Tíminn - 17.11.1994, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.11.1994, Blaðsíða 6
wffwtfJI* Fimmtudagur 17. nóvember 1994 UR HERAÐSFRETTABLOÐUM Víkurfréttii KEFLAVIK Seifur hf. setur upp kola- vinnslu í húsi Stakksvíkur: „Stærsti happ- drættisvinningur Suöurnesjamanna" Stakksvík hf. er fyrirtæki í 80% eigu sameiginlegs sveitar- félags Keflavíkur, Njarbvíkur og Hafna. Málefni fyrirtækis- ins eru í brennidepli þessa dagana. Þab hefur gert samn- ing vib stórt fiskútflutnings- fyrirtæki, Seif hf., um leigu á húsnæbi fýrirtækisins, gömlu Stórumilljón, undir kola- vinnslu sem mun veita 60-80 Suburnesjamönnum atvinnu frá næstu áramótum. „Þetta er stærsti happdrætt- isvinningur sem Suburnesja- menn hafa fengib," segir Garbar Oddgeirsson, stjórnar- mabur Stakksvíkur hf. Önnur málefni Stakksvíkur hafa verib harblega gagnrýnd síbustu daga. í fyrsta lagi fyrir ab selja mestallan fisk af sícip- um fyrirtækisins beint til fyr- irtækis í Grindavík og í öbru lagi fyrir ab hafa úthlutab verktaka úr Garbi 20 milljóna króna endurbótaverki á hús- næbinu, sem verbur leigt Seifi hf. Tólf fyrirtæki í bæjarfélag- inu skrifubu undir mótmæli vegna þessa máls. Óvæntur gestur í laxakari: Minkur drap 15 laxa, en drukkn- abi svo Minkur gerbi sér lítib fyrir og stökk ofan í lítib kar í Sjó- fiskasafninu í Höfnum, en í því voru u.þ.b. \S laxar og bleikjur. Þegar starfsmenn safnsins komu ab karinu, voru fiskarnir daubir og minkurinn einnig. Ab sögn starfsmanns safnsins virbist sem minkur- inn hafi rábist á fiskana í kar- inu, en síban drukknab sjálfur þegar hann komst ekki upp úr karinu. 1262 SELFOSSI Safnkirkja í Skógum Laugardaginn 5. nóvember tók séra Halldór Gunnarsson í Holti fyrstu skóflustungu ab nýju kirkjuhúsi vib Byggba- safnib í Skógum, ab vibstödd- um Þorsteini Pálssyni kirkju- málarábherra og ýmsum öbr- um gestum sem og heima- mönnum. Ab þeirri athöfn lokinni var bobib til kaffisam- sætis í Skógaskóla, þar sem menn undu um stund í gób- um fagnabi og hlýddu á talab orb. Þórbur Tómasson safnvörb- ur hefur á libnum árum flutt ab Skógum gömul bæjarhús og endurreist vib safnib. í framhaldi af því vildi hann gjarnan fá þangab gamla og aflagba kirkju. En slíkt hús er ekki á lausu og því var um síb- ir ákvebib ab reisa þarna kirkjuhús af nýjum vibum, en í gömlum stíl. Víneftirlitsmenn taka til starfa í Árnessýslu Á fundi áfengisvarnarnefnd- ar Selfossbæjar nýlega var sagt frá því ab tveir víneftirlits- menn hefbu tekib til starfa í Árnessýslu. Þessir menn eru Svanur Kristinsson lögreglu- mabur og Þorgrímur Oli Sig- urbsson rannsóknarlögreglu- mabur. Þeir starfa samkvæmt erindisbréfi sem Óli Þ. Gub- bjartsson, fyrrverandi dóms- málarábherra, undirritabi árib 1991. Hlutverk víneftirlitsmanna er m.a. ab sjá til þess ab farib sé eftir tilsettum reglum á vín- veitingastöbum, eins og t.d. ab aldurstakmörk séu virt, sjússamælar löglegir, ab lög- legt áfengi sé afgreitt á vín- veitingastöbum o.fl. Ab sögn Tómasar Jónssonar, formanns áfengisvarnarnefnd- ar, starfa þessir menn sem fulltrúar sýslumanns og verba í nánu sambandi vib lögregl- una. Þeir munu fara í skyndi- heimsóknir á veitingastabi, óeinkennisklæddir, og sjá til þess ab lög séu ekki brotin. AKUREYRI hár- íslandsmeistaramótib skurbi og hárgreibslu: Sigursælir bræbur íslandsmeistaramótib í hár- greibslu fór fram fyrir skömmu á Hótel Loftleibum í Reykjavík. Bræburnir Sigurkarl og Gublaugur Abalsteinssynir á hársnyrtistofunni Passion á Akureyri hreinlega áttu mótib, því þeir hirtu 5 verblaun af níu sem í bobi voru. Sigurkarl vann allar greinarnar þrjár sem keppt var í, en Gublaugur varb í 3. sæti samanlagt. Þar meb eru bræbur í þriggja manna landslibi íslands í fyrsta skipti sögunnar. •1-vT- IU/1 U* HAFNARFIRÐl Sigríbur Ríkey, eigandi stabarins. Hlöllabátar opna í Hafnarfirbi: Hafragrautur og lýsi á morgnana Hlöllabátar hafa opnab á Strandgötunni í Hafnarfirbi, rétt hjá smábátahöfninni. Sig- ríður Ríkey Eiríksdóttir, eigandi stabarins, segir ab staburinn muni bjóba