Tíminn - 03.11.1994, Side 14

Tíminn - 03.11.1994, Side 14
14 SKmiIwi Fimmtudagur 3. nóvember 1994 Pagskrá útvarps og sjónvarps um helgina Fimmtudagur 3. nóvember e 6.4,5 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Cunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Myndlistarrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segðu mér sögu, „Undir regnboganum" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib (nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Elsti sonurinn 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, St[örnuhröp og hálfmáni 14.30 Aferðalagi um tilveruna 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Rúllettan - unglingar og málefni þeirra 20.00 Pólskt tónlistarkvöld 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Aldarlok 23.10 Andrarímur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fimmtudagur 3. nóvember 17.00 Leibarljós (14) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Úlfhundurinn (20:25) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Él 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 20.40 Alþjóbamót í handknattleik ísland - Danmörk Bein útsending frá seinni hálfleik. Stjórn útsendingar: Cunnlaugur Þór Pálsson. 21.20 Skemmtiferb á ströndina (Bhaji on the Beach) Umdeild bresk bíómynd frá 1993 um hóp asískra kvenna sem heldur í skemmtiferb til Blackpool. Leikstjóri: Curinder Chadha. Abalhlutverk: Kim Vithana, Sarita Khajuria, Lalita Ahmed og Zohra Segal. Þýbandi: Cunnar Þorsteinsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamabur segir tíbindi af Alþingi. 23.35 Dagskrárlok Fimmtudagur 3. nóvember ^ 17.05 Nágrannar /I 17.30 MebAfa(e) 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn W 19.19 19:19 20.15 Sjónarmib Vibtalsþáttur meb Stefáni Jóni Hafstein. 20.45 Dr. Quinn (Medicine Woman) 21.40 Seinfeld 22.10 Leikreglur daubans (Killer Rules) Alrfkislögreglumaburinn Richard Cuiness er sendur til Rómar þar sem hann á að tryggja öryggi vitnis f mikilvægu máli gegn mafíunni. Hann notar tækifærib og grennslast fyrir um ættir sínar þar sybra. Sér til mikillar furbu kemst hann ab því ab fjölskyldan tengist ítölskum mafíósum og ab hann á bróbur í Róm sem hann hefur aldrei séb. Hann fær hins vegar ab sjá nóg af honum þegar (Ijós kemur ab týndi bróbirinn hefur verib settur til höfubs vitninu sem Richard á ab vernda. Abal- hlutverk: jamey Sheridan, Peter Dob- son og Sela Ward (Teddy í Sisters). Leikstjóri: Robert Ellis Miller. 1993. Bönnub börnum. 23.40 Alien 3 Hrollvekja af bestu gerb um hörku- kvendib Ripley sem verbur ab naub- lenda á fanganýlendu úti í geimnum. Abalhlutverk: Sigourney Weaver, Charles S. Dutton, Charles Dance og Paul McCann. Leikstjóri: David Fincher. 1992. Stranglega bönnub börnum. 01.30 Herbergib (The L-Shaped Room) Bresk, þriggja stjömu mynd um franska konu sem kemur til Lundúna og fær sér herbergi í niburníddu gistihúsi. Þar búa margir skrýtnir fuglar og brátt takast ástir meb joeirri frönsku og ungum, rábvilltum rit- höfundi. Abalhlutverk: Leslie Caron, Tom Bell og Brock Peters. Leikstjóri: Bryan Forbes. 1963. Bönnub börnum. 03.35 Dagskrárlok Föstudagur 4. nóvember 06.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Cunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir 7.45 Maburinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homib 8.31 Tíbindi úr menningariífinu 8.40 Cagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tib" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Smásagan: „Cræni búbingurinn" 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Elsti sonurinn 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Stjörnuhröp og hálfmáni 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Fimm fjórbu 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - úr Sturlungu 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Margfætlan 20.00 Söngvaþing 20.30 Á ferbalagi um tilveruna 21.00 Tangó fyrir tvo 22.00 Fréttir 22.07 Maburinn á götunni 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Kammertónlist 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 4. nóvember 16.40 Þingsjá 17.00 Leibarljós (15) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bernskubrek Tomma og jenna 18.25 úr ríki náttúrunnar 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Fjör á fjölbraut (5:26) 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Alþjóbamót í handknattleik ísland - Spánn Bein útsending úr Laugardalshöll. