Tíminn - 03.08.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.08.1994, Blaðsíða 14
14 Mi&vikudagur 3. ágúst 1994 DAGBOK p<jwwwww<jw^<jw\jw^u\ 215. dagur ársins -150 dagar cftir. 31.vlka Sólris kl. 4.40 sólarlag kl. 22.26 Dagurinn styttist um 7 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Lögfræöingur félagsins er til viötals fyrir félagsmenn fimmtudaginn 4. ágúst. Panta þarftímaís. 28812. Hafnargönguhópurinn: Ellibaárvogur- Crafar- vogur Nú, þegar líða fer á sumarið, breytir Hafnargönguhópurinn um brottfarartíma í gönguferö- unum á miövikudagskvöldum úr kl. 21 í kl. 20. í kvöld, mio- vikudaginn 3. ágúst, verður far- ið kl. 20 frá Hafnarhúsinu og byrjað á stuttri kynnisferð um nýja hafnarsvæðið og ýmislegt forvitnilegt skoðað. Að því loknu verður farið með SVR inn í Elliðaárvog og byrjað aö ganga þar sem endað var s.l. miðvikudagskvöld og haldið með ströndinni inn í Grafar- vog. Björgun h/f verður heim- sótt í leiðinni. SVR verða teknir til baka niður í Miðbæ. Allir eru velkomnir í ferö með Hafnar- gönguhópnum. Silfurlínan Silfurlínan, síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga frá kl. 16- 18. Sími 616262. Indverska barnahjálpin Að gefnu tilefni vill Indverska barnahjálpin koma því á fram- færi, að reikningsnúmer nefnd- arinnar er 72700 í Búnaðar- bankanum við Hlemm. Inferno 5 í Rósenberg- kjallaranum Annað kvöld, fimmtudaginn 4.8., kl. 23 hefst hljómleikur Inferno 5 í Rósenbergkjallaran- um v/ Austurstræti. Inferno 5 er listhópur, sem staðið hefur fyrir listuppákomum í Evrópu undanfarin ár. Þeir hafa flutt gerninga, haldið sýningar og tónleika á listahátíðum í Kaup- mannahöfn ('89), Landjuwell Amsterdam ('89), Finnlandi og London ('92) og Stuttgart ('93). Hér á landi hefur Inferno kom- ið fram á Listahátíð í Reykjavík, staðið fyrir spænsk-íslenskri menningarhátíð í Nýlistasafn- inu þar sem þeir hafa oftsinnis flutt gerninga, nú síðast á gern- ingahátíðinni „19 dagar" í fyrra. Inferno 5 hefur einnig komið fram á vegum Ásatrúar- félagsins og einnig leikið á sýn- ingaropnunum og veitinga- stöðum hér í borginni. í Rósen- berg mun Inferno frumflytja hlustverkið „Dogon", sem er í fimm hlutum. Um tímamóta- verk er að ræða, því nú í fyrsta sinn verða engar brellur notað- ar við flutninginn. Textíl-myndteppi Perlunni Næstu fjórar vikurnar sýnir Heidi Kristiansen textíl-mynd- teppi sín á 4. hæð í Perlunni. Á sýningunni verða 18 verk og eru þau öll unnin með quilt- og applikasjonstækni (ásaumi). Viðfangsefnin eru fengin úr ýmsum áttum, en þó eru áhrif íslenskrar náttúru greinileg í mörgum myndteppanna. Flest verkin eru frá 1993 og '94 og voru í fyrsta sinn sýnd opinber- lega í Svíþjóð í júní sl., en nokkur eru þó eldri. Heidi hefur haldið margar einkasýningar bæði hér á landi og í Noregi og Svíþjóð. Hún hefur einnig tekið þátt í nokkr- um samsýningum hér og í Nor- egi. Rósanna Ingólfsdóttir sýnir í listmunahúsi Ofeigs Laugardaginn 6. ágúst n.k. opnar Rósanna Ingólfsdóttir leirlistasýningu í listmunahúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Rósanna er Vestmannaeying- ur, en hefur búið í Noregi og Svíþjóð frá því eftir gos. Þar hefur hún stundað nám í'list- grein sinni og tekið þátt í fjölda Prúbmennin í Inferno 5. sýninga. Þessi sýning Rósönnu hjá Ofeigi er hennar fyrsta einkasýning á íslandi. Sýningin verður opin á versl- unartíma. Henni lýkur 19. ág- úst. Stórdansleikur í Perlunni Páll Óskar og Milljónamæring- arnir halda stórdansleik í Perl- unni laugardaginn 6. ágúst. Bogomil Font kemur frá Banda- ríkjunum og veröur sérstakur gestur þeirra þetta kvöld. Hið ísl. náttúrufræðifélag: Ferb ab Jökulsá á Fjöll- um Fyrirhuguð er ferð á slóðir Jök- ulsár á Fjöllum 13.