Tíminn - 03.08.1994, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.08.1994, Blaðsíða 7
»9Pf l?nr>K .£ niosbu>liv4 Mibvikudagur 3. agust 1994 ÐJVPAVÍK Djúpavík á Ströndum Þaö var hálf draugaleg birta í loftinu þegar Gunnar Sverrisson, ljósmyndari Tímans, var á ferð- inni á Djúpavík á Ströndum um helgina. Á þessum stab sem má muna fífil sinn fegurri er nú rekin þjónusta fyrir ferðamenn á sumr- in. Á árunum 1934 - 1935 var reist stór síldarverksmiðja á Djúpavík, sem varð þungamiðja mannlífs og atvinnulífs á staðnum næstu árin á eftir. Rekstur hennar stóð í blóma í tíu ár, eða þar til síld hvarf úr Húnaflóa. Verksmibj- unni var síöan endanlega lokað árið 1954. Mannlífið á Djúpavík er einung- is svipur hjá sjón frá því sem þaö var fyrir 60 árum þegar bjartsýnir menn réöust í að reisa stóriðju þess tíma. En hrikaleg náttúran breytist lítiö og ferðamaðurinn andar aö sér sögunni við hvert fótmál. Tímamyndir GS «*S! ÍYiitniilYrMiÍiiii ■iiitiiriíivi Libur í því ab gera kerfib opnara Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri hefur ákveöið aö fram skuli fara forkönnun á nokkrum þáttum þeirrar stjórnsýslu sem heyrir beint undir borgarstjóra. í henni á aö gera úttekt á stjórnunar- og boðleiðum innan kerfis- ins, verklagsreglum um hvemig farib skal meb upp- lýsingar og um hvemig ákvaröanir borgarstjóra skuli framkvæmdar. Ingibjörg Sólrún segir aö ástæöa þess aö hún hafi óskaö eftir könnuninni sé m.a. sú aö hvorki sé til staðar skipurit yfir starfsemi ráöhússins né starfs- lýsingar fyrir þá embættismenn sem heyri beint undir borgar- stjóra. Ingibjörg Sólrún segir aö hún hafi ekki oröiö vör viö tregöu innan stjórnkerfisins varöandi framkvæmd ákvarö- ana sinna en henni þyki í sum- um tilvikum óljóst hver beri ábyrgðina og hver eigi aö sjá um framkvæmdina. Forkönnunin er unnin á veg- um borgarstjóra sem hefur falið Stefáni Jóni Hafstein verkstjórn fyrir sína hönd. Honum er faliö að athuga núverandi skipan kerfisins og koma með tillögur til úrbóta. Forkönnunin á einn- ig aö sýna hvort þörf sé á heild- arúttekt á stjórnsýslu á skrif- stofu borgarstjóra eöa einstök- um þáttum hennar. Vinna aö könnuninni hefst fljótlega og eiga niðurstöður hennar að liggja fyrir í haust. ■ Condition of mountain traóks Þ/STILFJOftOUR Vegir á skyggöum svæöum pru lokaöir allri Tracks in tl^e shaded areas kre ch umferö þar til annaö verður auglýst yyy\ for all traffic until further notice ^ ! ! ...^ rA n i (\0 Kort nr. 9 Gefið út 28. júlí 1994 Þetta kort er það síðasta »em gefið er út á árinu 1994. Þeir *em œtía eéi aö ferðast um evœði, sem hór er merkt Ipkað, skulu lelta upplýsinga hjá Ve^agerðinni. f aj x . Map no. 9 j Pubiished July 28th 1^94 This map is the last one in serips Thosp who intend to travei in aréa that is shaded ontí map, please contact ! the frublic Roads Administralil Vegagerðin »imifie/j 91-631500 Public frloads Administratfon grmnt númer (lolllfree) Í1YRníÚ>j Náttúruverndarráð NaturÁConservation Coímcil Allir helstu hálendisvegir færir Astand fjallvega á hálendinu er gott, þótt þeir hafi sums stabar verib opnabir nokkru seinna en venjulega vegna kulda íbyrjun sumars. Eina skyggba svœbib á kortinu er á Landmannafrétti, en allar abrar fjallabaksleibir eiga nú ab vera fœrar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.