Tíminn - 31.05.1994, Qupperneq 9

Tíminn - 31.05.1994, Qupperneq 9
Þribjudagur 31. maí 1994 9 'Mmm SVEITARSTJORNAKOSNINGAR 1994 NESKAUPSTAÐUR Úrslit B 18,7% G 57,4% D 14,5% N 9,3% ESKIFIÖRÐUR Úrslit A 18,6% G 18,1% B 20,9% E 15,5% D 26,8% HORNAFJARÐARBÆR Úrslit VESTMANNAEYJAR Úrslit SELFOSS Úrstit B 35,7% D 34,4% K29,9% Framsóknarflokkur fékk 195 atkvæöi og 18,7%, Sjálfstæðis- flokkur 151 atkvæði og 14,5%, Alþýðubandalag 598 atkvæði og 57,4% og N-listi óháðra lýð- ræðissinna 97 atkvæði og 9,3% en hann hefur ekki áður boðið fram. Nýja bæjarstjóm skipa: Bene- dikt Sigurjónsson (B), Guðröð- ur Hákonarson (B), Magnús Sigurðsson (D), Smári Geirsson (G), Stefanía Gísladóttir (G), Magnús Jóhannsson (G), Stein- unn L. Aðalsteinsdóttir (G), Guðmundur Bjarnason (G) og Petrún B. Jónsdóttir (G). Fráfarandi bæjarstjórn skip- uðu: Benedikt Sigurjónsson (B), Þórarinn V. Guðnason (B), Stella Steinþórsdóttir (D), Magnús Sigurðsson (D), Smári Geirsson (G), Guðmundur Bjarnason (G), Sigrún Geirs- dóttir (G), Klara Sveinsdóttir (G) og Einar Már Sigurðsson (G). Alþýðuflokkurinn fékk 120 atkvæði, eða 18,6% fylgi og hélt sírium manni. Framsókn fékk 135 atkvæði, eða 20,9 % og tvo menn kjörna, missti einn til E-lista Eskfirðinga. Oddviti E- lista var Emil Thor- arensen, fyrrverandi form. framsóknarfélagsins á staðn- um. E- listi hlaut 117 atkv eöa 18,1 %. Sjálfstæðisflokkur fékk tvo menn kjöma, 173 atkvæði eða 26,8%. Alþýðubandalagið fékk einn mann kjörinn eins og síðast og 100 atkvæði eða 15,5%. Úrslit kosninganna urðu þau að B-listi Framsóknarflokks fékk 416 atkvæði, eða 36,4 prósent, D-listi Sjálfstæöis- flokks fékk 393 atkvæði, eða 34,4 prósent, og H-listi Kríunn- ar (óháðra) fékk 333 atkvæði, eða 29,2 prósent. Á kjörskrá í Hornafirði voru 1453. Á kjörstað mætti 1191 eöa 82 prósent. Fjöldi auðra og ógildra atkvæða var 49. í nýrri bæjarstjóm eiga sæti: Hermann Hansson (B), Sigur- laug Gissurardóttir (B), Guð- mundur I. Sigurbjörnsson (B), Albert Eymundsson (D), Ragn- ar Jónsson (D), Halldóra B. Jónsdóttir (D), Gísli S. Ámason (H), Hrönn Pálsdóttir (H) og Sævar Kr. Jónsson (H). Sjálfstæðismenn fengu 1579 atkvæði eða 4 menn kjörna, 52,2%, H-listi fékk 491 atkvæði eða 16,2% og einn mann, Vestmanneyjalistinn fékk 953 atkvæði eða 312,5% og tvo menn kjöma. Nýkjörna bæjarstjórn skipa: Elsa Valgeirsdóttir, Úlfar Stein- dórsson, Ólafur Lárusson, og Guðjón Hjörleifsson fyrir Sjálf- stæðisflokk, Georg Þór Krist- jánsson fyrir H-lista og Guð- mundur Þ.B. Ólafsson og Ragn- ar Óskarsson fyrir Vestmann- eyjalista. I fráfarandi bæjarstjóm vom Guðmundur Þ. B. Ólafsson og Kristjana Þorfinnsdóttir fyrir Alþýðuflokk, Sigurður Jónsson, Sigurður Einarsson, Bragi I. Ól- afsson, Georg Þór Kristjánsson, Sveinn R. Valgeirssn og Ólafur Lárusson fyrir Sjálfstæðisflokk og Rgnar Óskarsson fyrir Al- þýðubandalag. Úrslit kosninganna urðu þau að B-listi fékk 809 atkvæöi, eða 35,7 prósent, D-listi fékk 778 atkvæði, eða 34,4 prósent, og K-listi félagshyggjufólks fékk 676 atkvæði, eða 29,9 prósent. Nýkjörin bæjarstjóm á Sel- fossi er þannig skipuð: Kristján Einarsson (B), Guðmundur Búason (B), Hróöný H. Hauks- dóttir (B), Siguröur Jónsson (D), Björn Ingi Gíslason (D), Ingunn Guðmundsdóttir (D), Sigríður Jensdóttir (K), Stein- grímur Ingvarsson (K) og Sig- ríður Ólafsdóttir (K). í fráfarandi bæjarstjórn áttu sæti: Guðmundur Kr. Jónsson (B), Kristján Einarsson (B), Bryndís Brynjólfsdóttir (D), Sigurður Jónsson (D), Björn Gíslason (D), Ingunn Guð- mundsdóttir (D), Sigríður Jens- dóttir (K), Steingrímur Ingvars- son (K) og Þorvarður Hjaltason (K). 