Tíminn - 02.11.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.11.1994, Blaðsíða 16
Mibvikudagur 2. nóvember 1994 Vebrlb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar, Faxaflóamib og Breibafjarbarmib: Allhvasst norbaustan. Skýjao ab mestu og úrkomulítib. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Norbaustan hvassvibri eba stormur síbdegis. Eljagangur, einlcum síbdegis. • Strandir og Norburland vestra og Norbvesturmib: Norbaustan stinningskaldi í fyrstu, allhvasst og él.'Hvöss norbaustan átt og élja- gangur síbdegis. • Norburland eystra og Norbausturmib: Norbaustan stinnings- kaldi og snjókoma. • Austurland ab Clettingi og Austurmib: Austan kaldi og rigning. • Austfirbir og Austfjarbamib: Austan kaldi og rigning. • Subausturland og Subausturmib: Subaustan kaldi og súld eba rigning. Rafiönabarmenn sem starfa hjá Varnarliöinu á Keflavíkur- flugvelli standa í stappi vib forstöbumann starfsmanna- haldsins, Gubna Jónsson, vegna leibréttinga á launum, sem þeir telja sig eiga inni. Utanríkisráöherra, Jón Baldvin Hannibalsson, hefur fengiö í hendur haröort bréf frá Rafiön- aöarsambandi íslands, undirrit- að af Guömundi Gunnarssyni. Þar er forstöðumaðurinn sakaö- ur um blekkingar. „Það er krafa mín, aö þér ráð- herra gerið tafarlaust viðeigandi ráðstafanir þannig að Kaup- skrárnefnd geti sinnt störfum sínum á eölilegan hátt. Eða þá að teknir verði upp beinir kjara- samningar milli starfsmanna- halds og stéttarfélaganna og Kaupskrárnefnd þá lögð niður. Ég sé ekki tilgang i að mæta á fundi Kaupskrárnefndar, eins og málum er háttað í dag," segir Guðmundur Gunnarsson í bréfi sínu. Hann segir reiði starfsmanna- hópa mikla og vaxi hún með hverjum degi. Sé sér kunnugt um að í undirbúningi séu máls- sóknir á hendur Kaupskrár- nefnd svokallaðri, af hálfu að minnsta kosti tveggja stéttarfé- laga. Kaupskrárnefnd vinnur aö launasamningum á vegum ut- anríkisráðuneytisins og á að sjá um að laun hjá Varnarliðinu séu samskonar og á almennum vinnumarkaði. Varnarliðið hef- ur nærri þúsund íslendinga í þjónustu sinni, en er ekki samn- ingsaðili. Deilan á Vellinum stendur um það hvaöa viðmið skuli haft varðandi laun rafiönaðarmanna sem vinna fyrir Varnarliðið. Þeir hafa í tvö ár sótt eftir að miðað verði við starfsbræður sem vinna við Ratsjárstofnun, — en eru miðaðir við þá sem starfa við Áburðarverksmiðju ríkisins í Gufunesi. Starfsmannastjórinn hefur hat- rammlega barist gegn þessum hugmyndum rafiðnaðarmanna. Segir hann störf þeirra ekki sam- bærileg við þau sem unnin eru hjá Ratsjárstofnun. Guðmundur mótmælir þessu og segir störfin nánast þau sömu og fullyrðing- Ný skýrsla um rekstur ríkissjóös á fyrstu 9 mánuöum ársins: Ríkið tapar um 42 m. á dag Rekstrarhalli ríkissjóbs var 11,5 milljaröar króna á fýrstu 9 mán- uöum ársins. Þetta samsvarar því að ríkissjóöur sé rekinn með 1270 milljóna króna tapi á mánuði, eða rúmlega 42 millj- óna króna tapi á hverjum degi. Þetta kemur fram í nýju yfirliti frá fjármálarábuneytinu. Heild- artekjur fyrstu níu mánuði árs- ins voru 77 milljarðar en heild- argjöld 88,5 milljarbar króna. Þetta er 2,4 milljarða króna betri afkoma en reiknað var með. Rekstrarhalli ríkissjóbs var svipaður á fyrstu 9 mánuðum ársins í fyrra, en þá var hann 11,6 milljarðar króna. Skýringin á afkomubatanum er sú ab tekjur ríkisins urbu tæp- lega 2,7 milljörðum króna hærri en gert var ráb fyrir. Á móti ar starfsmannastjóra rangar. Enn fremur ber Guðmundur Gunnarsson starfsmannastjór- anum á brýn að hafa farið ítrek- að meö rangar upplýsingar til Kaupskrárnefndar, sem fer með kjaramál á Vellinum. Komið hafi í ljós að Guðni starfs- mannastjóri hafi sett inn í út- reikninga sína um meðallaun rafvirkja á Vellinum fjölda yfir- manna á flugvellinum og fengið þannig út mun hærri meðal- laun en rafvirkjarnir hafa. í bréfinu til utanríkisráðherra segir ab verslunarmenn hjá Varnarliðinu hafi farið fram á að þeir fengju sömu hækkanir á kjörum sínum og viðmiðunar- hópur þeirra fékk. Hafi þetta verið borið undir forstöbumann starfsmannahalds og hann sent Kaupskrárnefnd til baka saman- burð þar sem kom fram ab versl- unarmerin hefðu fengið sömu hækkanir og vibmiðunarhópur- inn. Nú hafi komið fram ab sá samanburður sem forstöðumað- ur starfsmannahaldsins sendi