-19. ágúst n.k. (laugardag til föstudags). Ferö þessi er farin í samvinnu við Ferðafélag íslands. Fylgt verður Jökulsá á Fjöllum frá jökli og suður á láglendi. Skoð- aðar verða breytingar á ánni á leið hennar, farvegi hennar og umhverfi: þverár, lindasvæði, jarðmyndanir og gróðurfar. Sér- stök áhersla verður lögð á um- merki hamfarahlaupa í Jökulsá og uppblástur beggja vegna ár- innar. Gist verður í fjallaskál- um og svefnpokagistingu, en ekki er gert ráð fyrir tjaldgist- ingu í þessari ferð. Vegna mik- illa snjóalaga á hálendinu er gert ráð fyrir því að farið verði um Sprengisand og Mývatns- sveit austur að Jökulsá. Verði Gæsavatnaleið opnuð fyrir ferðina, þá verður hún farin. Ferðaáætlunin breytist þá í samræmi við það. Brottför verður frá Umferðar- miðstöðinni um kl. 09 á laugar- dag 13. ágúst og komið við í Mörkinni 6, en stefnt er að endurkomu til Reykjavíkur fyrir kl. 20 á sunnudag 19. ágúst. Fararstjórar og leiðsögumenn verða Guttormur Sigbjarnarson og Freysteinn Sigurðsson, en Bragi Benediktsson, land- græösluvörður á Grímsstöðum, mun leiðsegja um uppblásturs- svæðin við Jökulsá. Skráning er á skrifstofu HÍN, Hlemmi 3 (4. hæð), sími 624757. Vegna skipulags ferðar er fólk hvatt til að skrá sig tím- anlega. Ferðin er öllum opin, utan félaganna sem innan. If Faðir minn og tengdafaðir Arndór Jóhannesson fyrrum bóndi f Skálholtsvík f Bæjarhreppi andaðist á Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 31. júlí. Jarðarförin verður laugardaginn 6. ágúst í Prestsbakkakirkju og hefst hún klukkan 14. Fjóla Arndórsdóttir Jón Birgir Pétursson Pagskrá útvarps og sjónvarps Miövikudaqur 3. agust e6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veður- fregnir 7.45 Heimsbyggð 8.00 Fréttir 8.10Aðutan 8.20 Músik og minningar 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segðu mér sögu, Dordingull 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið f nærmynd 11.57 Dagskrá miðvikudags 12.00 FréttayfirlH á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.00 Útvarpssagan, Grámosinn glóir 14.30 Þávarégungur 15.00 Fréttir 15.03 Miðdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræóiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Hafsteinsdóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.06 ítónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Horfnir atvinnuhættir 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari 20.00 Hljóðritasafnið 21.00 Islensktunga 21.30 Kvöldsagan, Auðnuleysingi og Törughypja 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.15 Heimsbyggð 22.27 Orð kvöidsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Tónlist á síðkvöidi 23.00 Hvað var það fyrir þig? 24.00 Fréttir 00.10 Itónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Miövikudagur 3. ágúst 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Barnasögur (2:8) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Leiðin til Avonlea (7:13) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Síðasti hvalurinn (TheUstWhale) Aströlsk mynd um hvalveiðar gerð frá sjónarhóli hvalfriðunarmanna. Myndin gengur út frá því að hvalir séu tákn þeirrar eyðileggingar á náttúrunni sem mannkynið ber ábyrgð á. Henni var ætlað að hafa áhrif á ákvörðun Alþjóða hvalveiðiráðsins um hrefnuveiðar við Suðurskautslandið. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 21.20 Saltbaróninn (1:12) (Der Salzbaron) Þýskur myndaflokkur um ungan og myndarlegan riddaraliðsforingja átímum Habsborgara I austurrísk-ungverska keísaradæminu. Hann kemst að því að hann á ættir til aðalsmanna að rekja og kynnist brátt hástéttalífinu undir yfirborðinu. Aðalhlutverk: Christoph Moosbrugger og Marion Mitterhammer. Leikstjóri: Bernd Fischerauer. Þýðendur: Jóhanna Þráinsdóttir og Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Miðvikudagur 3. ágúst ^ 17:05 Nágrannar ÁW ]7:30 HalliPalli W 17:50 TaoTao 18:15 Ævintýraheimur NINTENDO 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:1919:19 19:50 Víkingalottó 20:15 MelrosePlace Nú hefur göngu aftur sína þessi vinsæli framhaldsmyndaflokkur um ibúana f Melrose Place. (1:32) 21:10 Matglaði spæjarinn (Pie in the Sky) (4:10) 22:05 Tiska (4:10) 22:30 Pavarotti, Domingo og Carreras (TheThreeTenors1994) Við endursýnum nú þessa óviðjafnalegu tónleika sem voru áður á dagskrá Stöðvar 2 laugardagskvöldið 23. júlí sl.. 01:00 Dagskrárlok APOTEK Kvöld-, nætur- og helgldsgavarsla apóteka f