Tíminn - 12.11.1994, Blaðsíða 24

Tíminn - 12.11.1994, Blaðsíða 24
mmm Laugardagur 12. nóvember 1994 Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland, Faxaflói og Faxaflóamib: Austlæg átt, kaldi eba stinn- ingskaldi. Þykknar upp. • Breibafjörtmr og Breiöafjarbarmib: Austan stinningskaldi. Yfirleitt léttskýjab. • Vestfirbir til Norburlands eystra og Vestfjarbamib til Norbaust- urmiba: Austan og subaustan gola eba kaldi og léttskýjab. • Austurland ab Clettingi og Austurmib: Austan og subaustan kaldi. Dálitlar skúrir á mibum og annesjum en skýjab meb köflum til landsins. • Austfirbir og Austf jarbamib: Austan op subaustan kaldi en sums stabar stinningskaldi á mibum. Dálitlar skurir eba slydduél. • Subausturland og Subausturmib: Austan stinningskaldi eba all- hvasst. Rigning síbdegis. Matthías Bjarnason er ósáttur viö Landsbankastjór- ana og meintan skort á fyrirgreiöslu viö Vestfiröinga: „Það á ab moka út þessum vondu gömlu mublum" „Þab er margt gruggugt, ég meina þab og stend vib þab hvar sem er, ab þab er ekki nóg ab ryksuga í bankanum. Þar þarf ab moka þar út þess- um gömlu mublum. Þær eru löngu orbnir til trafala þeirri naubsynlegu starfsemi sem þessi stofnun á ab standa fyrir. Eg ætla ekkert ab segja hvaba mubla er verst, en engin þeirra er best," sagbi Matthías Bjarnason alþingismabur í samtali vib Tímann í gær. Þingmaðurinn gagnrýndi Landsbankann harblega á AI- þingi á fimmtudaginn. Sverrir Hermannsson svarabi Morgun- blabinu svo ab ummæli þing- mannsins „einkenndust af ólund og ellimæbi." Matthías segir ab í sumar hafi Sverrir vísab ummælum sínum um Landsbankann í Tímanum á bug. Matthías hafi talab um að bankinn drægi lappirnar í mál- efnum Vestfjárba, en Sverrir hafi svarab meb sömu orðum og nú, talab um ellimæbi og ólund. „Þab er ekki launungarmál ab bankinn hefur þá stefnu ab stybja bara nokkur eftirlætisfyr- irtæki. Svo leyfir hann sér í hverri auglýsingu ab kalla sig banka allra landsmanna. Hvílík helvítis ósvífni!" sagbi Matthías Bjarnason. Ágreiningur þeirra ísfirbing- anna, og samflokksmannanna, Matthíasar og Sverris, á rætur ab rekja til óskar Matthíasar síbla árs 1993 um ab Landsbankinn tæki tvö vaxandi fyrirtæki fyrir vestan í viðskipti, þegar lítil lánastofnun réb ekki vib þau lengur ab mati bankaeftirlitsins. Vibskiptarábherra gerbi sitt til ab svo mætti verba. Svar Sverris Hermannssonar og Björgvins Vilmundarsonar strax daginn eftir var skýrt — engin viðskipti. Sverrir Hermannsson hefur lát- ib hafa eftir sér ab milljarðar fljóti úr Landsbankanum til Vestfjarba. Þab halli á Vestfirb- inga. Þessu er Matthías Bjarna- son ósammála meb öllu. „Hvar eru þessir milljarbar? Eiga engir Vestfirbingar neitt í abalbankanum? Þab má nú spyrjast fyrir um abstob ríkisins vib Landsbankann, þab má full- yrba ab 99,9% þeirra milljarba fóru í abalstöbvarnar, en ekki út á landsbyggbina," sagbi Matthías. „Heldurbu nokkub ab ég sé orb- inn elliær?" spurbi Matthías ab lokum léttur í bragbi og laus vib ólund. Hann sagbi ab eftir ab þingmennsku lyki í vor væri margt sem bibi hans. Mebal annars ætti hann gott efni í margar bækur til vib- bótar. ■ Tímamynd GS. Landsfundarmenn úr hópi sjómanna fylgjast meö erindum um vinnuslys á sjó. Vinnuslysum sjómanna fækkar Þrátt fyrir ab vinnuslysum um borb í íslenskum skipum hafi fækkab undanfarin ár hefur alvarlegum slysum ekki fækkab í sama hlutfalli. Talib er ab mikil vinnuharka um borb í togskipum sé ein ástæba þess en mörg dæmi eru um ab vökulögin séu ekki virt og menn vinni í allt ab fimmtán stundir á sólarhring. Þetta er mebal þess sem kom fram á öbrum landsfundi Slysavarnarábs íslands um slysavarnir sem haldinn var í gær. Á fundinum var fjallab um vinnuslys sjómanna, daubaslys vib vinnu, hálend- isslys og ökufærni eldri öku- manna. í erindi Brynjólfs Mogensens, yfirlæknis á slysadeild Borgar- spítalans, kom fram ab vinnu- slysum íslenskra sjómanna hef- ur fækkab verulega undanfarin fjögur til fimm ár en þá fjölgaði þeim umtalsvert í kjölfar breyttra vinnuabstæbna í tog- skipum. Dánartíbni hefur lækk- ab á sama tíma en öbrum alvar- Iegum slysum hefur fækkab mun minna en slysum í heild. Nokkrar hugsanlegar skýringar eru á því ab alvarlegum slysum fækkar ekki í sama hlutfalli og öbrum slysum ab mati Ólafs Ól- afssonar íandlæknis. Um leib og tæknin hefur aukist um borb í skipunum hefur vinnuhrabinn aukist og vinnurýmib minnkab sem eykur slysahættu. Vinnu- tími sjómanna á togskipum Ríkisstjórnin deilir ekki viö dómara og