Tíminn - 03.11.1994, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.11.1994, Blaðsíða 6
 Fimmtudagur 3. nóvember 1994" UR HERAÐSFRETTABLOÐUM SAUÐARKROKI Sútunarverksmibjan Lobskinn: Athugab meb gærur f rá Ástralíu Birgir Bjarnason, framkvæmda- stjóri sútunarverksmibjunnar Lobskinns, segir að í athugun sé aö brúa þaö bil, sem enn er í hráefnisöfluninni, meb því ab flytja inn gaerur, líklega frá Ástr- alíu. Lobskinn keypti nýlega 4000 gærur þaöan og var verbib á þeim hingað komnum lægra en á innlendu gærunum. Loð- skinn hefur tryggt sér 120 þús- und gærur, þar af 15 þúsund gærur frá Grænlandi, en vonir stóðu til að fyrirtækið fengi til vinnslu 180-200 þúsund gærur næsta árið. „Við fengum prufusendingu af áströlsku gærunum í vor og þá kom í ljós að þær komu vel út í vinnslunni. Þetta er samt öðru- vísi vara, gærurnar eru stærri og nokkuð frábrugðnar þeim ís- lensku. Við eigum eftir að sjá hvernig markaðir okkar taka þessari framleiðslu. Að því leyti erum við óviðbúnir, en við bjuggumst viö að geta tryggt okkur íslensk skinn á þennan markað í vetur," sagði Birgir. Þeir sláturleyfishafar, sem seinastir voru til að selja sínar gærur þetta haustið, seldu allir hæstbjóðanda gærurnar, Skinnaiðnaði á Akureyri. Þetta voru KASK á Hornafirði, KVH á Hvammstanga, KH á Borðeyri og Afurðastööin í Búðardal. „Við getum ekki keppt við þessi verð," sagði Birgir. „Rekstur Loðskinns hefur gengið vel á þessu ári. Við tók- um þá ákvörðun síðasta haust að greiða hluta skulda okkar í gegnum nauðasamninga, en samkeppnisaðilinn kaus að fara í gjaldþrot og þar með að greiða ekki sínar skuldir. Rekstraraf- gang hafa fyrirtækin notab á þessu ári, við til að greiða nibur skuldir og þeir til að yfirborga skinn. Það viröast allir hæst- ánægðir með þetta nema við," sagði Birgir Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Loðskinns. Kaupfélag Skagfirbinga: » Verulegur rekstrar- bati frá síbasta ári Samkvæmt átta mánaða upp- gjöri hjá Kaupfélagi Skagfirð- inga var tæplega 24 milljóna kr. hagnaður á félaginu á þessum tíma. Þetta er talsverður bati frá síbasta ári, en þá var hagnabur- inn um níu milljónir á sama tíma. Dótturfyrirtæki KS eru ekki inni í þessum útreikning- um. Þórólfur Gíslason kaupfélags- stjóri skýrir þennan bata ab verulegu leyti meb lækkun á fjármagnskostnabi milli' ára, hann sé 10 milljónum lægri á þessu tímabili en í fyrra. Þá hafi orbib 3% veltuaukning, en þess má geta ab velta KS fyrir utan dótturfyrirtæki er um 2,8 millj- arbar. Bruggverksmibja gerb upptæk á Króknum Lögreglan á Saubárkróki gerbi upptæka bruggverksmibju í heimahúsi á Saubárkróki á laug- ardagsmorgun. Fullorbinn mab- ur var búinn ab brugga talsvert af gambra, en suba var ekki komin upp. Lögreglan hellti nibur úr tveimur 200 lítra tunn- um auk nokkurra 25 lítra brúsa. Upplýsinga- og þjónustumibstöbin á Höfn: Kært til Sam keppnisstofnunar Haustfundur Ferbamálafélags Austur- Skaftafellssýslu var haldinn á