Tíminn - 31.05.1994, Qupperneq 8

Tíminn - 31.05.1994, Qupperneq 8
8 WytllttSlttlSítttí. Þri&judagur 31. maf 1994 'mámm SVEITARSTIORNAKOSNINGAR 1994 ÍSAFJÖRÐUR Úrslit A 18,3% G 14,0% B 14,3% V 9,6% D 43,9% BLÖNDUÓS Úrslit D 26,3% K 36,2% H 14,8% F 22,7% SAUÐÁRKRÓKUR Úrslit A 10,9% G 20,6% B 15,7% K 10,7% D 27,1% SIGLUFJÖRÐUR Úrslit A 19,0% B 15,7% D 22,1% F 38,1% P 5,1% ÓLAFSFJÖRÐUR Úrslit D 42,1% H 41,6% S 16,3 Úrslit kosninganna urðu þau að A-listi fékk 362 atkvæöi, eða 18,3 prósent, B-listi fékk 283 at- kvæöi, eða 14,3 prósent, D-listi fékk 869 atkvæði, eða 43,9 pró- sent, G-listi fékk 277 atkvæði, eða 14 prósent, og V-listi fékk 190 atkvæði, eða 9,6 prósent. í nýja bæjarstjórn á ísafiröi fengu kosningu: Sigurður R. Ó- lafsson (A), Karitas Pálsdóttir (A), Kristinn J. Jónsson (B), Þorsteinn Jóhannesson (D), Halldór Jóns- son (D) Kolbrún Halldórsdóttir (D), Pétur H.R. Sigurðsson (D), Bryndís Friðgeirsdóttir (G) og Guðrún Á. Stefánsdóttir (V). í fráfarandi bæjarstjórn áttu sæti: Ingibjörg Ágústsdóttir (A), Rúnar Vífilsson (A), Kristinn Jón Jónsson (B), Hans Georg Bær- ingsson (D), Helga Sigmunds- dóttir (D), Einar Garðar Hjalta- son (D), Bryndís Friðgeirsdóttir (G), Kristján G. Jóakimsson (í) og Kolbrún Halldórsdóttir (í). Úrslit kosninganna urðu annars á þann veg að D-listi Sjálfstæðisflokks fékk 167 at- kvæöi, eða 26,3 prósent, F-listi Framfarasinnaðra fékk 94 at- kvæði, eða 14,8 prósent, H-listi vinstri manna og óháðra fékk 230 atkvæði, eða 36,2 prósent, og K-listi félagshyggjufólks fékk 144 atkvæði, eða 22,7 prósent. í nýrri bæjarstjóm sitja: Sig- urlaug Hermannsdóttir (D), A- gúst Þór Bragason (D), Sturla Þórðarson (F), Pétur Amar Pét- ursson (H), Gestur Þórarinsson (H), Ársæll Guðmundsson (H) og Hörður Ríkliarösson (K). í fráfarandi bæjarstjórn áttu sæti: Óskar Húnfjörð (D), Páll S. Elíasson (D), Vilhjálmur Pálmason (H), Sigrún Zophoní- asdóttir (H), Pétur Arnar Pét- ursson (H), Guðmundur Kr. Theodórsson (K) og Unnur Kristjánsdóttir (K). Alþý&uflokkur fékk 172 at- kvæði og 10,9%, Framsóknar- flokkur 486 atkvæði og 30,7%, Sjálfstæðisflokkur 430 atkvæði og 27,1%, Alþýðubandalag 327 atkvæði og 20,6% og Óháðir 170 atkvæði, eða 10,7% greiddra atkvæða. Nýja bæjarstjórn skipa eftir- taldir fulltrúar: Björn Sigur- björnsson (A), Stefán Logi Har- aldsson (B), Bjarni Ragnar Brynjólfsson (B), Jónas Snæ- björnsson (D), Steinunn Hjart- ardóttir (D), Anna Kristín Gunnarsdóttir (G) og Hilmir Jóhannesson (K). í fráfarandi bæjarstjóm voru: Björn Sigurbjörnsson (A), Stef- án Logi Haraldsson (B), Viggó Jónsson (B), Herdís Sæmunds- dóttir (B), Knútur Aadnegaard (D), Steinunn Hjartardóttir (D), Bjöm Björnsson (D), Anna Kristín Gnnarsdóttir (G) og Hilmir Jóhannesson (K). Alþýðuflokkur fékk 216 at- kvæði og 19%, Framóknar- flokkur fékk 179 atkvæði og 15,7%, Sjálfstæðisflokkur fékk 261 atkvæði og 22,1%, Óháðir og alþýðubandalagsmenn 434 atkvæði og 38,1% og Þ-listi venjulegs fólks 58 atkvæði og 5,1%. Nýja bæjarstjóm skipa: Krist- ján L. Möller (A), Ólöf Krist- jánsdóttir (A), Skarphéðinn Guðmundsson (B), Björn Jóns- son (D), Runólfur Birgisson (D), Ragnar Ólafsson (F), Guð- ný Pálsdóttir (F) og Jónína Magnúsdóttir (F). Fráfarandi bæjarstjórn var þannig: Kristján L. Möller (A), Ólöf A. Kristjánsdóttir (A), Skarphéðinn Guðmundsson (B), Asgrímur Sigurbjörnsson (B), Björn Jónsson (D), Val- björn Steingrímsson (D), Ragn- ar Ólafsson (F), Ólafur H. Mar- teinsson (F) og Brynja Svavars- dóttir (F). Niðurstöður kosninganna urðu annars á þann veg að D- listinn fékk 305 atkvæði, eða 42,1 prósent, H-listinn fékk 301 atkvæði, eða 41,6 prósent, og S-listinn fékk 118 atkvæði, eða 16,3 prósent. í nýrri bæjarstjórn á Ólafs- firði eiga sæti: Þorsteinn Ás- geirsson (D), Kristín Trampe (D), Karl Guðmundsson (D), Guðbjörn Arngrímsson (H), Sigurbjörg Ingvadóttir (H), Björn Valur Gíslason (H) og Jónína B. Óskarsdóttir (S). í fráfarandi bæjarstjórn áttu sæti: Óskar Þór Sigurbjömsson (D), Kristín Trampe (D), Sig- urður Bjömsson (D), Þorsteinn Ásgeirsson (D), Björn Valur Gíslason (H), Jónína Óskars- dóttir (H) og Guðbjörn Arn- grímsson (H). l-WÍm SVEITARSTJORNAKOSNINGAR 1994 DALVÍK Úrslit B 40,7% D 34,3% I 24,9% AKUREYRI Úrslit A 11,7% B 40,2% D 27,2% G 20,9% HÚSAVÍK Úrslit A 14,3% D 23,2% B 33,8% G 28,7% EGILSSTAÐIR Úrslit B 33,0% G 26,4% D 27,9% H 12,8% SEYÐISFJÖRÐUR Úrslit B 33,7% D 31,7% T 34,6% Framsóknarflokkurinn fékk þrjá menn kjörna en hann bauð nú fram á ný. Fékk hann 390 atkvæði eða 40,7%. Sjálf- stæðisflokkur tapaði einum manni, fékk 329 atkvæði og tvo menn kjöma, eða 34,3%. I- listi fékk tvo menn kjörna, annan frá Sjálfstæðisflokki og hinn frá N- lista. Bæjarstjóm skipa nú: Kristján Ólafsson (B), Katrín Sigurjónsdóttir (B), Stefán Gunnarsson (B), Trausti Þor- steinsson (D), Svanfríður Inga Jónsdóttir (I) og Bjarni Gunn- arsson (I). Atkvæði skiptust þannig að Al- þýöuflokkur fékk 931 atkvæði og 11,7%, Framsóknarflokkur 3.194 atkvæði og 40,2%, Sjálfstæðis- flokkur 2.160 atkvæöi og 27,2% og Alþýðubandalag 1.665 at- kvæði og 20,9%. Nýja bæjarstjórn skipa Gísli Bragi Hjartarson (A), Jakob Bjömsson (B), Sigfriöur Þorsteins- dóttir (B), Þórarinn E. Sveinsson (B), Guðmundur Stefánsson (B), Ásta Siguröardóttir (B), Sigurður J. Sigurðsson (D), Björn Jósef Arnviðarsson (D), Þórarinn