aöra hálaunamenn en skellir huröum á sjúkraliöa og aöra láglaunahópa: Meb tóman verkfallssjób „Launin eru þab lág ab vib höf- um ekki getab lagt til hlibar í verkfallssjób. En þab er verib ab skoba hvort þeir sem starfa í verkfallinu muni geta Iagt eitt- hvab af mörkum," segir Kristín Á. Gubmundsdóttir, formabur Sjúkralibafélags íslands. Hún segir ab mikil barátta og ein- hugur sé mebal sjúkraliba fyrir bættum kjörum. Viðbúib er ab þab muni harbna á dalnum hjá hátt í 1100 sjúkra- libum ef verkfall þeirra dregst á langinn, þrátt fyrir ab þeir séu ýmsu vanir í þeim efnum vegna lágra launa. Hinsvegar barst fé- laginu 300 þúsund króna fram- lag í verkfallssjób frá Félagi ís- lenskra símamanna í gær og lík- legt ab fleiri félög muni styrkja sjúkraliða ef verkfallib verbur langvinnt. Þá hefur Félag ísl. sjúkraþjálfara lýst yfir stubningi vib baráttu sjúkraliba, jafnframt því sem félagib harmar þá erfib- leika sem stebja ab öldrubum og sjúkum vegna verkfallsins. MAL DAGSINS Hringið inn og láti skoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar Kr. 25.- SÍMI: 99 56 13 Spurt er: Fer spillingarstimpillinn af ríkisstjórninni meö brottför Guömundar Árna úr ráöherraembætti? 33,3% Alit lesenda Síbast var spurt: 66,7% Er ástœba til þess fyrir flokkana ab gœta þess ab eldri borgarar eigi fulltrúa á Alþingi? Forysta Sjúkralibafélagsins gekk á fund Sighvats Björgvinssonar heilbrigðisráðherra í hádeginu í gær þar sem rábherra lýsti yfir áhyggjum sínum af ástandi mála í heilbrigbiskerfinu vegna verk- fallsins. A þeim fundi kunngerbi rábherra sjúkralibum ab hann mundi ræba deiluna vib fjármálarábherra en tiltók ekki hvenær. Enginn samningafund- ur var í deilunni í gær en bobab hefur verib til fundar eftir hádegi í dag. Nokkur harka hljóp í verkfallib strax í gær þegar bábir abilar sök- uðu hvorn annan um ab virba ekki lögbundnar leikreglur í verkfalli. Stjórnendur spítalanna ásökuðu sjúkraliba um ab sinna ekki skyldum sínum og sjúkra- libar spítalana fyrir ab virba ekki undanþágunefnd þeirra. Kristín segir ab sjúkralibar hafi rætt vib stjórnendur spítalanna um túlkun á svonefndum verk- fallslistum, undanþágulistum, sem séu í mörgum tilvikum mjög óljósar. Hún segir þab tví- mælalaust verkfallsbrot af hálfu Landspítalans ab ætla ab starf- rækja 86 rúm á deildum sem ekki hafa undanþágu frá verk- fallinu. Svo virbist sem stjórn spítalans ætli sér ab hunsa und- anþágunefnd sjúkraliba og ætli sér sömuleibis ab hafa vibkom- andi deildir opnar án sjúkraliba. Svipaba sögu er ab segja af Borg- arspítala þar sem stjórnendur hafa opin 56 rúm á deildum sem ekki hafbi verib gefin undanþága fyrir. í harborbri ályktun fundar sjúkraliba í þann mund sem verkfallib skall á í fyrrinótt var ríkisstjórnin sögb deila ekki vib dómara og abra hálaunamenn, semja vib útvalda hópa innan heilbrigbiskerfisins á sama tíma og hún skellti hurbum á sjúkra- liba og abra láglaunahópa. Þar kemur einnig fram ab sjúkralibar muni sjá til þess ab allri brýnustu neybarþjónustu verbi sinnt og í því skyni verbi fullmannab á deildum á borb vib hjartalækningardeildir, krabba- meinsdeildir, barnadeildir, fæb- ingar- og vökudeildir og víbar. í yfirlýsingu frá læknarábi Land- spítala í gær er skorab á vibsemj- endur ab binda þegar endi á verkfallib, enda sé þegar komib upp alvarlegt ástand. Rábib telur þab vofa yfir ab ekki verbi hægt ab sinna brábveikum sjúkling- um á spítalanum og öbrum sem fyrirsjáanlegt sé að muni leita til brábaþjónustu spítalans. ■ verbur einnig oft langur þegar vel veibist en slys eru einmitt algengust eftir langan vinnu- dag. Ab lokum hefur læknis- fræbinni fleygt fram og illa slas- abir menn komast oft fyrr und- ir læknishendur en ábur. ■ Kartöflubœndur íhuga útflutning á Evrópu- markaö: Vilja aftur verðlags- ákvæbi Landssamband kartöflubænda hefur samþykkt að bibja um opinbera verblagningu kart- aflna. Þetta er í raun ósk um ab verblagsákvörbun á kartöflum verbi færb til þess horfs sem hún var áður. Kartöflubændur hafa fengib fyrirspurnir frá Evrópulöndum um kartöflur til útflutnings en skortur á jarbeplum er fyrirsjáanlegur innan Evrópu- sambandsins. Verbfall og und- irbob hafa orbib hér innan- lands vegna offrambobs og kartöflubændur íhuga nú út- flutning. Ljóst er að þeir muni ekki geta þab án opinberrar ab- stobar en rætt er um 15-20 krónu fob. verb á kíló. Sjá nánar blabsíðu 7. ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631 • 631

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.