Tíminn - 18.11.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.11.1994, Blaðsíða 16
mmm Föstudagur 18. nóvember 1994 Veöriö í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland, Faxaflói oq Faxaflóamib: Allhvass austan oq slydda en síban rigning. Cengur í suövestan kalda meb skúrum eba slydduéljum síbdegis. • Breibafjörbur, Vestfirbir, Breibafjarbarmib og Vestfjarbamib: Allhvöss austanátt og slydda en rigning síbdegis. • Strandir og Norburland vestra og Norbvesturmib: Þykknar upp meb subaustan xalda undir hádegi. Austan og subaustan stinningskaldi eba allhvasst og slydda eba rigning síbdegis. • Norburland eystra til Austfjarba og Norbausturmib til Aust- fjarbamiba: Þykknar upp meb subaustan kalda eba stinningskalda undir hádegi. Allhvasst eba hvasst og slydda og rigning undir kvöld. • Subausturland og Subausturmib: Allhvöss eba hvöss austan- og subaustanátt meb rigningu. Lægir talsvert síbdegis.. Bók œtluö framhaldsskólanemendum og fullorönum sem þurfa aö bœta sig í lestri: Allt að 15% eiga í basli með lestur Reikna má meö aö um 15% þjóöarinnar, eöa um 30 þús- und manns, eigi í basli meö lestur. Slíkt er oft mikiö feimnismál en í mörgum til- fellum er hægt aö ráöa bót á vandanum á einfaldan hátt meö fjögurra vikna lestrar- námskeiöi. Guöni Kolbeinsson og Fjölnir Ásbjörnsson, kennarar viö Iön- skólann í Reykjavík, hafa nýlega sent frá sér bókina Lestu betur, sem er ætluð framhaldsskóla- nemendum og fullorönum sem þurfa að bæta lestrarhæfni sína. Guðni og Fjölnir hafa staöiö fyr- ir námskeiðum fyrir þá sem þurfa aö bæta sig í lestri bæði hvað varöar hraða og skilning. Samkvæmt könnunum sem gerðar hafa verið í grunnskólum undanfarin ár má ætla að a.m.k. fimmtungur (20-25%) hvers ár- gangs eigi í basli meö lestur. í Iðnskólanum er sama hlutfall heldur hærra eða um 30% og telur Guðni að ástandið sé svip- að í öðrum framhaldsskólum. Mismunandi skilgreiningar eru til á því hverjir eiga í lestrar- erfiðleikum. Reynsla Guðna og Fjölnis sýnir að um 20% nem- enda lesa 150 orð eða færri á mínútu. Það þýðir að þeir geta ekki lesiö texta á sjónvarpsskjá og eiga í erfiðleikum með bók- legt nám. Hann telur eðlilegt að reikna með að um 15% þjóðar- innar eigi í sömu erfiðleikum þar sem fólk hafi sennilega lesið meira fyrir daga sjónvarpsins en gert er í dag. Til að framhalds- skólanema sækist námið eðli- lega þarf hann aftur á móti að lesa 300 orö á mínútu en því marki telur Guðni að allt að 30- 40% nemenda nái ekki. Sértækir lestrarerfiðleikar eða dyslexia er aðeins ástæða skertr- ar lestrarhæfni hjá um 3-6% í hverjum árgangi. Algengasta ástæðan er einfaldlega æfinga- leysi að mati Guðna en rann- sóknir benda til að ekkert sam- band sé á milli lestrarhæfni og almennrar greindar. Flestir sem sækja námskeiðin tvö- til þrefalda lestrarhraða sinn, óháð því hver hann var fyrir. Guðni telur mikilvægt að grunnskólar bjóði einnig upp á Verkfall sjúkraliöa: Forstjori Landa kots í Flórída aö spila golf Logi Guöbrandsson, forstjóri Landakotsspítala, fór í frí sl. mánudag og kemur ekki aftur fyrr en í byrjun næsta mánaöar. Hann mun vera í Flórída í Bandaríkjunum aö spila golf á sama tíma og starfsemi spítal- ans líöur fyrir verkfall sjúkra- liöa. Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar — en félag- ið er eitt aöildarfélaga ASÍ sem lýst hefur opinberlega yfir stuön- ingi við kjarabaráttu sjúkraliða — segir að þetta sé dæmi um óráð- síu, lúxus og fyrirlitningu á vinn- andi fólki. Hann segir þetta tákn- rænt fyrir svokallaða forstjóra- mennsku og fjarlægðina frá hinu stríðandi lífi. „Þegar kemur að verkfalli og þeir þurfa að standa í kjarasamn- ingum og leysa vandamál, þá er fariö til Bandaríkjanna til að spila golf. Vonandi nær hann holu í höggi," segir Guðmundur J. ■ MAL DAGSINS Hringið inn og látið skoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar Kr. 25.- SÍMI: 99 56 13 Spurt er: Ertu sammála þvíoð sjúkraliöar fari íverkfall til ab leibrétta kjör sín þrátt fyrir ab slíkt bitni á sjúkum og öldnum? 53,3% 46,7% Alit lesenda Síöast var spurt: Á Helgi Pétursson ab hœtta trúnabarstörfum fyrír R-list- ann þar sem hann er hœtt- ur íFramsóknarflokknum? slík námskeið. „Þegar krakkarnir eru komnir á framhaldsskóla- aldur hefur myndast stórt gat í þekkingu þeirra. Þeir hafa dreg- ist aftur úr sínum jafnöldrum og þurfa að vinna upp mikið efni þegar þeir ná betri tökum á lestrinum. Oft hafa þeir byrjað í fleiri en einum og fleiri en tveimur framhaldsskólum og alls staðar fallið. Þeir eru því orðnir vonlitlir og hafa misst trú á sjálfa sig. Við höfum séð marga komast vel á skrið eftir lestrarnámskeið en vissulega væri miklu betra ef tekið væri á málunum fyrr." Bœndur í Fljótshlíö: Leita eftir- legukinda á afrétti Bændur í Fljótshlíö hafa í þess- ari viku verið tvo daga á afrétti sínum aö leita fjár sem þar er enn eftir. Fjórar kindur hafa fundist en ennþá eru nokkrar eftir ab sögn Kristins Jónssonar, bónda og oddvita á Stabar- bakka. Afréttur Fljótshlíðarbænda er nærri Tindfjöllum og þangað fóru þeir í þessa eftirleit á þriðju- dag og miðvikudag. Eftir hvorn dag heimtu þeir tvö lömb, en vit- að er um að minnsta kosti ellefu kindur sem þar eru enn eftir. -SBS, Selfossi. Jóhann Pétur Jóhannsson er viku gamall í dag, en hann fœddist 11/11 kl. 11:21. Þab er reyndar ekki búib ab skíra litla drenginn ennþá, en hann hefur verib nefndur eftir föbur sínum, jóhanni Pétri Sveinssyni, lögfræbingi og formanni Sjálfsbjargar, sem lést fyrir um tveimur mánubum. Hann undi sér vel ígœr íörmum móbur sinnar, Hörpu Ingólfsdóttur. Fœbingin gekk vel ab sögn Hörpu en drengurinn var 14 merkur og 50,5 sentimetrar. jóhann Pétur yngri verbur vœntanlega skírbur í sóknarkirkju föburfólks síns, Reykjakirkju í Lýtings- stabahreppi, á milli jóla og nýárs. Tímamynd cs Oddi hf. kaupir meirihlutann í G. Ben-Eddu Prentsmiðjan Oddi hf. hefur keypt meirihluta hlutafjár í G. Ben-Eddu prentstofu hf. G. Ben-Edda verður áfram rekiö sem sjálfstætt fyrirtæki meb eigin stjórn. Samanlögö markaðshíutdeild G. Ben- Eddu og Odda hf. af almennu prentverki í landinu er ná- lægt 30%. Prentsmiðjan Edda hf. og G. Ben prentstofa hf. voru sam- einub í lok ágústmánabar sl. Að sameiningunni stóðu m.a. Árs- tíðirnar hf., Eignarhaldsfélagið Stoð hf., Glitnir hf. og Iðnþró- unarsjóbur sem síðan hafa far- ið meb meirihluta hlutafjár í félaginu. Frá því ab sameining- in átti sér stað hefur verið unn- ib að hagræðingu í rekstrinum. M.a. hefur öll starfsemin verið flutt ab Smiðjuvegi 3. Annað húsnæði og hluti vélakostar hefur verið seldur. Hagblikk hf. Kristján P. Ingimundarson S: 91-642211 Fax: 91-642213 SÝRUHELDIR BLÁSARAR RÖR OG FITTINGS ÞAKBLÁSARAR HLJÓÐGILDRUR TVOFALDUR 1. VINNINGUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.