Tíminn - 09.11.1994, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.11.1994, Blaðsíða 7
MiöVikudaguí 9. flóvember 1994 7 Hrafn frá Holtsmúla. Hans sterka hliö er byggingin og gebslagiö. Hvemig hafa haest dœmdu af- kvœmahestamir komið út gegn- um tíðina? Mjög er misjafnt hvernig haest dæmdu hestarnir á hverjum tíma hafa komið út í ræktuninni. Enginn vafi er á því að Hrafn frá Holtsmúla er fremstur heiðursverðlauna- hesta. Hann er tímamótahest- ur í íslenskri hrossarækt. Ef við hins vegar förum aftar í tímann og skoðum stað- reyndir málsins, þá sjáum við að hestar eins og Hreinn frá Þverá og Blesi frá Núpakoti koma orðið mjög lítið við ræktunarsögu íslenska hests- ins í dag og standa mjög lágt í kynbótamati. Sama má segja um Neista frá Skollagróf. Hann stendur lágt, þó hann hafi reyndar meira nýst í fram- ræktun en sumir aðrir. Sörli Eftirfarandi reglur gilda um lyfiaeft- irlit í keppnishrossum, er taka pátt í keppni á vegum LH eða aðilaarfé- laga þess, en að öþru leyti gilda al- mennar reglur ÍSI um lyf|aeftirlit knapa. Reglugerðin tekur til hrossa, sem taka pátt í keppni eða sýning- um hverskonar, og gildir fyrir þau 14 dögum fyrir upphafsdag keppni eba sýningar. 1. grein. Stjórn LH ákveður eigi síðar en í desember ár hvert hversu mörg lyfjapróf taka skuli á komancu keppnistímabili. Lyfjaeftirlitsnefnd LH og HÍS skal sjá um framkvæmd prófanna. Lyfjaeftirlitsnefnd skal draga um það hvaöa mót verða fyr- ir valinu a sama hátt og tilviljana- kennt úrtak er fundið um keppnis- hross (sjá 7. gr.). Heimilt er móts- höldurum eða aðildarfélögum LH að fara fram á lyfjapróf á mótum sínum til viöbótar hinum tilviljana- kenndu prófum og skulu þau þá bera kostnað af slíku, en Lyfjaeftir- litsnefnd annast um þau. Þá skal lyfjaprófa á lands- og f jorðungsmót- um fyrir utan hið tílviljanakennda úrtak. Framkvæmdanefnd mótanna ákveður fjölda þeirra í samráþi við Lyfjaeftirlitsnefnd LH og HIS og greiðir fyrir þau, ,en Lyfjaeftirlits- nefnd LH og HIS annast fram- kvæmd þeirra. 2. grein. Trúnabardýralæknir skal starfa á vegum LH. 3. grein. Oheimilt er að nota hormón, deyfi- lyf eða hliöstæö efni til að hafa ánrif a afkastagetu dýra í keppni. Fara skal ab reglum FEI um innvortis og útvortis notkun lyfja í dýrum ásamt lyfjaeftirliti, en reglum ÍSÍ um töku og varðveislu sýna. 4. grein. Hafi hestur þurft á meðferð dýra- læknis eba Iyfjagjöf að halda 14 dögum fyrir uþpnafsdag móts eða sýningar eða siðar, skal fylgja vott- orð viðkomandi dýralæknis um mebferð og lyfjagjöf. Leiki vafi á, um ab óheimil lyf finnist í keppnis- hesti vegna nauðsynlegrar læknis- meöferðar hans, þegar keppni fer fram, skal dómnefnd í samrábi vib fulltrúa lvfjaeftirlitsnefndar LH og trúnaðaraýralækni LH úrskurba um keppnishæfi hans. 5. grein. Heimilt er að gefa hrossum vítamín og steinefni, en einungis með nátt- úrulegum hætti, ekki meb sprautu. 6. grein. Sýnishorn til lyfjarannsóknar má taka af öllum hrossum (blóð, þvag, munnvatn). Ef niðurstaða rann- sóknar verbur jákvæð, verður þátt- takandi að borga kostnað; sé hún neikvæð, greiðir LH. 7. grein. Mótshaldarar skulu hafa hentuga abstöbu til reiðu, þar sem lyfjaprof geta farib fram. Mótshaldarar akveða áður en mótið hefst, hvaöa hestar veröa teknir í lyfjapróf með því að draga þá út og sfcal þab gert á eftirfaranai hátt: Númeraseðlar frá Sauðárkróki hefur hins veg- ar haft mikil áhrif, enda stend- ur hann á bakvið flesta Sauð- árkrókshestana. Heibursverblauna- hestar síbari ára Verblaunahestarnir frá landsmótinu 1982 standa báð- ir mjög vel fyrir sínu. Ég minntist á Hrafn frá Holts- múla áðan, en Þáttur frá skulu gerðir og þannig útbúnir að ekki sjaist hvaða númer hver þeirra ber. Draga skal númer þess sæt- is/sæta í úrslitum, sem prófa skal, innsigla það og opna strax að lokn- um úrslitum. Peim númerum, sem afgangs eru við hvern útdrátt, skal eytt strax. Þegar úrslitakeppni lýkur í hverri keppnisgrein, skal móts- haldari hlutast til um að hesturinn verði umsvifalaust færður til lyfja- eftirlits. 