Tíminn - 16.11.1994, Blaðsíða 7
Mi&vikudagur 16. nóvember 1994
Aöalfundur Félags hrossabœnda:
Stofnun reið-
skóla í
Þýskalandi
Á a&alfundi Félags hrossa-
bænda, sem haldinn var 10.
nóvember á Hótel Sögu, var
samþykkt a& taka þátt í stofnun
Þýsk-íslenska hlutafélagsins
Saga-Reitschulen og félagi& taki
allt a& 34 milljón króna lán til
kaupa á hlutafé, sem sí&an
veröi greitt til baka á 10-15
árum sem hlutfall af sölu hvers
hests.
Skilyröi fyrir þessu er aö deildir
F.hrb. kaupi hlutabréf í væntan-
legu hlutafélagi, þannig aö hver
deild sé ábyrgðaraðili að sem
samsvarar 10.000 kr. á félags-
mann. Stefnt er að því að deild-
irnar myndi hlutafélag eða eign-
arhaldsfélag um hlutaféð og beri
ábyrgð á framkvæmd viðfangs-
efnisins.
Þýskir aðilar hafa sámþykkt að
stefna að því að leggja fram hluta-
fé sem svarar 44 milljónum ís-
lenskra króna. íslendingar þurfa
því að leggja fram sömu upphæð,
ætli þeir að eiga 50% hlutaf jár.
Leita skal eftir hlutafjárkaupum
hjá einstaklingum, fyrirtækjum
og félagasamtökum, sem hags-
muni hafa af þessum útflutningi.
Margar tillögur voru samþykkt-
ar á fundinum. Meðal annarra sú
að stjórn félagsins vinni aö því í
samstarfi viö Búnaðarfélag ís-
lands að koma tafarlaust á sam-
ræmdu örmerkjakerfi til merking-
ar og skráningar á hrossum lands-
manna. Fundurinn lítur svo á að
hér sé um framtíðaraðferö að
ræða.
Þá var sett fram ósk til ráðu-
nauta BÍ um að auka og bæta
skráningu á fyljun og fangskýrsl-
um í hrossaræktuninni.
Stjórn Félags hrossabænda er ó-
breytt. Formaður er Bergur Páls-
son, bóndi í Hólmahjáleigu í
Austur-Landeyjum.
Stóbhestarnir frá Kjarnholtum á landsmótinu ísumar.
RœktunarmaÖur ársins 1994:
Tímamynd Pjetur
Kjarnholtabóndinn sigra&i
Uppskeruhátí& hestamanna
var haldin me& miklum
glæsibrag a& Hótel Sögu síö-
astli&inn föstudag. Veislu-
stjóri var Kristinn Hugason
rá&unautur og stó& hann sig
vel í þessu hlutverki.
Skemmtidagskráin var leyst
af hendi me& mikluni sóma
allra er þar áttu hlut a& máli.
Á árinu 1994 var metþátt-
taka í sýningarhaldinu í
hrossaræktinni og kom fram
margt afar góöra gripa. Enda
HEJTA-
MOT
KARI
ARNORS-
SON
Heiðamæöur I
/
Sjötta bókin í bókaflokki Jónasar Kristjánssonar komin út
Nú er komin út sjötta bókin
sem Hestabækur gefa út og
Jónas Kristjánsson er höfund-
ur aö. Þessi bók nefnist Hei&a-
mæ&ur I og er um afkvæmi og
afkvæmaeinkunnir mæ&r-
anna. Þar sem hryssurnar eru
æ&i margar, þá er a&eins birt-
ur fyrri hluti þeirra í þessari
bók og bobaS a& seinni hlut-
inn komi a& ári. Hryssunum
er ra&a& í stafrófsrö&. Þetta
hryssusafn er sett fram me&
þéttskrifuöu smáu letri og til-
finning mín er sú a& þa&
hindri menn í lestrinum
vegna þess hve mjög þetta
reniiur saman. En vissulega er
hér um fróöleik aö ræ&a sem
gaman er a& grúska í.
