Tíminn - 19.11.1994, Síða 14

Tíminn - 19.11.1994, Síða 14
14 Laugardagur 19. nóvember 1994 JONARUNA á mannlegum nótum: Hortugheit Flestum okkar leiöast þau okk- ar, sem eru blygðunarlaus og svörug og þykir sökum þess arna sjálfsagt að koma öðrum í koll með hvers kyns dónaskap og hortugu hátterni. Tilgangs- lítil dælska okkar, sem tamið höfum okkur í samskiptum ab vera bæði tillitslaus og hortyg, veldur oftar en ekki bæði von- brigðum og undrun hjá þeim sem fyrir slíkri framkomu verða. Þab er vitanlega mikilvægt að kunna almenna kurteisi og hafa þá hæfni til að bera, að gera ekki lítið úr annarra manna hlut. Við eigum ekki ab traðka á sjón- armiöum annarra, með því t.d. að leyfa okkur hvab sem er í samskiptum. Ósvífni er óheppileg vegna þess að hún veldur öðrum tjóni. Einmitt sökum þess að erfitt er ab verjast því óréttlæti, sem kemur fram í athöfnum okkar sem erum bíræfin og óskamm- feilin. Þab hlýtur því að vera eft- irsóknarvert keppikefli fyrir okkur öll, að vib temjum okkur framkomu sem er jákvæð, sið- fáguð og hugbjört, en ekki ófor- skömmuð, ófyrirleitin og hort- ug. Sum okkar álíta, að ef við er- um nógu framhleypin og skeyt- ingarlaus um aðra, þá gangi okkur allt í haginn. Við áttum okkur ekki á þeirri staðreynd að við gerum aðra fráhverfa okkur. Þau okkar, sem erum hugstillt og siðfáguð, kjósum sem minnst af slíkum einstaklingum að vita. Best er, ef við gerum innra lífi okkar einhver skil. Það er ekki nóg í lífinu að halda sér til og ganga um í fínum flíkum. Ef við erum eins og öskutunnur að innan, vantar mikið á að við séum siðfáguð og hughefluð. Það verður enginn minni manneskja af því að efla í innra lífi sínu sem mesta og besta hugfágun. Við eigum örugglega vænlegra líf framundan, ef við erum tillitssöm og siðprúð, en ef við erum svörug, frökk og hortug. Það er mikil persónuleikafötl- un ab láta eins og það skipti ekki máli að vera siðrænn, hug- mildur og réttsýnn í samskipt- um við aðra. Hvers kyns fram- koma, sem er óheflub, ybbin og uppivöðslusöm, er líkleg til vandræöa og sáralítið í það var- ið að verða til þess með dælsku og uppástöndugheitum að særa og móðga aðra. Við verðum aö einsetja okkur að efla og örva það sjónarmið í samskiptum að virða rétt samferöafólks okkar til að fá að komast hjá því að verða fyrir tjóni af völdum okk- ar sem erum blygðunarheft og ybbin. Þab þarf ekkert hugrekki til að vera hortugur og grófur. Aftur á móti þarf þó nokkurn innri styrk og manndóm til að vera hugstilltur og siðvís í fasi og framkomu og þykja mikið til þess koma. Höfnum því þeim eðlishlekkjum sem eru vanvirð- andi og líklegri til að valda okk- ur skaða. Best er, ef við látum af grófleika og dónaskap í sam- skiptum, en eflum í þess stab með okkur hugfágun og göfug- lyndi. Hortugt fólk er ab flestra mati óspennandi, enda frekju- legt og fráhrindandi. Gefum því siöfáguðum sjón- armiðum aukið líf og látum af þeim ósóma sem hortugheitum og frekju fylgir, flestum sem fyr- ir verða til angurs. ■ Wmm KROSSGATAN NR. 44 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Styrkir til háskólanáms í Danmörku og Noregi 1. Dönsk stjórnvöld bjóba fram fjóra styrki handa íslendingum til háskólanáms í Danmörku námsárib 1995-96. Styrkirnir eru ætlaöir þeim sem komnir eru nokkub áleiðis í háskóla- námi og eru miðaðir við 9 mánaða námsdvöl, en til greina kemur ab skipta þeim, ef henta þykir. Styrkfjárhæbin er 4.140,- d.kr. á mánubi. 2. Norsk stjórnvöld bjóba fram einn styrk handa íslenskum stúdent eba kandídat til háskólanáms í Noregi námsárið 1995-96. Styrktímabilib er níu mánuðirfrá haustmisseri 1995. Til greina kemur ab skipta styrknum, ef henta þykir. Styrkurinn nemur 5.700 n.kr. á mánubi. Umsækjendur skulu að öllu jöfnu vera yngri en 35 ára og hafa stundað háskóla- nám í a.m.k. 2 ár. Umsóknir um styrkina skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 20. desember n.k. á sér- stökum eybublööum sem þar fást. Umsóknum fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytib, 17. nóvember 1994. / / LAUSN A GATU NR. 43 ■ 0 ó/öuCl '6 sr P HLA* SY Í*V £ 'S tSi/'J 1 £ F< skjot.í ff, ÍííToi ± vtmui Tlacjji T iKAfl —» % F % h M TÍ 'O T 77 7 K r 1 T £ G OMOIt- fhtuL 6AA1 G K° 'A KJÍHM '0 •V / /V 1 'OSKA ilrucj- 'A K K A FJÍLBI E DÝ | f.or l HlbúiR £lu- HAuM 5 T 'o HÍHOA s K STfM HAATT b T K fi AUtT SA*TÍK G ¥ W fl 7 K / Tu*C,A HtC.HA M 4 L RAufuH sniT <* 'V T u 7? ^OI*' F ~Æ S r 7 A 1 Æ Æ S fAHClK 4 ’D G m R HAf HAJUi G L Æ LÉ.IOA ttJTA A Aí A Ktr’ œh m fá r”~“ 7 A Æ u K 4 SJHOU filTI B. if/i T 17 inYHbn dÁLAul '0 tí 4 LOLA HÚfA £ L T á iiiáJL UULL K £ S r / Wi *uí- AÍKKI KLAKA M ’o 0 AtftiA 1 LfÁítH Ér £ r/ 1AH- AH0I 'o 'n« H —* ii m Q I m 1 m <0 Ííff G A CrAÓH tHJUA- a+Kuu* ¥ c Gc HÓHO- JWHF 'A s ÓS’lHKI tLAHTA 'b Æ 1 vauTi j. / b íA B UXTAél & V T H»f* fiMHA G / $ $ U Æ TUet- ■ F/ULK! ETJA. F t n- 77 flKTA K i s K £ U M Æ é 1 HAOÍS R STtK. fiif. s T t KtrK SíKutS z K i i. |W 1 r*OA WMI Æ 4 Æ &0LTA FtASK K 7? B r T / rvffut T ¥ UHSr- fLÓntA ’A 7 I rJ A aialT- AAÍ 4 S 77 Æ y Æ W5M»- 'A a R p T E % lA IH i r L 7T 6o&l L K OKVKt 5 z P A '0 HScl s L A 11

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.