Tíminn - 12.11.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.11.1994, Blaðsíða 3
Laugardagur 12. nóvember 1994 3 Cuömundur Arni Stefánsson félagsmálaráöherra segir afsér ráöherraembœtti. Ríkisendurskoöun gagnrýnir vinnubrögö ráöherrans í sambandi viö starfslok fyrrum tryggingayfirlœknis: Segist vera saklaus af ávirðingum „Þab hefur enginn rábherra, hvorki fyrr né síbar, gert neitt svipab þessu," sagbi Gubmund- ur Árni Stefánsson á frétta- mannafundi í gær um þá ákvörbun sína ab óska eftir lausn frá embætti sínu sem fé- lagsmálarábherra í ríkisstjórn Davíbs Oddssonar. Gubmundur fullyrbir engu ab síbur ab hann sé saklaus af þeim fjölmörgu ávirbingum sem á hann hafa verib bornar undanfarib. Ríkis- endurskobun gagnrýnir þau vinnubrögb rábherrans sem „umdeilanieg" hvernig ab starfslokum Björns Önundar- sonar var stabib. Þar hafi verib sóab almannafé. Ákvörbun sína um afsögn tilkynnti rábherrann á fjölmennum fréttamanna- fundi í fundarsal Rúgbraubs- gerbarinnar upp úr hádeginu í gær. Gubmundur segist hér fórna minni hagsmunum fyrir meiri, fyrir flokk sinn og fyrir ríkisstjórnina. „Skýrslan sem hér liggur fyrir stabfestir í einu og öllu þab sem ég spurbist eftir hjá Ríkisendur- skobun, hvort stjórnsýsla mín hefbi verib í samræmi vib venjur og reglur íslenskrar stjórnsýslu. Og niburstöbur voru afdráttar- laust játandi. í því ljósi er ég ánægður með hana, hún staðfest- ir í öllum aðalatriðum það sem ég hef haldið fram," sagbi félags- málaráðherra í upphafi máls síns. Fór Guömundur Árni oröum um skýrsluna í löngu máli. Taldi hann ab Ríkisendurskobun væri sér sammála um túlkun flestra þeirra atriða sem á hann hafa ver- ib borin. Tryggingayfir- iæknismálið Ríkisendurskoðun bendir þó á ýmis atriði í rekstri og starfshátt- um heilbrigðisráðuneytis sem betur hefðu mátt fara, en tengjast Guðmundi Árna varla meira en forverum hans í starfi. Ljóst er hinsvegar að málefni tryggingayfirlæknisins Bjöms Önundarsonar eru meginmálið í skýrslu Ríkisendurskobunar og tekur sú saga þriðjung þessarar 35 blaðsíðna skýrslu. Ríkisendur- skoðun er ekki ánægð með ákvarðanir Guðmundar Árna sem heilbrigðisráðherra í þessu máli. Fyrir hafi legið álit embættis ríkislögmanns þar sem fram kem- ur aö Birni mátti víkja úr emb- ætti, a.m.k. um stundarsakir, jafnvel að fullu og öllu, enda lá þá fyrir játning Björns á saknæmu undanskoti tekna í óvenju veru- legum mæli. Samningur ráðuneytisins við tryggingayfirlækninn var geröur á grundvelli „áunninna réttinda" læknisins. Ekki var haft samband viö starfsmannaskrifstofu fjár- málaráðuneytis, sem hefði getað veitt þær upplýsingar ab Björn Önundarson átti í mesta lagi rétt á 30 daga námsleyfi samkvæmt kjarasamningum. Einnig ab kjarasamningar mæla ekki fyrir um rétt til launa eftir uppsögn að eigin ósk. Abfinnsluverb aöferð í árslok 1993 sendi heilbrigðis- ráðuneytib Andra Árnasyni hæstaréttarlögmanni tékka ab fjárhæð 2.950.101 krónur, upp- gjör við Björn vegna áunninna réttinda. í þessu bréfi er talað um námsleyfi fyrir lækninn frá janú- ar til júníloka, föst mánaðarlaun og dagpeninga, allt