8. grein. Knapi hests, sem valinn hefur verið til lyfjaprófs, eða fulltrúi hans verö- ur að fara með hest sinn í lyfjapróf strax, þegar þess er óskað, og skal annar þeirra vera viðstaddur prófið. Neiti knapi eða fulltrúi hans að fara með hest sinn í lyfjapróf, verbur hesturinn og knapinn útilokaður frá mótinu oe skal knapinn sæta refsingu. Málio skal lagt fyrir Aga- dómstól LH. 9. grein. Hendi óhapp hest í keppni, skal strax fara fram dýralæknisskoðun í samráði við trúnaðardýralækni LH, ef orsakir gætu bent tií óheilbrigðis hests ab mati dómnefndar. 10. grein. Með vísun til 9. og 11. greinar skal dýralæknir, í samrábi vio trúnaðar- Kirkjubæ stendur prýðilega að vígi með 128 stig og áhrifa hans gætir mjög mikið. Hans sterka hlið er byggingin og geðslagiö. Aftur á móti er það um heiðursverölaunahestana frá 1986, Ófeig frá Hvanneyri og Náttfara frá Ytra-Dalsgerði, að segja, að þeir standa ekki í heiðursverðlaunaflokknum lengur. Báðir hafa þó lagt merkan skerf til hrossaræktar- innar. Ófeigur frá Hvanneyri er með 117 stig og var efstur 1986. Þessi árangur nægir eng- an veginn til heiðursverð- launa í dag. Hann væri með 2. verðlaun fyrir afkvæmi, væri hann sýndur í dag, og ég er mjög sáttur við það, enda í takt við mína tilfinningu fyrir afkvæmum hans. Þau eru mörg snjöll, en ærið misjöfn, og geðbrestir eru í þessum dýralækni LH, taka öll nauðsynleg syni til lyfjaprófs úr viðkomanai hesti, skv. FEI-reglum, áður en um lyfjagjöf verður ao ræða. 11. grein. Þurfi að fella hest vegna óhapps hans í keppni, getur Tyfjaeftirlits- nefnd LH og HIS í samráði viö trún- aðardýralækni LH krafist þess, að fram fari krufning á vegum trúnað- ardýralæknis LH, ábur en eigandi fær hestinn til heygingar. 12. grein. Niðurstaöa sýna skal send stjórn LH, sem tilkynnir viökomandi knapa um niðurstöður. Sé sýni já- kvætt, fer skráður knapi og nestur- inn strax sjálfkrafa í keppnisbann. Stjórn LH skal senda Aganefnd LH málið til meðferðar, sem ákveður lengd keppnisbanns. Agadómstóll- inn skal kveöa upp úrskurð innan 14 daga frá því ao tilkynning barst knapa. Greinargerð meb reglugerb LH um lyfjaeftirlit Lyfjaeftirlitsnefna LH og HÍS hefur unnið að því undanfarib að koma á samræmdurp reglum Hestaíþrótta- sambands Islands og Lanassam- bands hestamannafélaga um lyfja- eftirlit og lyfjapróf. ■ stofni, sem vegur þungt í reib- hestaræktuninni. Náttfari hlaut líka heibursverðlaun 1986. Hann er nú með 120 stig, sem myndi nægja honum til 1. verðlauna. Það er sama um það að segja, að mér finnst það eðlilegt. Þessi hestur hefur lagt fram mjög merkan skerf til hrossaræktar á ýmsan hátt, sér í lagi í sambandi við skeið- ið og lundarfar, en hann hefur 127 stig fyrir gebslag. En bygg- ingarlag afkvæmanna er víða aðfinnsluvert, enda er hann lágur fyrir þann hluta í kyn- bótamatinu. En þab sást t.d. á landsmótinu með Náttfara, eins og fleiri af þessum hest- um síöustu ára, hvað hann kemur víða inn í ættir bestu hrossanna í dag. Ef við svo skoðum heið- ursverðlaunahestana frá 1990, þá sjáum við t.d. ab Gáski frá Hofstöbum er með 123 stig í dag. Hann