Hótel Höfn nýlega. Miklar umræbur urbu um rekst- ur Upplýsinga- og þjónustu- mibstöbvarinnar (UÞ) á Höfn. Sá orbrómur hefur verib í gangi ab starfsmenn Jöklaferba mis- noti þar abstöbu sína í einka- þágu og fyrir sína vini. Hefur málib m.a. verib kært til Sam- keppnisstofnunar. Tryggvi Ámason svarabi þeim ásökunum og sagbi þær ekki eiga vib nein rök ab stybjast. Þar fyrir utan væru UÞ einka- rekin og því væri ofvaxib hans skilningi hvab Samkeppnis- stofnun hefbi meb málib ab gera. Tryggvi sagbi einnig ab starfsemi UÞ væri þríþætt: upp- lýsingamibstöb, þjónustumib- stöb og tjaldsvæbi og Jöklaferb- ir hf. Þab kostabi 2.5 milljónir á ári ab reka upplýsingaþjónust- una, en hinir tveir þættirnir stæbu algjörlega undir sér. Því væri algjörlega sársaukalaust af hálfu Jöklaferba, sem leigja Upplýsinga- og ferbaþjónustu- mibstöbina, ab abrir tækju vib upplýsingaþjónustunni. Sundlaugin á Hofn opin allt árib? RARIK hefur ákvebib ab lækka verb á heitu vatni og rafmagni til sundlaugarinnará Höfn. Hefur þar meb verib komib til móts við óskir bæjarstjórnar, sem fór þessa á leit við Raf- magnsveiturnar fyrr á þessu ári. Hafa nú opnast nýir möguleikar á aö lengja opnunartíma sund- laugarinnar, en hún heiur verið lokuö hálft árið fram að þessu. ifmeytik Frá afhendingu gjafarinnar ab Hraunbúbum. Frá vinstri: Rósa Magn- úsdóttir, Lea Oddsdóttir, Sólveig Gubjónsdóttir, Sigríbur Lárusdóttir og Qyba Steingrímsdóttir. VESTMANNAEYJUM Stórgjöf til Hraun- búba Kvenfélagið Heimaey í Reykja- vík er félagsskapur kvenna sem á rætur sínar að rekja til Vest- mannaeyja. Heimaey hefur um árabil látið sér sérlega annt unv málefni Hraunbúða og hefur á undanförnum árum gefið stór- gjafir til heimilisins. Nýlega sótti stjórn félagsins Hraunbúðir heim og færði aö gjöf þrjú fullkomin sjúkrarúm, rafknúin og með öllum fylgi- hlutum. Þær Rósa Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur og Lea Oddsdóttir hjúkrunarforstjóri veittu gjöfinni viðtöku fyrir hönd Hraunbúba og þökkubu þann hlýhug sem Heimaey hef- ur frá upphafi sýnt Hraunbúb- um. Kæruleysi sjómanna: Hættulegt dufl í ruslagámi Nýlega fannst stórhættulegt dufl í ruslagámi vib ísstöbina í Fribarhöfn. Vib athugun kom í ljós ab þetta var seguldufl meb innbyggbum sprengibúnabi til ab eyba duflinu eftir ab þab hafbi verib í ákvebinn tíma í sjónum. Sprengjusérfræbingar Landhelgisgæslunnar gerbu sprengibúnabinn óvirkan og fóru meb duflib til Reykjavíkur. Hjá Landhelgísgæslunni feng- ust þær upplýsingar ab þetta væri í þribja skipti sem komib er ab landi meb dufl í Vest- mannaeyjum án þess ab þab sé tilkynnt. Er þetta vítavert kæm- leysi og stórhættulegt, því ef duflin eru brennd í lokubu rými, t.d. Sorpbrennslustöb- inni, skapast sprengihætta sem gæti haft ófyrirsjáanlegar afleið- ingar. „Okkur ber að eyða duflunum og er þetta sjómönnum algjör- lega að kostnaðarlausu," segir Sigurður Ásgrímsson, sprengju- sérfræðingur Landhelgisgæsl- unnar. „Við höfum