Tíminn - 16.11.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.11.1994, Blaðsíða 14
14 IHtSttmtttt Mi&vikudagur 16. nóvember 1994 DAGBOK P<J\J\JWWWWWWWU\J\J\ 320. dagur ársins - 45 dagar eftir. 46.vlka Sólris kl. 9.58 sólarlag kl. 16.26 Dagurinn styttist um 6 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Almennur félagsfundur v mánudaginn 21. nóv. kl. 17 í Risinu. Sighvatur Björgvinsson ráðherra mætir á fundinn. Hressingarleikfimi fyrir fé- lagsmenn á mánudögum og fimmtudögum í Víkingsheim- ilinu vib Stjörnugróf kl. 10.30. HGH — Hafnargöngu- hópurinh: Míbbakki Kleppsskaft Næstu mi&vikudagskvöld stendur HGH (Hafnargöngu- hópurinn) fyrir gönguferðum eftir nýjum göngustígum og þar sem göngustígar eru fyrir- hugaðir umhverfis Reykjavík og Seltjarnarnes, þ.e. frá Mib- bakka í Gömlu höfninni inn með ströndinni í Elliðaárvog, þaðan niður Fossvogsdal og með ströndinni út á Seltjarn- arnes og til baka inn á Mið- bakka. Fyrsti hluti göngunnar verð- ur farinn í kvöld, 16! nóvem- ber, kl. 20 frá Hvalnum, úti- vistarsvæði Miðbakkans. Mæt- ing í Hafnarhúsportinu skömmu fyrir brottför. Farið veröur eftir gönguleið gegnum hafnarsvæðið og nýjan göngu- stíg innundir Rauðarárvík og áfram fyrirhugaðan göngustíg með ströndinni inn á Laug- arnestanga og meðfram hafn- arsvæði Sundahafnar að Kleppsskafti. Athafnasvæði Eimskipafélagsins verður v heimsótt í leiðinni. Val um að ganga til baka eða taka SVR. Allir eru velkomnir í ferð með HGH. Nýtt Kjarvalskort Litbrá hefur gefið út nýtt kort með málverki eftir Jó- hannes Kjarval. Málverkið er 112x210 sm að stærð og heitir „Skagaströnd". Það var málað 1957. Myndin er í eigu frú Gunnlaugar Egg- ertsdóttur, ekkju Jóhanns Frið- rikssonar sem kenndur var við fyrirtæki sitt, Kápuna. Þetta er fimmtánda kortið sem Litbrá gefur út eftir Kjar- val og verbur það til sölu í flestum bóka- og gjafavöru- verslunum. Umræ&ufundur á Hótel Loftlei&um: Áhrif ofbeldis í f jöl miölum og tölvuleikj- um Opinn umræðufundur um áhrif ofbeldis í fjölmiblum og tölvuleikjum á börn og ung- linga verbur haldinn í Vík- ingasal Hótel Loftleiba. Fund- urinn er í kvöld, 16. nóv., kl. 18-21. Þab er Kvenréttindafé- lag íslands, sem ab honum stendur. Til máls munu taka ýmsir abilar, fulltrúar fjölmibla og opinberra stofnana, og ræba vibfangsefnib út frá sínu sjón- arhorni. Fundarstjóri verbur Þórhildur Líndal lögfræbingur. Léttur kvöldverbur verbur fram borinn og á eftir verba hringborbsumræbur. Fundurinn er öllum opinn, en þátttökugjald er 1000 kr. Pennavinir í Ghana Þrír ungir menn í Ghana skrifa blabinu og óska eftir ab skrifast á við hérlent fólk. Allir eru þeir lausir og libugir og flekklausir sveinar, ab eigin sögn. Daniel Kofi Nyarko Aldur: 20 ára Starf: Húsasmi&ur Áhugamál: Biblíulestur, go- speltónlist og gospelkvik- myndir. Heimilisfang: Methodist Church, Box 15, Anoma- bu, Ghana, West Africa. lsaac Nyarko Aldur: 18 ár Starf: Húsasmi&ur Áhugamál: Tennis, damm- spil, biblíulestur, gospeltónlist og gospelkvikmyndir. Heimilisfang: Methodist Church, Box 15, Anoma- bu, Ghana, West Africa. Daniel Mensah Aldur: 17 ára Starf: Nemi Áhugamál: Knattspyrna og blak. Heimilisfang: Kinegyir Aggrey Sec Tec School, Box 65, Anomabu, Ghana, West Africa. Rúna sýnir í Gallerí Úmbru Rúna (Sigrún Gu&jónsdóttir) opnar sýningu í Gallerí Úm- bru, Amtmannsstíg 1, á morg- un, fimmtudag. Rúna sýnir myndir unnar á japanskan pappír meb akryl og olíukrít. Þetta eru hugleiðingar um landib, nekt þess, birtu og blá fjöll. Sýningin verbur opin þribju- daga til laugardaga kl. 13-18, sunnudaga 14- 18, frá 17. nóv. til 7. des. „Vindarnir sjö" í bíósal MÍR Nk. sunnudag, 20. nóv. kl. 16, verður sovéska kvikmynd- in „Vindarnir sjö" sýnd í bíó- sal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er gömul mynd, gerð árið 1962, og leikstjórinn er Stanislav Rostotskíj. í myndinni fjallar leikstjórinn, sem jafnframt er handritshöfundur, um atburði sem gerðust á styrjaldarárun- um 1941- 1945, en Rostotskíj gegndi þá herþjónustu og særðist alvarlega á vígstöðvun- um. Aðgangur að kvikmynda- sýningunni