Tíminn - 05.11.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.11.1994, Blaðsíða 16
16 fMnrn Laugardagur 5. nóvember 1994 Stjörnuspá fH. Steingeitin /\P 22. des.-19. jan. Þú verður rosalega marg- máll í dag og einum of, því þú upplýsir gamalt fram- hjáhald fyrir konunni þinni. Hún bara flissar og segir að þú sért algjör, sem bendir nú til að einhver slatti sé í hennar poka- horni einnig. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þér verður litið til himins í dag og sérð þá eitthvað sem við fyrstu sýn virðist fljúgandi furðuhlutur. Við nánari skoðun kemur í ljós að það er Össur umhverfis- ráðherra á útdauðri risa- eðlu. Fiskarnir <CX 19. febr.-20. mars Dagurinn er heppilegur fyrir barneignir. Sterkur leikur að fæða eitt upp úr kvöldmat. Hrúturinn 21. mars-19. apríi Strákurinn þinn er svo skemmdur af sjónvarpsgl- ápi að þegar hann læðist að þér í dag með vatns- byssuna og sprautar fram- an í þig þá segir hann ekki bang. Heldur Bang og Olufsen. Nautib 20. apríl-20. maí Hvenær komst þú heim í nótt væna? Tvíburarnir 21. maí-21. júní Lottódagur og enn er von. Farðu í tíu söluturna og keyptu eina röð í hverri. Ef þú hefur heppnina meö þér, er sannað að stjörnu- spár eru sko ekkert rugl. Krabbinn 22. júní-22. júlí Vinir þínir afrækja þig í dag. Farið hefur fé betra. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Börnin verða með allt á hornum sér og háværar kröfur þeirra á nammideg- inum eru ab verða óþol- andi. Þab er þitt vandamál. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú veröur í rómantíska skapinu í dag og gleöur makann með ýmsum hætti. Verblaunin láta á sér standa í eiginlegri merk- ingu. jJL, Vogin ^ ^ 24. sept.-23. okt. Það þarf aö kaupa meira sjampó. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú verður vitskertur í dag. Velkominn í hópinn. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaöurinn lifir fyrir helgarnar, eins og flestum mun kunnugt. Segir það ekki allt sem segja þarf? leike&jAg REYKJAVDOJR Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Leikmynd oq búningar: Stígur Steinþórsson Lýsing: Ógmundur Þór jóhannesson Tónlist: Þórólfur Eiríksson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Leikarar: Ámi Pétur Gubjónsson, Benedikt Eríingsson, Ellert A. Ingimundarson, Jó- hanna Jónas og Margrét Vilhjálmsdóttir. Frumsýning mibvikud. 9/11. Uppselt 2. sýning 13/11 - Mibvikud. 16/11 Fimmtud. 17/11 Óskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson í kvöld 5. nóv. Fimmtud. 10. nóv. 40. sýn. Uppselt Föstud. 11. nóv. Uppselt- Laugard. 12. nóv. Föstud. 18. nóv. Fáein sæti laus Laugard. 19. nóv. - Föstud. 25/11 Stóra svib kl. 20:00 Svöluleikhúsib sýnir í samvinnu vib íslenska dansfiokkinn: Jörfaglebi eftir Aubi Bjarnadóttur og Hákon Leifsson Danshöfundur: Aubur Bjamadóttir Tónlist: Hákon Leifsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Lýsing: Lárus Bjömsson Frumsýning 8. nóv. 2. sýn. mibvikud. 9/11-3. sýn. sunnud. 13/11 Hvab um Leonardo? eftir Evald Flisar 7. sýn. á morgun 6. nóv. Hvít kort gilda. Fáein sæti laus 8. sýn. fimmtud. 10. nóv. Brún kort gilda. 9. sýn. föstud. 11. nóv. Bleik kort gilda. 10. sýn. fimmtud. 17. nóv. 11. sýn. laugard. 19/11 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage í kvöld 5/11 -Laugard. 12/11 Föstud. 18/11. Fáein sæti laus - laugard. 26/11 Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frákl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Munib gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSID Sfml 11200 Stóra svibib kl. 20:00 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Á morgun 6/11 kl. 14:00. Nokkir sæti laus Sunnud. 13/11 kl. 14.00 Sunnud. 20/11 kl. 14.00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi Föstud. 25/11. Uppselt Sunnud. 27/11. Örfá sæti laus Þribjud. 29/11. Nokkur sæti laus Föstud. 2/12. Uppselt Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus Þribjud. 6/12. Laus sæti Fimmtud. 8/12. Nokkur sæti laus Laugard. 10/12. Örfásætilaus Ósóttar pantanir seldar daglega. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 10/11. Laus sæti - Laugard. 12/11 Fimmtud. 17/11 - Uppselt Föstud. 18/11. Uppselt Fimmtud. 24/11. Uppselt Mibvikud. 30/11. Laus sæti Gaukshreibrib eftir Dale Wasserman (kvöld 5/11. Nokkur sæti laus Föstud. 11/11. Nokkur sæti laus Laugard. 19/11. Nokkursæti laus Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce í kvöld 5/11 -Föstud. 11/11 Laugard. 12/11 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Gubberg Bergsson í leikgerb Vibars Eggertssonar í kvöld 5/11. Uppselt - Á morgun 6/11. Uppselt Mibvikud. 9/11. Uppselt Föstud. 11/11. Örfásætilaus Laugard. 19/11 Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUS „Það eru litlu fyrirburðirnir í lífinu sem ergja mig. Þarna kemur einn þeirra." KROSSGÁTA 191. Lárétt 1 fita 5 ráfa 7 einstigi 9 borða 10 refsa 12 drykkjumaöur 14 tind 16 ábreiðslu 17 fjölda 18 skar 19 flýtir Lóbrétt 1 ferming 2 ólærð 3 lán 4 viðúr 6 viðburöur 8 trjáþyrping 11 elli 13 hnöttur 15 taföi Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 þjál 5 lagin 7 röku 9 sæ 10 prufa 12 slóð 14 sjá 16 eti 17 áleit 18 úði 19 nam Lóbrétt 1 þorp 2 álku 3 laufs 4 fis 6 nægði 8 örþjáð 11 alein 13 ótta 15 áli EINSTÆÐA MAMMAN ©'at Wiims i EAVMateœ © Buns pABWKPwem ©KFS/Distr. BULLS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.