B. Jónsson (D), Sigríður Stefánsdótt- ir (G) og Heimir Ingimarsson (G). Fráfarandi bæjarstjórn var þannig: Gísli Bragi Hjartarson (A) , Úlfhildur Rögnvaldsdóttir (B) , Þórarinn E. Sveinsson (B), Jakob Bjömsson (B), Kolbrún Þor- móösdóttir (B), Sigurður J. Sig- urösson (D), Björn Jósef Arnviö- arson (D), Bima Sigurbjömsdóttir (D), Jón Kr. Sólnes (D), Sigríöur Alþýðuflokkur fékk 209 at- kvæði og 14,3%, Framsóknar- flokkur fékk 494 atkvæði og 33,8%, Sjálfstæðisflokkur 340 atkvæði og 23,2% og Alþýðu- bandalag 420 atkvæöi og 28,7%. Nýja bæjarstjórn á Húsavík skipa: Jón Ásberg Salómonsson (A), Stefán Haraldsson (B), Am- fríöur Aðalsteinsdóttir (B), Sveinbjörn Lund (B), Sigurjón Benediktsson (D), Katrín Ey- mundsdóttir (D), Kristján Ás- geirsson (G), Valgerður Gunn- arsdóttir (G) og Tryggvi Jó- hannsson (G). Fráfarandi bæjarstjórn: Jón Ásberg Salómonsson (A), Bjarni Aðalgeirsson (B), Lilja Skarphéðinsdóttir (B), Svein- bjöm Lund (B), Stefán Haralds- son (B), Þorvaldur V. Magnús- son (D), Þórður Haraldsson (D), Kristján Ásgeirsson (G) og Valgerður Gunnarsdóttir (G). Framsóknarflokkurinn hlaut 297 atkvæði eða 33 prósent og tapaði manni til Sjálfstæðis- flokks sem fékk 251 atkvæði og tvo menn kjöma, eða 27,9 pró- sent atkvæða. Alþýðubandalag fékk 238 atkvæði og tvo menn kjöma, eða 26,4 prósenta fylgi. Óháöir héldu sínum manni og fengu 115 atkvæði, eða 12,8 prósenta fylgi. Bæjarstjómina skipa nú: Broddi B. Bjamason (B), Vig- dís M. Sveinbjörnsdóttir (B), Einar Rafn Haraldsson (D), Bjarni Elvar Pjetursson, (D) Þuríður Backman (G), Sveinn Jónsson (G) og Ásta Sigfúsdótt- ir (H). I fráfarandi bæjarstjóm vom kosin: Sveinn Þórarinsson (B), Þór- hallur Eyjólfsson (B), Broddi B. Bjamason (B), Einar Rafn Har- aldsson (D), Sigurjón Bjarna- son (G), Þuríður Backman (G) og Ásta Sigfúsdóttir (H). Úrslit kosninganna urðu þau að B-listi Framsóknarflokks fékk 177 atkvæði, eða 33,7 prósent, D-listi Sjálfstæðis- flokks fékk 167 atkvæði, eða 31,7 prósent, og T-listi Tinda fékk 182 atkvæði, eða 34,6 prósent. I nýkjörinni bæjarstjórn eiga sæti: Jónas Hallgrímsson (B), Sigurður Jónsson (B), Jó- hann P. Hansson (B), Ambjörg Sveinsdóttir (D), Davíð Gunn- arsson (D), Hrafnhildur Sigurö- ardóttir (D), Pétur Böðvarsson (T), Hermann Vestri Guð- mundsson (T) og Ólafía Þór- unn Stefánsdóttir (T). í fráfarandi bæjarstjórn áttu sæti: Jónas Hallgrímsson (B), Sigurður Jónsson (B), Kristjana Bergsdóttir (B), Theódór Blön- dal (D), Arnbjörg Sveinsdóttir (D), Magnús Guðmundsson (T), Sigrún Ólafsdóttir (T), Margrét Gunnlaugsdóttir (T) og Hallsteinn Friðþjófsson (T).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.