er ókeypis og öll- um heimill. Leikfélag U.M.F.H. frumsýnir: Glímuskjálfti Leikfélag U.M.F. Hruna- manna frumsýnir á laugardag gamanleikinn Glímuskjálfta. Leikritið er gamanleikur fyrir alla fjölskylduna og er breytt og stytt útgáfa af leikritinu Or- ustan á Hálogalandi. Leikstjóri er Hörður Torfason og hann- aði hann einnig leikmynd. Að uppfærslunni standa alls fimmtán manns, þar af níu leikendur. Önnur sýning verð- ur á Flúðum nk. mánudags- kvöld og fyrirhugað er að sýna víbsvegar um Suburland og a.m.k. eina sýningu á Reykja- víkursvæbinu. Til gamans má geta ab leikritib Orustan á Há- logalandi var sett upp hjá leik- félaginu á stríbsárunum. Jólabasar Sólheima í Grímsnesi Sunnudaginn 20. nóvember n.k. halda Sólheimar í Gríms- nesi árlegan jólabasar sinn í Templarahöllinni vib Eiríks- götu og opnar húsib kl. 13. Á basarnum verba til sölu framleibsluvörur Sólheima, s.s. handofnir dúkar og mottur, tréleikföng, handsteypt bývax- kerti, jólakort, prjónatöskur, lífrænt ræktab grænmeti, auk annars smávarnings. 40 heim- ilismenn starfa á vinnustofum Sólheima, sem eru vefstofa, kertagerb, garbyrkja og lista- smibja. Samhliba basarnum mun Foreldra- og vinafélag Sól- heima verba meb kaffisölu og kökubasar. Allur ágóbi af söl- unni rennur til uppbyggingar starfsins á Sólheimum. Basar- inn hefur skipab fastan sess í lífi höfubborgarbúa síbustu ár og er í hugum margra fyrstu merki um upphaf jólaundir- búnings. „Skagaströnd" 1957. Stœrb: 112x210 cm. Dagskrá útvarps og sjónvarps Miövikudagur 16. nóvember e6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn: Cunnlaugur Garb- arsson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir 7.45 Heimsbyggb 8.00 Fréttir 8.10Pólitískahornib 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.40 Bókmenntarýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, „Undir regnboganum" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Abutan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Fram ísvibsljósib 14.30 Konur kvebja sér hljóbs 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sfbdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - úr Sturlungu 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari 20.00 Brestir og brak 21.00 Krónika 21.50Íslensktmál 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Orb kvöldsins: Sigurbjörn Þorkelsson'flytur. 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Barrokktónlist á sibkvöldi 23.10 Hjálmaklettur 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mibvikudagur 16. nóvember 13.30 Alþingi 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leibarljós (23) 17.50Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnib 18.30 Völundur (32:65) 19.00 Einn-x-tveir 19.15 Dagsljós 19.50Vfkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 ísannleikasagt Umsjón: Sigríbur Arnardóttir og Ævar Kjartansson. Stjórn útsending- ar: Björn Emilsson. 21.40 Nýjasta tækni og vfsindi í þættinum verbur fjallab um róbót- ann Dante, vernd gegn hávaba, þungaflutningaþyrlu, sýndarveru- leika og nýjar hra&skreibar ferjur. Umsjón: Sigurbur H. Richter. 22.00 Finlay læknir (2:6) (Dr. Finlay II) Skoskur myndaflokkur byggbur á sogu eftir A.|. Cronin sem gerist á 5. áratugnum og segir frá lífi og starfi Finlays læknis ÍTannoch- brae. Abalhlutverk: David Rintoul, Annette Crosby, Jason Flemyng og lan Bannen. Þý&andi: Kristrún Þórb- ardóttir. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Endursýndur getraunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 Dagskrárlok Miovikudagur 16. nóvember j* 17.05 Nágrannar flvriltio 173° L'tla hafrneyjan ["ú/l/l// 17.55 Skrifab í skýin W' 18.10 Heilbrigb sál í hraustum likama 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 19.50 Víkingalottó 20.20 Eirfkur 20.50 Melrose Place (16:32) 21.45 Stjóri (The Commish II) (5:22) 22.35 Lífiberlist Sfbasti þátturinn íþessari skemmti- legu þáttaröb sem Bjarni Hafþór hef- ur unnib. 