Tíminn - 03.11.1994, Síða 16

Tíminn - 03.11.1994, Síða 16
Fimmtudagur 3. nóvember 1994 Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Subvesturmlb: Norblæg átt, hvassvibri vestantil á mibunum en annars stinningskaldi eba allhvasst víbast hvar. Smá skúrir. • Faxaflói og Faxaflóamib: Norblæg átt, hvassvibri eba stormur. Smá skúrir. • Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Norban og norbaustanátt, hvassvibri eba stormur. Skúrir. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Norbaustlæg átt, hvassvibri eba stormur víbast hvar. Slydaa eba rigning. • Strandir og Norburland vestra og Norbvesturmib: Norban hvassvibri eba stormur og slydda eba rigning. • Norburland eystra og Norbausturmib: Hvöss norbaustanátt vestantil en austan kaídi austantil. Rigning víbast hvar. • Austurland ab Clettingi, Austfirbir, Austur- og Austfjarbamib: Austan gola eba kaldi. Rigning. • Subausturland og Subausturmib: Norbaustlæg eba breytileg átt, gola eba kaldi og skurir. Úthafskarfaveiöar á Reykjaneshrygg: Óformlegt samkomulag Þorsteinn Pálsson sjávarút- vegsrábherra upplýsti á þingi Sjómannasambandsins í gær ab í síbustu viku hefbi tekist óformlegt samkomulag vib Grænlendinga um skiptingu úthafskarfastofnsins á Reykja- neshrygg. Samkvæmt því mundi hvor þjób hljóta þribjung úr stofnin- um og þribjungur yrbi til skipta á úthafinu. Rábherra sagbi ab í ljósi veibireynslu íslenskra skipa á úthafskarfaveibum á libnum árum ætti verulegur hluti af þeim þribjungi ab koma í hlut Islendinga. Ef þetta gengur eftir mundu ís- lendingar fá 50 þúsund tonna kvóta í sinn hlut ab vibbættu því sem kemur í þeirra hlut í formi veibireynslu. Þetta er þó háb ákvörbunum um heildar- kvóta. En sl. vor gerbi Hafró til- lögu um ab takmarka veibar á úthafskarfastofninum vib 150 þúsund tonn, eba þangab til vibbrögb stofnsins vib því veibi- álagi koma í ljós. 'v Islendingar á fundi Euro-Chamber: Settir á bekk með Austur- Evrópuþjóbum Málin rœdd íkaffihléi á Sjómannasambandsþingi í gœr. Tímamynd: cs. Brýnasta framtíbarverkefni sjómanna er oð allur fiskur veröi seldur á fiskmarkaöi. 7 9. þing SSÍ: Frjáls viðskipti með fisk aðeins orðin tóm Þeir munu hafa orbib æbi langleitir, íslensku fulltrúarnir á fundi Euro- Chamber sem er samband evrópskra verslunar- rába, í Vínarborg á dögunum. Framámenn í íslensku vib- skiptalífi hafa átt því ab venj- ast á undanförnum árum ab vera teknir þar sem jafningjar, en nú bregbur svo vib ab þeir eru hafbir útundan og settir á bekk meb Búlgörum, Pólverj- um, og fleiri Austur-Evrópu- þjóbum, auk fulltrúa frá Eystrasaltslöndunum og Möltu og Kýpur. „Vib höfum aukaabild ab Euro- Chamber," segir einn íslensku Byssueign og vopnaburbur ís- lenskra lögreglumanna kom til tals í ræbu Ónnu Ólafsdótt- ur Björnsson, alþingismanns Kvennalista, þegar hún hóf umræbu utan dagskrár um fulltrúanna í samtali vib Tím- ann, „en fullgildir abilar koma abeins frá ríkjum Evrópusam- bandsins. Vib höfum setib þarna framkvæmdastjórnarfundi meb málfrelsi og tillögurétt, en þab sem þarna er aö gerast nú er ein- faldlega þaö aö meö fjölgun ríkja í ESB er veriö aö fækka slíkum áheyrnarfulltrúum frá ríkjum sem eru meb aukaabild ab Euro- Chamber. Hinu er ekki aö neita aö viö skynjuöum þarna þá ein- angrun sem vib komum til meö ab lenda í þegar viö veröum utan ESB ásamt þjóöum sem vib höf- um hingaö til ekki taliö okkur eiga sérstaka samleiö meö." ■ málefni lögreglunnar í Kópa- vogi á Alþingi í gær. Taldi þingmaburinn tímabært ab efna til umræbu um byssueign lögreglumanna almennt og þær reglur sem unnib er eftir Óskar Vigfússon, fráfarandi formabur Sjómannasambands íslands, sagbi vib setningu 19. þings sambandsins í gær ab brýnasta framtíbarverkefni sjómanna væri ab skilja á milli fiskkaupenda og selj- enda. Hann sagbi ab þab yrbi einungis hægt meb því ab all- ur fiskur verbi seldur á