Tíminn - 10.11.1994, Qupperneq 11

Tíminn - 10.11.1994, Qupperneq 11
Fimmtudagur 10. nóvember 1994 Afram stelpur Framboösmál fyrir komandi kosningar eru óöum aö skýrast. Viö sem höfum áhuga á stjórn- málum veltum stööunni fyrir okkur og reynum aö meta hvaöa listar séu sigurstranglegir og hverjir ekki. I pistli mínum í síöustu viku setti ég fram þá frómu ósk aö fleiri konur yröu kosnar á þing. Margar ástæöur bjuggu aö baki þessari ósk, sem ég ætla ekki aö tíunda hér utan eina: Kona sú sem bestum árangri náöi í próf- kjöri Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík hlaut aöeins 5. sæti í þessum stóra flokki sem á sennilega 8 þingmenn vísa í Reykjavík. Síöan þá hefur ýmist veriö ákveöin upprööun nokkurra framboöslista eöa prófkjör fariö fram, sem aö sjálfsögöu eru siö- feröilega bindandi þótt þau séu þaö ef til vill ekki aö forminu til. Enn viröist hafa hallaö undan fæti hjá konum og greinilegt er aö ekki eru nógu margir jafn trúaöir á dugnaö þeirra eöa heilindi í stjórnmálastarfi og ég. Meira aö segja alþingisforsetinn hefur fengiö slæma útreiö flokkssystkina sinna og karl komiö í hennar staö. í því stóra kjördæmi, Reykjaneskjördæmi, veröur því sennilega lag fyrir kvennalista og framboö fyrrum félagsmálaráöherra, sem mun án efa leggja alla áherslu á aö hafa konur áberandi á fram- boöslistum sínum. Já, þaö veröur lag fyrir þá sem bera gæfu til að stilla upp lista meö traustum konum, þekkt- um konum og umfram allt dug- legum og heiðarlegum konum. Það er oft svo í stjórnmálum að hiö svokallaða tregöulögmál er ríkjandi. Tregðulögmáliö tryggir sitjandi þingmönnum áframhaldandi þingsetu svo lengi sem þeir óska þess sjálfir. Þaö verður því ekki líklegt að Alþýðubandalagið tefli fram konu í efsta sæti í Reykjanes- kjördæmi og alls ekki hinn ólánssami Alþýðuflokkur. En hvað þá með Framsóknar- flokkinn? Þeir menn sem skipuðu 1. og 2. sæti lista framsóknarmanna við síðustu kosningar munu hvorugur veröa meö að þessu sinni. Tregöulögmálið verður því alls ekki til þess að koma í veg fyrir hressilega endurnýjun og áberandi lista. Af því sem ég rakti hér aö framan má ráöa aö ég telji því marki helst náö með því að velja konur í efstu sæti listans og þar sem svo heppilega vill til fyrir Framsóknarflokkinn að hann á um þessar mundir afar frambærilegar konur í kjör- Þjóbleg vakning Þaö, sem mér er efst í huga á þessum erfiðu tímum, er bágur hagur hins almenna borgara í landinu. Mikill hluti þjóöarinn- ar býr viö svo kröpp kjör, aö fólk hefur varla til hnífs og skeiðar og hefur engin úrræöi til þess aö bæta kjör sín. Ofan á þetta bæt- ast sífelldar áhyggjur vegna ör- yggisleysis í atvinnumálum, því að fjöldi fólks hefur enga at- vinnu og er gert aö lifa af styrkj- um, sem em langt frá því aö vera mannsæmandi. Þaö getur enginn framfleytt sér og fjöl- skyldu sinni með þeirri upp- hæö, sem þessu fólki er skömmtuö af þeim mönnum, sem hafa meö málefni þess að gera. Þetta fólk missir heimili sín og þá sjóði, sem þaö kann að eiga og hefur sparað saman meö striti í gegnum árin, og lendir þarafleiöandi á flækingi og í versta tilfelli á götunni. Það veröur aö sjá hag þessa fólks borgib. Aðrir, sem hafa atvinnu, lifa í stöðugum ótta við aö þab eigi kannski eftir aö lenda í sama LESENDUR myrkviöinu. Þetta ástand hefur lamandi áhrif á andlega líöan þess, sem getur auðveldlega lagst á líkamann, ef ástandið er langvarandi, og dregið smám saman úr viönámsþrótti hans og valdið allskonar sjúkdómum. Það þarf ekki fræðimenn til þess aö staðfesta þetta. Þetta vita margir, sem einhverja lífs- reynslu hafa, bæði af eigin reynslu og af reynslu annarra, sem þeir þekkja til. Áöur fyrr var þaö hiö svokall- aða verkafólk, sem lifði við sult- arkjör og sameinaðist loks í bar- áttu fyrir bættum kjörum og varö nokkuð ágengt. Aörar stétt- ir komust sæmilega af, ef nægi- leg vinna var fyrir hendi, en nú er allur þorri launafólks í land- inu kominn á stig þurfamanna, eða nálgast þaö óöfluga, svo að aðeins