A&algildi bókarinnar sem
söluvöru er það sem höfundur
kallar Ættbók. Þar birtir hann
ætt og einkunnir þeirra stóö-
hesta sem náð hafa 7,75 eða
meira í aðaleinkunn á árirtu og
þeirra sem endurdæmdir eru, og
hryssna sem náð hafa 7,50 eða
meira í aöaleinkunn. Myndir
eru af hrossum sem náð hafa
8,00 í aöaleinkunn eöa meira.
Ættargröf fylgja myndum af
hestunum og eru þar fró&legar
Leiðrétting
Þau mistök urðu í síðustu
Hestamótum aö Gunnar Ár-
mannsson var sag&ur hleypa á
flugaskeiöi í texta viö mynd í
Kynbótahorni. Þetta er ekki
rétt, maðurinn á myndinni var
Tómas Ragnarsson og er beðist
velviröingar á þessu. Jafnframt
er bebist velvirðingar á að texti
með mynd af Hrafni frá Holts-
múla átti við um mynd af Þætti
frá Kirkjubæ. Þannig var sterk-
asta hlið Hrafns sögð vera bygg-
ing og gebslag. Hrafn er fremst-
ur heiðursver&launahesta á ís-
landi í dag, en hann er þekktast-
ur fyrir að gefa gó&a rei&hesta. ¦
upplýsingar og greinilegt að
höfundur hefur lagt í það mikla
vinnu að afla sem bestra upplýs-
inga um hrossin í ættir fram.
Það er góðra gjalda vert, þó tölu-
verð óvissa ríki um ættfærslu
hrossa, ekki síst fyrr á tíð. Einnig
er birt umsögn um afkvæma-
dæmd hross, en ekki getið um
kynbótamat þeirra, sem þeim er
þó rabað eftir. Af þessum sökum
kemur ekki fram hvaða hestur
hefur staðið efstur.
í formála minnir höfundur
rækilega á að fæðingarnúmer
hests sé ekki ávísun á ættbók.
Hann getur þess hins vegar ekki
að ekki er lengur um neina ætt-
bók að ræða hjá Búnaðarfélag-
inu. Hrossaræktin, rit Búna&ar-
félagsins, miðar við þær tölur
sem að framan voru nefndar, en
mjög líklegt er að þau mörk
breytist eftir því sem hrossum
fjölgar sem koma til dóms, enda
hafa þessar tölur ekki verib
heilagar. Þær hafa breyst í ár-
anna rás. Ekki hef ég rekist á á-
berandi villur í bókinni, ef frá er
talin sú óheppni aö telja fyrsta
hestinn í bókinni, Kóp frá
Mykjunesi, undan afa sínum.
Hér hafa greinilega orðib mis-
tök, sem auðvitað hefðu átt að
leiðréttast í próförk. Kópur er
undan Flosa frá Brunnum, en
ekki Ófeigi frá Hvanneyri, sem
er faðir Flosa.
Það er mikill ókostur á þessari
bók að ekki skuli fylgja kynbóta-
mat BÍ, vegna þess hve mikils
rábandi það er sem hjálpartæki í
ræktuninni, sér í lagi hjá af-.
kvæmadæmdum hrossum. Það
er langt frá nægilegt gagn að
bókinni án þessara upplýsinga,
sem aubvitaö eiga að vera
þarna, ef það er markmið höf-
undar að þjóna lesendum og þá
sérstaklega ræktendum, burtséb
frá persónulegum skobunum
hans.
A& venju eru margar töflur í
bókinni, svo sem hvaöa hross
hafa náb hæstu einkunnum fyr-
ir ýmsa þætti í byggingu eða
hæfileikum, hverjir eru eigend-
ur hrossanna, hvar þau eru
fædd o.fl.
Greinilegt er að feiknamikill
fróðleikur er saman kominn í
gagnabanka Jónasar og er vissu-
lega ávinningur að því.
leikur varla nokkur vafi á því
að árib 1994 er besta ár frá
upphafi sýninga undaneldis-
hrossa á íslandi bæði hvað
heildarárangur og útkomu
einstakra hrossa varbar.
