Tíminn - 18.11.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.11.1994, Blaðsíða 1
SIMI 631600 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti STOFNAÐUR1917 78. árgangur Föstudagur 18. nóvember 1994 218. tölublað 1994 Dómsniöurstaöa í Há- gangsmálinu í Noregi: Anton fær 30 daga Anton Ingvarsson, stýrimaður á Hágangi II., var í gær dæmdur í undirrétti í Noregi í 30 daga óskilorbsbundið var&hald ao frá- dregnum 5 dögum sem hann sat í varohaldi á sínum tíma. Saksóknari í Noregi krafðist 60 daga óskilorðsbundins varðhalds. Eiríkur Sigurðsson skipstjóri og út- gerð skipsins voru sýknuð af 2 milljóna kr. sektarkröfu saksókn- ara. Málskostnaður var felldur nið- ur. Dómurinn féllst ekki á þá vörn Antons að hann hefði skotið púð- urskotum og að hann hefði talið strandgæsluna vera grænfriðunga. Hins vegar kemur fram í forsend- um dómsorðs að strandgæslan hafi ekki haft heimild til að klippa á togvíra Hágangs þótt henni hefði verið heimilt að fylgjast með. Ekki er í dómnum tekið á þjóð- réttarlegum vafamálum varðandi lögsögu Norðmanna á svæðinu. í gærkvöldi var ekki búið að ákveða um áfrýjun málsins en ljóst er að útgerð skipsins lítur á þessa niður- stööu sem stórsigur. ¦ Lögreglan á Selfossi kannast ekki vib grímuklœddan mann í bcenum: Dularfullur prjónahúfu- maöur „Ég kannast ekkert vib þenn- an grímuklædda mann sem menn tala um. Hitt er svo annaö mál aö sögur hér í bænum segja frá manni meb prjónahúfu sem á ab hafa sést á hlaupum," segir Hergeir Kristgeirsson, lögreglufulltrúi á Selfossi. Nokkuð hefur veriö um það á Selfossi að undanförnu að brotist hafi verið í híbýli fólks — einkum í austanverðum bænum — og stolið þaðan ýmsu smálegu, svo sem mynda- vél, pennum og peningum. Þessi mál eru til skoðunar hjá lögreglu. -SBS, Selfossi. Þorsteinn Ólafur Þorsteinsson, talsmabur starfsmanna Atlanta. Hann og Þóra Gubmundsdóttir, fulltrúi eigenda Atlanta, kynntu sjónar- mib félagsins fyrir Halldóri Ásgrímssyni, formanni Framsóknarfloksins ígœr. Halldór hefur óskab eftir utandagsskrárumrœbu um málib á Alþingi. Tímamynd CS Flugvél Atlanta fer til Dyflinnar í dag. Engar samúbaraögerbir stéttarfélaga á Suburnesjum: Blöndal bjartsýnn á lausn Halldór Blöndal samgöngu- ráöherra sagbist vera bjart- sýnn á ab viöunandi lausn fyndist í deilu Félags ís- lenskra atvinnuflugmanna viö flugfélagib Atlanta ab af- loknum fundi meb forystu FÍA í gær. Hann vildi ekki ræöa einstök efnisatribi en sagbist ræba síbar vib forystu Frjálsa flugmannafélagsins og Arngrím Jóhannsson, flugstjóra og eiganda Atl- anta, sem er erlendis. Engin breyting verður á fyr- irhugaðri brottför flugvélar Atlanta til Dyflinnar á írlandi á vegum Samvinnuferða- Landsýn í dag þar sem stéttar- félag á Suðurnesjum munu ekki taka þátt í samúðarað- gerðum gegn flugfélaginu. Boðað verkfall FÍA á að koma til framkvæmda á hádegi í dag. Hinsvegar hefur boðað verkfall FÍA staðið yfir frá 18. október sl. Þorsteinn Ólafur Þorsteins- son, talsmabur starfsmanna Atlanta, sagðist í gær vona að þessi deila myndi leysast og starfsmennimir héldu sinni vinnu. Öllum starfsmönnun- um 82 var sagt upp í fyrradag. Þorsteinn segir að flestir séu með 3 mánaöa uppsagnarfrest nema flugmenn sem eru með einn mánuð. Hann segir að þótt stéttarfé- lag á Suðurnesjum ætli ekkert ab gera til að stöbva starfsemi