Tíminn - 04.11.1994, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.11.1994, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 4. nóvember 1994 Sigurður J. Briem Siguröur J. Briem, fyrrv. deildar- stjóri í menntamálaráðuneyt- inu, andaðist í Borgarspítalanum að kvöldi 28. október eftir löng veikindi. Útför hans fer fram í dag, 4. nóvember, frá Háteigs- kirkju. Sigurður fæddist ab Melstað í Mibfirði 11. september 1918. Foreldrar hans voru sr. Jóhann Briem, sóknarprestur þar, og kona hans Ingibjörg ísaksdóttir. Sigurbur ólst upp á Melstaö við öll algeng sveitastörf eins og þau voru þá. Hann hóf nám í Menntaskólanum á Akureyri, en breytti til og fór í Samvinnuskól- ann og lauk þaöan verslunar- prófi 1941. Að því loknu starfabi hann um hríb hjá heildverslun Ásbjarnar Ólafssonar í Reykja- vík, en geröist bókari í Stjórnar- ráðinu 1943. Hann var fulltrúi í félagsmálaráðuneytinu 1949- 1950, en fluttist í menntamála- ráðuneytið 1. janúar 1951 ogvar þar deildarstjóri greiðslu- og bókhaldsdeildar uns hann lét af störfum fyrir aldurs sakir 1. janú- ar 1989. Sigurður varb gjáldkeri Söfnunarsjóðs íslands 1961 og framkvæmdastjóri sjóðsins 1975 til þess er sjóðurinn var falinn Landsbankanum. Þétta voru aukastörf. Þegar dr. Sigurður Sig- urbsson berklayfirlæknir vann ab rannsóknum á berklaVeiki hér á landi, ferðaðist hann vítt um landið og var Sigurður Briem bílstjóri hans og aðstoðarmaður. Sigurbur Briem var sæmdur riddarakrossi St. Olavsorðunnar t MINNING norsku og riddarakrossi fálkaorb- unnar. Sigurður Briem var maður vel verki farinn og skapgerb hans gerði hann vfhsælan meðal sam- starfsmanna. Hann var jafnlynd- ur og glaður í viðmóti, en því miður var hann ekki alltaf við góða heilsu. Hann var einn af þeim, sem menn vildu gjarnan hafa í verki meb sér og einnig var Apologie pour Í'histoire ou Metier d'hist- orien, eftir Marc Bloch. Variorum edition útg. af E. Bloch. Armand Colin, 291 bls., 150 f r. Eftir fall Frakklands 1940 fluttist Marc Bloch, þá prófessor í sagn- fræði við Sorbonne-háskóla, frá París til sveitabýlis síns í Creuse. Sér til hugarhægðar setti hann þar saman ritgerð um iðkun sagn- fræði. — „Comme antidote j'ecris sur l'histoire," ritaði hann í bréfi til Luciens Febvre vorið 1941. — Út gefih í bókarformi eftir styrj- hann ágætur ferðafélagi og tók mikinn þátt í félagslífi samstarfs- manna sinna. Hann hafði mikla ánægju af laxveiði og mun hafa verið slyngur veiöimaður, þótt ég geti lítið um það dæmt, því að ég hef nánast engin kynni af laxi nema soðnum. Sigurbur hafbi góða frásagnargáfu og gerði oft hversdagslega atburði eftir- minnilega með því að líta á þá frá gamansömu sjónarhorni. Frá okkar langa samstarfstíma í sömu stofnun á ég ekki annað en ánægjulegar minningar og einn- ig frá samveru utan starfsvett- vangs, en vib áttum góð sam- skipti og héldum áfram að hitt- ast eftir ab við létum af störfum. Sigurbur var kvæntur frænku sinni Soffíu Briem. Þau eiga þrjú börn: Jón lögfræðing, Ingibjörgu húsfreyju og tækniteiknara og Sigrúnu húsfreyju og kennara í Svíþjóð.