Alþýðublaðið - 05.10.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 05.10.1922, Síða 2
AL*f©08láÐtB ■ mun það sýaa sig, að það verð- nr jafnaðaritefnan tin, sem verð* nr f«r nm að rétta vlð landbún- aðinn. E. E. Maður. ---- (Frh) „Komdu núl Komdn nú Hund- nr minn!" Eg fór upp í fjöruna aftur, en þá lagðist Hundur niður. Það var auðvelt fyrir hann að hlaupa und an, en hann reyndi það ekki, held- nr lagðist bara niður. Það var auðvelt að skilja hvað hann melnti; athæfi hans var átak anleg bæn um að vægja sér við að fara upp f þetta óþekta, sem var báturinn, jafnframt sem hann nndirkaitaði slg algeriega vilja þessa nýja vinar sfns, sem hann fullvel skildi að stóð svo langt yfir honum; i hlutfalli við hans skilning eintkonar æðri vera. Þetta þegjandi tal Hunds, gerði að eg yfirvann óbeitina á því að snerta á hundj, sem stafaði af snemma innprentaðri hræðsla við sulliveiki Eg tók þvi til að klappa Hundi og klóra, jafnframt þvi sem eg skrafaði vingjarniega við hann. Þegar eg hættí, dansaði hann af kæti i kringum mig, en út i bát- inn vildi haun ekki fara. Eg fór þvi upp í bátinn aftur og ítti frá, réri svo hægt með landinu. Hund- ur fylgdist með á landi, en sök- um myrkursins sá eg hann ekki nema við og við. Það var biiðasta logn, og þó hiiuinn væri skýjaður fanst mér veðrið eins og um fegurstu Snæ lands vornótt. Eg naut fegurðar- innar ‘ hugsunarlaust, meðan eg réri þarna i hægðum mfnum, og tók þó jafnframt vel eftir Ijóaa- gangi bifreiðan?a fyrir botni vog arins, buslinu i ufsatorfumím, sem eg við og við réri i gegnum, og einstökum fuglahljóðum, sem rufu kyrð næturinnar. Svo kom eg að Djúpavogi, sem vanalega er nefndur Grafar* vögur. Þar hiaut að skilja með Hundi og mér. Lindið er hátt al- ataðar þarna fram að sjónum, og Hundur stóð þar sem hann bar við Himininn, Eg sá hann greini- lega þó dimt væri. Eg iagði nú að landi og ték að kalU á hinn. Hann færði slg eltthvað tii, og eg miiti tjónar af honum. En hvernig sem eg kallaði, þá kom hann ekki, svo eg gafst upp við hann. Eg hélt þvf áfram eins og leið mfn lá yfir voginn. En þegar Huudur aá að eg fjarlægðiit, án þess hann ætti feost á að fylgja eftir á landi, tók hann að emja og veina, og svo aum- lega bar hann sig, að eg stóðst ekki mátið, en snéri við aftur til lands, til þess að taka hann með mér. Eg kallaði tii haeis aokkrum sinnum og hann svaraði mér. En er hann sá að eg var að koma til lands aftur hætti hann að veina, og þegar eg var kominn f land, var hann hættur að svara mér. Hvernig sem eg kallaði og tai- aði bllðlega til hans, svaraði hann engu, svo eg hafði ekki hugmynd um hvar eg átti að leita hans þarna f stórgiýtinu. í annað sinn lagði eg af stað út á voginn. Fór þá alveg á sama veg og fyr, að Handur tók að ýlfra og veina og brátt varð þetta að reglnlegu spingóli. Nú er venja svona f daglegu tali, að kalia spangól, þau hljóð, sem ámátleg eru. Þeir sem ekki þekkja hunda, gera tér þvf ranga hugmynd um hvernig span gól er. Það er langt frá þvf að spangói sé altaf ámátlegt; það er meira að 'segja oftar að það er það ekki. Góiið er söngur hund- anna, en það er aðeins sorgin, sem fær þá til þess að syngja. Gieðin kemur þeim til þess að veifa rófunni, eða hoppa og stökkva, ef meira er. Annari er spangól hunda mjög misjafnt. Þeir hafa misjafnlega faliega rödd, og svo eru þeir líka misjafnlega miklir tilfinninga-, eg verð liklega að ssgja, hundar. Hvað þessum fjórfættum vini viðvék, þá var víit, að eg hafði aldrei heyrt hund láta f ijóii sökn- uð sinn jafn átakanlega, og mér fanst það kosta mig svo lítið, að snúa við f annað sinn, að eg gerði það. (Frh) Náttúruskoðarinn. Bæjarstjörnarfandur f dag kl. 5. Afgreidsila blaðsins er í Alþýðuhúsinu viQ Ingólfistræti og Hverfisgötu. Sími 988. Auglýsingum sé skilað þangað eða f Gutenberg, í sfðasta IagS< kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma i blaðið. Áskriftagjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera sklt til afgreiðslunnar, að minsta kostt ársfjórðungslega. psnxiiivanSrsðin. í mörg undanfarin ár hefir ver- ið kvartað undan hárri húsaleign og hútnæðisleysi. Hvorutveggja hefir átt sér stað og það f stór* um stli. Húsaleigulögin, sem búin voru til, til þess að vernda ieigendur fyrir yfirgangi húseigenda hafa gert mikið gaga; sérstaklega hvað það snertlr að kotna f veg fyrir það að fólk sé hrakið að ástæðu- lausu út úr Ibúðum Ea húialeigu- iögin hafa engan veginn komiÉ f veg fyrir þá miklu hækkun sem. Qiðlð hefir á húsaleigu á strfðs* árunum, og siðan stiíðið hættl iufir húsalelgan fremur stigið en lækkað. Astæðan til þess að húsa- leiguiögin hafa ekki haft uægileg áhrif á leiguna er sú, að þó fólk hafi orðið að búa við altof háa. húaaleigu hefir það ekki kvartað. vegna þess að það hefir verið hrætt við þá óvináttu og úifúð, sem það hefir vanalega bikað leigendum þegar húialeigan hefir verið iækkuð á móti vilja hús- eigenda. Það aem hefði verið nauð- synlegt, var að seta nefnd til þess að meta til leigu aliar fbúðir £ bænum. Þó ýmsir húseigendur heföa orðið óánægðir yfir þesiari ráðstöfun, hefðu þeir ekki getað látið bitna á leigendunum. Það er aillangt slðan farið var að ræðs þetta mál í bæjarstjórn- inni, en ekkert hefir orðið úr fram- kvæmdum ennþá og er það illa farið, því þetta mal er þannig vax- ið að það þolir helzt enga bið. Þó einkenniiegt megi virðast, hafa húsnæðisvandræðin nær al- drei verið jafnmikil og einmitt nú. Hefir það jafuvti gengið svo Iangt

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.