Tíminn - 03.08.1994, Page 16

Tíminn - 03.08.1994, Page 16
Ve&rið í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Vestfjar&a og Su&vesturmib til Vest- fjarbamiba: Subvestlæg átt, gola e&a kaldi og a& mestu þurrt. • Strandir og Nor&urland vestra til Su&austurlands og Nor&vesturmi& til Su&austurmi&a: Breytileg átt, gola e&a kaldi. Lengst af bjart ve&ur. Þó sums sta&ar þokubakkar á miöum og annesjum. Hacjkaup-Bónus fer út í gosdrykkjaframleibslu. For- stjori Vifilfells: Óttast ekki samkeppnina Kirkjugestir komust hvergi nœrri allir fyrir í Ábœjarkirju, en þab kom ekki ab sök því hátölurum var komib fyrir ut- an vib kirkjuna. TímamyndÁC Fjölmenni oð vanda \ árlegri guösþjónustu í Ábœjarkirju í Austurdal: Heimsmet í kristnihaldi? Ferskvatn hf., nýstofnab fyrir- tæki í eigu fjárfestingafélagsins Þors hf. og ísalda hf. hefur keypt gosdrykkjaframlei&slu Sólar hf. Þa& eru verslanirnar Hagkaup og Bónus sem standa a& baki hinu nýja fyrirtæki. Forstjóri Vífilfells hf. segist ekki hafa áhyggjur af samkeppninni vi& nýja fyrirtækib. Gosdrykkjaframlei&sla Sólar hf. framleiðir gosdrykki sérstaklega fyrir Bónus og Hagkaup en að auki ískóla og Sól-appelsín. Fram- kvæmdastjóri nýja fyrirtækisins hefur verið ráðinn Sigfús B. Ingi- mundarson. Hann segir að fram- Ákvörbun um HM- höll í vikunni Kristín A. Árnadóttir, aðstoðar- maður borgarstjóra, á von á að það skýrist í þessari viku hvort ný handboltahöll verði byggö í Reykjavík fyrir heimsmeistara- mótið í handknattleik á næsta ári. Borgarstjóri mun að líkind- um eiga fund með forsvars- mönnum Electrolux í fyrramál- ið þar sem lögð verða fram samningsdrög og þau rædd. Kristín segir að öllum aöilum sé akkur í að ljúka málinu í þessari viku, enda stuttur tími til stefnu. ■ Bílvelta á Reykjanesbraut Ökumaður fólksbíls var fluttur á sjúkrahúsið í Keflavík eftir að hann velti bíl sínum á Reykja- nesbraut rétt eftir hádegi í gær. Maöurinn var að keyra norður Reykjanesbrautina þegar hann missti stjórn á bílnum með þeim afleiðingum að hann fór út af veginum og valt. Hann slasaöist lítilsháttar en bíllinn er mikið skemmdur og þurfti aö fjarlægja hann með dráttarbíl. ■ Lenti aftan á reiðhjóli Ekið var á stúlku á reiðhjóli á Upphéraðsvegi í Fellahreppi í gær. Ökumaður bifreiðarinnar ætlaði að aka framúr tveimur stúlkum á reiöhjólum en tókst ekki betur til en svo að hann lenti aftan á öðru hjólinu. Stúlkan, sem er erlend á ferða- lagi hér, hlaut skrámur á hand- legg og fæti en slapp ab öðru leyti ómeidd. ■ Ölvaður velti bíl Ökumabur, grunaður um ölvun við akstur, velti bíl sínum í Eyja- firbi í gærmorgun. Ökumabur- inn slapp ómeiddur úr byltunni en bíll hans er mikib skemmdur ef ekki ónýtur. ■ leibslan veröi sú sama og hingað til. „Það sem liggur ab baki kaup- unum er ab menn vildu tryggja að áfram væri hægt að framleiða ódýra kóladrykki á íslandi. Hinar verksmiðjurnar geta það ekki vegna einkaleyfissamninga og þess vegna vildum við tryggja að verksmiöjan yrði áfram hér í landi." Ferskvatn hf. tekur vib framleiðslunni 1. október næst- komandi en þangað til hefur Selz- er í Bretlandi verksmiðjuna á leigu. Pétur Björnsson, forstjóri Vífil- fells hf., segir að hann óttist ekki samkeppnina við nýja fyrirtækið. „Ég hef ekki áhyggjur af henni frekar en hingað til. í þeirra spor- um hefði ég hins vegar áhyggjur af viðbrögöum annarra kaup- manna. Það þykir yfirleitt ekki gott að vera í sama bransa og þeir sem mabur þarf að stóla á. Það á eftir að koma í ljós hvernig kaup- menn taka því að einn sá stærsti í þeirra hópi ætli ab framleiða gos- drykki til aö selja þeim og geti þannig stjórnað bæði framleiðsl- unni og verðinu." Sigfús B. Ingimundarson