Tíminn - 03.08.1994, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.08.1994, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 3. ágúst 1994 11 PJETUR SIGURÐSSON Vindheima- melar Úrslit A-flokkur 1. Sporöur/Léttfeta 8,43 Knapi og eigandi Gub- mundur Sveinsson 2. Ísafold/Léttfeta 8,40 Kn: Sigurbjörn Báröarson, eig. Leifur Þórarinsson 3. Fáni/Stíganda 8,31 Kn: Skafti Steinbjörnsson, eig. Hildur og Skafti B-flokkur 1. Þyrill/Stíganda 8,59 Kn: Vignir Siggeirsson, eig. Jón Friöriksson 2. Penni/Svaöa 8,31 Kn: Jóhann Skúlason, eig. Egill Þórarinsson 3. Eiríkur rauði (Stíganda) 8,16 Kvennaflokkur 1. Anna Jóhannesdóttir á Sveip 2. Vilborg J. Hjálmarsdóttir á Glanna 3. Svanhildur Hall á Atla Unglingaflokkur 1. Kolla S. Indriðadóttir á Sölva/Þyt 8,35 2. Friðgeir Kemp á Drífu/Léttfeta 8,26 3. Líney Hjálmarsdóttir á Öölingi/Stíganda 8,18 Barnaflokkur 1. Eydís Indriðadóttir á Nátt- hrafni/Þyt8,10 2. Þórunn Eggertsdóttir á Stúfi/Þyt 8,10 3. Áslaug I. Finnsdóttir á Goða/Neista 8.06 Tölt 1. Vignir Siggeirsson á Þyrli/Stíganda 2. Sigurbjörn Bárðarson á Kolskegg/Fáki 3. Ingimar Ingimarsson á Glóa/Stíganda Fimmgangur 1. Hulda Gústafsdóttir á Stefni/Fáki 2. Sigurbjörn Bárðarson á Tangó/Fáki 3. Guðni Jónsson á Funa/Fáki 250 metra skeið 1. Óska 23,5 Kn.og eig. Sigurbjörn Bárðar- son 2. Vindur 24,1 Kn: Vignir Siggeirsson og eig. Jón Friðriksson 3. Skarphébinn 24,3 Kn: Ragnar Hinriksson og eig. Magnús Torfason 150 metra skeið 1. Snarfari 14,9 Kn. og eig. Sigurbjörn Bárb- arson 2. Vala 15,0 Kn. og eig. Sigurbjörn Bárð- arson 3. Móse 15,3 kn. og eig. Páll B. Pálsson Hindrunarstökk 1. Magnús Lárusson á Brönu/Stíganda 2. lngólfur Helgason á Gjaf- ari/Stíganda 3. Björgvin Sverrisson á Lip- urtá/Fáki Hlýðnikeppni 1. Sigurbjörn Bárðarson á Kolskegg/Fáki 2. Anne Sofie Nielsen á Stormskeri/Stíganda Verslunarmannahelgarhestamót í Skagafiröi: Fjörug keppni á Vindheimamelum Árlegu hestamóti Skagfirðinga um verslunarmannahelgi lauk á Vindheimamelum á sunnudag. Mótið hófst með kynbótasýn- ingum og dómum á föstudag, en á laugardag og sunnudag fór fram keppni í íþróttagreinum, gæðingakeppni og kappreiðum. Mótið fór vel fram, keppni var f jörug og aðsókn á mótiö þokka- leg, enda hafa verslunarmanna- helgarmót Skagfirðinga á Vind- heimamelum fest sig vel í sessi. Fáksmenn voru áberandi á Vindheimamelum um helgina, en þeir hrepptu m.a. þrjú efstu sætin í fimmganginum og fyrsta og annað sæti í f jórgangi. Hulda Gústafsdóttir varð efst á hestin- um Stefni í fimmganginum, þá Sigurbjörn Bárðarson á Tangó og í þriðja sæti varð Guðni Jóns- son á Funa. Sigurbjörn varð efst- ur í fjórganginum á Kolskeggi, en hann varð að láta í minni pokann í töltkeppninni fyrir Stígandamanninum Vigni Sig- geirssyni, sem náði fyrsta sætinu á hestinum Þyrli. Það var mat margra að kyn- bótaþátturinn hafi verið einna slakastur á annars velheppnuðu móti á Vindheimamelum. Bæði komu færri hross í dóm heldur en búist hafði verið við og sömuleiðis komu fram færri hátt dæmdar merar heldur en búast hefði mátt við. Fjörutíu og sex hryssur voru dæmdar, en ein- ungis ein þeirra fór yfir átta í að- aleinkunn. Af mótum sumarsins má ráða að Norðlendingar, og þá sér í lagi Skagfirðingar og Húnvetningar, hafi dregist aft- urúr í ræktuninni, en Sunnlend- ingar hafi sótt í sig veðrið. Hæst dæmda kynbótahrossið Hryssan Snilld frá Dunhaga II var hœst dœmda hross mótsins um helg- ina, en eigandi og knapi er Reynir Hjartarson. Tímamynd Ác var hryssan Snilld frá Dunhaga II, en hún var meb 8,06 í aðal- einkunn. í flokki fimm vetra hrossa var efst hryssan Vaka frá Krithóli í Skagafirði, en hún hlaut 7,99 í aðaleinkunn. Sigur- vegari í flokki fjögurra vetra og yngri var hryssan List frá Litla- Dunhaga II, en hún hlaut ein- kunnina 7,65. ¦ Spœnska knattspyrnan: Romario mætti ekki til Barcelona vegna „þreytu" Hetja Brasilíumanna, Romario, sem leikið hefur með spænsku meisturunum Barcelona, mætti ekki þegar liðið var kynnt fyrir um 20 þúsund áhangendum á mánudag. Þetta vekur spurning- ar um framtíð hans hjá félaginu og var