Tíminn - 03.08.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.08.1994, Blaðsíða 1
SIMI 631600 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti STOFNAÐUR1917 78. árgangur Miövikudagur 3. ágúst 1994 142. tölublaö 1994 Girnilegt fyrir forsœtis- rábherra ab fá kosning- ar núna. Páll Pétursson, formabur þingflokks Framsóknarflokksins: Framsóknar- flokknum ekkert ab vanbúnabi ab ganga til kosninga „Framsóknarflokknum er ekk- ert ab vanbúnabi ab ganga til kosninga, vib viljum þessa rík- isstjórn burtu og fögnum því ef hennar lífdagar verba eitthvab færri en til vorsins. Þetta er slæm ríkisstjórn heppilegt ab ganga til kosninga sem allra fyrst," segir Páll Pétursson. Páll telur ab þab stefni mjög ein- dregib í þab ab kosib verbi í haust. „Frá sjónarmibi forsætisráb- herra er þab áreibanlega mjög girnilegt ab fá kosningar núna. Hann kemst hjá því ab sýna fjár- lög meb bullandi halla meb því ab ganga til kosninga fyrir þing- setningu. Sjálfstæbisflokkurinn stendur þokkalega í skobana- könnunum og þab freistar hans ábyggilega og þab er ekki eins víst ab Sjálfstæbisflokkurinn standi eins vel næsta vor í bull- andi atvinnuleysi og vandræb- um. Sumarib er skásti tíminn uppá atvinnuástand þannig ab gera má ráb fyrir því ab atvinnu- leysi sé minna í september en verbur í apríl." „Forsætisrábherra hefur þótt þetta langur tími sem hann er búinn ab sitja á sínum tignar- stóli. Honum hefur verib þar ým- islegt mótdrægt og dagarnir sjálf- sagt lengi ab líba. Dagatal hans passar hins vegar ekki vib dagatal okkar hinna," sagbi Páll Péturs- son ab lokum. ¦ Húsnœöisstofnun: Hafnabi aftur öllum tilbobum Fjármagnseigendur hafa ennþá hækkab ávöxtunarkröfu sína í 12. útbobi húsnæbisbréfa Húsnæbis- stofnunar. Og í annab sinn hefur Húsnæbisstofnun stabib föst fyr- ir, og ekki tekib einu einasta bobi. Stofnunin tók síbast tilbobum í húsnæbisbréf meb ávöxtunar- kröfu á bilinu 4,95% til 4,97%. Húsnæbisstofnun hafnabi hins vegar öllum tilbobum sem bárust í útbobi í júlí, þar sem ávöxtunar- krafan hafbi hækkab upp í 5,05% til 5,20%. Þeir f jórir abilar sem nú sendu alls 20 tilbob upp á rúm- lega 300 milljónir, sem opnub voru í gær, hafa samt enn hækkab ávöxtunarkröfu sína, í 5,10% lægst og allt upp í 5,39%. En mebalávöxtunarkrafan er um 5,22%. Næsta útbob verbur 16. ágúst. ¦ Börn ab leik í fjörunni vib Cjögur á Ströndum. Cjögur er fornfrœg verstöb milli Reykjafjarbar og Trékyllisvíkur. Tímamynd CS Hreinar skuldir ríkissjóbs hœkkaö úr 30% upp í 96% afárstekjum á fimm árum: Hreinar ríkisskuldir fimmfaldast á 5 árum Hreinar skuldir ríkissjóbs hafa rúmlega fimmfaldast á sl. fimm árum, úr tæplega 21 milljarbi 1988 í nærri 105 milljarba á síbasta ári. A sama tíma hafa tekjurnar ab- eins hækkab úr 70 milljörb- um í 109 milljarba. Skuldirnar hafa þannig aukist úr 30% af tekjum í 96% af árs- tekjum á þessum fimm árum, samkvæmt hagtölum Sebla- bankans. Hreinar