Reyk]avfk frá 29. júlf tll 4. ágúst er f Holts apótekl og Laugavegs apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dogum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjðnustu eru gefnar (sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stðrhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á viikum dðgum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búoa. Apótekin skiplasl á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavorslu. Á kvöldin er opid i því apóteki sem sér um þessa vórslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er fyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eni gefnar í slma 22445. Apötek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apðtek Vestmannaeyla: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Seltoss: Selfoss apðtek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudogum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opirj virka daga til Id. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. ágúsl 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)........................ 12.329 1/2 hjónalífeyrir.................................................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega.......................27.221 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega..................27.984 Heimilisuppbðt....................................................9.253 Sérstök heimilisuppbót.........................................6.365 Bamalifeyrirv/1 bams.......................................10.300 Meðlag v/1 bams..............................................10.300 Masðralaun/feðralaun v/1 barns..........................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna.......................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri......10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða...................15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.................11.583 Fullur ekkjulífeyrir..............................................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)...............................15.448 Fæðingarstyrkur................................................25.090 Vasapeningar vistmanna..................................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga........................10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.............................1.052.00 Sjúkradagpeningar einslaklmgs........................526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings.........................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 f ágúst er greiddur 20% tekjutryggingarauki (orlofs- uppbót) á tekjutryggingu, heimilisuppbðt og sérstaka heimilisuppbót. Tekjulryggingaraukinn er reiknaður inn I tekjulrygginguna. heimilisuppbótina og sérstöku heimilisuppbótina. í júlí var greiddur 44.8% tekjutrygg- ingarauki. Bætur eru þvi heldur lægri nú. GENGISSKRÁNING 2. ágúst 1994 kl. 10.52 Opinb. vljm.gengi Gengl Kaup Sala skr.lundar Bandaríkjadollar...........68,75 68,93 68,84 Sterlingspund.............106,00 106,28 106,14 Kanadadollar.................49,51 49,67 49,59 Dönskkrðna................11,057 11,091 11,074 Norskkrðna.................9,970 10,000 9,985 Sænskkröna.................8,875 8,903 8,889 Finnsktmark...............13,221 13,261 13,241 Franskurfrankl...........12,735 12,773 12,754 Belgfskurfranki..........2,1110 2,1178 2,1144 Svissneskurfranki.......51,62 51,78 51,70 Kollenskt gyllini............38,78 38,90 38,84 Þýsktmark....................43,53 43,65 43,59 ítölsk Ifra....................0,04337 0,04351 0,04344 Austurrfskur sch...........6,185 6,205 6,195 Portúg. escudo...........0,4269 0,4285 0,4277 Spánskurpeseti..........0,5291 0,5309 0,5300 Japansktyen...............0,6900 0,6916 0,6909 irskt pund....................104,44 104,78 104,61 Sérst. dráttarr...............99,77 100,07 99,92 ECU-Evrðpumynt..........83,25 83,51 83,38 Grfskdrakma..............0,2880 0,2890 0,2885

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.