Tíminn - 16.11.1994, Qupperneq 16

Tíminn - 16.11.1994, Qupperneq 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland, Faxaflói og Faxaflóamib: Austan og norbaustan gola og skýjab sunnan til en ab mestu leyti þurrt. • Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Hæg breytileg eba norbaust- læg átt. Skyjab mebKÖflum. • Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra, Vestfjarbamib og Norbvesturmib: Hæg breytileg eba norblæg átt. Smáél. • Norburland eystra, Austurland ab Glettinqi, Norbapsturmib og Austurmib: Norbvestan en síban norban gola éoa kaldi. El. • Austfirbir og Austfjarbamib: Norban gola eba kaldi. Léttskýjab ab mestu í fyrstu en síban smáél. • Subausturland og Subausturmib: Austan gola eba kaldi og rign- ing vestan til. Ekki vitaö í gœr hvort „J og M" veröur áfram virkur í dag: Ungverski vírasinn sá útbreiddasti og versti Einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir lentu í stórvandræb- um af völdum tölvuveirunnar „J og M", í gær. Viögerðaverk- stæöi tölvufyrirtækja voru und- irlögb vegna veirunnar í gær og þeir aöilar sem rætt var viö telja aö þetta sé útbreiddasta og versta veira sem komiö hefur upp hér. Ekki er vitaö hvort veiran var einungis virk í gær eöa hvort hún verður áfram virk. Það kemur í ljós í dag, en meinsemdin í gær kom upp ef tölva var ræst og síð- an endurræst. J og M vírusinn eyðileggur ræsisvæöi véla, en þeir sem eru meö nettengt kerfi eru nokkuð vel varðir. „Við erum búnir að fá inn talsvert af vélum og okkur hefur tekist aö bjarga þónokkru af þeim meö varnarkerfinu Norton Disk Doctor," sagði Ingvar Harö- arson, deildarstjóri hjá Tæknivali í gær. Vélar sem eru meö disk- plássi sem hefur verið tvöfaldað eru í sérstakri hættu og ef víru- sinn verður virkur í þeim er litlu hægt aö bjarga. Tölvuvírusinn „J og M" kom fyrst upp í Ungverjalandi snemma á þessu ári. Hann barst síðan mjög fljótlega hingað, með ferðatölvu í eigu stofnunar í bankakerfinu. Vírusinn smitabi nokkra aðila í bankakerfinu, m.a. Reiknistofu bankanna. Þeir náðu hins vegar að hreinsa hann út og eftir því sem best er vitað lenti enginn þeirra í vandræðum í gær. Hann barst einnig yfir í mennta- kerfiö, en eftir því sem næst verð- ur komist náðist að hreinsa hann út þar einnig áöur en hann varð virkur í gær. Friðrik Skúlason, sérfræöingur í tölvuvírusum og vömum gegn þeim, sagði í gær ab vírusinn hefbi náb mikilli útbreibslu hér á landi, en áætlab var ab hann hefbi skemmt hugbúnab í 100- 200 tölvum um mibjan dag í gær. í flestum tilfellum tókst ab eyba vírusnum ábur en hann varb virk- ur. Augljósasta einkenni veirunn- ar er ab Windows-forritib kvartar yfir því ab geta ekki lengur notab 32 bita diskabgang. Þetta er talib nokkub öruggt merki um ræsi- geiraveiru eins og J og M. Ekki liggur fyrir hver á „heiöur- inn" af ungverska gestinum sem geröi vart vib sig í tölvum íslend- inga í gær, en víst er aö margir kunna höfundinum litlar þakkir fyrir. „Þaö hefur væntanlega verib einhver gagnfræbaskólastrákling- ur í Ungverjalandi," sagöi Friörik Skúlason. „Þeir eru flestallir á þeim aldri fávitarnir." ■ Hvalfjaröargöng: Viöræbur við ístak hafnar Viöræöur Spalar hf. viö ístak og fleiri um gerö Hvalfjaröar- ganga hófust af alvöru í þess- ari viku. Gylfi Þóröarson, stjórnarformaöur Spalar hf., segir ab fjármögnun verksins sé ab smella saman en gert sé ráb fyrir ab viöræöurnar viö ístak taki um þrjá mánuði. Aö tilbobinu standa auk ístaks fyrirtækin E. Phil & Son og Skánska. Tilboö þeirra hljóö- aöi upp á 2,805 milljaröa en áætlun verktaka var 3,3, millj- arðar. Fyrsti „alvörufundur" viðræðnanna var haldinn sl. mánudag að sögn Gylfa. í sum- ar vonuðust menn til aö fram- kvæmdir gætu hafist upp úr áramótum en nú er ljóst að þaö verður ekki fyrr en í fyrsta lagi næsta vor, þ.e. ef samningar nást við ístak. ■ Of fáar undaneldishœnur og of lítiö varp veldur skorti á kjúklingum: 50-100 þúsund færri kjúklingar en í fyrra