Tíminn - 09.11.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.11.1994, Blaðsíða 3
Mi&vikudagur 9. nóvember 1994 3 43 dagar til jóla og verslanir aö komast í jólaskapiö. Biskupi þykir kaupmenn ofsnemma á feröinni en telur sig hafa loforö þeirra frá í fyrra um styttri jólakauptíö. Svo viröist ekki œtla aö veröa: Lofuðu að byrja ekki fyrr en á aðventunni „Ég er enn vi& sama heygar&s- horniö og er á því aö undirbún- ingur hefjist of snemma. En ég fagna&i því mjög á fundi sem ég átti meö kaupmönnum í fyrra. Þá samþykktu þeir, a& minnsta kosti Kringlukaupmennirnnir fyrir sitt leyti, aö þeir ætlu&u ekki a& hefja formlega áherslu á jólaundirbúninginn, fyrr en me& aöventu, sem er núna 27. nóvember. Þessu lofu&u þeir mér hátíölega á fundinum í fyrra," sag&i Ólafur Skúiason, biskup íslands, í samtali vib Tímann. „Mér finnst aö kaupmenn ættu almennt a& hafa sömu viömiöun og kirkjan — abventuna. Við byrjum fjórum vikum fyrir jól meb fyrsta sunnudegi í aðventu. Ég hef heldur ekki nokkra trú á ab kaupmenn selji meira, salan dreifist bara yfir lengri tíma og hætta á a& þetta verði orbið nokk- ub útþynnt þegar blessuð jólin koma loksins," sagbi biskup. Undirbúningur Kringlukaup- manna fyrir jólavertíðina er haf- inn. í kjallara Kringlunnar er verkstæði þar sem verið er að undirbúa jólaskreytingar og ann- að sem prýða mun göngugötur. Ein verslun, Islandia, er komin með jólaútstillingu, en sú verslun selur mikið af vöru sem fer til jólagjafa í öðrum löndum. En hvenær má búast vib að verslanir Kringlunnar fari í jólaskrúðann? Tíminn hringdi í Einar Halldórs- Deilur FIA og Atlanta magnast: Auknar líkur á aö- geröum gegn Atlanta Búast má vi& a& þa& fari a& draga til tíöinda í deilu Fé- lags íslenskra atvinnuflug- manna gegn flugfélaginu Atlanta eftir a& slitnaöi upp úr samningaviöræ&um deilua&ila í fyrrinótt. Hing- a& til hefur FÍ A ekki beint sér gegn Atlanta þrátt fyrir aö í gildi sé verkfall frá 17. októ- ber sl. Forusta FÍA mun að öllum líkindum ræða við ASÍ og for- ystumenn verkalýðsfélaga á Suðurnesjum í dag um hugs- anlegar aðgerðir gegn Atlanta. Eins og kunnugt er þá hefur verkalýðshreyfingin subur með sjó ekki útilokað að grípa til samúðarverkfalla gegn Atl- anta. Hingað til hefur ekki á það reynt þar sem FÍA hefur lagt áherslu að reyna að ná sáttum við félagið við samn- ingaborðið. Frá því þessi deila hófst á milli FÍA og Atlanta hafa mörg verkalýösfélög sent frá sér stuöningsyfirlýsingar við bar- áttu FÍA. Nýlega ítrekaði trún- aðarmannaráð Sjómannafé- lags Reykjavíkur fyrri stuðn- ingsyfirlýsingar sínar við bar- áttu FÍA þar sem skorað var á ASÍ að styðja við bakið á félag- inu af fullum þunga. Jafnframt skoraði fundurinn á alla launamenn og öll verka- lýðsfélög að lýsa yfir fullum stuðningi vib FÍA. Að mati sjó- manna var stofnun Frjáísa Flugmannafélagsins tilraun Atlanta til ab reka fleyg í raðir verkalýðshreyfingarinnar og því sé þetta mál „prófsteinn á samstöðu launafólks í land- inu." Sjómenn telja jafnframt að launabaráttan og samstaða launafólks fari fyrir lítið ef at- vinnurekendur komast upp með það að stofna „stéttarfé- lag fyrir starfsmenn sína." ■ son, framkvæmdastjóra Kringl- unnar: „Þetta samkomulag við biskup kannast ég hreinlega ekki við," sagði Einar. Hann sagði ab það hefði trúlega verið gert á fundi með Kaupmannasamtökunum en ekki við Kringlukaupmenn sem slíka. Einar sagði að ætlunin væri að jólin héldu innreið sína í versl- anir Kringlunnar þann 17. nóv- ember næstkomandi. „Þaö er á sama róli og verið hefur allt frá byrjun," sagði Einar. Magnús E. Finnsson, fram- kvæmdastjóri Kaupmannasam- takanna, kannaðist við fund kaupmanna og biskups, en ekki loforð: „Á fundi fulltrúaráös sam- takanna í fyrra mætti biskup til skrafs og rábagerða. Það var al- menn skoðun fulltrúaráðsins að halda skyldi í heiðri þessar gömlu venjur. Við treystum okkur hins vegar ekki til ab binda hendur eins eða neins. Menn eru í sam- keppni, meöal annars við kaup- menn í ö&rum löndum, sem eru nú þegar búnir að draga upp jóla- skrautið. Þetta er erfitt mál við að eiga, en margir kaupmenn vilja stytta jólakauptíbina og miba hana við aðventuna," sagði Magnús. ■ Skólamenn og sveitarstjórnarmenn vilja aö gengiö veröi rœkilega