Tíminn - 09.11.1994, Qupperneq 1

Tíminn - 09.11.1994, Qupperneq 1
SÍMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Miðvikudagur 9. nóvember 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 211. tölublað 1994 Seltirningar eignast Gróttu Grótta við Seltjarnarnes varb á ný eign Seitirninga í gær þegar fulltrúar bæjaryfirvalda og rík- isins undirritubu kaupsamning þar um. Kaupverb eyjunnar meb húsakosti öbrum en vitan- um var 900 þúsund krónur. Undirritunin fór fram í báta- nausti Alberts Þorvarðarsonar sem var síðasti vitavörðurinn í Gróttu. Með kaupunum rætist gamall draumur Seltirninga en þeir hafa allt frá árinu 1970, þeg- ar Albert vitavörður drukknaði, sýnt mikinn áhuga á að eignast Gróttu. Eyjan er mikil náttúru- perla og þar er fjölskrúðugt fugla- líf enda var hún lýst friðland í janúar 1984. Seltirningar hyggj- ast endurreisa vitavarðarbæinn og útihús og koma þeim í upp- runalegt horf. Á myndinni sem tekin var í Gróttu í gær eru f.v.: Katrín Páls- dóttir fulltrúi minnihlutans í bæjarstjórn Seltjarnarness, Sigur- geir Sigurðsson bæjarstjóri, Egg- ert Eggertsson og Siv Friðleifs- dóttir sem bæði eru fulltrúar minnihlutans. ■ [ 1 ' n k ‘i IR |fl Yfirmenn hjúkrunarheimila segja neyöarástand yfirvofandi vegna verkfalls sjúkraliöa: Abeins þörfum gamla fólksins verbur sinnt Neybarástand skapast á hjúkrunarheimilum fyrir aldraba komi til verkfalls sjúkraliba. Víba verbur leitab eftir abstob frá ættingjum en yfirmenn heimilanna segja abstæbur fæstra abstand- enda vera þannig ab þeir geti tekib vib öldrubum ættingj- um sínum. Bebib er eftir úr- skurbum undanþágunefndar Sjúkralibafélags íslands til ab unnt sé ab skipuleggja starfib í verkfallinu. Hjúkrunarforstjórar á hjúkr- unar- og dvalarheimilum aldr- aðra í Reykjavík sem Tíminn ræddi vib í gær eru farnir að bíða eftir svörum við beiðnum um undanþágur enda em sjúkraliðar víða 1/4 til 1/3 af starfsfólki í umönnunarstörf- um á þessum heimilum. Ætt- ingjum heimilismanna á Hrafnistu í Hafnarfirði hefur verið sent bréf þar sem þeir eru beðnir um aðstob og á Skjóli er ætlunin einnig að leita til að- standenda. Hjúkmnarforstjór- arnir eru þó ekki bjartsýnir á ab margir geti orbið vib þeirri beibni. Margt heimilisfólk hjúkmnarheimila þarf mikla umönnun allan sólarhringinn og fæstir eiga abstandendur sem geta veitt hana. Ýmsir eiga t.d. öldrub systkini eba maka sem sína einu abstand- endur og annars stabar er fólk bundið yfir vinnu. Arnheibur Ingólfsdóttir, hjúkmnarforstjóri á hjúkrun- arheimilinu Skjóli, segist sjá fram á ab neybarástand skapist á heimilinu. Á hjúkmnar- heimilinu Skjóli búa 95 manns sem langflestir þurfa á mikilli þjónustu ab halda, m.a. eru þar margir Alzheimer sjúkling- ar. Auk þess er rekib sambýli á Skjóli þannig ab heildarfjöldi „Vandamál atvinnulífsins eru ekki vegna þess ab launin séu of há heldur vegna þess ab at- vinnurekendur og stjórnvöld hafa tekib rangar ákvarbanir um fjárfestingar í atvinnulíf- inu. Þab hefur síban dregib nib- ur kjör launafólks," segir