Tíminn - 10.11.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.11.1994, Blaðsíða 12
12 IBZZEEmflKu. Fimmtudagur 10. nóvember 1994 Stjörnuspá fC. Steingeitin /tyft 22. des.-19. jan. Þá er þaö smollið, fimmtu- dagur til fagnaöar og góbir straumar í loftinu. Þú held- ur áfram að vera veöur- heppinn. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn hinn ofurvið- kvæmi verður fremur feim- inn og sérvitur og snæðir í einrúmi. Aðgát skal höfð í nærveru hans. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Hitt kynið spiiar inn í plönin þín í dag. Hvenær er það ekki svo? Hrúturinn 21. mars-19. apríl & Mikil sigling á hrútnum í dag og karlmenn á þrítugs- aldri fá einstætt tækifæri til að láta að sér kveða á sviði lista og menningar. Hinir verða einnig langt yfir meðallagi. Nautið 20. apríl-20. maí Sveitamenn í merkinu verða heimspakir umfram venju, humma mikinn og klóra sér í rassinum. Kýrn- ar munu agndofa fylgjast með, klappa saman klauf- unum og hrópa „encore" þegar kvöldar. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður bólfimur í nótt. HS Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú skellir þér á „Natural Born Killers" í kvöld og verbur fyrir sterkum áhrifum. Hamsturinn mun þurfa ab horfa upp á ým- islegt skrýtib á næstu dögum. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú átt ekki sjö dagana sæla framundan, En þeir gætu orbib sex. H Meyjan 23. ágúst-23. sept. Maburinn þinn- kemur þér á óvart í kvöld meb lúmsku trixi í ástarlífinii. Óhætt ab mölverja apa- búninginn. Hann mun lít- ib notabur á næstunni. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Asískan mann í merkinu langar í kleinuhring í dag og labbar inn í bakarí en þá verba þeir búnir. Þá seg- ir hann: „Hála tsjeng a haka aaaaaa dognött." <& Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú ferb í andlitslyftingu í dag en eitthvab fer úr- skeibis og andlitib á þér lendir aftur á hnakka. Þú munt horfa mikib um öxl á næstunni. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmenn — þessar elskur — eru bebnir um ab hætta ab hringja og kvarta undan spánni. Vér hér erum ab- eins aubmjúk handbendi himintunglanna. LEi REYKJA! w Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Lcikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson Lýsing: ögmundur Þór Jóhannesson Tónlist: Þórólfur Eiríksson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Leikarar: Ami Pétur Gubjónsson, Benedikt Erlingsson, Ellert A. Ingimundarson, )ó- hanna Jónas og Margrét VilhjáTmsdóttir. 2. sýning 13/11 - Mtðvikud. 16/11 Fimmtud. 17/11 Óskin (Galdra-Lottur) eftir Jóhann Sigurjónsson í kvöld 10. nóv. 40. sýn. Fáein saeti laus Á morgun 11. nóv. Fáein sæti laus Laugard. 12. nóv. Föstud. 18. nóv. Fáein saeti laus Laugard. 19. nóv. - Föstud. 25/11 Stóra svio kl. 20:00 Svöluleikhúsib sýnir í samvinnu vib Islenska dansflokkinn: Jörfaglebi eftir Aubi Bjarnadóttur og Hákon Leifsson 3. sýn. sunnud. 13/11 Hvað um Leonardo? eltir Evald Flisar 8. sýn. í kvöld 10. nóv. Brún kort gilda. 9. sýn. föstud. 11. nóv. Bleik kort gilda. 10. sýn. fimmtud. 17. nóv. 11. sýn. laugard. 19/11 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og indriba Waage Uugard. 12/11 Föstud. 18/11. Fáein sæti laus - Laugard. 26/11 Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka dagafrákl. 10-12. Munib gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Creibs{ukortaþjónusta. '* WÓDLEIKHÚSID Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Listdanshátíð í Þjóbleikhúsinu Til styrktar Listdansskóla íslands Þribjud. 15/11-Mibvikud. 16/11 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 13/11II 14.00-Sunnud. 20/11 kl. 14.00 Óperan . Vald örlaganna eftir Ciuseppe Verdi Föstud. 25/11. Uppselt Sunnud.27/11.Uppselt Þribjud. 29/11. Nokkur sæti laus Föstud. 2/12. Uppselt Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus Þribjud. 6/12. Laussæti Fimmtud. 8/12. Nokkur sæti laus Laugard. 10/12. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega. Cauragangur eftir Olaf Hauk Símonarson í kvöld 10/11. Nokkur sæti laus Laugard. 12/11. Örfá sæti laus Fimmtud. 17/11. Nokkur sæti laus Föstud. 18/11. Uppselt Fimmtud. 24/11. Uppselt Mibvikud. 30/11. Laus sæti Gaukshreiðrib eftir Dale Wasserman Á morgun 11 /11. Nokkur sæti laus Laugard. 19/11. Nokkur sæti laus - Laugard. 26/11 Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce Ámorgunll/11 -Laugard. 12/11 Föstud.18/11-Sunnud. 20/11 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Cubberg Bergsson í leikgerb Vibars Eggertssonar A morgun 11/11. Uppselt Laugard. 19/11. ,0rfá sæti laus - Sunnud. 20/11 Mibasala Þjóbleikhússins er op'tn alla daga frá kl. 13-18 og f ram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Cræna línan: 99-6160 Creibslukortaþjónusta ^Hoho! Ertu að blunda. Wilson? Ef þú ert ab því, er ætlast til ab ég veki þig ekki." KROSSGATA TTTTJ 194. Lárétt 1 hrúgu 5 boginn 7 espaði 9 haf 10 gorta 12 áll 14 borbhalds 16 eyði 17 drukkin 18 fótabúnað 19 þrep Ló&rétt 1 svipui 2 gagnlegu 3 hluts 4 svar 6 festi 8 félag ll.lélegur 13 hlotnaðist 15 baröi Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 létt 5 rúinn 7 glöð 9 dý 10 náö- um 12 regn 14 svo 16 sái 17 æf- ist 18 art 19 aum Ló&rétt 1 logn 2 tröö 3 túður 4 önd 6 nýtni 8 lágvær 11 messa 13 gátu 15oft m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.