upp á þab sama og Hlöllabátar í Reykjavík, en bryddab verbur upp á þeirri nýjurtg ab bjóba Hafnfirbingum upp a~hafragraut og lýsi á morgnana. Sigríbur segir ab vibtökur bæjarbúa hafi verib góbar. Hún var ábur húsmóbir, en segist ab- spurb hafa langab til ab prófa eitthvab nýtt meb rekstri veit- ingastabarins. Straumsvíkurhöfn 25 ára: 6,6 milljónir tonna hafa farib um höfnina í síbustu viku var haldib upp á 25 ára vígsluafmæli Straums- víkurhafnar. Höfnin var vígb þann 7. nóvember árib 1969. Á þessum tíma hafa farib alls 6,6 milljónir tonna um höfnina, þar af 1,7 milljónir tonna af áli flutt utan frá Straumsvík. Samkvæmt upplýsingum frá Sigurbi Hallgrímssyni, forstöbu- manni þjónustusvibs Hafnar- fjarbarhafnar, kostabi Straums- víkurhöfn 2,2 milljarba króna og var því nokkub dýrt mann- 'virki, „en hún hefur stabib vel fyrir sínu," segir Sigurbur. Á þessum árum hefur samtals 1731 skip annab hvort losab eba lestab í Straumsvíkurhöfn og segir Sigurbur ab stærb skip- anna, sem þarna leggja ab, hafi aukist á seinni árum. Þannig má nefna ab árib 1970 komu 65 skip til hafnarinnar og los- ubu eba lestubu 2050 tonn ab mebaltali. Á síbasta ári komu hinsvegar 46 skip og losubu eba lestubu ab mebaltali 7500 tonn. Brœburnir Sigurkarl (t.v.) og Gublaugur rökubu saman verblaunum á íslandsmeistaramótinu íhárskurbi og hárgreibslu. MyndRobyn Gallerí Blátt áfram fær libsauka Fatahönnubur hefur bæst í hóp þeirra listibnabarkvenna, sem reka galleríib Blátt áfram ab Skólavörbustíg 17A. Þab er Abalbjörg Erlendsdóftir, sem saumar fatnao úr handmálub- um náttúruefnum. Abalheibur málar einkum á silki og hör, ab því er segir í kynningu frá galleríinu, og sérsaumar eftir pöntunum. Fyrir voru í galleríinu Blátt áfram þær Katrín Didriksen gull- smibur, Margrét Árnadóttir sem hannar leirmuni, og Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir sem vinnur úr silki, bæbi fatnab og ýmsa smá- muni. Gallerí Blátt áfram er opib kl. 12- 18 alla virka daga og kl. 11- 14 á laugardögum. A laugardag- inn kemur verbur kynning á nýj- um vörum í galleríinu kl. 14-18 og verbur bobib upp á léttar veit- ingar í tilefni dagsins. Borgarráö hefur samþykkt: Útsvörin óbreytt Útsvarsgreibsla stabgreibslu í Reykjavík verbur óbreytt á næsta ári, 8,4%. Þetta var sam- þykkt í borgarrábi í vikunni. Sjálfstæbismenn í minnihluta fögnubu þessari ákvörbun, enda hafi R- listinn vibrab hugmyndir um hækkanir á sköttum borgar- búa. Vib þessu hafi þeir varab. Borgarstjóri lét bóka ab þab lýsti ótrúlegu dómgreindarleysi eba pólitískum loddaraskap ab sjálfstæbismenn í borgarrábi skuli þakka sér þessa ákvörbun Reykjavíkurlistans. Benti borgarstjóri á ab undir stjórn sjálfstæbismanna hefbu skuldir borgarinnar aukist veru- lega og þeir arfleitt Reykjavíkurl- istann ab 2 milljarba króna nýrri lántöku. Greibslubyrbi lána mundi aukast um 900 milljónir króna og fjármagnsgjöld um 400 milljónir á næsta ári. ¦ Frá undirritun samninga. F.v. Cunnar H. Kristinsson hitaveitustjóri, Alfreb Þorsteinsson form. stjórnar veitustofnana Reykjavíkur, jónas Elíasson stjórnaríormabur Jarbborana hf., og Bent S. Einarsson framkvstj. Jarbbor- ana. Hitaveitan og Jaröboranir hf.: Rammasamningur um jarðboranir í 6 ár Nýlega undirritubu fulltrúar Hitaveitu Reykjavíkur og Jarbborana hf. rammasamn- ing um verb á væntanlegum borverkefnum Jarbborana hf. fyrir Hitaveituna á næstu sex árum. Þab er mat beggja ab meb þessu móti muni nást mun hagstæbara verb fyrir boranirnar en ella, þar sem kostnabar- og verkáætlanir verbi mun aubveldari vib- fangs. Vib sama tækifæri var undinit- abur annar samningur um borun á rannsóknarholu á Ölkeldu- svæbinu meb bornum Jötni. Þetta háhitasvæbi er austan vib Hengil og nær ab Tjamarhnjúk austan Bitru, nokkurn veginn mitt á milli Hveragerbis og Nesja- valla. Þarna hafa þegar farib fram talsverbar yfirborbsrannsóknir og nú þarf ab bora til ab fá endan- lega úr því skorib hvort svæbib er fýsilegt til virkjunar. ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.