Tíminn - 03.08.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.08.1994, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 3. ágúst 1994 WMmwm 13 Auglýsing um að álagningu opinberra gjalda áárinu1994sélokið. í samræmi við ákvæði 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt og 12. gr. laga nr. 113/1990 um tryggingagjald, er hér með auglýst að álagningu opinberra gjalda á árinu 1994 er lokið á alla aðila sem skattskyldir eru skv. framangreindum lögum, sbr. I. kafla laga nr. 75/1981 og II. kafla laga nr. 113/1990. Álagningarskrár verða lagðar fram í öllum skattum- dæmum í dag, fimmtudag 28. júlí 1994, og liggja frammi á skattstofu hvers skattumdæmis og hjá um- boðsmönnum skattstjóra í hverju sveitarfélagi dag- ana 28. júlí til 10.- ágúst að báðum dögum meðtöld- um. Álagningarseðlar er sýna álögð opinber gjöld 1994, vaxtabætur og barnabótaauka, hafa verið póstlagðir. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, vaxta- bóta og bamabótaauka, sem skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1994, þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans eigi síðar en26. ágúst1994. 28. júlí 1994. Skattstjórinn í Reykjavík. Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi. Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi. Elín Árnadóttir. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra. Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra. Sveinbjörn Sveinbjörnsson Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi. Karl Lauritzson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi. Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum. Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Sigmundur Stefánsson. Ökumenn! Minnumst þess að aðstaða barna í umferðinni er allt önnur en fullorðinna! yUMFEROAR RÁÐ Umboðsmenn Tímans Kaupstaður Nafn umboðsmanns Heimill Síml Keflav./Njarðv. Katrln Sigurðardóttir Hólagötu 7 92-12169 Akranes Aðalheiður Malmquist Dalbraut 55 93-14261 Borgarnes Soffía Óskarsdóttir Hrafnakletti 8 93-71642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjöröur Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guðmundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Rhól./Króksfjn. Sólrún Gestsdóttir Hellisbraut 36 93^7783 Tálkhafjörður Margrét Guðlaugsdóttir Túngötu 25 94-2563 Patreksfjörður Snorri Gunnlaugsson Aðalstræti 83 • 94-1373 Isafjörður Petrína Georgsdóttir Hrannargötu 2 94-3543 Hólmavik Elisabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfrlöur Guðmundsd. Flfusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-35311 Siglufjöröur Guðrún Auðunsdóttir Hverfisgötu 28 96-71841 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö 8 96-62308 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 96-61816 Akureyri Baldur Hauksson Drekagili 19 96-27494 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 96-41620 Reykjahlíð Daði Friðriksson Skútahrauni 15 96-44215 Raufarhöfn Sólrún H. Indriðadóttir Ásgötu 21 96-51179 Vopnafjöröur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaöir Sigurlaug Björnsdóttir Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaðui Bryndís Helgadóttir Blómsturvöllum 46 97-71682 Reyðarfjöröur Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97^41167 Eskifjörður Biörg Sigurðardóttir Strandgötu 3B 97-61366 FáskrúðsfjörðurÁsdis Jóhannesdóttir Skólavegi 8 97-51339 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Vlkurbraut 11 97-81274 Nesjar Ásdís Marteinsdóttir Ártúni 97-81451 Kirkjubæjarkl. Bryndts Guðgeirsdóttir Skriðuvöllum 98-74624 Vik Áslaug Pátsdóttir Sunnubraut 2 98-71378 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerði 10 98-78269 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hverageröl Þórður Snæbjarnarson Heiðmörk 61 98-34191 Þoríákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Jóhannes Eriingsson Túngötu 28 98-31198 I Laugarvatn Ásgelr B. Pétursson Stekk 98-61218 I Vestmannaeyjar Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 98-11404 Susan Love ab störfum. „Hún hefur alltaf tíma fyrir mig," segir einn af sjúklingum hennar. Barátta brjósta- skurðlæknisins Þegar Susan Love varð fyrst kvenna skurðlæknir vio Beth Israel sjúkrahúsið í Boston árið 1980, strengdi hún þess heit að láta aldr- ei einangra sig í kvensjúkdóma- skúffunni. Hún ætlaði sér ekki aö veröa sérfræöingur í brjóstaskurð- lækningum. „Fjandinn hafi það, ég get gert stóru aögerðirnar alveg jafn vel og þeir." Samt fór það svo að til hennar var nánast eingöngu vísað konum með brjóstavandamál. Og þessir sjúklingar urðu henni á endanum hrein opinberun. „Ég áttaöi mig á því að konur fengu nánast engar upplýsingar. Ef þær komu með æxli eða töldu sig vera meö það, var þeim bara sagt aö vera ekki að brjóta litla heilann sinn um þetta: „Ekki vera með þessar áhyggjur, vinan." Flestar þeirra voru nær dauða en lífi af hræðslunni einni saman. Ég áttaði mig á að á þessu sviði gæti ég lagt eitthvað af mörk- um." Þar meö hófst barátta hennar gegn brjóstakrabbameini, sem er ein algengasta dánarorsök kvenna. Og þrátt fyrir árangursríka með- ferð er engin örugg lækning til. Susan Love einsetti sér að gera sitt Susan ásamt Katie, dóttur sinni, ab veibum ísumarbústab þeirra í Santa Barbara. til að breyta því. Undanfarin tvö ár hefur hún veriö yfirmaður brjósta- miöstöðvar Kaliforníuháskóla í Los Angeles. Hún hefur einnig samið Brjóstabókina (Dr. Susan Lo- ve's Breast Book), sem hefur oröiö einskonar biblía kvenna sem leita sér upplýsinga um þennan illvíga sjúkdóm. Enn fremur starfar hún af miklu kappi við fjáröflun og að koma af stað umræðum í fjölmiðl- um. „Stundum eru í mér ónot út af því að ég get ekki veriö nógu mikið í rannsóknarstofunni til að finna einhverja lækningu, en mínir hæfileikar nýtast best í að tala við fólk." ¦ íoktóber 1993 fylgdist Susan (fyr- ir mibju) meb þvíþegar Clinton forseti undirritabi lög um árlegan brjóstafrœbidag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.