„ Heimili Soffíu og Sig- urðar var með miklum myndar- brag. Hafa þau lengi búib í Lönguhlíö 9, annarri af tveimur byggingum við þá götu, sem starfsmenn Stjórnarráðsins réð- ust í að reisa fyrir áratugum, en Sigurður átti þátt í þeim fram- kvæmdum. Við hjónin sendum Soffíu og fjölskyldunni allri innilegar sam- úðarkveðjur. Birgir Thorlacius risu ..." „Etienne Bloch hefur nú gengiö frá variorum-útgáfu (tilbrigða-út- gáfu); í henni eru fyrsta sinni prentaðar fyrsta gerðin, lokagerð- in og uppköst að síðum í hvorri tveggja ... Aðdáendur hins mikla sagnfræðings, sem eiu fleiri en syni hans tejst til,(mun þykja akk- ur ab þessari nýju útgáfu, formála Etiennes Bloch og hinum föngu- Íega inngangi Jacques Le Goff." Marc Bloch og iðkun sagnfræbi Fréttir af bókum öldina varð ritgerbin ein hand- bóka sagnfræðinga og sagnfræði- nema víöa um heim. Bloch gekk í andspyrnuhreyfinguna 1943, en féll í hendur þýska hersins 1944 og var tekinn af lífi. I ritdómi í Tirnes Literary Supple- ment 7. október 1994 sagbi: „... tímaritið Annales, sem Marc Bloch og Lucien Febvre settu á stofn 1929 vakti andúb í formi kröftugrar gagnrýni iðkenda við- tekinriá aðferða ... Annales var þá andsnúið sagnfræbingum við há- skóla og þeirri þröngu pólitísku sögu, sem þá var kennd, en skír- skotaði til Bergsons, en heimspeki hans vakti máls á sveigjanlegri söguritun, sem ekki væri; að ströngum tímaskala, heldur að margþættari framvindu; og Anna- les skírskotaði til Jules Micheleí, sem litib hafði söguna sem upp- Bridqe UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON .^ íslandsmót kvenna í tvímenningi 1994: Guörún og Ragnheiöur sigruöu íslandsmót kvenna í tvímenningi fór fram um síbustu helgi. Gubrún Jóhannesdóttir og Ragnheibur Tómasdóttir sigrubu mög örugglega meb 162 stig en Anna ívarsdóttir og Gunnlaug Einarsdóttir urbu í öbru sæti meb 106 stig. Alls tóku 29 pör þátt sem er með því besta hingað til og var spilaður barómeter, 3 spil á milli para. Keppnisstjóri var Kristján Hauksson en hann stýrði jafnframt íslandsmóti yngri spilara í tvímenningi sem fram fór á sama tíma í Sig- túni 9. Sigurinn var nánast aldrei í hættu hjá Guðrúnu og Ragn- heiði en hart var barist um næstu sæti. Aðeins 4 stig skildu 2. og 4. sætið að. Lokastaða efstu para: (Miðlungur = 0) 1. Guðrún Jóhannesdóttir-Ragn- heiður Tómasdóttir 162 2. Anna Ívarsdóttir-Gunnlaug Einarsdóttir 106 3. Hertha Þorsteinsdóttir-Elín Jó- hannsdóttir 105 4. Gróa Guðnadóttir-Guðnín Dóra Erlendsdóttir 102 5. Esther Jakobsdóttir-Valgerður Kristjónsdóttir 82 6. Erla Sigurjónsdóttir-Guðlaug Jónsdóttir 79 í síðustu umferðinni sýndi andstæðingur Guðrúnar og Ragnheiðar fallega vörn. Anne Mette Kokholm sat í suður. Þannig gengu sagnir: 4 8652 ¥ C73 ♦ CT 4 K532 4 - N V A 4 ÁDGT3 ¥ KDT6 ¥ Á8 ♦ Á97432 ♦ K5 4 T98 4 K974 ¥ 9542 ♦ D86 4 ÁD 4 C764 Suður valdi að spila hjarta- tvistinum út sem gaf sagnhafa ekki neitt. Guörún setti sexuna í borði og drap gosa norðurs með ás. Þá kom tígulkóngur, tígulás og og meiri tígull og aft- ur var suður inni sem nú fann einu vörnina til að halda sagn- hafa í 9 slögum. Spilaði laufás og laufdrottningu og síðan hjarta. Sagnhafi átti níu slagi í borði en varð að gefa þann síð- asta á laufkóng norðurs. Sagn- hafi brann