Tíminn - 04.11.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.11.1994, Blaðsíða 16
Föstudagur 4. nóvember 1994 Vebrlb í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Su&vesturmib: Noröaustan kaldi í fyrstu og rigning en lægir og léttir til. • Faxaflói og Faxaflóamib: Allhvass nor&austan og sumstaöar smá- skúrir eöa slydduél. Lægir og léttir til. • Breibafjör&ur og Brei&afjar&armib: Nor&austan kaldi e&a stinn- ingskaldi og purrt a& mestu. • Vestfir&ir, Strandir og Norburland vestra, Vestfjarbamib og Nor&vesturmib: Minnkandi nor&austlæg átt og él. • Nor&urland eystra og Nor&austurmiö: Hægari noröan og slydduél. • Austurland a& Glettingi og Austfirbir, Austurmib og Aust- fjarbamib: Nor&an e&a nor&austan stinningskaldi. Sennilega slydda. • Su&austurland og Subausturmib: Léttir til meb nor&austan golu eöa kalda. Auöur Eydal um frumvarp um skobun kvikmynda og bann viö ofbeldismyndum: Vildi sjá ítar- legri ákvæbi Au&ur Eydal, forma&ur Kvik- myndaeftirlits ríkisins, fagnar því a& fram sé komi& frumvarp til nýrra laga um skoöun kvik- mynda og bann vi& ofbeldis- myndum. Hún hef&i þó viljaö sjá ítarlegri ákvæ&i í frumvarp- inu, sérstaklega um skyldur þeirra sem bi&ja um sko&un á myndum. Helsta nýmæliö í frumvarpinu er a& gert er rá& fyrir ab ráöherra geti sett reglugerö um skoöun og eftirlit meö tölvuleikjum. Margir hafa bent á nauösyn þess ab slíkar reglur ver&i settar, m.a. vakti Kvikmyndaeftirlit ríkisins athygli á því fyrst árið 1989. Auöur Eydal segist fagna því aö nú sé ætlunin a& taka á þessum málum. „Það vantar allar rannsóknir á þessum Borgarstjóri vegna skatta- legrar mebferbar húsnœbis- hlunninda: Tel ástæðu til að skoða þetta Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borg- arstjóri kann engar skýringar á því hvers vegna Reykjavíkurborg hafi ekki sent launamiba til skattayfir- valda vegna húsnæðishlunninda leigjendanna í Laugardal og Elliba- árdal. „Ég held að það hljóti að gilda um þetta reglur sem borginni ber ab fara eftir eins og öðrum. Ég tel ástæðu til að skoða hvernig þær reglur eru og hvort farið hefur ver- ið eftir þeim." ■ Spenna magnast í framboösmálum Framsóknar á Reykjanesi: markaði. Það þarf að kanna hvaða efni er á boðstólum, hvaöa tækni er komin hingað nú þegar og hvaða nýjungar eru væntanlegar. Þróunin er svo hröð ab við getum talab um byltingu í tölvuleikjum síbasta eitt og hálfa árib. Á meðan við höföum ekki þekkingu á markaðnum var kannski ekki tímabært að setja útfærsluákvæði í Iagatextann. Hins vegar er í frumvarpinu kveðiö á um aö ástandið skuli kannað sem er aub- vitað ánægjulegt og löngu tíma- bært." Um frumvarpið í heild segir Auður að hún fagni því að það sé komið fram, enda sé margt til bóta í því. Hins vegar hefðu mörg ákvæði þess þurft að vera ítarlegri. „Ég tel aö það geti verið hættulegt að lagaramminn sé opinn og síð- an eigi að negla hlutina niöur með reglugerðum. Ég hefði frekar viljað sjá Alþingi sjálft fjalla um þessi mál. Ég hefði t.d. viljaö sjá skýrari ákvæði um skyldur þeirra sem sýna og leigja út myndir. Við teljum ab þau aldursmörk sem við setjum á myndir séu í sam- ræmi við almennt gildismat og viðhorf í þjóðfélaginu. Eftirleikn- um er hins vegar ábótavant því í mörgum tilfellum halda aldurs- mörkin ekki þegar myndirnar eru komnar í kvikmyndahúsin og á myndbandaleigurnar. Ég hefði þess vegna viljab sjá skýrari ákvæði um skyldur þessara aöila," segir Auður Eydal. ■ I gœrdag var unnib ab þvíab Ijúka vib sitthvab smávœgilegt utandyra vib íþróttahöll Breibabliks. Inni var allt til- búib fyrir formlega afhendingu og landsleik vib Dani. Tímamynd cs Breiöablik eignast íþróttahöll í Kópavogsdal: Gjörbreytir öllu starfi eins stærsta íþróttafélagsins „Þarna er a& rætast gamall draumur frumherjanna, þeir höf&u einmitt Kópavogsdal í huga sem framtíöara&setur félagsins. Til þessa hefur Brei&ablik verib illa heimil- islaust og tvístrab um allt me& starfsemina. Þessi glæsi- Iega íþróttahöll gjörbreytir öllu okkar starfi," sag&i Logi Kristjánsson, forma&ur Breiöabliks í Kópavogi, í samtali viö Tímann í gær- kvöldi. í gærkvöldi var fullkomiö íþróttahús félagsins tekið í notkun og vígsluleikurinn var landsleikur