átt mjög gott samstarf við lögreglu. Hún tekur dufl í sína vörslu þangað til við komum á staðinn." Úr uppfœrslunni á „Alltafmá fá annab skip" á listahátíbinni í Tönder í sumar. Skagaleikflokkurinn fékk góba gagnrýni í Danmörku, en abra lakarí eftir heimkomuna — Arnar Sigurbs- son um gagnrýnina á flokkinn: „Fór eitthvab fyrir brjóstib á einhverjum" „Mér skilst aö einhverjir abrir hafi viljab fara í þessa ferb, og þab fari eitthvab fyrir brjóstib á þeim," sagbi Arnar Sigurðsson, formabur Skagaleikflokksins, í samtali vib Tímann í gær. Ferbalag flokksins til Tönder á Jótlandi í sumar virðist hafa dregib nokkurn dilk á eftir sér. Skagaleikararnir sýndu tvívegis leikritib Alltaf má fá annab skip, eftir Kristján Kristjánsson á Nor- rænu-Baltnesku móti áhugaleikfé- laga í sumar. Hópurinn fór í ferb- ina eftir ab valnefnd Bandalags ís- lenskra leikfélaga valdi flokkinn og leikrit hans til utanferbarinnar. „Vib fengum sérlega hagstæba gagnrýni. Menn töldu sig heyra öldugjálfur og finna saltlykt þegar þeir horfbu á verkib. Þegar heim var komib urbum vib vör vib minni hrifningu, vægast sagt," sagbi Arnar. Gagnrýnin kemur einna helst frá bænum handan vib Faxaflóann, Keflavík. Ritar Gísli Gunnarsson frá Leikfélagi Keflavíkur grein um málib í Leiklistarblaöið, Skagaleik- flokknum til mestu sárinda. Virð- ist honum mislíka að ýmis aöild- arfélög Bandalags íslenskra leikfé- laga studdu utanferðina meö framlagi, 5 þúsund krónur hvert þeirra. Hins vegar vill blaöið ekki birta nema sem allra minnst um þessa ferð Skagaleikflokksins. Bergmann Þorleifsson leiktjaldasmiður segir að grein um ferðina hafi ekki fengist birt í blaðinu, en flokkn- um sé sýnt tómlæti. „Þarna hefö- um vib aubvitab átt ab fá forsíb- una og opnugrein," segir Berg- mann. Skagaleikflokkurinn frumsýnir á föstudag. Þar er um ab ræba leik- rit sem ber nafn, sem dæmigert er fyrir fótboltabæinn, Mark! heitir þab og er eftir Bjarna Jónsson. Verkib fjallar um knattspyrnu- þjálfara, og sagt ab fyrirmyndar- innar sé ekki langt ab Ieita. Heyrst hefur ab Gubjón Þórbarson, Skagamabur og nú þjálfari KR sé fyrirmyndin, en ekki seljum vib þá sögu dýrar en vib keyptum hana. ¦ Barnabætur leibréttar Fjármálarábuneytib hefur ákveðib ab afturkalla þær breytingar, sem gerbar voru vib greibslu barnabóta og barnabótaauka þann 1. nóv- ember sl. Samkvæmt lögum um tekju* og eignaskatt skal greiba út barna- bætur og bamabótaauka ab frá- dregnum ógoldnum tekjuskatti og útsvari og öbrum ógreiddum álögbum gjöldum. Ástæba hefur verib talin til ab gera nokkrar breytingar á þessari framkvæmd, m.a. vegna nýrra laga sem sett hafa verib á síbustu árum. Áformab var ab hluti þeirra kæmi til framkvæmda nú um þessi mánabamót. Eftir ab bæt- urnar voru greiddar út sl. þribju- dag, kom í ljós ab skuldajöfnun- in varb víbtækari en áformab hafbi verib. Því hefur verib ákvebib ab leibrétta greibslur þannig ab skuldajöfnun verbi meb sama hætti og verib hefur. ¦