'ímWM SVEITARSTJORNAKOSNINGAR 1994 HVERAGERÐI Úrslit D 52,8% H 47,2% H-listinn hefði þurft að ná 50 atkvæðum af Sjálfstæðis- flokki til að fella fjórða mann D-listans. D-listinn fékk alls 517 at- kvæði, eða 5?,8 prósent, og fjóra menn kjörna. H-listinn fékk 463 atkvæði, eða 47,2 prósent, og þrjá menn kjöma. Nýja bæjarstjórn skipa 5 karlar og 2 konur. Þau eru: Knútur Bruun (D), Alda Andr- ésdóttir (D), Höröur Hafsteinn Bjarnason (D), Gísli Páll Páls- son (D), Ingibjörg Sigmunds- dóttir (H), Gísli Garðarsson (H) og Hjörtur Már Benediktsson (H). I fráfarandi bæjarstjóm áttu sæti: Hans Gústavsson (D), Alda Andrésdóttir (D), Mart- einn Jóhannesson (D), Ingi- björg Sigmundsdóttir (H), Gísli Garðarsson (H), Hjörtur Már Benediktsson (H) og Magnea Ámadóttir (H). GRSNDAVIK Úrslit A 25% D 26,2% B 32,1% G 16,6% Úrslit kosninganna urðu þau að A-listinn fékk 316 atkvæði, eða 25 prósent, B-listinn fékk 405 atkvæði, eða 32,1 prósent, D-listinn fékk 331 atkvæði, eða 26,2 prósent, og G-listinn 210 atkvæði, eða 16,6 prósent. í nýrri bæjarstjórn eiga sæti: Kristmundur Ásmunds- son (A), Hulda Jóhannsdóttir (A), Hallgrímur Bogason (B), Valdís Kristinsdóttir (B), Mar- grét Gunnarsdóttir (D), Hall- dór Halldórsson (D) og Hinrik Bergsson (G). í fráfarandi bæjarstjórn áttu sæti: Jón Gröndal (Á), Krist- mundur Ásmundsson (A), Bjarni Andrésson (B), Halldór Ingvason (B), Edvard Júlíusson (D), Margrét Gunnarsdóttir (D) og Hinrik Bergsson (G). SANDGERÐI Úrslit B 19,2% D 32,2% K48,6% K-listi náði manni af sjálf- stæðismönnum. K-listi fékk 337 atkvæði, eða 48,6 prósent, en Framsóknarflokkur fékk 133 atkvæði, eða 19,2 prósent og Sjálfstæðisflokkur 223 atkvæði, eða 32,2 prósent greiddra at- kvæða. Á kjörskrá vom 800 manns og alls kusu 723, eöa 90,4 pró- sent kjörsókn. Fjöldi auðra og ógildra atkvæða var 30. Nýja bæjarstjórn skipa: Gunnlaugur Þór Hauksson (B), Sigurður Bjarnason (D), Reynir Sveinsson (D), Óskar Gunnars- son (K), Pétur Brynjarsson (K), Sigurbjörg Eiríksdóttir (K) og Guðrún Arthúrsdóttir (K). í fráfarandi bæjarstjóm vom: Sigurjón Jónsson (B), Sigurður Bjarnason (D), Sigurður Þ. Jó- hannsson (D), Reynir Sveins- son (D), Ólafur Gunnlaugsson (K), Pétur Brynjarsson (K) og Öskar Gunnarsson (K). SUÐURNESJABÆR Úrslit A 24,5% D 35,9% B 19,4% G 20,3% Kosið var í fysrsta sinn í nýju sveitarfélagi, Suðurnesjabyggð, sem áður var Keflavík, Njarðvík og Hafnir. Alþýðuflokkur fékk 1.445 at- kvæði og 24,5%. Framsóknar- flokkur fékk 1.114 og 19,4%. Sjálfstæðisflokkur 2.120 atkvæði og 35,9%, Alþýöubandalag fékk 1.200 atkvæði og 20,3%. Nýja bæjarstjórn skipa: Anna Margrét Guðmundsdóttir (A), Ragnar Halldórsson (A), Kristján Gunnarsson (A), Drífa Sigfús- dóttir (B), Steindór Sigurðsson (B), Ellert Eiríksson (D), Jónína A. Sanders (D), Björk Guðjóns- dóttir (D), Þorsteinn Erlingsson (D), Jóhann Geirdal (G), Sólveig Þórðardóttir (G). BESSASTAÐAHR. Úrslit A: 32,1% D45,l% H 22,8% D-listi fékk 296 atkvæði, eða 45,1%, H-listi fékk 150 at- kvæði, eða 22,8% og Á-listi fékk 211 atkvæði eða 32,1%. Fjöldi auðra og ógildra at- kvæða var 10. Ný sveitarsjóm á Álftanesi er þessi: Guðmundur G. Gunn- arsson (D), María Sveinsdóttir (D), Sigtryggur Jónsson (H), Kjartan Sigtryggson (Á) og Sig- rún Jóhannsdóttir (A) Fráfarandi sveitarstjórn var annir skipuö: Guðmundur G. Gunnarsson (D), María Sveins- dóttir (D), Birgir Guðmunds- son (D), Guömundur I. Sverris- son (D), og þorkell Helgason (H).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.