Tíminn - 03.11.1994, Qupperneq 12

Tíminn - 03.11.1994, Qupperneq 12
12 Fimmtudagur 3. nóvember 1994 Stjörnuspá ftL Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Sprell og fjör einkennir daginn í dag. Þaö veröa sagöir brandarar og þaö veröur hlegiö og þaö verö- ur skellt á lær og flissaö niöur í tær. tö\ Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Maöurinn þinn klæöir sig í apabúninginn í kvöld meö glampa í augum. Löng nótt framundan. Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Þú ferö meö tauiö þitt í þvottahús í dag en veröur argur yfir viötökunum. Þú færö þaö óþvegiö. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Fimmtudagurinn er árroöi föstudagsins sem er und- anfari laugardags og fyrstu helgarinnar í mánuöinum. Þú veröur aö lifa þennan af meö þaö staöfast í huga. Nautiö 20. apríl-20. maí Þaö er bannaö aö ala skjaldböku sem gæludýr vegna hættu á salmonellu- sýkingu. Athugaöu þaö. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Athena Lee og Frances Drake hittast fyrir utan húsiö þitt í dag meö dimman svip og stara upp í stjörnurnar sem aldrei fyrr. Geistlegir straumar munu skekja híbýli þín og skal aðgát höfö í nærveru þessa fólks. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú skreppur í bakaríið í dag og spyrð afgreiöslustúlk- una hvort hún eigi ómega- brauö. Svar hennar ræðst alfariö af því hvort hún á brauðiö eða ekki. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Talan þrettán skipar stóran sess í lífi þínu í dag. Taktu lit til þess. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú veröur svangur í dag. Vertu feginn að vera það ekki einn. Vogin 24. sept.-23. okt. Bíllinn þinn bilar ekki í dag, makinn jagast ekkert í þér, börnin fara ekki að grenja og kvöldmaturinn brennur ekki við. Þetta verður sem sagt mjög óvenjulegur dagur. rtíLf Sporödrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporödrekastelpur verða einhverra hluta vegna af- brýðisamar í dag. Nákunn- ugir ættu aö vara sig. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Fimbulfamb á bogmannin- um í dag. Enn er hann í leit aö sjálfum sér eins og hann er nú leiðinlegur. <3áO LEIKFtLAG MÍ^I REYKJAVlKUR Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eft.ir Anton Helga (ónsson Leikmynd oq búningar: Stígur Steinþórsson Lýsing: Ogmundur Þór jóhannesson Tónlist: Þórólfur Eiríksson Lejkstjóri: Hlín Agnarsdóttir Leikarar: Ámi Pétur Cubjónsson, Benedikt Erlingsson, Ellert A. Ingimundarson, jó- hanna jónas og Margret Vilhjálmsdóttir. Frumsýning mibvikud. 9/11 - 2. sýning 13/11 Óskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson f kvöld 3. nóv. Uppselt A morgun 4. nóv. Uppselt Laugard. 5. nóv. Fimmtud. 10. nóv. 40. sýn. Uppselt Föstud. 11. nóv. Uppselt Laugard. 12. nóv. Föstud. 18. nóv. - Laugard. 19. nóv. Stóra svib kl. 20:00 Svöluleikhúsib sýnir í samvinnu vib íslenska dansflokkinn: Jörfagleöi eftir Aubi Bjarnadóttur og Hákon Leifsson Danshöfundur: Aubur Bjarnadóttir Tónlist: Hákon Leifsson Leikmynd og búningar: Sigurjón jóhannsson Lýsing: Lirus Björnsson Frumsýning 8. nóv. 2. sýn. mibvikud. 9/11 - 3. sýn. sunnud. 13/11 Hvab um Leonardo? eftir Evald Flisar 6. sýn. á morqun 4. nóv. Cræn kort gilda. Orfá sæti laus 7. sýn. sunnud. 6. nóv. Hvít kort gilda. Fáein saeti laus 8. sýn. fimmtud. 10. nóv. Brún kort gilda. 9. sýn. föstud. 11. nóv. Bleik kort gilda. 10. sýn. fimmtud. 17. nóv. Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage í kvöld 3/11 - Laugard. 5/11 - Laugard. 12/11 Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frákl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Munib gjafakortin, vinsael tækifærisgjöf. Creibslukortaþjónusta. iíSíl! ÞJÓDLEIKHÚSID Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 6/11 kl. 14:00. Nokkir sæti laus Sunnud. 13/11 kl. 14.00 Sunnud. 20/11 kl. 14.00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi Föstud. 25/11. Uppselt Sunnud. 27/11. Örfá sæti laus Þribjud. 29/11. Nokkur sæti laus Föstud. 2/12. Uppselt Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus Þribjud. 6/12. Laus sæti Fimmtud. 8/12. Nokkursæti laus Laugard. 10/12. Örfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 3/11. Laus sæti Á morgun 4/11. Laus sæti Fimmtud. 10/11. Laus sæti - Laugard. 12/11 Fimmtud. 17/11 - Uppselt Föstud. 18/11. Uppselt Fimmtud. 24/11. Uppselt Mibvikud. 30/11. Laus sæti Gaukshreiöriö eftir Dale Wasserman Laugard. 5/11. Nokkur sæti laus Föstud. 11 /11. Nokkur sæti laus Laugard. 19/11. Nokkursæti laus Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce íkvöld 3/11. Örfá sæti laus laugard. 5/11 - Föstud. 11/11- Laugard. 12/11 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Cubberg Bergsson í leikgerb Vibars Eggertssonar Laugard. 5/11. Uppselt - Sunnud. 6/11. Örfá sæti laus Mibvikud. 9/11. Nokkur sæti laus Föstud. 11/11. Örfá saeti laus Laugard. 19/11 Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum ýírka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 DENNI DÆMALAUSI r\ r\ r\ r\ r\ r\ öV/nV': ' ©KFS/Distr. BULLS 3-1J | „Fólk er alltaf aö henda dóti, sem ég þarf að nota, í ruslið." 189. Lárétt 1 starf 5 drykkja 7 bíta 9 gelt 10 skip 12 brauka 14 okkur 16 hreinn 17 hyggur 18 huggun 19 draup Lóbrétt 1 sómakær 2 atorka 3 ákæra 4 kimi 6 pinnar 8 greinilegur 11 orörómur 13 nema 15 hlóðir Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 skóp 5 pilts 7 ofan 9 at 10 rælni 12 alda 14 lim 16 lax 17 negul 18 önn 19 mak Ló&rétt 1 skor 2 ópal 3 pinni 4 ýta 6 strax 8 fælinn 11 illum 13 dala 15 men DYRAGARDURINN e‘sc vjiimc t, utt/hAAkass © Buils KUDBUR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.