Tíminn - 03.08.1994, Síða 8

Tíminn - 03.08.1994, Síða 8
8 WtfRtTOl Mibvikudagur 3. ágúst 1994 Áttatíu ár frá upphafi fyrri heimsstyrjaldarinnar Fyrsta ágúst 1914 hófst fyrri heimsstyrjöldin eftir aö bos- nískur þjóöernissinni myrti rík- iserfingja austurrísk-ungverska keisaradæmisins. Austurríkismenn grunuöu serbnesk stjórnvöld um hlut- deild aö moröinu. Af ótta viö sjálfstæöistilhneigingar minni- hlutahópa í ríkinu töldu þeir nauösynlegt aö auömýkja Serba meö eftirminnilegum hætti. Serbar neituöu aö ganga aö af- arkostum Austurríkismanna og fengu Rússa í liö meö sér. Þjóö- verjar skipuöu sér þá í liö meö Austurríkismönnum og lýstu um leiö yfir stríöi á hendur Frökkum sem voru í varnar- bandalagi með Rússum. Stríðinu var tekið allt aö því fagnandi í þeim löndum sem hlut áttu aö máli og voru Þjóð- verjar sérstaklega ánægöir meö aö fá tækifæri til að teygja úr sér og skapa sér þannig hæfilegt rými innan álfunnar^em utan. Bændur Eigum nú á lager 5000 lítra dæludreifara á mjög hagstæðu verði. íslensk framleiðsla. Fyrirliggjandi. íslensk framleiðsla fyrir íslenskar aðstæður. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA BIFREIÐASMIÐJUR SELFOSSI - SÍMI 98-22000 Auglýsing um verkleg próf í endurskoðun Með vísan til reglugerðar nr. 403/1989 verða verkleg próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa haldin í nóvember 1994 sem hér segir: Verkefni í endurskoðun Verkefni í reikningsskilafræðum Verkefni í gerð reikningsskila Verkefni í skattskilum þriðjudaginn 22. nóvember föstudaginn 25. nóvember mánudaginn 28. nóvember miðvikudaginn 30. nóvember Prófin verða haldin að Borgartúni 6, Reykjavík, og hefjast kl. 9 hvern prófdag. Væntanlegir prófmenn skulu fyrir 1. september nk. til- kynna prófnefnd hvaða prófraunir þeir hyggjast þreyta. Tll- kynningar sendist formanni prófnefndar, Sveini Jónssyni, Lindarbraut 47,170 Seltjarnarnesi. Tilkynningu skulu fylgja skilríki um að fullnægt sé skilyrð- um í 2. gr. laga nr. 67/1976 um löggilta endurskoðendur, með síðari breytingum. Prófnefndin mun boða til fundar með prófmönnum ber nk. Reykjavík, 2. ágúst 1994. Prófnefnd löggiltra endurskoðenda. októ- Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1994 Dregið verður í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 9. september 1994. Velunnarar flokksins eru hvattir til að greiða heimsenda gíróseðla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins eða í síma 91- 28408 og 91-624480. Framsóknarflokkurinn FAXNUMERIÐ ER 16270 mmm Þ j óð rétta rf ræð i n g u r Staða þjóðréttarfræðings í utanríkisráðuneytinu er laus til umsóknar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum op- inberra starfsmanna. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytisstjóra utanríkis- ráðuneytisins fyrir 8. ágúst n.k. Utanríkisráðuneytið, 18. júlí 1994. Hitinn hlíf- ir engum Reuter Bosníu-Serbar kæla sig í ánni Usora á meðan félagi þeirra fylg- ist með mannaferöum. Áin að- skilur yfirráðasvæði Bosníu- Serba og múslima þar sem harð- ir bardagar hafa staöiö yfir und- anfarna daga. í gær lét múslimar í Bosníuher sprengjum rigna yfir 500 trú- bræöur sína í Bihac í norðvest- urhluta Bosníu en þeir höföu gengið í liö með Bosníu-Serb- um. ■ Uppgangur þýskra fyrirtækja Bonn, Reuter Iðnaöarframleiðsla vestur- þýskra fyrirtækja jókst um eitt prósent í maí í staö þess að drag- ast saman eins og spáð haföi verið. Sérfræðingar segja forsendur vera fyrir auknum hagvexti á seinni hluta ársins. Thomas Mayer, hagfræðingur hjá Gold- man Sachs í Frankfurt, segir aö telja megi víst aö verg þjóöar- Nýr faraldur herjar þar sem flóttafólk frá Rúanda heldur til: Blóðkreppusótt breiðist ort út Cenf, Kigali, Reuter Alþjóðaheilbrigðismálastofn- unin staöfesti í gær að komin væri upp blóökreppusótt í bæn- um Goma í Zaire þar sem flótta- fólk frá Rúanda heldur til. For- mælandi stofnunarinnar sagði að blóökreppusóttinn gæti orð- iö flóttafólkinu skeinuhættari en kólerufaraldurinn sem er í rénun. Þessar upplýsingar komu fram á ráðstefnu 40 ríkja þar sem fjallaö er um vanda Rúanda. Samkvæmt því sem þar kom fram getur sóttin oröiö 45.000 manns aö fjörtjóni ef ekkert verður gert til að hindra út- breiðslu hennar. Ríkin 40 hafa sett sér þaö markmið að safna 434 milljón- um bandaríkjadala til aöstoöar Rúandabúum en það er sú upp- hæö sem Sameinuðu þjóðirnar telja forsendu þess að foröa íbú- um landsins frá enn frekari hörmungum. í gær bættust breskar liðssveit- ir í hóp sveita frá Bandaríkjun- um, Kanada, Ástralíu og nokkr- um Afríkuríkjum en þær hafa unnið aö líknarstörfum í Rú- anda að undanförnu. Bretarnir ætla að senda hóp lækna og hjúkrunarfólks til norövestur- hluta landsins til að aöstoða flóttafólk sem hefur örmagnast á heimleiö frá Zaire. ■ framleiösla hafi aukist verulega á öðrum ársfjóröungi miðað við fyrstu þrjá mánuði ársins. í nýlegri skoöanakönnun Ifo á framtíðarsýn forstjóra og fram- kvæmdastjóra þýskra fyrirtækja kom fram að þeir em almennt bjartsýnir og trúa á aukinn hag- vöxt á næstunni. Alison Cottrell hjá Midland Global Markets í London lét sér fátt um finnast og segir tölur um framleiðsluaukningu ekki traustan grunn til aö segja til um hagvöxt. Neysla Þjóöverja stendur enn í staö og telja sér- fræðingar aö margir ætli að bíða til hausts og sjá hvort um raun- verulegan efnahagsbata sé aö ræöa. MYKJUDREIFARAR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.