Tíminn - 18.11.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.11.1994, Blaðsíða 9
Föstudagur 18. nóvember 1994 WF'rrrVWW 9 UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND Afsögn forsætis- rábherra Albert Reynolds, forsætisráb- herra írska lýöveldisins, hitti í gær frú Robinson, forseta lýö- veldisins, og haföi meö sér af- sagnarbréf fyrir sig og ráöuneyti sitt. Þar meö kom ekki til þess aö vantrauststillaga yröi borin upp á ríkisstjórnina, en Reynolds flutti tilfinningaþrungna ræöu í þinginu í gær, þar sem hann til- kynnti um ákvöröun sína. Eins og fram kom í blaöinu í gær var þaö skipan Reynolds á hæsta- réttardómara sem olli trúnaöar- bresti í stjórninni, en maöurinn sem skipaöur var dómari, haföi veriö sakaöur um embættisafl- glöp þegar hann var saksóknari. Glöpin fólust í því að hann dró að leggja fram ákæru gegn presti sem sakaður var um kynferðis- | lega áreitni gagnvart börnum. ■ Noregur og ESB: Milljarbar í húfi fyr- ir byggbastefnuna Hræösluáróðurinn á báöa bóga er nú aö að ná hámarki áður en Norðmenn ganga að kjörborö- inu og segja já eöa nei við ESB- aöild eftir tíu daga. Aftenposten skýrir frá því í dag aö sjóðir sam- bandsins muni dæla tveimur milljörðum norskra króna í sveitarfélögin fyrir sunnan Norbur- Þrændalög, um leiö og Gunnar Berge, félags- og at- vinnumálaráðherra, útmálar að sveitarfélögin muni missa af mörgum milljörðum króna á ári hverju, ef Noregur verði áfram utan ESB. Berge segir: „Ef brúttóinnanlandsfram- leiðsla eykst um einn af hundr- aöi eftir inngönguna í ESB verö- ur hagnaður Norðmanna sjö til átta milljaröar en þar af fara þrír eöa fjórir milljarðar í opinbera sjóöi. Meö öðmm öröum - sveit- arfélögin veröa af mörgum milljörðum ef viö segjum nei. Evrópusambandiö og Norö- menn hafa komið sér saman um heildarramma upp á 6.4 millj- aröa króna heildarstuöning viö byggöarlögin, en það er nýmæli aö tveir af þessum milljörðum skuli renna til verkefna í sam- ræmi viö byggöastefnu á svæö- um þar sem samdráttur veröur í iðnaði, svo og í dreifbýli. Aö auki koma svo framlög úr inn- lendum sjóðum upp á tvo til fjóra milljarða." ■ Rottur með derring Lundúnum - Reuter Þunglyndislyfiö Prozac, sem á ís- landi er m.a. selt undir heitinu Fontex, hefur þau áhrif á rottur aö þær rísa gegn „forysturottum" segja vísindamenn við Rockefell- er-háskóla í New York. ítrekaöar tilraunir hafa leitt í ljós aö lyfið eykur venjulegum karlrottum áræöi án þess þó aö þær veröi árás- argjarnar. Samskipti innan rottusamfélags- ins lúta flóknum lögmálum, en þar er þó jafnan ein karlrotta sem ræöur lögum og lofum. Forystu- rottan gætir þess t.d. vandlega aö aörar rottur komist ekki í ná- munda viö matarholur hennar og vatnsból. Visindamennirnir gáfu undir- málsrottunum Prozac og þá brá svo við aö þær geröu uppsteit gegn forysturottunni. „Því er haldið fram," segir Christina McKittrick sem stjórnaöi rannsókninni, „að lyfiö auki fólki sjálfsálit og sjálf- styrkingu. Það virðist hafa sams- konar áhrif á rottur. Þær reyna ekki aö taka völdin, en þaö er eins og þær segi: Ég læt ekki undan! Ég hlusta ekki á þetta kjaftæöi lengur." ■ umm Vinningstölur r miðvikudaginn:[ 16. nóvember nr a VINNINGAR 6 af 6 5 af 6 +bónus a 5 af 6 0 4 af 6 m FJÖLDI VINNINGA 223 +b6anful 807 UPPHÆÐ Á HVERN VINNING 23.480.000 2.862.855 126.147 1.799 213 50.648.217 Áisi.: 3.688.217 jJf uinninyur fór til Danmerkur og Noregs UPPLÝSINGAR, SlMSVAR! ðl- 68 15 11 LUKKULÍNA M 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR ■ ■ ■ B ■ B á jólasmjöri. B B B • Þú færð 500 g stk. á (QtgjQ| og sporar 105 hr. á kíló. Gerðu gott betra með jólasmjöri. • • • • • • • • •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.