Tíminn - 31.05.1994, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.05.1994, Blaðsíða 10
10 Þriöjudagur 31. apríl 1994 'm * SVEITARSTJORNAKOSNINGAR 1994 EYRARSVEIT Úrslit B 32,7% D30,3% G36,9% í Eyrarsveit, áður Grundar- firði, var kosiö milli þriggja framboðslista; B-lista Fram- sóknarflokks, D-lista Sjálfstæö- isflokks og G-lista Alþýðu- bandalags. Bæjarfulltrúum var fjölgaö úr 5 í 7 og bættu fram- sóknarmenn og alþýðubanda- lagsmenn við sínum hvorum manninum. B-listí fékk 164 atkvæði og 32,7%, D-listi fékk 152 atkvæði og 30,3% og G-listi 185 at- kvæði og 36,9%. í sveitarstjórn eru: Friðgeir Hjaltalín (B), Guðni E. Hall- grímsson (B), Kristján Guð- mundsson (D), Árni Halldórs- son (D), Ólafur Guðmundsson (G), Kolbrún Reynisdóttir (G) og Ragnar Elbergsson (G). BUÐAHREPPUR Úrslit B35,6% D 15,4% ,,í-;,Ví-í"--- ¦• F28,5% 6 20,5% Fyrsta kosning fór fram í nýju sveitarfélagi í V- Barðastranda- sýslu, s.k. Suðurfjörðum um helgina. Alþýðuflokkur fékk 149 at- kvæði og 18,3%, Framsóknar- flokkur 181 atkvæði og 22,2%. Sjálfstæðisflokkur fékk 318 at- kvæði og 39%, Óháði listinn (F) fékk 117 atkvæði eða 14,3% og Óháðir og jafnaðarmenn (J) fékk 51 atkvæði eöa 6,3% Sveitarstjórn í þessu nýja sveitarfélagi skipa eftirtaldir menn: Ólafur Arnfjörð (A), Jón Guð- mundsson (Á), Magnús Björns- son (B), Anna Jensdóttir (B), Gísli Ólafsson (D), Nanna Sjöfn Pétursdóttir (D), Ölafur Orn Ólafsson (D), Bjarni S. Hákonarson (D) og Einar Páls- son (F). Sam. sveitarfélag V-Barðastrandarsýslu Úrslit A 18,3% B 22,2% W% r 14,3% J 6,3% Framsóknarflokkurinn fékk þrjá menn kjörna, 155 atkvæði eða 35,6%, Sjálfstæðisflokkur- inn fékk einn mann, 67 at- kvæði eða 15,4%, Óháðir fengu tvo menn, 124 atkvæði eða 28,5% og Alþýöubandalag- ið 89 atkvæbi, 20,5% og einn mann. Nýkjörna hreppsnefnd sitja: Lars Gunnarsson (B), Guð- mundur Þorsteinsson (B), Unn- steinn Kárason (B), Jón E. Sæv- arsson (D), Eiríkur Stefánsson (F), Helgi Svanberg Ingason (F) og Björgvin Baldursson (G). I fráfarandi hreppsnefnd sátu: Lars Gunnarsson (B), Kjartan Sigurgeirsson (B), Steinn Jónas- son (B), Albert Kemp (D), Eirík- ur Stafánsson (F), Eiður Sveins- son (F) og Valur Þórarinsson (G). OLFUSHREPPUR Úrslit mMmKSmvjmmmmá D B28,9% D44% G 14,5% 112,5% Ölfushreppi hélt meirihluti framsóknarmanna og sjálf- stæðismanna velli þótt óvíst sé um framhald þess samstarfs. Framsóknarflokkur fékk 255 at- kvæði og 28,9%, Sjálfstæðis- flokkur 388 atkvæði og 44%, Alþýðubandalag 128 atkvæði og 14,5% og I-listi 110 atkvæði og 12,5%. Nýja hreppsnefnd skipa: Þórður Ólafsson (B), Sigurður Þráinsson (B), Bjarni Jónsson (D), Sigurður Bjarnason (D), Hjörleifur Brynjólfsson (D), Guðbjörn Guðbjörnsson (G) og Hannes Sigurðsson (I). Fráfarandi hreppsnefnd var þannig skipuð: Þórður Ólafs- son (B), Valgerður Guðmunds- dóttir (B), Einar Sigurðsson (D), Bjarni Jónsson (D), Grím- ur Markússon (D), Sjöfn Hall- dórsdóttir (H) og Guðbjörn Guðbjörnsson (K). Kauptuna- hreppar Hér á eftir eru úrslit í fjölmörgum kauptúnahreppum víba um land. Allra fram- boba er getib, fulltrúafföldi og skipting atkvœba. Tölur þœr sem hér