gera lér þv( ranga hugmynd um hvernig span gól er. Það er langt frá því að spangól sé altaf ámátlegt; pað er meira að vseg)a oftar að það er það ekki. Gólið er söngurhund- anna, en það er aðeins sorgin, sem fær þá 'til þesa að syngja. Gleðin kemur þeim til þess að veifa rófunni, eða hoppa og itökkva, ef meira er. Annan er spangól hunda mjög misjafnt. Þeir hafa mii)afalega fíillega rödd, og svo eru þeir lika misjafnlega miklir tllfinninga-, eg verð liklega. að segja, hundar. Hvað þessum fjóifættum vini viðvék, þá var vdt, að eg hafði aldrei heyrt hund Iáta i ijóii sökn- uð sinn Jafn átakanlega, og oiér fanst það kosta mig svo lítið, að snaa við ( annað sinn, að eg gerði það. (Frh) Nátiúruskoðarinn. Bæjarstjórnarftmdur í kl. 5. dag Æ. f jg r e i Ö m I m blaðsins er i Alþýðuhúsinu við Ingólfistræti og Hverfisgöta. SímiÖ88. Auglýsingum sé skiiað þangaJ eða ( Gutenberg, ( sfðasta Iagl< kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma ( blaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuði. Augiýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skií til afgreiðslunnar, að minsta kostl ársfjórðuagxlega. Qúsnæðlsvanðræðin. í mörg undanfarin ár hefir ver- ið kvartað undan hárri húsaleigv< og hútnæðisleysi. Hvorutveggja hefir átt sér stað og það ( stór- um stll. Húsaleigulögin, sem búin voro> til, til þesi að vernda leigendar fyrir yfirgangi húseigenda hafa gert mikið gagn; léntaklega hvað það snertlr að koma ( veg fyrir það að fólk lé hrakið að ástæða- lausu út úr ibúðum Eu húialeigu- lögin hafa engan veginn komið) ( veg fyrir þá miklu hækkun sem oíðlð hefir £ húsaleigu á stríðs- árunum, og siðan str(ðið hætti h-fir húsalelgan fremur stigið eo>. lækkað. Astæðan til þess að húsa- leigulögin hafa ekki haft nægilegr áhrif á leiguna er sú, að þó fóik hafi orðið að búa við altof háa húsaleigu hefir það ekki kvartað,. vegna þess að það hefir verið hrætt við þá óvináttu og ólfúð, sem það hefir vanalega /bakað leigendum þegar húialeigan hefir verið lækkuð á móti viija hás- eigenda. Það aem hefði verið nauð- synlegt, var að seta nefnd tll þess að meta til leigu allar fbáðir, £ bænum. Þó ýmsir haseigendor hefðu orðið óánægðir yfir þesiari ráðstöfun, hefðu þeir ekki getað látið bltna á leigendunum. Það er alllangt siðan farið var áð fæðs þetta mál i bæjarstjóra.- inni, en ekkert hefir orðið úr fram^ kvæmdum ennþá og er það illa farið, því þetta mal er þannig vax- ið að það þolir helzt enga bið. Þó einkennilegt megi virðasts hafa húinæðisvandræðin nær al- drei verið Jafnmlkll og einmitt nú. Hefir það Jafnvcl gengið svo langf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.