skuldir sveit- arfélaganna hafa einnig nærri fimmfaldast á sama tímabili, en þær eru aftur á móti miklu minna hlutfall af tekjum en hjá ríkissjóbi. Síbustu fimm árin hafa tekjur ríkissjóbs og hreinar skuldir þróast sem hér segir, í millj- örbum króna: þessara ára og hib síbasta (27,4%). Skuldirnar hafa hins yegar 3 - 4 á þann mælikvarba. í milljörbum talib hækkubu þær meira en tvöfalt milli '88 og '89 og kringum 20 millj- arba á ári undanfarin tvö ár. Tekjur sveitarfélaganna hafa sömu ár hækkab úr 20 millj- örbum í rúmlega 31 milljarb. Þær hafa ár hvert verib sem svarar 28% af tekjum ríkisins, þar til í fyrra ab þab hlutfall hækkabi í 29% tekna ríkisins. Hreinar skuldir sveitarfélag- anna hafa einnig u.þ.b. fimm- faldast á sama tímabili — úr 2,5 milljörbum upp í rúmlega 12 milljarba í fyrra. Sem hlut- fall af tekjum sveitarfélaganna hafa þær hins vegar þrefaldast — úr 13% fyrir fimm árum upp í 39% teknanna á síbasta ári. Segja má ab framangreindar skuldir séu aballega í erlendri mynt. Því hreinar erlendar skuldir ríkissjóbs/ríkisstofnana og bæjar- og sveitarfélaga eru nærri því sömu upphæbir og ab framan greinir, eba um 102 milljarbar hjá ríkinu og tíu milljarbar hjá sveitarfélögun- um um síbustu áramót. Grásleppuvertíöin: Slegist um hverja tunnu Milljarðar: Af-tekj. AfVLF kr. kr. % % 1988 70 21 30% 7,5% 1989 84 48 57% 14,3% 1990 95 60 63% 16,5% 1991 108 65 60% 16,3% 1992 109 86 78% 22,2% 1993 109 105 96% 26,0% Hækkun:56% 406% 255% Tekjur ríkissjóbs eru nær sama hlutfall vergrar lands- framleibslu (VLF) hib fyrsta Útflytjendur grásleppuhrogna munu vera farnir ab bjóba grásleppukörlum allt ab 68 þúsund krónur fyrir tunnuna, eba um 1.550 þýsk mörk vegna skorts á hrognum á heimsmarkabi. Þetta kemur m.a. fram í frétta- bréfi Landssambands smábáta- eigenda. Þar er áætlab ab grá- sleppuvertíbin í ár verbi eilítib betri en í fyrra og ab heildar- veibin verbi um 11.500 tunnur. Þrátt fyrir stóraukna sókn Kan- adamanna hefur veibi þeirra ab- eins skilab þeim um tíu þúsund tunnum. Af þeim sökum hefur verb á hrognum hækkab um- talsvert, auk þess sem veibi síb- ustu ára hefur ekki leitt til þess ab verksmibjur gætu safnab milum birgbum. Fyrir þessa vertíb var lágmarks- verb ákvebib 1.300 þýsk mörk fyrir tunnuna. En þar sem eftir- spurnin er meiri en frambobib á heimsmarkabi hafa útflytjend- ur bobib frá 1.450 þýskum mörkum og allt upp í 1.550 þýsk mörk fyrir hverja hrogna- tunnu. ¦ Kanna aðgeröir í atvinnumálum Borgarráb hefur skipab þriggja manna nefnd sem á ab kanna árangur þeirra abgerba í atvinnumálum, sem Reykja- víkurborg hefur gripib til und- anfarna mánubi. Nefndin á ab kanna hvernig til hefur tekist og koma meb tillögur til úr- bóta. í nefndinni eru Hulda Ólafsdóttir og Vilhjálmur Þor- steinsson af hálfu Reykja- víkurlistans og Árni Sigfússon af hálfu Sjálfstæbisflokksins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.