birtast byggja á gagnasafni frá Ríkisútvarpinu og Frjálsri fjölmiblun, eins og allar kosningatölur sem birtar eru íblabinu. STÖÐVAR FJORÐUR í Stöövarhreppi voru tveir framboðslistar, H-listi óháðra kjósenda og S-listi Stöðvarfjarð- arframboðs. H-listi fékk 89 at- kvæði og 2 menn. S-listi fékk 96 atkvæði og 3 menn. Kjör- sókn var 88,5%. í hreppsnefnd eru: Ævar Ár- mannsson (H), Sara G. Jakobs- dóttir (H), Björgvin Valur Guð- mundsson (S), Þorgeir Magni Eiríksson (S) og Jón Jónasson (S). VOPNAFJÖRÐUR í Vopnafjarðarhreppi var kosið milli fjögurra frambobslista: B- lista Framsóknarflokksins, D- lista Sjálfstæðisflokksins, G-lista Alþýðubandalagsins og H-Iista óháðra. B-listi fékk 254 atkvæði og 3 menn, D-listi fékk 72 at- kvæði og 1 mann, G-listi fékk 139 atkvæði og 2 menn og H- listi fékk 66 atkvæði og 1 mann. 89,5% kusu. í hreppsnefnd eru: Ólafur Sig- marsson (B), Friðbjörn H. Guö- mundsson (B), Anna P. Víglundsdóttir (B), Steindór Sveinsson (D); Aðalbjörn Björnsson (G), Olafur Kr. Ár- mannsson (G) og Ingólfur Sveinsson (H). DJÚPIVOGUR Á Djúpavogi voru tveir fram- boðslistar, I-listi sóknar og sam- vinnu og L-listi lýðræðissinna. I-listi fékk 234 atkvæði og 5 menn. L-listi fékk 91 atkvæði og 2 menn. 89,4% kusu. í hreppsnefnd eru: Ólafur Ragnarsson, Ómar Bogason, Ragnar Eiðsson, Guðmundur Valur Gunnarsson og Ragnhild- ur Steingrímsdóttir, sem öll eru af I-lista, og Magnús Sigurðsson og Tumi H. Helgason af L-lista. SUÐAVIK í Súðavíkurhreppi voru tveir frambobslistar, F-listi umbóta- sinna og S-listi, Súbavíkurlist- inn. F-listi fékk 33 atkvæði og 1 mann. S-listi fékk 82 atkvæði og 4 menn. Kjörsókn var 83,2%. í hreppsnefnd voru kjörin: Heiðar Guðbrandsson (F), Sig- ríöur Hrönn Elíasdóttir (S), Fjal- ar Gunnarsson (S), Garðar Sig- urgeirsson (S) og Friðgerður Baldvinsdóttir (S). STOKKSEYRI í Stokkseyrarhreppi var kosið á milli þriggja framboðslista, B- lista Framsóknarflokksins, D- lista Sjálfstæðisflokksins og K- lista Stokkseyrarlista. B-listi fékk 59 atkvæði og 1 mann, D- listi fékk 91 atkvæöi og 2 menn og K-listi fékk 141 atkvæði og 4 menn. Kjörsókn var 81,6%. í hreppsnefnd voru kjörin: Bjarkar Snorrason af B-lista, Guðni Geir Kristjánsson og Sig- rún Anný Jónasdóttir af D-lista og Jón Gunnar Ottósson, Grét- ar Zóphaníasson, Valgerður Gísladóttir og Elsa Gunnþórs- dóttir sem öll eru af K-lista. SKAFTÁRHREPPUR Óhlutbundin kosning var í Skaftárhreppi. Bjarni Jón Matthíasson fékk 320 atkvæöi, Ólafía Jakobsdóttir fékk 237 at- kvæði, Páll Eggertsson fékk 226 atkvæði, Valur G. Oddsteinsson fékk 176 atkvæði og Haukur Valdimarsson fékk 150 at- kvæði. 77,4% kusu. í hreppstjórn eru: Bjarni Jón Matthíasson, Ólafía Jakobsdótt- ir, Páll Eggertsson, Valur G. Oddsteinsson og Haukur Valdi- marsson. RAUFARHÖFN í Raufarhafnarhreppi var kosib á milli fjögurra framboðslista, B-lista Framsóknarflokksins, D- lista Sjálfstæbisflokksins, G-lista Alþýðubandalagsins og U-lista Óháðra. B-listi fékk 68 atkvæði og 1 mann, D-listi fékk 51 at- kvæði og 1 mann, G-listi fékk 87 atkvæði og 2 menn og U- listi fékk 41 atkvæði og 1 mann. Kjörsókn var 91,3%. í hreppsnefnd