Cruyff þungoröur í hans garð, en Romario sagðist hins vegar vera þreyttur og þurfa að hvíla sig. „Þetta sýnir virðingarleysi hans gagnvart meðspilurum sínum, en við vonum að hann láti sjá sig fljótlega og þá ákveðum við hvað við gerum gagnvart hon- um," sagði Johan Cruyff þjálfari Barcelona. Spænskir fjölmiðlar sögðu eftir kynninguna að Ro- mario hefði ákveöið að fram- lengja frí sitt í Brasilíu. „Ég þarf að hvíla mig. Ég ætla að nota í það minnsta næsru 15 daga í að hvíla mig og ferðast. Ég vona að liðið mitt skilji það, en ef þeir gera það ekki verðum við að sjá til hvernig þetta fer," sagði bras- ilíska hetjan við fréttamenn á mánudag. Þrátt fyrir að Romario mætti ekki vantaði ekki stjörnurnar á kynninguna og þar mætti meðal annarra hinn nýi leikmaður liðs- ins, Gheorghe Hagi. Þaö sem veikir stöðu Romarios hjá liðinu, er að nú eru útlendingarnir í lið- inu orðnir fjórir en aðeins þrír mega leika hverju sinni. Fyrir ut- an þá Hagi og Romario, eru þeir Koeman og Stoichkov hjá liðinu. Cruyff er ánægður með komu Hagi til Barcelona. „Hann er stórgóður leikmaður sem mun gefa okkur það sem okkur hefur vantað. Hann býr yfir góðum langskotum sem Michael Laudr- up vantaði alltaf," sagði Cruyff, en Laudrup er nú farinn frá fé- laginu. ¦ Knattspyrna: Gylfi og Gubmundur dæma erlendis Milliríkjadóm- ararnir Gylfi Þór Orrason og Guðmundur Stefán Marías- son munu dæma á al- þjóðavettvangi næstunni. Gylfi Þór mun dæma leik Bangor frá Norður- írlandi og Presow frá Slóvakíu í næstu viku, en leikurinn er liður í for- keppni Evrópukeppni bikar- hafa. Með Gylfa fara sem línu- Cylfi Þór Orrason. ^P^Hk verðir þeir Egill ^L Már Markússon W£P It, ¦ og Sæmundur J^ Víglundsson. Guðmundur Stefán dæmir leik írlands og Hollands í Evr- ópukeppni landsliða U18 ára og fer leikurinn fram í lok september. Meb honum fara sem línuverðir, þeir Gísli Björg- vinsson og Ólafur Ragnarsson. Gubmundur Stef- án Maríasson. frh. Úrslit, frh. Gæöingaskeiö 1. Sigurbjörn Bárðarson á Snarfara/Fáki 2. Jóhann Þorsteinsson á Tópasi/Léttfeta 3. Guðni Jónsson á Funa/Fáki Tölt barna 1. Kolla S. Indriðadóttir á Sölva/Þyt 2. Líney Hjálmarsdóttir á Öðlingi/Stíganda 3. Þórunn Eggertsdóttir á Stúfi/Þyt Fjórgangur 1. Sigurbjörn Bárðarson á Kolskegg/Fáki 2. Gísli G. Gylfason á Kappa/Fáki 3. Ingimar Ingimarsson á Glóa/Stíganda Fjórgangur barna 1. Áslaug I. Finnsdóttir á Goða/Neista 2. Björgvin Sverrisson á Búa/Fáki 3. Líney Hjálmarsdóttir á Öðlingi/Stíganda Fullorðnir Stigahæsti knapi: Sigurbjörn Bárðarson íslensk tvíkeppni: Sigurbjörn Bárbarson Skeiðtvíkeppni: Guðni Jónsson Ólympísk tvíkeppni: Magnús Lárusson Unglingar Stigahæsti knapi: Líney Hjálmarsdóttir íslensk tvíkeppni: Líney Hjálmarsdóttir Molar... ... Eins og kemur fram annars staðar í blaðinu hefur Jurgen Klinsmann ákveðið að leika meb Tottenham. Þær sögur hafa heyrst að hann fái greitt fyrir hvert skorað mark með liðinu, en hann vísar þvíá bug. „Þetta er vitleysa sem fjölmiðl-, ar hafa búib til. Trúið þið því að laun mín fari eftir því hversu mörg mörk ég skora. Ég á eftir ab kynna mér nánar hvernig enskir fjölmiðlar vinna, en þýskir blabamenn ættu ekki að trúa öllu því sem þeir lesa í enskum blöðum," sagði Klins- mann við þýska blaðamenn. Enska blaöið Daily Mirror hélt þvífram að hann myndi fá eitt þúsund pund fyrir hvert mark sem hann gerbi með Totten- ham, eða um 100 þúsund ís- lenskar krónur. ... í DV í gær kemur fram að nú sé tvísýnt um félagaskipti tvíburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona frá Feyenoord til Niirnberg í Þýskalandi. Á föstudag krafbist Feyenoord þess að öll leiguupphæðin, um 95 milljónir króna, yrbi greidd strax, en samningurinn sem áður hafði verið gerður hljóð- aöi upp á að rúmar sex millj- óniryrðu greiddar núna og af- gangurinn 1. apríl næstkom- andi. Ekki er Ijóst hvers vegna svona er komib, en heyrst hef- ur að stjórnendur Feyenoord treysti því ekki að Nurnberg geti stabið við greiðslurnar 1. apríl, vegna slæmrar fjárhags- stöðu félagsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.