greitt fyrir- fram. A móti kom uppsagnarbréf Björns. Er þetta að mati Ríkisend- urskobunar „aðfinnsluverö með- ferð á almannafé". Þá segir ríkisendurskoðun að sú ákvörðun að fá Björn Önund- arson til aö vinna greinargerbir fyrir ráðuneytið, meðal annars um launamál lækna, hafi verið „bæði óeölileg og óviðeigandi" eins og á stóð. Tímakaup læknis- ins við þessi störf var 5.300 krón- ur á tímann og kostabi ráðuneyt- ið nærri því eina milljón króna. Guðmundur Árni sagbi á fundi með blaðamönnum í gær, þegar hann tilkynnti afsögn sína, að hann væri ekki sammála þessum niðurstöbum Ríkisendurskobun- ar. Ennfremur sagöi Guðmundur Árni að ríkislögmaður væri ekki dómstóll, heldur tæki fyrir ríkið, embætti sem rætt væri um að mætti leggja niður, þótt hann væri því ósammála. Benti Guð- „Við teljum eblilegt ab réttar- staba borgarstarfsmanna verbi meb svipubum hætti og er hjá ríkinu," segir Páll Halldórsson, formabur Bandalags háskóla- manna — BHMR. Hann segir ab þarna sé um ab ræba fólk á sama launasvæbi og hvort tveggja opinberir starfsmenn og því sé engin ástæba til ab gera þar greinarmun á. Páll segir aö samkvæmt EES- mundur á að ekkert dómafor- dæmi væri til gagnvart máli sem þessu, óvissan hefði því verið mikil. Sagöi Guðmundur að um hefði verið að ræða fjögur skatt- svikamál lækna, tveir þeirra hefðu heyrt undir sitt embætti, báðir hefðu látið af störfum fyrir sinn atbeina. Sá þriðji er starfandi og sjálfstæður læknir og sá fjórði er enn í sínu starfi, og heyrir und- ir annan ráðherra, Sighvat Björg- vinsson. Spurði ráðherrann hvort eblilegt hefði verið aö abhafast ekkert í máli tryggingayfirlæknis- ins. „Það er alveg ljóst ab þessi sí- bylja opinberrar umræðu um mig og mín störf sem í seinni tíð hafa kannski sjaldnast byggst á nein- um málavöxtum heldur fyrst og síöast á endurtekningum, hefur skaðað mig. Það hefur einnig haft skabvænleg áhrif á mín störf í fé- lagsmálaráðuneytinu," sagði Guðmundur Árni undir lok ræðu sinnar. „Ég leyni því sem sé ekki að allt þetta hefur haft áhrif og hlýt auð- vitað að skoba það á hvern það hefur áhrif fyrst og síðast, mig sjálfan sem stjórnmálamann, minn flokk og störf þessarar ríkis- samningnum sé það réttur launa- mannsins að gerður sé skriflegur ráðningarsamningur á milli hans og atvinnurekandans, en í ráðn- ingarmálum borgarstarfsmanna þekkjast yfirleitt ekki skriflegir rábningarsamningar. Hann segir að þetta hafi löngum verið bar- áttumál mebal bandalagsins en með EES-samningnum hafi þeir fengib óvæntan liðsauka. Formaður og framkvæmda- stjórnar," sagði Guðmundur Árni. Óvöndub umræba Greindi ráðherrann síðan frá bréfi hans til forsætisráðherra sem hann afhenti nokkrum mín- útum fyrir blaðamannafundinn. Las hann bréfið og segir þar undir lokin: „Ég geri mér ljóst að sú óvand- aða, óeðlilega og einlita umræba mun ab óbreyttu halda áfram hvað sem efnisatriöum líður. Skýrsla Ríkisendurskoðunar þrátt fyrir afdráttarlausa stabfestingu þar á ab stjórnsýsla mín hafi verib í samræmi við viðurkenndar stjómsýslureglur og venjur, mun að mínu áliti því mibur engu breyta þar um. Ljóst er