stób alveg fyrir sinni einkunn á sínum tíma. En hann er nú að eldast og heldur að síga niður á við. Staðalskekkjan hjá honum er 2 stig og ef hún er reiknuð upp á við, þá er hann enn í þessum flokki. Hann er sem sagt svona á mörkunum. Ófeigur frá Flugumýri stendur vel fyrir sínu með 127 stig og er mjög merkur kynbótagripur. Hervar frá Saubárkróki var efstur 1990 og er með 128 stig í dag. Hann stendur mjög vel. Hann er á ýmsan hátt alveg ágætur kyn- bótahestur, gefur mikinn myndarskap og reisn, en veikasti hlekkurinn hjá hon- um er fótagerðin og verður að gæta þess við notkun á hon- um. Varöandi þá hesta, sem fóru í heiðursverðlaun í sumar, þá hef ég mikla trú á að þeir allir muni standa vel fyrir sínu, sem koma mun í ljós þegar árin líða. ■ Upp- skeruha- tíb hesta- manna Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin á föstudaginn kemur og verður á Hótel Sögu. Þetta er í annað sinn, sem efnt er til þessarar hátíðar, og ætl- unin mun vera ab gera þetta ab árvissum atburði. Þau sam- tök, sem að þessu standa, eru Landssamband hestamannafé- laga, Búnaðarfélag íslands, Hestaíþróttasamband íslands og Félag hrossabænda. Ræktunarmaður ársins og íþróttamabur ársins verða til- nefndir á þessari samkomu. Dagblaðið Tíminn baubst til ab gefa veglegan bikar, sem veittur yrði þeim sem ætti hæst dæmda kynbótahross ársins. Þetta yrði farandbikar sem veittur væri árlega á þess- ari hátíð, en þá liggja fyrir endanlegir útreikningar kyn- bótahrossa. Framkvæmda- nefndin hafnaði þessu tilboði að sinni, vegna þess að það væri fullseint fram komið og dagskráin þéttskipub. Margt verður til skemmtun- ar á hátíðinni, söngur og eftir- hermur auk hagyrðinga víða af landinu. Ræðumaður kvöldsins verður Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ. Forsöngv- ari verður Jón Sigurbjörnsson leikari, söngvari og lands- þekktur hestamaður. ■ KYNBOTAHORNIÐ Skeib 6.5 og lægra -Engin vekurð (5,0). -Stuttir, snerpulitlir sprettir. -Snerpulaust skeið, þó hrossið haldi sprettinn út. -Skeiðhrifsur. -Skeiö meb verulegum taktgöllum; flandur, fjórtaktur eða víxl. 7,0 -Snerpu skeiðhrifsur, en lítið skeiböryggi. -Skeið með allmiklum taktgöllum. -Snerpu- og fegurðarlítib, en öruggt skeib. 7.5 -Öruggt og þokkalega fallegt skeib, taktgott, en skortir á ferð. -Öruggt, ekki fallegt skeið, en fremur ferðgott. -Fallegt og rúmgott skeib, en stuttir sprettir; nær þó 40 til 60 metrum. -Fallegt og rúmt skeib, en fjórtaktab á köflum. 8,0 -Öruggt og fallegt skeib, taktgott, skeibferb í mebal- lagi. -Óruggt og rúmt skeib, en ekki fallegt. -Fallegt og ferbmikib skeib, en ekki langir sprettir; nær þó 70 til 80 m. -Fallegt og mjög rúmt skeib, en lítillega fjórtaktab á köflum. Cunnar Arnarsson á flugaskeiöi á íslandsmótinu í sumar. -Öruggt og afar fallegt skeib, taktgott, allgób skeib- ferb. -Öruggt og snarpt skeib, en ekki fallegt. -Glæsilegt og ferbmikib skeib, en ekki full sprett- lengd; nær þó 90 til 100 m. -Glæsilegt og flugrúmt skeib, óverulegir taktgallar, full sprettlengd, nær 150 til 180 m. 9,0 -Öruggt og glæsilegt skeib, taktgott, gób skeibferb. -Kappreibaskeib, ekki kröfur um glæsileik. 9,5-10 -Öruggt og glæsilegt skeib, taktgott, skeibferbin frá- bær. í Ijósi þeirrar erfbafylgni, sem tölt og skeib hefur, skal ekki gera ýtrustu kröfur til takts á skeibi (tvítaktur), sbr. stigunarkvarbann fyrir skeib. Heibursverðlaunahestar og afkomendur þeirra Stutt spjall viö Kristin Hugason, hrossarœktarrábunaut BÍ Reglugerb LH um lyfjaeftirlit

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.