frá öllum samningum viö ríkiö áöur en skólar flytjast til sveitarfélaganna: Frestun flutnings um eitt ár skiptir engu Fresta ber endanlegum flutn- ingi grunnskóla til sveitarfé- laganna um hálft til eitt ár. Þetta var sameiginleg sko&un þeirra Eiríks Jónssonar, for- manns Kennarasambands Is- lands, og Vilhjálms Þ. Vil- hjálmssonar, borgarfulltrúa og formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga, en þeir voru frummælendur á a&alfundi Skólastjórafélags íslands, sem haldinn var á Kirkjubæjar- klaustri um helgina. Þeir Eiríkur og Vilhjálmur lögðu á þaö megináherslu aö ganga þyrfti rækilega frá öllum samningum vib ríkið áður en Vesturland — prófkjör krata á Vesturlandi um þarnœstu helgi — sjálfstœöismenn stilltu upp lista sínum á laugardag: Gallharður á móti Gísla S. þingmanni „Ég er gallhar&ur í a& fara fram á móti Gísla í prófkjörinu og tel mig hafa möguleika á aö ná fyrsta sætinu. Au&vita& geri ég mér grein fyrir aö Gísli kemur frá fjölmennu bygg&arlagi. En takist ví&tæk samsta&a hjá okk- ur er ég bjartsýnn og ætti a& eiga gó&a möguleika," sag&i Sveinn Þór Elinbergsson, bæjarfulltrúi og a&sto&arskólastjóri í Ólafs- vík, í samtali vi& Tímann í gær. Þetta er fyrsta prófkjör krata, önnur framboðsmál þeirra eru í deiglunni og öll hin erfiöustu vegna vandamála þeirra sem flokkurinn á nú viö aö etja. Þeir Gísli S. Einarsson alþingis- maður og Sveinn Þór munu glíma laugardaginn 19. nóvember í opnu prófkjöri Alþýöuflokksins í Vesturlandskjördæmi, en kosið verður á sex stöðum í kjördæm- inu. Aðeins er kosið um tvö efstu sæti listans. Þriöji maöurinn, Sveinn Hálfdanarson í Borgarnesi, hætti viö — kvaðst óánægbur með flokksforystuna. Öllum kosninga- bærum íbúum Vesturlands er boð- ið aö mæta til kjörsins, séu þeir ekki skrábir félagar í öðrum stjórn- málaflokkum. Sveinn Þór sagöist gera sér grein fyrir aö Alþýðuflokkurinn ætti nú verulega undir högg aö sækja í kjördæminu, eins og annars staöar í landinu í kjölfar spillingarum- ræðu sem tengdist flokknum. Engu aö síöur gerði hann sér von- ir um ab flokkurinn næði þingsæti og ab þab yrði skipaö sér. „Mér líst vel á samkeppnina en sakna Sveins Hálfdanarsonar úr hópnum," sagði Gísli S. Einarsson í samtali við Tímann. „Umræðan um flokkinn skaðar okkur á Vest- urlandi eins og annars staðar og er sannast sagna afskaplega óþægi- leg, en ég er bjartsýnn á ab Al- þýðuflokkurinn fái þingmann í kjördæminu," sagöi Gísli. í síð- ustu Alþingiskosningum komst Eiður Guönason inn meö naum- indum. Sjálfstæðisflokkurinn efndi ekki til prófkjörs í Vestur- landskjördæmi að þessu sinni. Flokkurinn greip til gamaldags rába, upstillingarnefnd kom sam- an og raöaöi, en stjórn kjördæma- ráös lagöi blessun sína yfir listann á laugardag. Sturla Böövarsson, Stykkishólmi, leiöir listann sem fyrr, en í ööru sæti er Guðjón Guðmundsson al- þingisma&ur, Akranesi, Guölaug- ur Þór Björgvinsson, ætta&ur úr Borgarnesi en búsettur í Reykja- vík, formaður Sambands ungra sjálfstæöismanna, er í þri&ja sæti, Þrúður Kristjándóttir, Búðardal, í 4. sæti og Ólafur Adolfsson, Akra- nesi, í fimmta. ■ flutningurinn gæti átt sér stað. „Þetta er stærsta verkefni sem sveitarfélögin hafa tekiö að sér og mesta skipulagsbreyting sem orðið hefur í skólahaldi frá því fræðslulög voru sett og frestun um hálft til eitt ár skiptir þar engu. Aðalatriðið er að undirbúa þetta sem best," sagði Vilhjámur á fundinum. Eiríkur Jónsson benti á atriði sem einnig yrði að ganga tryggi- lega frá ábur en flutningurinn ætti sér stað, en það væru samn- ingar við kennara og skólastjóra, en því miður hefði lítið gerst í þeim málum enn og væri þar mikiö verk fyrir höndum. Taldi Eiríkur litla möguleika á því a& sú tímasetning sem væri í frum- varpi til grunnskólalaga sem nú lægi fyrir Alþingi um flutning gæti sta&ist. Á fundi Skólastjórafélagsins hafði fráfarandi formaöur félags- ins, Sigþór Magnússon, fram- sögu og mælti fyrir því að skóla- stjórar yröu áfram innan Kenn- arasambandsins, en fengju full- an samningsrétt um mál sinna umbjó&enda. Sigþór gaf ekki kost á sér til formennsku í félag- inu og var Jón Ingi Einarsson, skólastjóri í Laugalækjarskóla í Reykjavík, kosinn forma&ur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.