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.55 Derrick (9:15) (Derrick) Þýsk þáttaröb um hinn sívinsæla rannsóknarlögreglumann í Munchen. Abalhlutverk: Horst Tappert. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. 23.00 Sæúlfurinn (Sea WolO Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1993 byggb á sögu eftir jack London. Leikstjóri: Michael Anderson. Abalhlutverk: Charles Bronson, Christopher Reeve og Catherine Mary Stewart. Þýbandi: Þorsteinn Þórhallsson. 00:35 Nirvana á tónleikum (Nirvana Unplugged) Bandaríska rokkhljómsveitin Nirvana leikur nokkur lög f órafmögnubum útsetningum. 01.25 Utvarpsfréttir í dagskráriok Föstudagur 4. nóvember 16.00 Popp og kók 17.05 Nágrannar 17.30 Myrkfælnu draugarnir ^ 17.45 jón spæjó 17.50 Erub þib myrkfælin? 18.15 Robert Creep (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.50 Imbakassinn Nú taka þeir Gysbræbur völdin í fyrsta Imbakassa vetrarins. Dagskrárgerb: Sig- urður jakobson. Stöb 2 1994. 21.20 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (13:23) 22.15 Á lausu (Singles) Rómantísk gamanmynd um lífsglatt fólk á þritugsaldri sem leitar stöbugt ab hinni sönnu ást en forbast hana þó eins og heitan eldinn. Vib kynnumst Cliff sem vill ekki vera á föstu af því að hann er hræddur um ab kærasta yrbi honum til trafala á frægb- arferiinum í rokkinu. Honum lábist þó ab taka janet meb f reikninginn en hún fórnar öllu til ab ná tökum á honum. Við kynnumst einnig Steve sem hefur fengib nóg af hverfulli ástinni og ætlar ab einbeita sér ab tónlistarferlinum. En þá kemur Linda til skjalanna og hún lætur engan hafa sig ab fífli. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Abalhlut- verk: Bridget Fonda, Matt Dillon, Campbell Scott og Kyra Sedgwick. Leikstjóri: Cameron Crowe. 1992. 23.55 í innsta hring (Inner Cirde) Sannsöguleg mynd um fábrotinn alþýbumann sem var gerbur ab sérstökum sýningarstjóra hjá jósef Stalín og varb ab velja á milli samvisku sinnar og þess ab þjóna ættjörbinni. Ivan Sanshin var tekinn höndum á brúbkaupsnótt sína en hann var ekki tekinn af lífi heldur færbur í höfub- stöbvar KCB og tekinn í innsta hring valdhafa þar. Abalhlutverk: Tom Hulce, Lolita Davidovich og Bob Hoskins. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. 1991. Stranglega bönnub börnum. 02.10 JimmyReardon Gamansöm en dramatísk mynd um tvo daga í lífi Jimmys Reardon sem einsetur sér ab fylgja kærustu sinni til Hawaii þar sem hún er ab fara í skóla og reynir' ab aíla fjár til ferbarinnar meb ótrúleg- um hætti. River heitinn Phoenix fer meb abalhlutverkib. Stranglega bönn- ub börnum. 03.40 Líkamshlutar (Body Parts) Bill Crushank er afbrota- sálfræbingur sem verbur fyrir slysi sem kostar hann handlegginn. Hann fékk nýjan handlegg græddan á sig, þökk sé nútíma læknavísindum, en fljótlega gerist ýmislegt sem bendir til ab ekki sé allt meb felldu. Hann missir æ oftar stjórn á handleggnum og þá er fjand- inn laus. Abalhlutverk: Jeff Fahey, Lindsay Duncan, Kim Delaney og Brad Dourif. Leikstjóri: Eric Red. 1991. Loka- sýning. Stranglega bönnub börnum. 05.05 Dagskrárlok Laugardagur 5. nóvember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Gunnar E. Hauksson flytur. 7.30 Veburfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Þingmál 9.20 Meb morgunkaffinu 10.00 Fréttir 10.03 Evrópa fyrr og nú 10.45 Veburfregnir 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Hringiban 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál 16.30 Veburfregnir 16.35 Ný tónlistarhljóbrit Ríkisútvarpsins 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Óperuspjall 21.10 Stjómleysingi, stýrikerfi og sýndarheimar 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á síbkvöldi 22.27 Orb kvöldsins: 22.30 Veburfréttir 22.35 Smásagan: „Cræni búbingurinn" eftir Fay Weldon. 