segist ekki hafa áhyggjur af viðbrögð- um kaupmanna. „Vib vonum að menn líti á verð og kjör og meti dæmið út frá því," segir Sigfús. ■ Ver&mæti vöruútflutningsins var um 16% meira á föstu gengi (rúmlega fjór&ungi meira í krónum taliö) á fyrra helmingi þessa árs (55 millj- aröar) en á sama tíma í fyrra. Á sama tíma jókst vöruinn- flutningur a&eins um 2% (í 42,5 milljarða). Afgangur á vöruvi&skiptum vib útlönd Me& áskrift a& tölvukerfi Reiknistofu fiskmarkaba hf. í Njar&vík geta fiskkaupendur bo&i& í og keypt allan fisk sinn beint frá skrifstofu sinni og sparað sér þannig tíma, pen- inga og fyrirhöfn sem fylgir því a& fara á fiskmarka&i. Þessi þjónusta er fyrst og fremst hugsuð fyrir stóra fiskkaupendur sem þurfa einatt ab eyba miklum tíma í a& komast á og taka þátt í uppbobi. Meb því a& tengjast Fjöldi manns kom saman til messu í Ábæjarkirkju í Aust- urdal á sunnudag. Messab er einu sinni á ári í Ábæjar- kirkju, en í Ábæjarsókn er eitt sóknarbarn, Helgi Jóns- son, bóndi á Merkigili. Ábær í Austurdal í Skagafirbi fór í eybi árib 1950, en þar var var því kominn í 12,5 millj- arba króna á mibju ári, eba nær 23% útflutningstekn- anna. Þetta er meira en tvöföldun frá sama tíma í fyrra. Me&al- ver& erlends gjaldeyris er um 9,2% hærra á fyrri helmingi þessa árs en á sama tíma í fyrra. tölvu RSF geta þeir séð á tölvu- skjám sínum hversu mikiö fram- boð er af fiski fyrir uppboð og síö- an boðið í þegar uppboðib hefst. Þessum nýju starfsháttum hefur verib líkt vib byltingu í starfsemi fiskmarkaða, enda talið að tíma- sparnaður fyrirtækja geti verið allt ab 70% - 80%. Til ab geta sinnt þessari nýju þjónustu hefur RSF fjárfest í öfl- ugu símkerfi og aðlagab tölvu- kerfi sitt að þörfum þeirra kaup- reist lítil steinkirkja fyrir sókn- ina, sem var vígb árib 1922. Merkigil er eini bærinn í sókn- inni sem enn er í byggb og þar býr Helgi Jónsson nú einbúi. Undanfarin ár hafa um 200 manns mætt til messu í Ábæj- arkirkju, sem er ábyggilega ís- landsmet í kirkjusókn mibab Sjávarafurbir voru 79% alls út- flutnings á fyrra helmingi árs- ins. Verbmæti þeirra var 43,2 milljarbar, sem er nær 8 millj- arba aukning milli ára, eba 12ýo á föstu gengi. Verbmæti útflutts kísiljárns jókst um fimmtung og verömæti útflutts áls nærri helmingi meira. Verömæti almenns innflutn- enda sem munu nýta sér þessa þjónustu. Þessar breytingar hafa í för meö sér að kaupendur geta ávallt skoðað á skjá eba prentab út upplýsingar um kaup sín fyrir hvaða tímabil sem er, eða allt aft- ur til ársbyrjunar 1992. Ef kaup- endur selja einnig fisk á mörkuö- um, þá hafa þeir líka abgang að söluupplýsingum. Reiknistofa fiskmarkaba hf. er daglega samtengd vib níu fisk- markabi víbs vegar um landið. ■ vib höföatölu og sennilega heimsmet líka. Fjöldi kirkjugesta varb ab standa úti á meöan séra Ólafur Hallgrímsson, sóknarprestur á Mælifelli, söng messu. Á eftir var kirkjugestum boðib í kaffi á Merkigili. ings jókst aöeins um 2% milli ára á föstu gengi. Olíuinnflutn- ingur er nú 9% minni og bíla- innflutningur hefur dregist saman um 13% síðan í fyrrá. Innflutningur matvæla hefur aö vísu aukist um 11%, en þar verður að hafa í huga aö fiskur (t.d. rússafiskur) sem fluttur er inn til vinnslu flokkast meb matvælum, þótt raunverulega sé þar um hráefni til iðnaöar ab ræða. Innflutningur annarra neysluvara er sá sami og í fyrra, reiknað á föstu gengi. ■ BEINN SIMI AfCREIÐSLU TIMANS ER 631*631 ÞREFALDIR1. VINNINGUR Útflutningur 12,5 milljöröum meiri en innflutningur janúar - júní: Útflutningur aukist 16% á fyrra helmingi ársins Reiknistofa fiskmarkaöa hf.: Fiskuppboö á skrifstofunni

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.