Tíminn - 16.11.1994, Síða 11

Tíminn - 16.11.1994, Síða 11
Miðvikudagur 16. nóvember 1994 9Í8lfÍtf9(' 11 Hjónaminning: Svava Benediktsdóttir og Bjöm Axel Gunnlaugsson Kolugili, Víöidal, Vestur-Húnavatnssýslu Svava var fcedd að Kambshóli í Víðidal 14. apríl 1911. Hún lést á heimili sínu 26. október síðast- liðinn og fór útfór hennar fram frá Víðidalstungukirkju 5. nóvember. Foreldrar hennar voru Sigríður Friðriksdóttir og Benedikt Benón- ýsson. Svava var elst sex systkina. Hún var ráðskona hjá Jónasi Bjömssyni, bónda í Dœli í Víði- dal, í um áratug. Dœtur Svövu og Jónasar eru: Helga Bima fœdd 1932, dáin 1979, og Sigríður Benný fædd 1933, búsett í Reykjavík. Bjöm var fœddur að Kolugili í Víðidal 11. september 1904. Hann lést 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hans vom Gunnlaugur Daníelsson og Ögn Auðbjörg Grímsdóttir. Bjöm var þriðji í röð- inni afsex bömum þeirra hjóna. Móðir Bjöms dó ung að aldri og eignaðist faðir hans þrjú böm með seinni konu sinni, Sesselju Sigrúnu Jónsdóttur. Bjöm tók við búi á Kolugili að fóður sínum látnum árið 1935. Bjöm og Svava hófu sambúð árið 1943 og bjuggu alla sína tíð að Kolugili, að undanskildum tveimur ámm í Reykjavík 1945- 1947. Þau gengu í hjónaband 7. febrúar 1946. Synir Svövu og Bjöms em: Gunnlaugur Agnar Þjóöminjasafniö hefur verið lokaö frá því á miöju sumri vegna vibgerba, og ekki útlit fyrir ab hægt verbi ab opna þab fyrir jól. Jólasveinarnir ís- lensku eru aubvitab mjög óánægbir meb þetta ástand. Þeir hafa komib í safnib mörg undanfarin jól og átt þar fast- an samastab, þar sem fjöldi barna hefur tekib á móti þeim meb söng og fagnabarlátum. Starfsfólk Þjóbminjasafnsins hefur því ákvebib ab efna til móttökuhátíbar fyrir jóla- sveinana á Ingólfstorgi fyrir framan sýninguna „Leibin til lýbveldis" í Abalstræti 6 dag- lega síbustu þrettán dagana fyrir jól. Mánudaginn 12. desember er von á fyrsta jólasveininum, Stekkjarstaur. Sérstaklega verð- ur vandað til móttöku hans, barnakór syngur og borgarstjór- inn kveikir á jólatré, sem Þjóö- minjasafnið hefur fengið að helga sér á torginu í ár af þessu tilefni. Svo koma þeir hver af öbrum daglega og síðastur Kertasníkir á aðfangadag jóla. Siguröur Rúnar Jónsson tónlistarmaöur verður í móttökulibi safnmanna og stýr- t MINNING fæddur 1946, dáinn 1949, og Sigurður fæddur 1951, bóndi að Kolugili. Nú hafa Svava og Bjössi kvatt þerinan heim meb aðeins fimm mánaða millibili. Skarð þeirra verður vandfyllt og í huga mín- um er Víðidalur ekki sami dalur og fyrr. Efst í huga mér er þó þakklæti fyrir að hafa kynnst þessum húnvetnsku sæmdar- hjónum. Þau voru af aldamóta- kynslóðinni og máttu muna tímana tvenna. Líf þeirra ein- kenndist af vinnu og brauð- striti, en þar var líka rúm fyrir hamingju og gleði en einnig sorgir. Svava minntist æsku sinnar sem áhyggjulítils tíma þar sem hún og systkini hennar bröll- uðu ýmislegt hjá góðum for- eldrum, sem veittu þeim nægt frelsi til leiks og skemmtana, þó skylduverkin og aginn væru á sínum stað. Skólaganga Svövu var stutt, en hún ólst upp á menningarheimili þar sem bókakosturinn samanstóð af ís- lendingasögum og fleiri góðum ir fjöldasöng á torginu, og barnakórar úr ýmsum skólum og kirkjum á höfuðborgarsvæð- inu koma fram. Undanfarin ár hafa börn og fullorðnir fjölmennt í Þjóð- minjasafnið til þess að taka á móti þessum skrýtnu bræðrum ofan af fjöllum, og hefur oft leg- ið vib vandræðum vegna þrengsla í safninu. Hefur því stundum þurft að takmarka ab- gang skólahópa. En nú geta allir komist að^em