Tíminn - 12.11.1994, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.11.1994, Blaðsíða 15
KOO r rr l _ ~ ^ — i Laugardagur 12. nóvember 1994 15 ■Kfn 1 /\ V1' ; IVIeð sínu ncti Enn einu sinni er óskalag í þættinum, en aö þessu sinni er þaö einn starfsmaöur Tímans sem var meö þetta lag „á heilanum" í vikunni og allt aö því kraföist þess aö fá þaö í þáttinn. Þetta er lagiö „Ég lifi í draumi", sem Björgvin Halldórsson geröi frægt á sínum tíma og er einmitt á nýja safndisknum hans sem kom út um daginn. Eyjólfur Kristjánsson geröi lagiö líka vinsælt á plötunni Dag- ar nokkru seinna, en lagib er einmitt eftir Eyjólf sjálfan. Þaö er hins vegar Aöalsteinn Asberg Sigurösson sem á ljóöiö. Góöa söngskemmtun! EG LIFI I DRAUMI G C Ég lifi í draumi, G dreg hvergi mörkin Am Em dags né nætur, F G7 sveiflast aöeins ósjálfrátt. C í hægum gangi G á fullt í fangi Am Em meö aö finna þaö F G7 C sem oftast reynist öfug átt. 2 10 0 0 3 Am w X 3 2 0 1 0 Em < »< I X 0 2 3 1 0 0 2 3 0 0 0 G7 Þaö er líkt og ég sé C7 F laus úr öllum viöjum, Dm7 lentur hringsólandi F G á vegi miöjum. C Ég lifi í draumi, G dreg hvergi mörkin Am Em dags né nætur F G C G sveiflast aöeins ósjálfrátt. Ég lifi í tómi, tek engan þátt í trylltum dansi fólksins allt í kringum mig. Aleinn á randi, veit aö minn vandi er aö vera þar sem enginn getur áttaö sig. Þaö er líkt og ég sé lagstur út í bili — leitandi aö báti á réttum kili. Ég lifi í tómi tek engan þátt í trylltum dansi fólksins allt í kringum mig. Ég lifi í veröld, veit ekki hvaöa vindar þjóta, en þeir fara framhjá mér. Eins konar fangi á víöavangi eöa varnarlaus gegn því sem er á meöan er. Þaö er líkt og ég sé lamaöur af ótta. Líf mitt rennur burt á hrööum flótta. Ég lifi í veröld, veit ekki hvaða vindar þjóta, en þeir fara framhjá mér. • <) 4 » < »< » X 3 4 2 1 I c7 3 2 0 0 0 1 Dm X X 2 3 1 4 X 0 0 2 3 1 Ráfflaterta ott i 250 gr hveiti 250 gr haframjöl 3egg 1 1/2 dl sykur 2 msk. hveiti 3/4 dl kartöflumjöl 1 tsk. lyftiduft Fylling: 2 1/2 dl rjómi (1 peli) 4 súkkulaöilíkjörsflöskur Egg og sykur þeytt létt og ljóst. Þurrefnunum blandað saman og hrært varlega saman við eggjahræruna. Deigiö sett í skúffu meö bökunarpappír (ca. 20x30 sm) og bakað viö 225° í 5-6 mín. Kökunni hvolft á sykurstráðan pappír, látin aðeins kólna. Rjóminn þeyttur, muldum eöa söxuð- um súkkulaðilíkjörsflöskun- um blandað saman við rjómann. Smurt yfir köku- botninn og hann vafinn upp á lengri hliðina. /Cm/aÍak V'insæHa, sm þarft að íaía 250 gr palminfeiti brætt, 2 egg þeytt meö sykrinum. 300 gr sykur (má vera flórsykur). 4-5 msk. kakó bætt út í eggja/syk- urhræruna. Síöast er aðeins volgri palminfeitinni bætt út í. Öllu blandaö vel saman. Af- langt jólakökuform er klætt að innan með bökunarpappír. Þá er sett lag af kakóhrærunni og þar ofan á er raðað ferköntuö- um, góöum kexkökum (t.d. Marie-kexi), ca. 22-24 kökum. Svo er aftur sett kakóhræra og svo kex. Efst er svo haft kakó- hræra. Látið standa í kæliskáp til næsta dags. Þetta var einu sinni ómissandi kaka í barna- afmælin. Af>f>e,fe(naía/a (k/ eá//a/aði 200 gr smjör 2 1/2 dl sykur 1 tsk. vanillusykur 3egg 4 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 dl appelsínusafi 100 gr suöusúkkulaöi Smjör, sykur