23.00 Tfska 23.25 Heibur og hollusta (Clory) Robert Gould Shaw er hvítur mabur úr yfirstétt sem fær þab verk- efni ab þjálfa og stjórna herdeild. Ab- alhlutverk: Matthew Broderick, Denzel Washington, Cary Elwes, Morgan Freeman og Jihmi Kennedy. Leikstjóri Edward Zwick. 1989. Loka- sýning. Stranglega bönnub börnumi 01.25 Dagskrárlok APÓTEK KvSld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f Reykjavfk frá 11. tll 17. nóvember er f Garðs apotekl og LyfJabúAlnni Iðunnl. Þafl apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vðrsluna frá kl. 22.00 að kvöldi tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfja- þjónustu eru gefnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlaeknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Slmsvari 681041. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á vírkum dogum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apólek og Stjornu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast i sina vikuna hvort að sinna kvökf-, nætur- og helgkfagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vorslu, til kl. 19.00. Á helgkfögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar eru getriar I sima 22445. Apðtek Kellavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apðtek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudogum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: l.nóvember 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)........................ 12.329 1/2 hjónalífeyrir..................................................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.......................22.684 Full tekjutrygging örorkulíleyrisþega..................23.320 Heimilisuppbðt.....................-..............................7.711 Sérstök heimilisuppbót.........................................5.304 Barnalífeyrir v/1 bams.......................................10.300 Meðlag v/1 bams...............................................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns..........................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama.......................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri.......10.800 Ekkjubætur/ekkilsbælur 6 mánaða....................15.448 Ekkjubælur/ekkilsbætur 12 mánaða..................11.583 Fullur ekkjulífeyrir..............................................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...............................15.448 Fæðingarstyrkur...............................................25.090 Vasapeningar vistmanna ...i.............................10.170 Vasapeningar v/sjúkralrygginga........................10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.:.....:...... ............1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings........................526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar eiristaklings.........................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framlæri ....142.80 GENGISSKRANING 15. nðvember 1994 kl. 10,51 Opinb. viðm.gengi Gengl Koup Sala skr.fundar Bandarlkjadollar...........67,55 67,73 67,64 Sterlingspund.............107,35 107,65 107,50 Kanadadollar.................49,64 49,80 49,72 Dönskkróna................11223 11,257 11,240 Norsk krðna...............10,016 10,046 10,031 Sænsk króna.................9266 9,294 9,280 Finnskt mark...............14,459 14,503 14,481 Franskurfranki...........12,748 12,786 12,767 Belgiskur franki..........2,1297 2,1365 2,1331 Svlssneskur frankl.......52,17 52,33 5225 Hollensktgyllinl............39,09 39,21 39,15 Þýskt mark....................43,82 43,94 43,88 itðlsk lira....................0,04268 0,04282 0,04275 Austurrfskursch...........6,224 6,244 6234 Portúg. escudo...........0,4291 0,4307 0,4299 Spánskur peseti..........0,5265 0,5283 0,5274 Japanskt yen...............0,6880 0,6898 0,6889 Irsktpund....................105,28 105,62 105,45 Sérst. dráttarr................9927 99,57 99,42 ECU-Evrópumynt..........83,46 83,72 83,59 Grfskdrakma..............0,2846 0,2856 0,2851 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVfK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.