munar hársbreidd. Sam- tök þessa fólks skila ekki þeim árangri í kjarabaráttunni, sem vonir stóðu til. Vérkföll hafa misst mátt sinn og spurningin er: Hvernig á þetta fólk aö ná sjálfsögðum rétti sínum til líf- vænlegra kjara? Er ekkert vald til í landinu, sem getur tekið af skariö og leyst þetta aðkallandi mál á viðunandi hátt, þannig aö allir geti veriö sáttir og unað ánægðir við sitt? Aöalheiður Bjarnfreðsdóttir heitin, fyrrver- andi alþingismaður, segir frá því í æviminningum sínum aö í hennar ungdæmi hafi fólkið, eftir að hafa stritað hvíldarlaust allan daginn, ekki spurt um það, hvaö væri í matinn, heldur um hitt, hvort nokkuð væri að borða. Eru þessir tímar ekki aö renna upp á nýjan leik meðal okkar á Islandi? Þessu þarf aö afstýra og valdiö til þess liggur hjá kjörnum full- trúum þjóðarinnar á Alþingi, sem fólkið hefur kosið í trausti þess, aö þeir sjái hag þess borgið. Þegar samtök alls þorra launa- fólks orka ekki lengur að semja um kjör, sem þaö getur lifað af mannsæmandi lífi og búiö við dæminu, ætti sá flokkur að eiga mikla möguleika meö því aö stilla þeim upp í þrjú efstu sæt- in. En fyrir því þurfa bæði hinn almenni flokksmaður og stelp- urnar sjálfar aö berjast. Það myndi vekja verðskuldaöa athygli á landsvísu jafnt sem í kjördæminu, þær myndu sópa aö sér atkvæðum umfram þaö sem mögulegt yröi meö annarri skipan listans. Framsóknar- flokkurinn tæki þar með vissa forystu í jafnréttismálum og all- ar líkur eru á aö hann fengi tvo þingmenn í stað eins nú, enda fjölgar þingmönnum kjördæm- isins um einn mann sem allir flokkarnir hljóta að berjast um. Sennilega verður prófkjör um skipan listans og þá fá kjósend- ur í Reykjaneskjördæmi mögu- leika á aö stilla upp einstæöum lista í sögu Framsóknarflokks- ins. Og þaö gera þeir ekki með því að sitja heima prófkjörsdag- inn heldur drífa siv á kjörstað. ■ atvinnuöryggi, þá veröur Al- þingi aö koma til móts viö brýn- ustu þarfir þess og setja nauð- synleg lög, réttlætinu til bjargar. Ég vil því skora á alla fram- sóknarmenn, hvar í stétt sem þeir standa og hvaða stööu sem þeir kunna að skipa í flokknum, aö taka þessi mál föstum tökum, af einurð og stórhug, og beita sér fyrir allsherjar þjóölegri vakningu, sem byggö er á mannkærleika og réttlætis- kennd og vinni ötullega að hug- arfarsbreytingu innan raöa þeirra, sem meö völdin fara í landinu og taka ákvarðanir, sem skipt geta sköpum hvab snertir velferð alls þorra þjóðarinnar. Ég er sannfæröur um, að innan Framsóknarflokksins er sterkur vilji fyrir því, aö koma þessum málum farsællega í höfn. Ég skora á hinn almenna flokksfé- laga, aö styðja þá menn til áhrifa, sem einlægan vilja hafa til þess að hrinda þessari ný- sköpun í framkvæmd, til far- sældar fyrir þjóbarheildina. Eggert E. Laxdal DAGBÓK IVAAAAAAAAJVAJLAJ Fimmtudaqur 10 nóvember 314. daqur ársins - 51 daqur eftir. 45. vlka Sólris kl. 9.39 sólarlagkl. 16.43 Dagurinn styttist um 6 mínutur fræöingur, sem hefur starfað með „Nej til EU" í Noregi, og Lára Margrét Ragnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæöisflokksins. Við pallborðið verða Birgir Bjöm Sigurjónsson hagfræðingur, Birna Hreiðarsdóttir lögfræðingur, Kristín Einarsdóttir þingkona Kvennalistans, og Ólafur Þ. Stephensen stjórnmálafræðing- ur. Fundurinn er öllum opinn. Vöfflukaffi hjá Skagfiröingafélaginu Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík verður með vöfflukaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakkahlíð 17, sunnudaginn 13. nóvember klukkan 14. Fundur á Kornhlöbuloftinu: Konur og ESB Kvennalistinn heldur opinn fund um konur og Evrópusambandið á Kornhlöðuloftinu í dag, fimmtu- dag, ki. 18. Fundargjald er kr. 900. Kvöldverö- ur innifalinn. Framsögukonur verða Sigþrúður Helga Sigurbjarnardóttir, félags- Félag kennara á eftirlaunum heldur skemmtifund í Kennarahús- inu við Laufásveg, laugardaginn 11. nóvember, kl. 14. Samsýning í Hafnarborg: Sjö í sal Nú stendur yfir samsýning sjö myndlistarmanna