Alþýðublaðið - 05.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.10.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ áð borgarstjóri rtefir orðið að aug lýsa cftir íbúðum fyrir húsnæðis lauit fólk, og mitt f þeisum hús næðisvandræðum hefir bæjarstjóm in verið að leifa mönnura að taka fbuðir og breyta þelm í skrlfitof- ur eða búðir. Slfkt er með öllu óþarft og óviðeigandi á sama t(ma og marg ar fjöiskyldur hafa ekki hugmynd um hvernig þar eigi að fá akýii yfir sig. Það sem bærinn íyrst og fremst þarf að gera og getur gert, er það að taka allar þær íbúðir, sem húseigendur mega án vera og leigja þær, og jafnframt íita meta allar leiguibúðir í bænum. Það er vitanlegt, að sumir menn halda húsum sinum nær þvf tóm um til þesi aðþurfa ekki aðleigja þau að neinu leyti. Þetta er það sem bæjarstjórnin getur gert strax, en svo þarf hún auðvitað að lita bæion byggja húi yfir þetta fólk sem er a sí feldum hrakningi, og verðar að búa f fbúðum sem marglr mundu alls ekki láta skepnur inn f hvað þá heldur fólk. Það hefir verið bentáþaðbæði hér f blaðinu og af Jafnaðarmönn nm f bæ)arstjórn, að það væri heppilegra að láta menn, sem ganga atvinnulausir ná f bygging. arefai f hút yfir húsnæðhiauit fólk, heldar en að láta þá ganga iðju- lausa eins og nú á sér stað. Þetta húsnæðismál er oiðið svo alvariegt vandræðamál, að það verður. eitthvað að gera tll þess að bæta úr þvi og annað' meira, en það sem bæjarstjórnin hefir til þeisa gert. Húsweðislaus. selur Jðnas H. Jónsson, — Bárunni. — Sími 327 .: Ahcrzla lögð á hagfeld viðskiíti beggja aðila. ¦ ESrleiidL mynt. Khöfn, 3 ol|t. Fund sterling (1) kr. 21,44 Oollar (1) — 4.88 Þýzk mörk (100) — 0,29 Sænskar krónur (100) — , 129,10 Norskar krónur (100) — 85,00 Frankar franskir (100) — 37.10 Frankar svissn. (100) — 91,25 Gyllini (100) — 189,2.5 Lfrar ftalskir (100) — 2I.0O Fesetar spanskir (100) — 74>oo Im lagin oy veginti Anglýsingastjöra þann, sem MorðunbUðið auglytti eftir um daginn, hefir það nú fengið, sem er Helgi Halberg útgerðarmaður. Að sögn voru 66 umiækjendur um þessa stöðu. Mjög lfUð af flski hefir kom ið til bæjarios undanfarn* dags. Es. Goðafoss var á Kópaskeri f morgun. Götulýslng. Nú er sem óðast verið að seta upp götuljósker hér um beion Bregður Reykvlkingum vafalaust mlk ð við eftir það grafár myrkur, tem verið hefir hér á götunum undanfarnar nætur. Það þarf að eins að koma þeiium nýju götuljóskerum nægilega þétt fyrir, svo ekki beri skugga á milii þeirra. Tfðarfar norðanlands hefir verið gott nú siðuitu vikur. Allur sá snjór sera. kominn var er hórfinn, enda hefði veturinn byrjað nokk uð inemma, ef snjóinn, sem setti niður fyrir réttir hefði ekki tekið upp. Kanpendnr „ Yerkamannslns' kér f bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta áxsgjaldið, 5 kr., á afgr. Alþýðublaðsins. Hjálparstðð HJúkrunarfélagslai Lfkn er opin sera hér segir: Mánudaga. . . . kl. ll—is f. b Þriðjudaga ... — 5 — 6«. fe Miðvikadaga . . — ] — 4 c. h Pöstudaga.... — $ — 6 t. h Langardaga ... — ] — 4 a. fe. Nýjan bazar opnar Þurfður Sigtiyggidóttir á laugardaginn f Lækjargötu 2. Verður þar tekin til sölu fiestur heimilisiðnaður. Eldgos. Sfmað var frá Vestm.- eyjum f gærkvöid, að eldgos væri byrjað í óbygðum upp af Eyjaijalla JöUli og sæist bjarminn öðru hvoru. lil Qafnarjjarðar og VíJilssiaBa fara bifreiðar nú eftír- leiðis alla daga oft á dag frá bifreiðastöð Steindórs Hafaatstæti 2 (aornið) Símar: 581 og 838. Afgreiðsla í Hafnarfirði: Strandgötu 25 (b*karf M Böðvarssonár). — Simi 10 Vinb;ei\& [epii nýkomið. • Verzl; Grettir. Sími 570. Kenni ensku, þýzku, döasku Og fieiri námtgreiait. Ingibjörg E. B. BjSrnsððttlr stúdent. Iugólfsstræti 10 Heinm 12—2 og 8—9. MéJf til sölu. Urðarstig 10 A. Hiitla kaffiLlKisiö selur hafragraut með sykri og mjóik fyrir 50 aura smurt brauð „ 150 — kaffi með kökum . 70 — molakaffi » 30 — Og ýmislegU fæst þar fleir*. Munið að ksífið et bezt hji Litla kaffihúsinn Laugaveg 6 Útbreiðið Alþýðublaðiðl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.