Tíminn - 04.11.1994, Síða 1

Tíminn - 04.11.1994, Síða 1
SÍMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Föstudagur 4. nóvember 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 208. tölublaö 1994 Meölagsskuldir í vanskilum hafa stórhœkkaö á undanförum árum: Meblög í vanskilum nema 5 milljörbum Barnsmeðlög í vanskilum nema um fimm milljöröum króna. Barnsmeölög eru í mörgum tilfelum þaö stórt vandamál aö greiöendur ráöa ekki viö þaö og vanskilaskuld- ir hlaöast upp hjá Innheimtu- stofnun sveitarfélaga sem hef- ur þaö hlutverk aö innheimta meölög af meölagsgreiöend- um. Þetta kom fram í umræðum ut- an dagskrár á áhrif innheimtu barnameölaga á fjárhagsstööu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á Al- þingi í gær. Þaö var Finnur Ing- ólfsson, Framsóknarflokki, sem upplýsti aö meölög í vanskilum hjá Innheimtustofnun heföu numiö 4,6 milljörðum króna viö síðustu áramót og væru aö öllum líkindum komin yfir fimm milljaröa nú í árslok. Þetta staöfesti framkvæmda- Umdeildur lögreglu- mabur Nafrt Cuömundar jónssonar, oð- stobaryfirlögregluþjóns í Kópavogi, er áberandi í þjóbfélagsumrœb- unni þessa dagana. Mál hans og óánœgbra starfsbrcebra hans kom jafnvel fyrir Alþingi íslendinga í fyrradag í utandagskrárumrœbu. Dómsmálarábherra hefur lofab ab leysa málib fljótt. Tíminn rœddi í gær vib þennan umdeilda lög- reglumann. Hann segist hafa hlotib óvinsœldir fyrir ab vera of duglegur í starfi. Tímamynd CS -Sjá bls. 3 stjóri Innheimtustofnunar sveitarfélaga. Tryggingastofnun ríkisins greiðir út meðlög til for- ráðamanna barna, en Inn- heimtustofnun ábyrgist greiðsl- ur til Tryggingastofnunar og á lögum samkvæmt að innheimta meðlögin frá meðlagsskyldum foreldrum, sem í flestum tilfell- um eru karlmenn. Meölags- skuldir eru ekki afskrifaöar og umræddir fimm milljaröar eru uppsöfnuö vanskil á 23 ára tímabili, eöa frá því aö Inn- heimtustofnun tók til starfa áriö 1972. Nú stendur hins vegar fyrir dyrum endurskoöun laga um Innheimtustofnun. Meölagsgreiöslur voru hækk- aðar um 36% í ársbyrjun 1993 en síöan þá hafa vanskil stór- aukist. Gagnrýnt var á þingi í gær að hækkunin hefði ekki skilaö sér til viðtakenda meö- lagsgreiðslnanna en valdið greiöendum stórauknum vand- ræðum. Ragnar Arnalds, Al- þýöubandalagi, sagöi m.a. í um- ræöunni aö vandi meðlags- greiöenda væri orðinn þaö mik- ill aö taka þyrfti sérstaklega á honum. -Sjá nánar blaösíbu 6 Heimahjúkrun veitt áfram Ásta Möller, formaöur Félags íslenskra hjúkrunarfræöinga, átti í gær fund meö forstjóra Tryggingastofnunar vegna uppsagna á verktakasamn- ingum 20 hjúkrunarfræðinga sem starfa viö heimahjúkrun. „Á fundinum kom fram að til- gangurinn meö uppsögn samn- ingsins er ekki aö segja upp þjónustunni eins og skilja mátti á uppsagnarbréfinu. Skýringin sem viö fengum er sú aö þeir vildu hafa samningana lausa til aö geta hugsanlega endurskipu- lagt þessa þjónustu. Þaö er nefnd að skoða skipulag heima- hjúkrunar í Reykjavíkb og samningurinn verður endur- skoöaöur m.a. með hliðsjón af niöurstööu þeirrar nefndar," segir Ásta. Hágangur 2. farinn frá Noregi: Saksóknari vill Anton í fangelsi í 60 daga Krókur á móti bragbi hjá Gubbjarti: „Heim í Búbardal" „Þaö er hafsjór á milli og vib bíbum rólegir eftir ab dómur falli í þessu máli," segir Jó- hann A. Jónsson, fram- kvæmdastjóri Hrabfrysti- stöbvar Þórshafnar hf. Norski saksóknarinn hefur far- iö fram á það í Héraösdómi í Tromsö að Anton Ingvason, stýrimaöur á Hágangi 2., verði dæmdur í 60 daga fangelsi fyrir aö hafa skotið út haglabyssu að norskum sjóliðum í gúmmíbát á Svalbarðasvæöinu sl. sumar. Þá er fariö fram á þaö að Eiríki Sigurðssyni skipstjóra veröi gert aö greiða 500 þúsund krónur í sekt fyrir aö óhlýönast fyrirskipunum norsku strand- gæslunnar og aö útgerð skips- ins verði gert aö greiða 1,5 milljónir króna fyrir aö hafa haft skipiö á „fiskverndar- svæöi" Norömanna á Sval- barðasvæöinu. Verjandinn hef- ur hinsvegar krafist sýknu og telur að norska standgæslan hafi veriö í órétti i aðgerðum sínum gegn togaranum á svæö- inu. Hágangúr 2. lét úr höfn í N- Noregi í gær áleiðis í Smuguna. Þar er fyrir 4-5 skip og að sögn Jóhanns A. hefur veiöin veriö fremur róleg þar upp á síðkast- iö. ■ Útgerb skuttogarans Guöbjarts á ísafirbi hefur skráö togarann í Búöardal svo skipiö geti stundaö úthafsrækjuveiöar á öllum miöum umhverfis land- ib. Þessi rúmlega 20 ára gamli togari hefur því ekki lengur einkennisstafina ÍS heldur BA 20. Hans W. Haraldsson hjá Norö- urtanganum hf. á ísafirði, segir að þetta sé sjálfsbjargarviöleitni af hálfu eigenda skipsins. Hann segir aö þessi umskráning breyti i sjálfu sér engu fyrir áhöfn eöa útgerö skipsins, því þaö muni eftir sem áöur veröa gert út og landa öllum sínum afla vestur á fjöröum. Nokkrar aðrar útgeröir rækju- skipa á Vestfjöröum munu vera aö hugleiða aö fara sömu leið og útgerö Guðbjarts, en skip sem skráö eru norðan Bjargtanga og austan Ingólfshöföa hafa minni rétt til úthafsrækjuveiba en þau sem skráö er sunnan Bjargtanga og vestan Ingólfshöföa. Hinsveg- ar mun þetta ákvæöi í reglugerð um svæöaskiptingu úthafsrækju- veiöa vera í endurskoðun í sjáv- arútvegsráöuneytinu og því spurning hvort einhverra breyt- inga sé aö vænta innan tíðar. Ágætis aflabrögð hafa veriö í út- hafsrækjunni aö undanförnu en í gær var landlega vestra vegna brælu. ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.