Dana og íslend- inga. Ábur hafði Ármann Örn Ármannsson í Ármannsfelli afhent táknrænan lykil, en það fyrirtæki reisti mannvirk- ið á hálfu öðru ári. íþróttahöllin sem stendur í næsta nágrenni við aðalleik- vang Kópavogs er hið glæsileg- asta mannvirki og rúmar 2.000 áhorfendur í sæti. Kópa- vogsbær fjármagnaði bygg- ingu hallarinnar að stórum hluta á móti Breiöabliki. Innan Breiðabliks starfa nú um 1.500 virkir félagar í fjöl- mörgum íþróttagreinum. Er félagið eitt stærsta íþróttafélag landsins. ■ Siv sækist eftir 1. sæti Hafnarfjörbur: Ákvörbun frestab Bæjarráð Hafnarfjarðar ákvab í gær að láta á það reyna hvort stjórn Listahátíbar Hafnarfjarð- ar hf. afhendir geröabók sem komið hefur í ljós að var hald- in. Ekki verður tekin ákvörðun um hvort málinu veröur vísað til RLR fyrr en þab liggur fyrir. Ákveðið var að halda aukafund í bæjarráði nk. mánudag vegna málsins. ■ Halldór Blöndal landbúna&ar- ráöherra mælti fyrir „girö- ingafrumvarpinu" svokalla&a á Alþingi í gær. Páll Pétursson, Framsóknarflokki, gagnrýndi frumarpiö og taldi þaö ekki koma í veg fyrir a& útlending- ar gætu keypt upp hlunninda- jar&ir og náttúruperlur, en þaö gæti á hinn bóginn hindr- ab nýli&un í bændastétt og gert jar&ir ver&litlar. „Girðingafrumvarp" landbún- aðarráðherra er nánast óbreytt Siv Fri&leifsdóttir, bæjarfull- trúi á Seltjarnarnesi, hefur ákve&iö a& gefa kost á sér í fyrsta sætiö á lista Framóknar- flokksins í Reykjaneskjör- dæmi í kosningunum í vor. Þetta kom fram á fundi hjá Landssambandi framsóknar- kvenna sem haldinn var í gærkvöldi á Kornhlööuloftinu í Reykjavík. Siv sagði í samtali við Tímann frá síðasta þingi, en Halldór Blöndal leggur áherslu á að það fáist samþykkt fyrir þingslit í vor. Páll Pétursson sagði þær girðingar sem ráðherra væri að reyna ab reisa gagnslitlar. Hann hefði aldrei haft trú á að takast mætti ab setja upp girðingar að gagni vegna þess að girðingar- stæðin væru ómöguleg og átti þar við aö EES-samningurinn gerði nánast ókleift að koma í veg fyrir jarðakaup útlendinga. Páll gangrýndi að ekki hefði ver- í gær að þessa ákvörðun hefði hún tekið að vandlega íhuguðu máli og í samráði við fjölda fólks. „Eg vona að starfskraftar mínir og stjórnmálareynsla nýt- ist flokknum enn frekar með þessu móti," sagði Siv. Aukin spenna er nú að færast í framboösmál framsóknar- manna í Reykjanesi, einkum í efstu sætin, en ljóst er að í þab minnsta þrír frambjóðendur iö tekið tillit til athugasemda vib frumvarpið frá Sambandi ís- lenskra sveitarfélaga og Búnað- arþingi. Hann benti á aö sveitar- stjórnum væri í sjálfsvald sett hvort þær kæmu framseldum forkaupsrétti sínum á jörbum til jarðasjó&s. „Það gerist sem sagt ekki af sjálfu sér a& jarbasjóður gangi í málið ef sveitarstjórn sinnir því ekki," sagði Páll. „En það er náttúrlega að fara úr öskunni í eldinn ab vísa á jaröasjóð. Jarða- sækjast eftir þeim. Áður hefur Drífa Sigfúsdóttir, forseti bæjar- stjórnar í nafnlausa sveitarfélag- inu, tilkynnt um áhuga sinn og sömuleiðis Hjálmar Árnason skólameistari. Fulltrúaráð fram- sóknarfélaganna í Keflavík, Njarðvík og Höfnum samþykkti fyrir skömmu ályktun þar sem stuðningi er lýst við Hjálmar í fyrsta sæti en Drífa Sigfúsdóttir hefur gagnrýnt þessa samþykkt sjóöur er alls ómegnugur. Hann gæti kannski leyst til sín eins og hálfa jörb á ári eba eitthvað svo- leiöis. Eins og hefur veriö búið ab jaröasjóði — sem reyndar er öðrum þræöi kallaður jaröafara- sjóður í landbúnaðarráðuneyt- inu, því hann er eiginlega dáinn — þá er ekki mikils að vænta frá honum. Síðan þarf vilja ráö- herra á hverjum tíma til þess aö jarðasjóður beiti sér í málinu og það er kannski meginatriðið," sagöi Páll. ■ og taliö þetta óeölilegt hjá stjórninni. Jóhann Einvarðsson, sitjandi þingmaður, hefur ekki gefið upp hvort hann hyggist fara fram í vor, en líkur muni fara minnk- andi eftif því sem nær dregur kjördæmaþinginu sem haldið verður þann 13. nóv. en þar verður ákveðið hvernig valið verður á listann. BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631 • 631 „Giröingafrumvarp" landbúnaöarráöherra aftur á dagskrá Alþingis: Gagnslitlar girbingar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.