vilja, því Ingólfs- torg er drjúgt. Jólasveinurram verður síðan boðið ab skoða sýninguna um Leiðina til lýðveldis, sem allir ís- lendingar þyrftu ab skoða, og þá líka jólasveinar ofan af fjöllum. Sýningin var sett upp í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins af Þjóð- minjasafni íslands og Þjóð- skjalasafni. Hún er á tveimur hæðum í gamla Morgunblaðs- húsinu. Þar er hægt að sjá vax- myndir af þekktum stjórnmála- mönnum, merk skjöl tengd sjálfstæðisbaráttunni, muni frá Alþingishátíðinni 1930 og kon- ungskomunum 1874 og 1907, auk fjölda ljósmynda og for- vitnilegra muna. Sýningin verður opin daglega bókum og var bókalestur alla tíð hennar áhugamál. Bernska Bjössa mótaðist af því að hann missti ungur móður sína. Sem elsti sonur þurfti hann snemma ab ganga í ýmis bú- skaparstörf og að axla ýmsa á- byrgð. Frá unga aldri vandist hann á mikla vinnu og lítið var um frístundir. Þegar Svava og Bjössi fluttu aftur að Kolugili árib 1947 eftir tveggja ára dvöl í Reykjavík, hófust þau handa við uppbygg- ingu. Jörðinni hafði þá verið skipt til helminga, milli Bjössa annars vegar og yngstu systk- ina hans hins vegar. Svava og Bjössi byggðu sér myndarlegt í- búðarhús ásamt útihúsum og tún voru stækkuð. Bústofninn var þó aldrei stór og þurfti Bjössi alla tíð að vinna með- fram búskapnum, m.a. í slátur- vinnu, brúarvinnu og í garð- yrkju. Uppbyggingarárin voru tími mikillar vinnu, en framtíðin brosti við þeim og ungum syni þeirra. Það varð þeim þung raun að missa litla soninn, sem lést af slysförum aðeins þriggja ára gamall. Frásögn Svövu af ferð hennar og sonarins suður til að bjarga lífi hans stendur kl. 12-17 þessa síðustu þrettán daga fyrir jól, og er það enda- spretturinn, því sýningunni lýk- ur um jólin. ■ Senn koma jólin heitir ný jóla- plata sem kemur út 21. nóvem- ber nk. Á plötunni eru 11 lög og eru átta þeirra ab heyrast í fysta skipti, en þrjú laganna, „Dreng- ur Maríu", „Litla jólabarn" og „Þegar þú birtist", flokkast undir þab sem kalla má þekkt jólalög. Þetta þýbir að aðrir flytjendur hafa áður flutt þau á öbrum plöt- um, en útsetningar þessara þriggja laga em allar nýjar og frá- brugðnar fyrri útgáfum. Af þeim átta lögum, sem eru að heyrast í fyrsta skipti, era 7 erlend, en þau eiga þaö öll sameiginlegt að vera samin sem jólalög og að hafa náð ab tryggja sig í sessi erlendis sem slík. Þannig má segja að þau séu vel á veg komin til að verða mér oft fyrir hugskotssjónum. Þab var árið 1949 og vegir og farkostir í órafjarlægð_ frá nú- tímanum. Ferðin suður til Reykjavíkur tók tíu klukku- stundir og þegar litli drengur- inn komst loksins undir lækn- ishendur var það orðið of seint. Glebin kom ab nýju inn í líf þeirra tveim árum síðar, þegar sonurinn Sigurður fæddist. Dætrabörn Svövu komu síðan til sögunnar eitt af öðru, en þau eru átta talsins og hefur Kolugil verið annað heimili þeirra. Svava og Bjössi hættu búskap árið 1971, þegar Sigurður sonur þeirra tók við búinu. Þau bjuggu áfram í húsi sínu á jörð- inni og aðstoðuðu Sigurð og Jónínu tengdadóttur sína við bústörfin eins lengi og heilsa þeirra leyfði. Sonarbörnin fjög- ur voru í miklu uppáhaldi hjá afa og ömmu. Ég kynntist Svövu og Bjössa árið 1977, er ég fór í mína fyrstu heimsókn að Kolugili, þá tvítug að aldri, með Pétri dótt- ursyni Svövu, sem jafnframt var tilvonandi eiginmaður minn. Pétur var fæddur á Kolu- gili og ólst að miklu leyti upp hjá Svövu og Bjössa. Mér er minnisstætt hve ég hlakkaði til að sjá bernskuslóðir hans og að komast í norðlenska