Tíminn - 18.11.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.11.1994, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 18. nóvember 1994 Stjörnuspá fH, Steingeitin /yQ 22. des.-19. jan. Komib hefur í ljós aö spak- mæli fara í taugarnar á þér. Kapp er þó best meö forsjá. tó'. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Heimskur maöur sagöi aö ef menn aetluöu aö breyta heiminum þá ættu þeir aö byrja á því aö breyta sjálfum sér. Þetta er ekki rétt. Haltu áfram aö píska kallinn og börnin og sjá, lífiö mun ljúf- ara veröa. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú hittir Óla Skúla á Lauga- veginum í dag og í barns- legri trú þinni reynir þú aö koma á hann höggi, en end- ar á lögreglustöö. Þaö er sem sagt lygi aö enginn veröi óbarinn biskup. &L Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú veröur svo djúpur og há- fleygur í dag aö þú mælist í radar og veröur skotinn niö- ur af Varnarliöinu. Óstuö. Nautiö 20. apríl-20. maí P. Gunn heldur því statt og stööugt fram aö af jaröar- innar hálfu byrji allir dagar eins. Ekki fannst Grindvík- ingum þaö þegar þeir vökn- uöu upp við skjálftana forö- um. Annars kemur þaö þess- ari stjörnuspá ekkert við. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Fariö hefur fé betra. -fig Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú mismælir þig í dag þann- ig aö þegar þú ætlar aö segja „mér finnst þaö frábært" þá segirðu „mér finnst þaö Ró- bert". Þetta vekur upp illan grun hjá kallinum. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Frábært tilboö á jólasmjöri í dag og fjölskyldan mun setj- ast framan við trogin í kvöld og slafra mikinn. Margar hendur og munnar vinna iétt verk. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Fösssssssstudagurrrrrrrrrrr! JL. Vogin ^ ^ 24. sept.-23. okt. Hérna, getur veriö aö þessi táfýla sé af þér? <§C Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporðdrekinn slær í gegn í næturlífinu, tvímælalaust. Ljóshæröar verða monster. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú ert á leibinni í samkvæmi og setur áf því tilefni saman snotra axlarhendu: Ég er aö fara í partí og vona aö þar veröi smartí- s því þaö er svo gott að nartí. LE REYKJA5 Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga jónsson Sunnud. 20/11. Uppselt Mibvikud. 23/11. Uppselt Fimmtud. 24/11 - Sunnud. 27/11 Óskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson í kvöld 18. nóv. Á morgun 19. nóv. Fáein sæti laus Föstud. 25/11 - Laugard. 26/11 Stóra svib kl. 20:00 Svöluleikhúsib sýnir í samvinnu vib íslenska dansflokkinn: Jörfagleöi eftir Aubi Bjarnadóttur og Hákon Leifsson 4. sýn. þriöjud. 22/11 5. sýn. fimmtud. 24/11 Síbustu sýningar Hvab um Leonardo? eftir Evald Flisar 11. sýn. á morgun 19/11 Föstud. 25/11 -Föstud. 2/12 Ath. Fáar sýningar eftir Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage íkvöld 18/11. Uppselt Laugard, 26/11. Fáein sæti laus Laugard. 3/12 Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-20. Mibapantanir I síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Munib gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greibslukortaþjónusta. SÍllíjj ÞJÓDLEIKHÚSID Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 20/11 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 27/11 kl. 13.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 4/12 kl. 13.00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi Föstud. 25/11. Örfá sæti laus - Sunnud. 27/11. Uppselt Þribjud. 29/11. Nokkur sæti laus - Föstud. 2/12. Uppselt Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus - Þribjud. 6/12. Laus sæti Fimmtud. 8/12. Nokkursæti laus Laugard. 10/12. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 18/11. Uppselt Fimmtud. 24/11. Uppselt Mibvikud. 30/11. Laus sæti 60. sýning laugard. 3/12 Ath. Fáar sýningar eftir Gaukshreiöriö eftir Dale Wasserman Á morgun 19/11. Örfá sæti laus - Laugard. 26/11 Fimmtud. 1/12 Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce i kvöld 18/11 - Sunnud. 20/11 Föstud. 25/11 - Laugard. 26/11 Ath. Sýningum lýkur í desember Smlbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Gubberg Bergsson í leikgerb Vibars Eggertssonar Á morgun 19/11. Uppselt Sunnud. 20/1 í. Örfá sæti laus Föstud. 25/11 - Laugard. 26/11 Gjafakort i leikhús - skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI svona nærrí sjónum. * KROSSGATA 1 Z 5— ■ ■ ■ 5 8 ■ T 10 ■ p ■ 1 r ■ fá. p /7 ■ r ■ /■v 200. Lárétt 1 hlý 5 samþykkir 7 rándýr 9 fersk 10 hnattar 12 lofi 14 kraftar 16 kvabb 17 málgefin 18 viljug 19 fljótfærni Lóbrétt 1 dans 2 tóbak 3 tungl 4 spenna 6 plássiö 8 stúlka 11 blóm 13 minnast 15 lesandi Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 gikk 5 volgt 7 örir 9 nú 10 fækka 12 suma 14 bis 16 mer 17 liðug 18 öln 19 rit Lóbrétt 1 gröf 2 kvik 3 korks 4 ógn 6 túr- ar 8 ræfill 11 aumur 13 megi 15 sin EINSTÆDA MAMMAN DqífT/ZlDFTÁm r" l/ARSTMEWAÐtfqJAAÐ ) /ÍÐÆ71W1AÐ D/fTAJF--7 DYRAGARÐURINN KUBBUR /ERTM/ST/qZÉMMM PÍMM, ZEÐ(ÁRFRÆÐttiq(/R- /MFFqtRHFtmqs tÍMRÁRtqtHNM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.