Tíminn - 02.11.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.11.1994, Blaðsíða 13
fyímtnn Miðvikudagur 2. nóvember 1994__ |||| FRAMSÓKNARFLOKKURINN 35. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Austur- íandi verbur haldib í Hótel Valaskjálf, Egilsstöbum, 4.-5. nóvember 1994. Dagskrá: Föstudagur 4. nóvember kl. 20.00 Þingsetning kl. 20.05 Kosning þingforseta og ritara Kosning kjörbréfanefndar og nefndanefndar kl. 20.15. Skýrslur og reikningar: a) Skýrsla stjórnar K.S.F.A. b) Skýrsla Austra c) Frá abildarfélögum K.S.F.A. d) Umræbur um skýrslur og reikninga kl. 21.00 Álit nefndanefndar kl. 21.15 Mál lögb fyrir þingib kl. 21.30 Ávörp gesta, Gubjóns Ólafs Jónssonar, Kristjönu Bergsdóttur, Egils Heibars Gíslasonar og Gubmundar Bjarnasonar kl. 22.15 Stjórnmálavibhorfib a) Halldór Ásgrímsson b) |ón Kristjánsson Laugardagur 5. nóvember kl. 09.00 Nefndarstörf kl. 10.30 Nefndir skila — umræbur — afgreibsla kl. 11.30 Kosningar kl. 12.00 Þingslit kl. 12.00 Hádegisverbarhlabborb á kr. 1.190. Aukakjördæmisþing kl. 14.00 Setning — kosning þingforseta og ritara Kosning kjörbréfanefndar 'kl. 14.15 Kynning frambjóbenda (10 mín. hver) kl. 16.00 Kjörbréfanefnd skilar áliti kl. 16.10 Kosningar kl. 16.40 Fundi frestab uns talningu lýkur (niburstöbur birtar á árshátib um kvöldib). Árshátíb Matsebill Humarsúpa Pönnusteikt lambafile meb fjallajurtasósu og grænmeti Kaffi og heimalagab konfekt meb brennivínslegnu bláberjamauki Skemmtiatribi verba íhöndum heimamanna. Niburstöbur úr talningu kynntar. Austurland ab Glettingi ásamt Helga Eyjólfssyni harmonikkuleikara halda uppi fjör- inu á ballinu. Verb á árshátíb kr. 3.500. Dansleikurinn er öllum opinn. Gisting er bókub í Hótel Valaskjálf ísíma 11500. Æskilegt er ab menn láti vita um leib hvort þeir verba í mat á laugardag, þ.e. í hádeginu og á árshátíbinni. Verb á gistingu: Eins manns herbergi m/babi *kr. 3.900 Eins manns herbergi án babs *kr. 3.500 Tveggja manna herbergi án babs * kr. 5.200 fyrir tvo Tveggja manna herbergi án babs *kr. 4.700 fyrir tvo *Morgunverbur innifalinn. Þeir sem ekki gista á Hótel Valaskjálf eru bebnir ab tilkynna þátttöku hjá Austra í síma 11984. Gistirými er takmarkab og því eru menn hvattir til ab bóka sem fyrst. Kjördæmisþing KFNE Kjördæmisþing KFNE verbur haldib á Akureyri laugardaginn 5. nóvember nk. og hefst kl. 10.00. Dagskrá nánar auglýst síbar. Stjórn KFNE Ingibjörg Valgerbur Halldór Fleiri framsóknarkonur á þing Framsóknarkonur í Reykjavik og Reykjanesi standa fyrir fundi um stöbu kvenna í pólitísku starfi innan Framsóknarflokksins. Fundarstabur er Kornhlöbuloftib, Lækjarbrekku, fimmtudaginn 3. nóvember kl. 19.15. Frummælendur: Halldór Ásgrímsson, formabur Framsóknarflokksins, Valgerbur Sverrisdóttir alþingismabur Ingibjörg Pálmadóttir alþingismabur Framsóknarkonur í prófkjöri taka til máls. Landssamband framsóknarkvenna Aðalfundur Framsóknarfé- lags Garbabæjar og Bessa- staðahrepps verbur haldinn mánudaginn 7. nóvember n.k. kl. 20.30 í safnabarheimilinu Kirkjuhvoli, Garbabæ. Dagskrá: Venjuleg abalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Önnur mál. Gestir fundarins verba alþingismennirnir jóhann Einvarbsson og Gubni Ágústs- son. Allir velkomnir. Stjórnin 13 Furöur kattarins Kettir eru vinsæl gæludýr hér- lendis sem annars staðar. Talið er að í Bandaríkjunum einum séu kettir á um það bil 60 millj- ónum heimila. Árlega eru haldnar sýningar þar sem sér- stætt útlit og góðar ættir vega þungt og má sjá nokkur sýnis- horn á myndunum. Þetta afbrigbi minnir meira á greifingjahund en kött. Fœturnir eru ótrúlega stuttir. Mjög eftirsótt persneskt kyn, sem á roetur allt ab 150 ár aftur í tím- ann, þegar franskir abalsmenn héldu mjög upp á ketti afþessu tagi. Til ab fullkomna „klassann" er perlufesti um hálsinn. Verb: 700 þúsund.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.