sveita- sælu, en ég kveið líka dálítið fyrir að hitta fólkið hans. Rétt áður en við beygðum af þjóð- veginum út á afleggjarann nið- ur í Víðidal, sást Kolugil í fjarska. Þegar ég sá gleðisvipinn á andliti mannsefnis míns, skildi ég að engu var að kvíða. Svava og Bjössi tóku mér opn- um örmum þá og alla tíð síðan. Þær eru ófáar ferðirnar sem ég og maðurinn minn og síðar dóttir okkar höfum farið að Kolugili í gegnum árin. Gestri- snara fólk en Svövu og Bjössa hef ég varla fýrirhitt, enda var oft gestkvæmt hjá þeim. Það var sama hve margir vora, sígild jólalög og má ætla að hið sama bíbi þeirra í íslensku útgáf- unum, sem hér líta í fyrsta skipti dagsins ljós. Eitt laganna, titil- lagib „Senn koma jólin", er svo alíslenskt, lagið er samið af Þor- valdi B. Þorvaldssyni og textinn er eftir Kristlaugu Maríu Sigurð- ardóttur. Flest hinna sígildu jólalaga, sem hvab vinsælust eru hér á landi, eru erlend að uppruna og því mikið vandaverk að semja texta við þau sem hæfir. Sá textahöfundur íslenskur, sem einna mesta reynslu hefur í þessu, er tvímælalaust Hinrik Bjamason og hann gerði einmitt textana vib þau sjö lög sem að upprana til era erlend. Hinrik alltaf var rúm fyrir fleiri og að- eins það besta var nógu gott fyrir gestina. Hjartarúmið var nægt hjá Svövu og Bjössa, en þau höfðu engan áhuga á að safna að sér veraldlegum hlut- um. Á heimili þeirra voru að- eins nauðsynlegustu húsgögn, en bækur og myndir voru í öndvegi. Þangað var alltaf hlý- legt og notalegt að koma. Hjón- in voru mjög samrýnd, þó ólík væru að mörgu leyti, en bæði voru þau dugnaðarforkar og hlífðu sér hvergi í vinnu. Elju- semi Bjössa var ótrúleg, hann var sístarfandi meðan heilsa og kraftar entust, enda ab mörgu að huga á jafn stóru búi og Kolugil var orðið. Hann var á- kaflega ljúfur og dagfarsprúður maður, en ef honum var mis- bobið var hann alls óhræddur við að láta í ljós skoðanir sínar á mönnum og málefnum. Svava var létt í lund og hlát- urmild, en hún var ákveðin kona og föst fyrir í skoðunum sínum. Hún var mjög félags- lynd og naut sín vel í marg- menni, enda var hún sagna- kona af guðsnáð og hafbi sér- stakt lag á ab gæða frásagnir lífi. Svava var ákaflega vel lesin kona og vel heima í hinum ýmsu málefnum, það var svo margt sem vakti áhuga hennar og óhrædd var hún að mynda sér skobanir á málunum. Undanfarin ár fór heilsu Bjössa hrakandi og annaðist Svava hann heima eins lengi og hægt var, en síðustu mánuði lífs síns dvaldi hann á sjúkra- húsinu á Hvammstanga. Þó Svava hafi ekki gengið heil til skógar undanfariö, vildi ég ekki trúa öðru en hún ætti nokkur ár eftir. Lát hennar kom því að óvörum og eftir situr tómleik- inn og söknuðurinn, en minn- ingin um þessi ágætu hjón mun ylja um ókomin ár. Flafi þau þökk fyrir samfylgdina. Peta hefur áður gert marga texta við þau jólalög, sem mestum vin- sældum eiga ab fagna hér á landi; má þar t.d. nefna „Ég sá mömmu kyssa jólasvein" og „Snæfinnur snjókarl". Frítt lib söngvara kemur fram á Senn koma jólin, en það eru Andrea Gylfadóttir, Björgvin Halldórsson, Ellen Kristjánsdótt- ir, Helga Möller, Laddi, Margrét Eir, Sigríður Beinteinsdóttir og Stefán Hilmarsson. Um hljób- færaleik sjá m.a. Máni Svavars- son, Ólafur Hólm, Þórður Gub- mundsson, Ari Einarsson, Eiður Arnarson svo og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, sem jafn- framt sá um útsetningar og stjómabi upptökum. ■ Jóladagskrá Þjóðminjasafnsins á Ingólfstorgi í ár Senn koma jólin: Jólaplatan 1994

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.