upp- bobs- eba fjarskiptamarkabi. Helgi Laxdal, formaöur Vél- stjórafélagsins, tók undir meö Óskari í sinni ræöu, en taldi hinsvegar ekki raunhæft aö ætla aö allur fiskur veröi seldur á markaöi á næstunni og því yröu menn aö skoöa aörar lausnir. Hann sagöi aö einungis 15% - og fara ofan í saumana á því hvaöa reglur gilda um vopna- eign og vopnaburb lögreglu- manna sérstaklega. „Það hefur verið fullyrt í mín eyru aö vopnaeign lögreglu- manna sé umtalsverö og ég verö að játa aö það kom mér á óvart. Ég hef verulegar efasemdir um það og byssueign almennt," sagöi Anna Ólafsdóttir Björns- son meöal annars. Um óróann í lögregluliði Kópa- vogslögreglunnar sagöi þing- maðurinn meðal annars: „Mér finnst ekki hægt aö sætta sig viö það aö starfsemi lögreglu í stóru sveitarfélagi sé hálfpartinn löm- uö vegna þess aö ekki er höggviö á þann hnút sem málið er komiö í." Spuröi hún dómsmálaráöherra hvort hann hyggbist beita sér fyrir lausn á vandanum. Dómsmálarábherra Þorsteinn Pálsson svaraði þingmanninum. Greindi hann frá samstarfsörð- ugleikum í Kópavogslögreglunni 20% af veiddum fiski á ísland- smiðum væri seldur á frjálsum markaði. Meirihluti aflans væri hinsvegar verðlagður í svoköll- uðum frjálsum viðskiptum. Aft- ur á móti væri erfitt aö átta sig á því hvaö þaö þýddi þegar í flest- um tilfellum væri sami aðilinn í senn kaupandi og seljandi. Hann sagöi að verðlagningin á fiskinum væri aðeins til þess aö ákveöa laun sjómanna hverju sinni. Helgi líkti þessu ástandi viö það að viöskiptavinum ÁTVR væri gert að ákveöa kaup- verðiö á þeim vörum sem þar eru seldar. Hann sagöi viöbúiö aö áfengisverð mundi lækka töluvert, enda hefur það gerst allt frá árinu 1988. Undanfariö hefði dómsmálaráðuneytiö átt í samræöum viö sýslumanninn í Kópavogi um leiðir til að koma á eðlilegu ástandi. Vænti hann þess aö innan skamms yrðu vandamálin til lykta leidd. Engin ákvörbun hefur veriö tekin á grundvelli skýrslu þeirrar sem dómsmálarábuneytið lét vinna vegna óróans í lögreglu- stöbinni vib Auðbrekku í Kópa- vogi. Petrína Baldursdóttir, þingmað- ur Alþýöuflokksins, lýsti undrun á Önnu ab eyba hálftima af þing- tímanum í slíkar umræöur. Rannveig Guömundsdóttir, sama flokki, gagnrýndi aö í skýrslunni sem gerö var um vandamál Kópavogslögreglunn- ar komi fram ýmsar ávirbingar á lögregluna í Kópavogi. Fleiri tóku stuttlega til máls um lög- regluvandann, Árni Ragnar Árnason, Jón Helgason, fyrrver- andi dómsmálaráðherra, og Kristín Ástgeirsdóttir. ■ hvað varöar fiskinn. Óskar Vigfússon sagði aö fram- komnar útskýringar formanns LÍÚ fyrir þeirri ákvörðun aö senda ekki fulltrúa á Fiskiþing, þýddu aöeins þaö aö útvegs- menn teldu hag sínum betur borgiö innan samtaka atvinnu- rekenda í sjávarútvegi. Þaö væri afar athyglisvert því hingaö til heföi hann haldið aö þaö væru sameiginlegir hagsmunir út- geröar og sjómanna aö fá sem hæst verð fyrir aflann. í máli sínu sagðist Óskar vera sammála Bjarna Grímssyni fiskimálastjóra um aö það þyrfti aö kanna samkrull vinnslu og útgeröar meö tilliti til óeölilegra viðskipta skyldra aðila. í ræðu sinni á nýafstöðnu Fiskiþingi sagöist Bjarni ekki fá séð hvern- ig hagsmunir útgerðarinnar, aö fá sem mest fyrir aflann, fari saman viö hagsmuni fiskvinnsl- unnar, sem vill fá hráefnið sem ódýrast hverju sinni. Víöast hvar væru slíkir aðilar aöskildir og jafnvel meö lögum svo frjálst fiskverö og fiskmarkaðir gætu starfað eölilega. ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631 • 631 TVÖFALDIJR 1. VINMNGUR MAL DAGSINS SIMI: 99 56 13 Spurt er: A aö afnema tvísköttun lífeyrisgreiöslna? Álit lesenda Síbast var spurt: A ab gera landib allt ab einu kjördœmi? Mínútan kostar Kr. 25.- Umrœöa utan dagskrár á Alþingi um óróann innan lögregluiiös Kópavogs - Anna Ólafsdóttir: Vopnaeign lögreglumanna umtalsverö?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.