Gylfi Arnbjörnsson, hagfræbingur ASÍ. Hann telur að nú sé lag til kaup- hækkana til launafólks eftir að heimilismanna er rúmlega eitt hundrað. „Vib erum byrjub ab undirbúa okkur fyrir verkfall- ib, m.a. með því ab vib höfum ekki tekið inn fólk frá því ab verkfallib var bobab. Vib von- umst til ab fá undanþágur til ab geta mannab allar vaktir meb lágmarksfjölda starfs- fólks." Á Hrafnistu í Hafnarfirði er þribjungur starfsfólks í ab- hlynningu sjúkralibar. Á heim- ilinu eru þrjár hjúkrunardeild- ir auk dvalarheimilis. Ragn- lánastofnanir og atvinnulífib séu búin ab „hreinsa" sig eftir tug milljarða króna afskriftir á libn- um misserum og árum. Gylfi telur ekki fjarri lagi að lánastofnanir og atvinnulífið hafi afskrifað um 80 milljarða króna á tímabilinu 1987 til 1994 á verðlagi yfirstandandi árs. Til samanburbar má geta þess að niðurstööutölur fjárlaga 1995 eru áætlabar rúmlega 116 millj- arðar. heiður Stephensen hjúkrunar- forstjóri segir ab verib sé ab senda út bréf til abstandenda þar sem þeir séu bebnir um ab- stob í verkfallinu. „Þá má líkja þessu vib náttúruhamfarir. Heimilib hérna er eins og heilt þorp úti á landi og ef vib þurf- um ab rýma þab er eins og náttúruhamfarir hafi dunib yf- ir. Sumt af þessu fólki er auk þess alveg ósjálfbjarga og þarf eftirlit og hjúkrun allan sólar- hringinn," segir Ragnheibur. ■ Gylfi segir það rangt ab fiskeldi og loðdýrarækt eigi þarna stærst- an hlut aö máli. Af einstökum at- vinnugreinum þá hafa mestu fjár- festingarmistökin verið gerð í versluninni. Hann segir að fram- komnar offjárfestingar hafi ekki skilað sér í neinni verðmætaaukn- ingu í atvinnulífinu. Seblabanki íslands telur að á ár- unum 1987 til 1993 á verölagi ársins 1993 hafi lánastofnanir af- Meingallað grunnskóla frumvarp Nýtt frumvarp menntamála- rábherra um grunnskólann eykur pólitísk áhrif á kostnað faglegra innan skólans, er dýrara og veldur ab hluta til aukinni mibstýringu mennta- málarábuneytis. Þetta kom fram í áliti stjórnar- andstöðunnar í umræðum um frumvarpið á þingi í gær. Pétur Bjarnason, Framsóknarflokki, og Svavar Gestsson og Guðrún Helgadóttir, Alþýðubandalagi, gagnrýndu grunnskólalaga- frumvarpið, m.a. fyrir skort á sérkennsluaðstöðu og sálfræöi- þjónustu. Þá töldu Pétur og Svavar að aukið vald pólitískt skipabra skólanefnda, sem frumvarpið ’gerir ráð fyrir, sé afturför og gæti haft í för með sér meiri áherslu á pólitíska af- greibslu mála en faglega. ■ skrifað 45 milljarða króna, sam- kvæmt því sem fram kemur í hag- tölum mánaöarins. Þessu til við- bótar áætlar hagdeild ASÍ ab heildarafskriftir lánastofnana á þessu tímabili séu 54 milljarðar þegar yfirstandandi ár sé tekið með. Þá telur ASÍ ab á tímabilinu 1987-1994 hafi þau fyrirtæki sem ekki fóru á hausinn afskrifað í sínu bókhaldi 25-30 milljarða króna. ■ Fjárfestingarmistök stjórnvalda og atvinnurekenda á tímabilinu 1987- 1994 hafa kostaö þjóöfélagiö 80 milljaröa króna. A5Í: Mistök lögö á herðar launafólks

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.