Undanfarnar vikur hefur ríkt skortur á kjúklingum vegna ónógrar framleibslu. Kjúklingabændur reikna meb ab vöntunin minnki strax í næsta mánuöi og verbi úr sögunni eftir ára- mót. Aö sögn Bjarna Ásgeirs Jóns- sonar, formanns Félags kjúk- lingabænda og bónda á Rein í Mosfellssveit, er ástæöa skorts- ins of lítill undaneldisstofn og minna varp en gert var ráö fyr- ir. Bjarni gerir ráö fyrir aö minni framleiösla komi fram í 50-100 tonna minni sölu á þessu ári en í fyrra. Hann gerir ekki ráö fyrir aö vöntunin hafi áhrif á heildsöluverö frá kjúk- lingabændum. Veitingamenn á Núöluhúsinu viö Vitastíg hafa oröiö fyrir baröinu á kjúklingaskortinum en ef marka má framleiösluspá formanns Fé- lags kjúklingabœnda geta þeir brátt tekiö gleöi sína á ný. Þaö veröur nóg til af kjúklingum innan tíöar, eöa í síöasta lagi íjanúar. Tímamynd CS VJNSAMEEGAST Atm <-i®: Ögmundur Jónasson, formaöur BSRB: Engin ákvörb- un um fram- bobsmál „Ég hef sagt aö ef þaö sé ein- lægur vilji Alþýöubandalags- ins aö leita eftir samstarfi viö Jafnaöarmannafélagiö, sem hefur fylkt sér um Jóhönnu og viö óflokksbundið félags- hyggjufólk á borö viö mig, þá sé ég reiöubúinn aö skoöa þann kost af fullri alvöru," segir Ögmundur Jónasson, formaöur BSRB. Ögmundur segir að hann hafi ekki tekið neina endanlega ákvörðun um aö gefa kost á sér til framboðs fyrir einn eöa neinn fyrir komandi alþingis- kosningar. Ögmundur segist aldrei hafa sagt að hann ætlaði sér aö taka sæti á lista Jóhönnu Sig. Allt tal um það sé aðeins vangaveltur manna úti í bæ. Hinsvegar hafi hann ekki farið dult meö skoö- un sína á hugsanlegu samstarfi framangreindra aöila viö óflokksbundiö félagshyggju- fólk. ■ Leynifundur á Hótel Örk: Sjálfstæðismenn í atvinnulífinu vilja sækja um aöild að ESB Þaö dregur til átaka um utan- ríkismál, einkum og sér í lagi um Evrópumál, innan Sjálf- stæðisflokksins, en á fundi forystumanna í atvinnulíf- inu sem haldinn var aö Hótel Örk 24. og 25. október sl. lýstu langflestir þeirra sem til máls tóku þeirri skoöun sinni aö íslendingar ættu ab sækja formlega um abild aö Evr- ópusambandinu, um leiö og deilt var harkalega á forystu Sjálfstæöisflokksins í þessu máli. Úrslitin í Svíþjóð hafa orðið til þess aö áhrifamenn í at- vinnulífinu, sem koma ekki síst úr röðum sjálfstæðis- manna, gerast nú mjög óþolin- móöir og má ætla að harka fær- ist í þær umræöur sem nú eiga sér staö ef Norðmenn sam- þykkja aðild eftir tæpar tvær vikur. Þeir sem lýstu sig and- víga aðildarumsókn komu ein- göngu úr sjávarútvegi, skv. heimildum Tímans, en úr þeirri grein voru líka áhrifa- menn sem sögöu afdráttarlaust að leita bæri eftir inngöngu í Evrópusambandið og rétt væri aö láta reyna á aöildarumsókn. Fundurinn á Örk hófst síðdegis á mánudegi en honum lauk um hádegisbil á þriöjudegi. Til hans boöuöu sameiginlega Vinnuveitendasamband Is- lands, Verslunarráö íslands, Samtök fiskvinnslustööva og Samtök iðnaðarins. Þessi fund- ur, sem farið hefur mjög dult og ekki hefur verið sagt frá í fjölmiðlum fyrr en nú, fjallaði eingöngu um EES-samninginn og framtíðaráform íslendinga. Umræður á fundinum stangast gjörsamlega á viö stefnu ráð- herra Sjálfstæðisflokksins í Evr- ópumálum undanfarin miss- eri, og vekur þaö ekki síst at- hygli af því að þeir sem mest létu til sín taka á þessum fundi voru úr þeim hópi sem til skamms tíma hefur fylgt ráð- herrum flokksins fast að mál- um. Til fundarins komu 40-50 manns, flestir stjórnarmenn í þeim samtökum sem stóðu fyr- ir fundinum. Meðal ræðu- manna voru Guðmundur Magnússon prófessor, Kristján Skarphéðinsson fulltrúi sjávar- útvegsráðuneytisins í Brússel, Vilhjálmur Egilsson einn helsti talsmaður ESB-aöildar í þing- liði Sjálfstæðisflokksins, Sveinn Hannesson fram- kvæmdastjóri Samtaka iðnað- arins og Þórarinn V. Þórarins- son framkvæmdastjóri VSÍ. ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631 • 631

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.