og vanillusykur hrært létt og Ijóst. Eggjunum bætt í, einu í senn, og hrært vel á milli. Hveiti og lyftidufti blandaö saman og hrært út í eggjahræruna ásamt appels- ínusafanum. Suöusúkkulaöið saxaö gróft og bætt út í hrær- una. Deigið sett í vel smurt form og bakað við 175° í ca. 60 mín. 250 gr smjörlíki 65 gr sykur 1 tsk. hjartarsalt 1 egg 1/4 dl mjólk Hveiti, haframjöl, smjörlíki, hjartarsalt og sykur muliö saman. Eggiö hrært meö mjólkinni og sett saman viö þurrefnin. Deigiö hnoðað vel saman á hveitistráöu borði. Þurrblóma- kransar Nú eru mikiö í tísku kransar bundnir úr þurrkuöum blómum. Undirstaðan er t.d. hálmkrans, og svo not- um við þurrkaðar rósir, lyng og hvaða greinar og strá sem við höfum tínt eba fengib í blómvöndum. Látiö svo hugmyndaflugið ráöa. Svo, þegar við höfum lokib við aö binda kransinn, notum viö blómavír til aö festa blómin. Loks bindum viö fallega slaufu í lit sem fer vel við aðallit blómanna í kransinum, og upp á vegg er hann hengdur. Ef blómin eru þurr og stökk, getur ver- ið gott ab sprauta aöeins á þau vatni áöur en þau eru bundin á. Viö brosum Hann: Ef þú segir nei, hengi ég mig fyrir framan húsið þitt. Hún: Þá verður pabbi öskureiður. Hann segir alltaf aö hann þoli ekki aö hafa þig hangandi hér í tíma og ótíma. „Þú lýgur," sagði lögregluþjónninn vib hinn grunaða inn- brotsþjóf. v „Nei, ég lýg ekki," sagði maöurinn. „Ég var nefnilega ekki í bænum tvo síðustu daga febrúarmánaðar." „Sko, þarna gómaði ég þig," hrópaöi lögregluþjónninn. „Þaö eru nefnilega ekki tveir síöustu dagar í febrúar, þeir eru ekki nema 28!" Deigið látið bíöa í 1 klst. Deig- iö flatt þunnt út með mjöli stráðu kökukefli, deigið pikk- að með gaffli og stungnar út kökur með glasi eöa formi. Einnig má skera deigiö í fer- kantaðar kökur. Bakið kexiö viö 200° í ca. 10 mín. á smurðri plötu. Látið það veröa alveg kalt, áöur en það er sett í kökukassa. f~/fothfft Offffott 500 gr hakkab kjöt (nauta eöa lamba) 200 gr sveppir úr dós 5 tómatar í sneiöum 1 piparávöxtur (raub eba græn) Salt og pipar Smjör Smávegis steinselja Kjötiö sett í eldfast mót. Þar á settir niöursneiddir sveppir, tómatsneiöar og gróft saxaöir piparávextir. Kryddað meö salti og pipar. Steinselju, gróft saxaöri, stráð yfir, ásamt nokkrum þunnum smjör- sneiöum. Sett í ofn viö 200° í ca. 45 mín. Gott aö hafa hrá- salat meö og smjörsteiktar kartöflur. “ Cúmmíhanskarnir end- ast betur ef vib skolum hendurnar meö hönskun- um á undir volgu vatni og skolum þannig sápuna af þeim. Hengjum þá svo á snúru og iátum þá þorna fyrir næstu notkun. Ef tappi á túpu eða flösku er fastur og erfitt ab skrúfa hann af, er ágætt ráb ab stinga honum í heitt vatn og þá er venjuiega aubvelt ab skrúfa hann af. w Babherbergisflísar verba glansandi ef þær eru þvegnar upp úr ediks- blöndu. Þannig má einnig pússa gieraugun. Ef komib hafa vatns- biettir á sófaborbib, núib þá yfir þab meb mjúkum kiút meb parafínolíu. Reynib ab smyrja rennr- lásinn meb örlftllli olíu, ef erfitt er ab renna honum. W Nælonbursta á ab hreinsa f köldu sápuvatni. W Hafi súpa orbib of sölt, er gott ráb ab setja nokkrar hráar skrældar kartöflu- sneibar út f hana og sjóba þær meb í smástund.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.