voru kjörin: Sig- urbjörg Jónsdóttir (B), Hafþór Sigurðsson (D), Reynir Þor- steinsson (G), Björk Eiríksdóttir (G) og Páll G. Þormar (U). HELLA í Rangárvallahreppi voru tveir framboðslistar, K-listi almennra hreppsbúa og S-listi óháðra. K- listi fékk 150 atkvæði og 1 mann og S-listi fékk 318 at- kvæði og 4 menn. 86,8% kusu. í hreppsnefnd voru kjörin: Við- ar Steinarsson af K-lista og Óli Már Aronsson, Drífa Hjartar- dóttir, Ólafur Hróbjartsson og Sigurgeir Gubmundsson sem eru öll af S-lista. VIKIMYRDAL í Mýrdalshreppi var kosið á milli tveggja framboðslista, B- lista Framsóknarflokksins og D- lista Sjálfstæðisflokksins. B-listi fékk 178 atkvæði og 4 menn. D-listi fékk 143 atkvæði og 3 menn. Kjörsókn var 82,0%. í hreppsnefnd eru: Guðmundur Elíasson, Svanhvít M. Sveinsdóttir, Eyjólfur Sigur- jónsson og Sigurður Ævar Harð- arson af B-lista og Helga Þor- bergsdóttir, Gubni Einarsson og Ómar H. Halldórsson af D-lista. HVOLHREPPUR Á Hvolsvelli voru tveir fram- bobslistar í kjöri, H-listl áhuga- manna um málefni Hvolhrepps og I-listi sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra. H-listi fékk 279 atkvæði og 3 menn. I- listi fékk 185 atkvæði og 2 menn. 90,6% kusu. í hreppsnefnd eru: Helga Á. Þorsteinsdóttir (H), Guðmund- ur Svavarsson (H), Helgi Jó- hannesson (H), Tryggvi Ingólfs- son (I) og Sigurlín Oskarsdóttir (p. HVAMMSTANGI í Hvammstangahreppi var kos- ið á milli fjögurra framboðs- lista, B-lista Framsóknarflokks, G-lista Alþýðubandalagsins og annars félagshyggjufólks, L- lista frjálslyndra borgara og P- lista pakkhúslista. B-listi fékk 119 atkvæði og 2 menn, G-listi fékk 112 atkvæði og 1 mann, L- listi fékk 98 atkvæði og 1 mann og P-listi fékk 71 atkvæði og 1 mann. 91,2% kusu. í hreppsnefnd eru: Valur Gunn- arsson (B), Lilja Hjartardóttir (B), Guðmundur Haukur Sig- urösson (G), Þorvaldur Böðvars- son (L) og Árni Svanur Guð- björnsson (P). ÞORSHAFNAR HREPPUR í Þórshafnarhreppi voru tveir framboðslistar, K-Iisti framfara- sinnaðra kjósenda og L-listi Langnesinga. K-listi fékk 172 atkvæði og 3 menn og L-listi fékk 133 atkvæði og 2 menn. Kjörsókn var 90,7%. í hreppsnefnd voru kosin: Jó- hann A. Jónsson (K), Jónas S. Jóhannsson (K), Kristín Krist- jánsdóttir (K), Jón Gunnþórs- son (L) og Gunnlaugur Olafs- son (L). ÞINGEYRI í Þingeyrarhreppi voru þrír framboðslistar. B-listi Fram- sóknarflokksins, D-listi Sjálf- stæðisflokksins og H-listi ó- háðra. B-listi fékk 77 atkvæði og 1 mann, D-listi fékk 99 at- kvæði og 2 menn og H-listi fékk 105 atkvæði og 2 menn. Kjörsóknvar91,4%. í hreppsnefnd eru: Bergþóra Annasdóttir (B), Jónas Ólafsson (D), Unnur Sigfúsdóttir (D), Magnús Sigurðsson (H) og Sig- mundur F. Þóröarson (H). TÁLKNAFJÖR&UR í Tálknafjarðarhreppi voru tveir framboðsUstar. D-listi Sjálfstæð- isflokksins og H-listi óháðra. D- listi fékk 90 atkvæði og 3 menn og H-listi fékk 73 atkvæði og 2 menn. 85,4% kusu. í hreppsnefnd voru kosin: Björgvin Sigurjónsson (D), Jörgína E. Jónsdóttir (D), Finn- ur Pétursson (D), Steindór Ög- mundsson (H) og Kristín Ólafs- dóttir (H).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.