Við útnefningu ræktunar-
manns ársins var mjótt á
munum. Útkoma Sveins Gub-
mundssonar og Gubmundar
sonar hans á Sauðárkróki, sem
verðlaunin hlutu í fyrra, var
einnig stórgóð í hrossarækt-
inni í ár. Útkoma Kirkjubœjar-
búsins var og frábær og í því
sambandi ber þess að geta að
frá Kirkjubæjarbúinu komu
einungis fram hross í einstak-
lingssýningar. Þorkell Bjarna-
son og f jölskylda á Laugarvatni
náði einnig gó&um árangri.
Þorvaldur Sveinsson á Kjartans-
stööum náði einkar athyglis-
verðum árangri, svo hrossfár
ma&ur sem hann er, og sýnir
árangur hans berlega hve
meira má sín gæði en magn í
hrossakynbótunum.
Sigurvegarinn í ár er, og
kemur e.t.v. fáum á óvart,
Magnús Einarsson í Kjarnholt-
um I. Hrossin frá Kjarnholtum
I úr ræktun Magnúsar hafa nú
um nokkurt árabil verið áber-
andi í kynbótasýningum og
hefur orðstír þeirra aukist jafnt
og þétt. Ber þar hæst afkvæmi
og a&ra afkomendur Glókollu
frá Kjarnholtum og þá ekki
hvað síst höföingjann Kolfinn
og son hans Dag. Þar eru á
ferðinni virkjamiklir og traust-
ir, flugrúmir alhliða ganghest-
ar og hver man ekki eftir gæð-
ingnum Kolbrá frá Kjarnholt-
um, svo einstök sem hún var.
Rö& efstu ræktenda:
1. Magnús Einarsson,
Kjarnholtum I ...............50 stig
2. Sveinn Gu&mundsson og
Gubmundur Sveinsson,
Sau&árkróki ...................48 stig
3. Þorkell Bjarnason og
fjölskylda, Laugarvatni ..46 stig
4. Kirkjubæjarbúib ........43 stig
5. Þorvaldur Sveinsson,
Kjartansstööum.............32 stig
KYNBOTAHORNIÐ
"T
Stökk
6,5 og lægra
-Kýrstökk.
-Víxl.
-Mjög óhreinn þrítaktur, fer&laust.
-Mjög mikib ósamræmi í stökkhreyfingu, t.d.
mjög há lendhreyfing.
-Afar mikil þyngsli (svifleysi).
7,0
-Víxlar, en sýnir gott stökk á milli.
-Stökk me& óhreinum þrítakti.
-Þungt stökk; svif- og ferölítiö.
-Þokkalegt sni&, en fer&laust stökk.
7,5
-Þokkalegt stökk me& sæmilegu sni&i og stökk-
fer& í me&allagi.
-Stökkferö og sniö (taktur, svif og mýkt) geta
vegi& upp vankanta hvort hjá ööru.
8,0
-Sni&gott stökk, stökkferö í me&allagi.
-Fer&miki& stökk, sni& í me&allagi.
Calsi frá Saubárkróki og Baldvin Ari á flugastökki.
Tímamynd Pjetur
8,5
-Sni&gott stökk, allgó& stökkferö.
-Mjög fer&miki& stökk, snið í þokkalegu me&-
allagi.
9,0
-Þrítaktaö og afar fallegt stökk; hrossi& lyftir sér
vel a& framan og teygir vel á sér í mjúkum
bogum, dágóö fer&.
-Kapprei&astökk, ekki kröfur um glæsileik.
9,5-10
-Þrítaktaö og afarfallegt stökk; hrossiö lyftir sér
vel a& framan og teygir vel á sér í mjúkum
bogum, stökkfer&in frábær.
Stökksýning í kynbótadómi skal framkvæmd á
þann veg a& hleypt er af hægu stökki (þa&
sýnt), stökkhraöi sí&an aukinn og ýtrasta stökk-
fer& hrossins sýnd.