23.15 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 5. nóvember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 13.55 [ sannleika sagt 14.55 Enska knattspyrnan 16.50 Alþjóðamót í handknattleik 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Alþjóbamót í handknattleik 19.20 Einu sinni var... (5:26) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Konsert Gubmundur Pétursson gítarleikari og félagar hans leika nokkur lög á óraf- mögnub hljóbfæri. Umsjón: Dóra Takefusa. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.10 Hasar á heimavelli (10:22) (Crace under Fire) Bandariskur gamanmyndaflokkur um þriggja barna móbur sem stendur í ströngu eftir skilnab. Abalhlutverk: Brett Butler. © Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.35 Óskabrunnurinn (Coins in the Fountain) Bandarísk sjónvarpsmynd um ævintýri þriggja kvenna í Róm. Leikstjóri: Tony Wharmby. Abalhlutverk: Loni Ander- son, Stepfanie Kramer, Shanna Reed, Stuart Wilson og Anthony Newley. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 23.10 Samhliba lík (Det paralelle lig) Dönsk spennumynd frá 1982. Mabur nokkur kemur stjúpdóttur sinni fyrir kattarnef og kemur líkinu fyrir á öruggum stab, ab hann heldur, en annab kemur á daginn. Leikstjórar: Sören Melson og Hans-Erik Philip. Abalhlutverk: Buster Larsen, Jörgen Kiil, Agneta Ekmanner og Masja Nessau. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 5. nóvember >• 09.00 MebAfa 10.15 Cuiur, raubur, grænn og blár ^ 10.30 Baldur búálfur 10.55 Ævintýri Vífils 11.15 Smáborgarar 11.35 Eyjaklíkan 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.25 Heimsmeistarabridge Landsbréfa 12.45 Léttlynda Rósa 14.35 Úrvalsdeildin 15.00 3-BÍÓ 16.40 Fyrirsætur 17.45 Popp og kók 18.40 NBAmolar 19.19 19:19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funniest Home Videos) 20.35 BINGÓ LOTTÓ 21.50 Sibleysi (Damage) Stephen Fleming er reffileg- ur, mibaldra þingmabur sem hefur allt til alls. Hann er valdamikill, á fallega eiginkonu, gott heimili í Lundúnum, uppkominn son og dóttur á tánings- aldri. En tilvera hans umturnast þegar hann kynnist Önnu Barton í kokkteil- bobi. Stúlkan er unnusta sonar hans en þrátt fyrir þab hefja þau sjóbheitt ástar- samband. Stephen er heltekinn af stúlkunni og stofnar velferb fjölskyldu sinnar í hættu meb gáleysislegu fram- ferbi sínu. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. í abalhlutverkum eru Jeremy Irons, Juliette Binoche, Miranda Ric- hardson og Rupert Graves. Leikstjóri er Louis Malle. 1992. Stranglega bönnub bömum. 23.40 Á glapstigum (South Central) Oliver Stone stób ab gerb þessarar myndar sem gerist í skuggahverfum stórborgarinnar Los Angeles og fjallar um mannleg örlög andspænis ofurvaldi glæpagengjanna. Blökkumaburinn Billy er dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir morb sem hann framdi ab undirlagi eiturlyfjasalans Rays Rays. Fangelsisvistin er ömurleg og Billy ákvebur ab helga líf sitt uppeldi sonar síns þegar hann losnar út en sér til mikillar skelfingar kemst hann ab raun um ab dópsalinn Ray Ray hefur þá þegar læst klónum í drenginn. í abal- hlutverkum eru Glenn Plummer og Cari Lumbly. Leikstjóri er Steve Ander- son. 1992. Stranglega bönnub börn- um. 01.30 Raubu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stutt- myndaflokkur. Bannabur börnum. (22:24) 02.00 Stórvandræbi í Kínahverfinu (Big Trouble in Uttle China) Ævintýra- leg og gamansöm mynd um stórvand- ræbi vörubilstjóra eftir ab kærustunni hans er rænt beint fyrir framan nefib á honum. Abalhlutverk: Kurt Russell, Kim Cattrall, Dennis Dun og Suzee Pai. Leikstjóri: John Carpenter. 1986. Loka- sýning. Stranglega bönnub börnum. 03.35 Blóbþorsti (Red Blooded American Cirl) Spennu- mynd um ungan vísindamann, Owen Urban, sem ræbur sig til starfa á virtri rannsóknarstöb án þess ab vita um hryllileg leyndarmál sem leynast á bak vib hvítmálaba veggi stöbvarinnar. Ab- alhlutverk: Andrew Stevens, Christoph- er Plummer, Heather Thomas. Leik- stjóri: David Blyth. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 05.10 Dagskrárlok Sunnudagur 6. nóvember 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn f dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Lengri leibin heim 10.45 Veburfregnir 11.00 Messa í Hallgrímskirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 íslenska einsöngslagib 14.00 „Theatrale" - Evrópskt leikhús 15:00 IsMús fyririestrar RÚV 1994 16.00 Fréttir 16.05 Menning og sjálfstæbi 16.30 Veburfregnir 16.35 Sunnudagsleikritib: Ástin © 17.35 Sunnudagstónleikar 18.30 Sjónarspil mannlffsins 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Hjálmaklettur 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á síbkvöldi 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Litla djasshomið 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkom í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 6. nóvember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.25 Hlé 12.20 Lucinda fer í stríb (e) 13.55 Sandorpinn bóndabær 14.15 Eldhúsib 14.30 Jönsson-gengib birtist aftur 16.00 Sigla himinfley 17.00 Ljósbrot 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 SPK 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Undir Afríkuhimni (20:26) 19.25 Fólkib í Forsælu (18:25) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Afdrepib (3:3) (The Dwelling Placc) Bresk fram- haldsmynd í þremur þáttum byggb á sögu eftir Catherine Cookson. Sagan gerist á Norbymbralandi á 4. áratug síbustu aldar og segir frá 16 ára stúlku sem þarf ab ganga fimm yngri syst- kinum sínum í föbur- og móburstab þegar foreldrar þeirra deyja. Abalhlut- verk leika James Fox, Tracy Whitwell, Edward Rawle-Hicks og Ray Stevenson. Þýbandi: Kristmann Eibsson. 21.35 Listog lýðveldi Bókmenntir Tólf rithöfundar stikla á stóru um strauma og stefnur í íslenskum bók- menntum á lýbveldistímanum. Um- sjónarmenn eru Jón Hallur Stefánsson og Sigfús Bjartmarsson. Hjálmtýr Heib- dal stjórnabi upptöku og framleibir þáttinn. 22.30 Helgarsportib íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspyrnuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.55 Krásir og kjötmeti (Delicatessen) Frönsk bíómynd frá 1991. Þessi grá- glettnislega gamanmynd gerist í fram- tibinni, þegar styttist í heimsendi, og segirfrá undarlegum atburbum í húsi slátrara. Leikstjórar: Jeunet og Caro. Abalhlutverk: Marie-Laure Dougnac, Jean-Claude Dreyfus og Domenique Pinon. Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 6. nóvember yB 09.00 Kollikáti fÆnTÚno °9-25 í barnalandi ^~SJuD'£ 09.45 Köttur úti f mýri 10.10 Sögur úr Andabæ 10.35 Ferbalangar á furbuslóbum 11.00 Brakúla greifi 11.30 Unglingsárin 12.00 Á slaginu 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarkaburinn 17.00 Húsib á sléttunni 18.00 í svibsljósinu 18.45 Mörkdagsins 19.19 19:19 20.00 Endurminningar Sherlocks Holmes (The Memoirs of Sherlock Holmes) Þetta er fjórði þáttur þessa vandaba breska sakamálamyndaflokks. Þætt- irnir eru sex talsins. (4:6) 21.00 Dómurinn Qudgement) Sannsöguleg mynd um hjónin Pierre og Emmeline Guitry sem búa í bandarískum smábæ og lifa ab miklu leyti fyrir trúna. Þau eru kaþólsk og þab er þeim því mikib glebiefni þegar syni þeirra er bobib ab verba altarissveinn f sóknarkirkj- unni. Meb abalhlutverk fara Keith Carradine, Blythe Danner og David Strathairn. Leikstjóri er Tom Topor. 1991. 22.35 60 mínútur 23.25 Músin sem öskrabi (The Mouse that Roared) Þegar stór- hertogadæmib Fenwick rambar á barmi gjaldþrots, grípa hertogaynjan og forsætisrábherrann til þess rábs ab segja Bandaríkjunum strib á hendur. En hetjan Tully Bascombe, sem fer fyrir innrásarlibinu til New York, setur þessa djörfu áætlun alla úr skorbum. Peter Sellers er sprenghlægilegur í þremur hlutverkum og Maltin gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu. Ab- alhlutverk: Peter Sellers, Jean Seberg, David Kossoff og William Hartnell. Leikstjóri: jack Arnold. 1959. 00.50 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.