Tíminn - 31.05.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 31.05.1994, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 31. maí 1994 Stjönmspá fC. Steingeitin /^J 22. des.-19. jan. Þú hittir ókunnugan mann í dag sem spyr þig hvort þú heitir Símon. Svar þitt mun meira og minna ráöast af því hvort þú heitir Símon eöa ekki. .& Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú boröar snúð í dag. ,^^ Fiskarnir <SZ>4 19. febr.-20. mars Táningar í merkinu veröa haldnir uppreisnaranda gegn fornum gildum í dag og af því munu spinnast æstar umræður við kvöld- veröarborðið. Foreldrar þess- ara barna geta bjargað sér með því að fara út að borða. & Hrúturinn 21. mars-19. apríl Dagur lítilla verka er runn- inn upp, en þú þyrftir að kaupa þér nýja skó. Nautið 20. apríl-20. maí Þú verður síst fríðari í dag en venjulega, en hjartalagið verður óvenjugott. Leitaöu uppi gamalt fólk og gang- stéttir og leyfðu skátanum í brjósti þér að sigra óeðlið um stund. Tvíburarnir 21. maí-21. júni Bíllinn bilar ekki í dag, en það sama verður ekki sagt um konuna þína. Varúð. d£ Krabbinn 22. júní-22. júlí Hrúturinn verður bók- menntalega sinnaður í dag og kaupir nokkur andrés- blöð. Þeir huguðustu verða sér úti um dönsku þýðing- una og slá um sig á næstu dögum. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Hafðu salat með. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Kvöldið er hentugt fyrir samkvæmisleiki. Enn og aft- ur verður farið í bókarheiti og það kemur í ljós að stráknum þínum tekst prýðilega upp í túlkun sinni á einu af verkum Dostójev- skís. Nefnilega Fávitanum. tl Vogin 23. sept.-23. okt. Þú verður bæði ljótur og leiðinlegur í dag. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporðdrekinn verður að taka þýðingarmikla ákvörðun í einkalífinu á næstunni. Hafðu núið til hliðsjónar og leiðarljóss, þvi framtíðin er gjörsamlega ófyrirsjáanleg. Nema fyrir stjörnufræðinga. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú færö eina línu skv. hefö. ÞJÓÐLEIKHÚSID Siml 11200 Stóra svlöið kl. 20:00 NIFLUNGAHRINGURINN uftir Richard Wagner Valin atriði 3. sýn. f kvöld 31/5 ki. 18.00. Nokkur sæti laus. 4. sýn. fimmlud. 2/6. Nokkur sæli laus. 5. sýn. laugard. 4/6 kl. 18.00. Örfá sæti laus. Atfiygli vakin á sýnlngartlma kJ. 18.00. Gauragangur ullir Ólaf Hauk Slmonareon Föstud. 3/6. Uppselt Sunnud. 5/6. Örfá sæli laus. Föstud.10/6-Uugan).11/6- Miövikud. 15/6. Næstslðasta sýning. Fimmtud. 16/6.40. sýning. Siöasta sýning. larp Litla sviðið ki. 20:30 KÆRA JELENA eltir Ljúdmilu Razúmovskaju I kvöld 31/5 Uppselt. Fimmtud. 2/6 - Laugard. 4/6 Miðvikud. 8/6.170. sýning. Næst slðasta sýning. Sunnud. 12/6. Siðasta sýning. Smiðaverkstæðlð kl. 20:00 SANNAR SÖGUR AF SALARLÍFI SYSTRA Höfundur: Guðborgur Borgsson Leikgerð: Viöar Eggcrtsson Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson Búningar Asa Hauksdóttir Lýsing: Ásmundur Karisson Leiksljóm: Vioar Eggertsson Leikendur: Ingrid Jónsdóttir, Guðrún S. Gisla- dóttir, Þóra Friðriksdóttir, Krfstbjörg KJeld, Her- dls Þorvaldsdóttir, Steinunn Ólina Þorstelns- dötUr, Jón SL Karlsson, Hjalti Rðgnvaldsson, Bjöm Kartsson og Höskuldur Eiríksson. Forsýningar á Listahátið fimmtud. 2/6 laugard. 4/6 Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kf. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á möti slmapöntunum virka daga frá kl 10.00 Islma 11200. Greiðslukortaþjönusta - Græna linan 996160. LEIKEÉLAG REYiqAVlKLrR ðj? STÓRA SV1ÐIÐ KL. 20: GLEÐIGJAFARNIR með Ama Tryggva og Bessa Bjarna. Þýöing og staöfærsla Gisli Rúnar Jónsson Föstud. 3/6. Næst slðasta sýning. Laugard. 4/6. Slðasta sýning. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frákl. 13-20. Tekið á möti miðapöntunum I slma 680680 frá kl. 10-12 alla vlrka daga. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin Uekifærisgjöf. Lelkfélag Reykjavlkur Borgarieikhúsið Y/ Ökumenn í ^s^l y íbúöarhverfum! \l Gerum ávallt ráö fyrir 1 ^W börnunum X # *fti* Mte íamut íatnl DENNI DÆMALAUSI „Fínn karl hann Wilson. Hann nefnir höfuöverkinn eftir mer. Ökumenn! Minnumst þess að aðstaða barna í umferðinni er allt önnur en fullorðinna! UUMFERÐAR RÁÐ EINSTÆÐA MAMMAN ffVAÐERAÐ Vf/VAfit?^ PEPPAíA/KjARAÐFARA oqvMfi/AemlsKóqfEN E^R/WE/C/C/WÐSrOFfll- KOSffilAOlM 'EqBJAR/?A þVf £- ir^r^—^hiV^—: EfilÞÚÁTrEfiKiAPEfillW? _ ...E^FrTE/CÍÐAFPFfil/fi/gfiim sF/KÉqÆn/w/AP/vorA r/í gWtfFFARAR ^r?'W',' DYRAGARÐURINN 7~ áRHvmaBR BOqASTRefVqCtRfM ÞMMEffifARADÞEIRIfAFf E<f7TffE/tMffESrfBÁRA rft/WÞff^ETfRSPff/W. ÁÞFSSAF/Ðttí? 5KFS/DiStr.BULLS ©1094 by Klng Featurw Syndlc«t«. Inc. World rlghla reseived

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.