að vib slík- ar aðstæður hafa og munu mín mikilvægu störf sem mér hefur verið trúað fyrir í félagsmálarábu- neytinu ekki njóta sannmælis og hugsanlega skaðast. Ljóst er að Alþýðuflokkurinn hefur á sama hátt ekki hlotib sanngjarna um- fjöllun. Það sama gildir að hluta um ríkisstjórnina. Með vísan til þessa óska ég því eftir lausn frá störfum félagsmálaráðherra í rík- isstjórn Davíös Oddssonar." ■ stjóri bandalagsins gengu á fund borgarstjóra í lok september sl. með þau tilmæli ab borgin gerði nýja og betri kjarasamninga sem fælu í sér ab starfsmenn borgar- innar nytui sömu réttinda og hefðu hliöstaeðar skyldur og ríkis- starfsmenn. Á þeim fundi óskabi borgarstjóri eftir því að fá að kynna sér þetta mál betur, en síð- an er liðinn um einn og hálfur mánuður. Páll segir líklegt að þeir Össuri var boöin staöa félagsmálaráöherra: Rannveig sest í ráb- herrastólinn „Þab er einfalt mál, ég vil ekki fara í félagsmálarábu- neytib og uni vel í mínum stól í umhverfisrábuneyti. Þab er fráleitt ab ég hverfi þangab. Hér er nóg af verk- um sem ég vinn vib ab leysa," sagbi Össur Skarp- hébinsson umhverfisráb- herra í samtali vib Tímann. Össur sagbi hins vegar ab hann vildi sjá nýjan þing- mann úr röbum Alþýbu- flokksmanna í sæti félags- máíarábherra. Blabib hefur það eftir áreib- anlegum heimildum að Össuri hafi verið boðib sæti félags- málaráðherra ab Gubmundi Árna Stefánssyni gengnum úr því embætti. Össur sagðist ekki viija tjá sig neitt um slíkt bob og vildi ekki kannast við þab. Hlutirnir gerbust hratt í gærdag og greinilegt ab al- þýbuflokksmenn voru vel undir ákvarbanir búnir. Á þingflokksfundi síbdegis var ákvebib ab Rannveig Gub- mundsdóttir, þingflokksfor- mabur Alþýbuflokksins, yrbi næsti félagsmálarábherra. Um Gubmund Árna og afsögn hans úr ríkisstjórn sagbi Össur Skarphébinsson: „Mér fannst framganga Gubmundar Árna öll hin stórkostlegasta. Ég spái því ab þessi afsögn hans sé ab- eins upphafib ab nýrri sókn hans. Þab er enginn efi ab í honum býr mikill stjórnmála- mabur." ■ Ódýrari framköllun Myndbrot — framköllunar- þjónusta er nýtt fyrirtæki sem hefur þab ab markmibi ab bjóba upp á ódýrustu framköllun sem völ er á hérlendis. Framköllun á 24 og 36 mynda filmum kosta 599 krónur og eru myndirnar af stærbinni 10x15 sm. Einnig er hægt ab fá aukasett af myndun- um fyrir 399 krónur ef pantab er um leib og framköllunin. Heimsending myndanna ab lokinni framköllun er innifalin í verbinu. Móttaka filma er í verslunum Pennans í Kringl- unni, Austurstræti og Hallar- múla. ■ muni von bráðar ganga eftir svör- um frá borgarstjóra um þetta efni. Bandalag háskólamanna telur afar mikilvægt að gerðir séu skrif- legir ráðningarsamningar og þeir verði grundvallaðir á almennu samkomulagi um réttarstöðu borgarstarfsmanna. Enda er það mat BHM — BHMR að því fylgi almennt óöryggi að ekki sé geng- ib skriflega frá ráöningu starfs- manna. a Réttindi og skyldur borgarstarfsmanna veröi svipaö því sem gerist hjá ríkinu. BHM-BHMR: Skriflegir ráöningarsamningar fátíöir hjá Reykjavíkurborg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.