Atlanta þá sé óvissa meb hvab gerist erlendis. FÍA hefur haft í hótunum um að leita til hags- munasamtaka erlendis til að Sjávarútvegsrábherra hefur í tvígang aukib úthafsrœkjukvótann umfram rábgjöf fiskifrœbinga á þessu ári: Vísindaleg rábgjöf hunsuö Pétur Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Félags rækju- og hörpudiskframleibenda, telur ab sú vibbót sem sjávarútvegs- rábherra hefur heimilab í veibum á úthafsrækju muni ekki hafa áhrif á stofnstærb rækjunnar. Stefán Brynjólfs- son, fiskifræbingur hjá Hafró, telur ab þab muni ekki koma í ljós fyrr en niburstöbur liggja fyrir úr hefbbundnum rækju- leibangri stofnunarinnar næsta sumar. Eins og kunnugt er þá hefur sjávarútvegsrábherra ákvebib ab auka úthafsveibirækjukvótann um 13 þúsund tonn, en talib er að það muni auka útflutnings- tekjurnar um 2 milljarða krória. Þessi kvótaaukning er um þriðj- ungi meiri en fiskifræðingar hjá Hafrannsóknastofnun lögðu til, en þeir mæltu með að kvótinn yrði aukinn um 10 þúsund tonn. Þessi ákvörðun ráðherr- ans vekur athygli og þá einkum vegna þess aö hann hefur ítrek- að lagt áherslu á mikilvægi þess að farið sé eftir vísindalegri ráð- gjöf við ákvarðanir um leyfileg- an heildarafla einstakra teg- unda. Þar fyrir utan er þetta í annað sinn á skömmum tíma sem ráð- herra ákveður ab heimila meiri úthafsrækjukvóta en fiskifræð- ingar hafa ráðlagt. í vor sem leið mæltu þeir með 45 þúsund tonna kvóta en ráðherra bætti vib 5 þúsund tonnum þegar heildarkvótinn var ákveðinn fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Pétur Bjarnason, sem hefur veriö fylgjandi því aö farið væri varlega í nýtingu fiskistofna og fylgt ráðgjöf fiskifræðinga, segir að rækjuveiðarnar séu dálítið sérstakar miðað viö veiðar á öðrum tegundum. Fyrir það fyrsta hefur ráðgjöf fiskifræö- inga verið fylgt í meira mæli í rækjuveibum en í öörum teg- undum og því minni áhætta verið tekin í þeim efnum en í öðrum veiðum. í öðru lagi hefur rækjukvótinn ekki jafn mikil áhrif á sóknina eins og í öörum tegundum, því nánast alltaf hefur kvóti verið fluttur á milli ára. Síöast en ekki síst eru mjög góð sóknarfæri á rækjumark- aðnum og því sé það þess virði aö taka einhverja áhættu. ¦ stöðva flug Atlanta fyrir þýska flugfélagib Lufthansa. A fundi starfsmanna Atlanta í gær var lýst yfir fullum stuðn- ingi vib eigendur Atlanta og skorab á forystu ASÍ og önnur samtök launafólks að endur- skoða afstöðu sína í málinu og fórna ekki starfsmönnum þrátf fyrir óánægju með ab Félags- dómur hafi úrskurbab Frjálsa flugmannafélagib lögmætt. Fundurinn lýsti jafnframt yfir furbu sinni yfir því ab enginn þeirra aðila eða samtaka sem hefðu tekib afstöðu í deilu Atl- anta vib FÍA, skyldi hafa rætt málið við starfsmennina. Getum hefur veriö ab því leitt ab Flugleibir standi á bak vib málatilbúnað FÍA, en tals- mabur starfsmanna Atlanta segir ab ekkert hafi komib fram sem stabfesti þær getgát- ur. Uppsagnir starfsmanna Atl- anta komu til umræðu á fundi bæjarrábs Mosfellsbæjar í fyrradag. í bókun bæjarrábs er hörmub sú staða sem upp er komin í þessari deilu. Rábib skorar á deiluabila ab finna lausn á ágreiningi sínum svo atvinnuöryggi tuga fólks verbi ekki stefnt í hættu sem og starfsemi félagsins í Mosfells- bæ. Sjá „Tíminn spyr" bls. 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.