Kaupskrárnefnd hafi verið rang- ur. Tíminn nábi tali af Guðna Jónssyni, starfsmannastjóra Varnarliðsins, seint í gær. Hann kvaðst ekki hafa séð umrætt bréf, en heyrt að það væri á ferð- inni. Hann óskaði eftir ab svara eftir að hafa kannað innihald þess. Fótbrotinn forseti Salóme Þorkejsdóttir, forseti Alþingis, varb fyrir því óhappi ab fótbrotna um helgina. í sjálfu sér er nógu siæmt ab brotna á fœti en þrautin verbur hálfu þyngri þegar vibkomandi þarfab stýra Alþingi auk þess ab standa í harbri prófkjörsbaráttu í kjördœmi sínu. Tímamynd c5 kemur aö gjöldin urbu 500 milljónum króna meiri. Hærri tekjur skýrast af því að tekju- og eignaskattur skilaði liölega milljarði meira heldur en gert var ráð fyrir. Innheimta þessara skatta var jafnframt betri en áætlað var. Vaxandi umsvif hafa skilað meiri virbisaukaskatti en gengið var út frá í fjárlögum, innflutnings- og vörugjöld eru hærri. Athygli vekur að skil ÁTVR eru 300 milljónum króna hærri en reiknað hafði veriö með. Þá hafa vaxtatekjur ríkis- sjóðs einnig aukist. Áætlun fjármálaráöuneytisins byggir á fjárlögum ársins, auk yfirfærðra heimilda og gjalda á milli ára, sem til loka september nema um 1,3 milljörbum króna. ■ Björn Önundarson, fyrrverandi tryggingayfirlœknir, dœmdur í undirrétti: Fékk 3 mánaöa skilorð og 3 milljóna króna sekt Björn Önundarson, fyrrver- andi tryggingayfirlæknir, var dæmdur fyrir undirétti í gær í 3ja mánaða varbhald skilorbs- bundið í 2 ár fyrir skattsvik. Birni er jafnframt gert ab greiða 3 milljónir króna í sekt til ríkissjóðs innan 4ra vikna frá birtingu dómsins og allan sakarkostnað að auki. Tekib var tillit til þess í dómnum að Björn lagði sitt af mörkum til ab upplýsa brot sín. Dómurinn var kveðinn upp við Hérabsdóm Reykjavíkur. Birni Héraösdómur í Tromsö: Púöurskot Antons fyrir dómi Ekki er búist vib dómi á næst- unni í Héraðsdómi Tromsö í máli norska ríkisins gegn An- toni Ingvasyni stýrimanni og Eiríki Sigurðssyni skipstjóra á Hágangi 2. Anton er ákærður fyrir aö hafa skotið haglaskotum að sjóliöum norsku strandgæslunnar um miðjan júní sl. og skipstjórinn fyrir að óhlýðnast fyrirskipunum Gæslunnar. Reynir Árnason útgerðarstjóri togarans segir að tvímenningarn- ir hafi komib til Tromsö með flugi frá smábæ nokkru norðar þar sem Hágangur 2. liggur við kaja. En eins og kunnugt er þá skaut Anton púðurskotum úr hagla- byssu sinni til að fæla burt fugla í sömu mund og norskir sjóðliðar voru ab reyna að klippa á togvíra togarans vegna meintra ólöglegra veiða á Svalbarbasvæðinu. Togar- inn var síöan færður til hafnar í Tromsö eftir að Norömenn höföu skotiö göt á togarann. ' ■ Önundarsyni var gefið að sök að hafa vantalið samtals 15,8 millj- ónir króna á skattframtölum sín- um á framtalsárunum 1989, 1990 og 1991. Teknanna aflaði hann með sjálfstæðri starfsemi viö gerð læknisfræðilegra ör- orkumata fyrir vátryggingarfé- lög og lögmenn, sem hann vann samhliða yfirlæknisstarfi sínu hjá Tryggingastofnun ríkisins á árunum 1988, 1989 og 1990. Skattsvikin leiddu til lægri álagningar og greibslu á tekju- skatti og útsvari fyrir umrædd ár, sem nam tæplega 6 milljónum króna. Björn hefur sætt undir- ákvöröun tekjuskatts og útsvars af tekjum framangreindra ára og greitt úrskurðaða hækkun að fullu. í dómnum kemur fram að brot Björns Önundarsonar em talin stórfelld, en við ákvörbun refs- ingar er hins vegar litib til þess ab hann lagði sitt af mörkum til þess að upplýsa brot sín eftir að rannsókn málsins hófst með framlagningu gagna, sem leiddu til þess að vantaldar tekjur hans reyndust mun hærri en fram kom við frumathugun rann- sóknardeildar ríkisskattstjóra. ■ f Eins og fram kom í haus blaðsins í gær hefur áskriftarverð Tímans hækkað frá 1. nóvember úr 1.228 kr. á mánuöi í 1.360 kr. Að viðbætt- um virðisaukaskatti hækkar áskrift- arverðið því úr 1.400 kr. á mánuði í 1.550 kr. Verð blaðsins í lausasölu er frá sama degi 150 kr. með viröisauka- skatti. Frá 1. nóvember hækkar grunn- verð auglýsinga úr 765 kr. í 790 kr. fyrir hvern dálksentimetra auk virbisaukaskatts. Rafiönaöarmenn á Vellinum kvarta til utanríkisráöherra yfir röngum upp- lýsingum starfsmannastjóra Varnarliösins. Rafiönaöarsambandiö segir: Reiði starfsmannahópa er mikil og vaxandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.