því inni með spaða- ásinn. Þessi snotra vörn dugði þó ekki til vinnings í setunni gegn Ragnheiði og Guðrúnu. Norður Austur Subur Vestur pass 14 pass 24 pass 2 grönd pass 3 ¥ pass 3 grönd allir pass Ingi og Stefán íslandsmeistarar Fremur róleg þátttaka var í ís- landsmóti yngri spilara í tví- > Senn líbur ab úrslitum bikarkeppni BSÍ en þau fara fram í lok mánabar- ins í nýju húsncebi BSÍ í Þönglabakka. Kapparnir á myndinni eru bikar- meistarar 1993. Abalsteinn Jörgensen, Björn Eysteinsson, Helgi Jó- hannsson og Gubmundur Sv. Hermannsson eru aftur í baráttunni í ár. menningi en alls tóku 16 pör þátt. Ingi Agnarsson (Rvk.) og Stefán Jóhannsson (Self.) urðu íslandsmeistarar með 122 stig en Magnús Magnússon og Stef- án Stefánsson (Ak.) lentu í öðru sæti meb 75 stig. Sigur- björn Haraldsson og Skúli Skúlason (Ak.) urðu þriðju með 52 stig. Árangur landsbyggðarmanna er eftirtektarverður í yngri flokknum en alls rööuðu 7 landsbyggbarmenn sér í 4 efstu sætin. Ragnar T. Jónasson og Tryggvi Ingason (ísaf.) enduðu í fjórðu til fimmta sæti eftir aö hafa leitt mótib framan af. Ingi og Stefán áttu mjög góð- an lokakafla en þeir hafa spil- ab stutt saman. Árangur Stef- áns er sérlega glæsilegur en hann varð annar á íslandsmót- inu í einmenningi sem haldið var á dögunum. Ef snjallasta sögn mótsins hefði verið valin hefbi' Aron Þorfinnsson trúlega átt hana. Hann var afar hugmyndaríkur í spilinu til hægri: Austur Subur Vcstur Norbur 1 4 ? Hvað myndi lesandinn segja? Austur/AV * D84 V 9532 * KT * DCT3 A G7 ¥ KDCT876 ♦ - * Á654 N V A S * ÁK952 ¥ Á4 * Á62 * K92 4 T63 ¥ - ♦ DC987543 4 87 Aron sat í suður og horfði á brakiö og 8-litinn í tígli. Hann sá fram á góba fórnarmögu- leika á hinum hagstæðu hætt- um en sagði fyrst 1 grand! (16- 18) til ab fela langlitinn. Síðan varð framhaldib: Austur Subur Vestur Norbur 1 * 1 grand! 4¥ dobl! pass 5 ♦ dobl allir pass Eins og lesendur sjá eru 7 hjörtu óhnekkjandi á ÁV hend- urnar og því var ódýrt fyrir Ar- on að kaupa samninginn í 5 tíglum sem aðeins voru 500 niður. Gaman gaman. Misskilningur mótsins kom hihsvegar upp hjá ónafn- greindum spilurum í spili 87: Subur/Allir 4 8 ¥ D6542 ♦ ÁK * ÁKC52 4 K2 ¥ T7 ♦ 98543 4 D876 N V A S 4 ÁT9653 ¥ ÁK93 ♦ DT 4 4 4 DG74 ¥ G8 ♦ C762 4 T93 NS skiptu sér ekki af sögnum en þannig gengu sagnir: Vestur Austur 14 2 4 3¥ 4¥ 4 grönd 5¥ 54! pass! Sjö hjörtu vinnast alltaf en 5 spaðar fóru einn niður. Hvor á sökina? Vestur sakaði makker um að gleyma kerfissögninni eftir ásaspurningu sem bæði um einspil, en þótt sú sögn fyndist í vopnabúrinu getur hann að noklau leyti sjálfur sér um kennt. Austur hafði sagt spaða og þrengt var að sögnum strax í fyrsta hring. Annars er sagnserían kennslubókardæmi um hve tveir í hálit yfir einum í láglit geta* i komið sér illa vegna þess mikla sagnrýmis sem fer fyrir takmarkaðar upp- lýsingar. íslandsmót eldri spil- ara í tvímenningi Skráning er vel komin af stað í íslandsmót eldri spilara helg- ina 5.-6. nóv. nk. Spilaður verður barómeter og fer fjöldi spila milli para eftir þátttöku- fjölda. Byrjað verbur ab spila kl. 11.00 í Sigtúni 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.