í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnar- fjarðar. Sýningin nefnist „Sjö í sal". Þeir sem sýna eru: Bjarni Daníels- son, Björgvin Sigurgeir Haraldsson, Edda Óskarsdóttir, Gunnlaugur Stefán Gíslason, Helga Júlíusdóttir, Lísa K. Guðjónsdóttir og Pétur Bjarnason. Þessir myndlistarmenn hafa um árabil verið samstarfsmenn við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands. Á sýningunni eru málverk, skúlp- túr og grafík. Sýningin stendur til 21. nóvem- ber. Opið alla daga, nema þriðju- daga, frá kl. 12-18. Leikfélag Akureyrar: Allra síbasta sýning á Karamellukvörninni Nú fer hver ab verba síðastur ab sjá sýningu Leikfélags Akureyrar á fjöl- skylduleikritinu „Karamellukvöm- in". Allra síbasta sýning verður á laugardaginn kl. 14. „Karamellu- kvörnin" er framlag LA á Ári fjöl- skyldunnar og af því tilefni eru allir abgöngumiðar seldir á bamaverði; þannig vilja leikfélagsmenn koma til móts viö fjölskyldur til ab aub- velda þeim að fara saman í leikhús- ið. „Karamellukvörnin" er gaman- leikur meb söngvum fyrir alla fjöl- skylduna. „BarPar", hin sívinsæla sýning LA, verður sýnd á föstudags- og laugar- dagskvöld og vegna mikillar að- sóknar verður eftirmibdagssýning á laugardag kl. 16.30. Uppselt er þeg- ar orðið á föstudagskvöld og fáir miðar eftir á eftirmibdagssýning- una á laugardag. Sýningum á „Bar- Pari" lýkur nú í nóvember. íslensk frímerki óskast 12 ára norskur drengur hefur skrif- ab blaðinu. Hann kveðst vera ný- byrjaður að safna frímerkjum hvaö- anæva úr heiminum, en á abeins örfá íslensk frímerki. Til að bæta úr þessu óskar hann eftir að lesendur Tímans sendi hon- um íslensk frímerki, e.t.v. í skipt- um, en hann á norsk, sænsk, finnsk og bresk frímerki. Hann þiggur öll frímerki með þökkum — notuð, ónotuö, blokkir og allt hvabeina. Skrifiö til: Garan Andersen Helland N-8270 Drag Norway 11 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk Irá 4. tll 10. nóvember er I Holts apótekl og Laugavegs apótekl. Þaó apótek sem fyrr er nelnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 ð sunnu- dögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 16888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búóa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió I því apóteki sem sér um Jiessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opk) frá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öórum tímum er lyfjalræðingur á bakvakt. Upplýs- ingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opió er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. nóvember 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrísþega..........22,684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót.......................'......7,711 Sérstök heimilisuppbót........................5,304 Bamalífeyrir v/1 bams...............’.......10.300 Meðlagv/1 barns..............................10.300 Mæðraiaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubælur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelóslur Fullir fasðingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 09. nóvember 1994 kl. 10,52 Opfrb. Kaup Bandaríkjadollar 66,94 vlðm.gengl Sala 67,12 Gengl skr.fundar 67,03 Sterlingspund ....107,77 108,07 107,92 Kanadadollar 49,38 49,54 49.46 Dönsk króna 11,214 11,248 11,231 Norsk króna .... 10,069 10,099 10,084 Sænsk króna 9,120 9,148 9,134 Finnsktmark 14,299 14,343 14,321 Franskur frankl 12,786 12,824 12,805 Belgfskur franki 2,1336 2,1404 2,1370 Svissneskur franki, ......SÍfA 52,70 52,62 Hollenskt gylllnl 39,19 39,31 39,25 Þýskt mark 43,94 44,06 44,00 ítölsk líra ...0,04274 0,04288 6,259 0,04281 6,249 Austurrfskur sch 6,239 Portúg. escudo 0,4300 0,4316 0,4308 Spánskur peseti 0,5274 0,5292 0,5283 Japansktyen 0,6841 0,6859 0,6850 írskt punri 105,89 106,25 99,21 106,07 99,06 Sérst. dráttarr 98Í91 ECU-Evrópumynt.... 83,57 83,83 83,70 Grfsk drakma ....0,2850 0,2860 0,2855 I BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.