Tíminn - 22.11.1994, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.11.1994, Blaðsíða 6
 Þriðjudagur 22. nóvember 1994 Fráveitumál sveitarfélaganna: Rá&herra segir að loforb ver&i efnd Sigurbur Hlöbversson, vara- þingmabur Alþýbubandalags- ins á Norburlandi eystra, lagbi nýlega fram fyrirspurn á Al- þingi til umhverfisrábherra, Össurar Skarphébinssonar, varbandi átak í fráveitumálum sveitarfélaganna. Spurbi Sigurb- ur hvort vænta mætti þess ab stjórnvöld standi vib þab mark- mib sitt ab framkvæmdir í fráveitumálum verbi hafnar um land allt eigi síbar en árib 1995. Össur Skarphéöinsson sagbi aö lokiö væri úttekt á fráveitum í sveitarfélögunum og mörg þeirra hafi þegar hafib undirbúning beinna framkvæmda. Á vegum umhverfisráðuneytisins væri unnib ab tillögum um með hvaða hætti ríkisvaldið geti stutt sveitarfélög með fjárstyrkjum til Lánskjaravísi- talan 1.1% sl. 12 mánuöi Lánskjaravísitalan fyrir desem- ber verbur 3384, ab því er segir í frétt frá Seblabankanum. Breyt- ing vísitölunnar frá mánubin- um á undan er 0.18%, en síb- asta mánub hefur breytingin þá orbib 2.2%, sl. þrjá mánubi 1.3%, sl. sex mánubi 2.0, sl. 12 mánubi 1.1%. Þá hefur Hagstofan reiknað vísitölur launa og byggingakostn- aðar. Miðað vib verðlag um miöj- an þennan mánuö reyndist bygg- ingavísitalan 199.1 stig, en það er 0.3% hækkun frá því í síðasta mánuði. Undanfarna 12 mánuði hefur byggingavísitalan hækkað um 1.8%. Sl. þrjá mánubi hefur hún hækkab um 0.5% og jafn- gildir þaö 1.8% verðbólgu á ári. Miðað vib meðallaun í október sl. er launavísitalan, skv. útreikningi Hagstofunnar, 133.6 stig og hækkar um 0.2%, en samsvarandi launavísitala, sem gildir við út- reikning greibslumarks fasteigna- veðlána, er 2.922 stig í desember nk. ¦ framkvæmda. Tillagna þar ab lút- andi væri að vænta á næstu dög- um og verður málið þá rætt í rík- isstjórn. Ráðherrann sagði að hluta þeirra fimm milljóna, sem varið verbur af fjárlögum á næsta ári til þessa málaflokks, yrði varið til þróunarvinnu sem miðar að því að leysa vanda minni sveitarfé- laga við sjávarsíðuna, auk þess að láta vinna nánari leiðbeiningar um framkvæmd umhverfisvökt- unar á vegum sveitarfélaganna. „Þótt með þessu verði ekki var- ið fé til beinna framkvæmda, er hér um nauðsynlegan aðdrag- anda að ræða. Það er mjög mikil- vægt fyrir sveitarfélög að þessi grunnvinna, sem telst til raun- verulegs átaks í fráveitumálum, verði vel af hendi leyst, þannig að auövelda megi leit að hentugustu og hagkvæmustu lausnum við úr- bætur í fráveitumálum einstakra sveitarfélaga og spara þannig verulegar fjárhæbir vegna beinna framkvæmda síbar meir," sagði Össur Skarphéðinsson í svari sínu á Alþingi. ¦ Golf á hrímaðri jörð Þab var svalt í vebri í síbustu viku og jörb víba hrímub. Þab hefur þó ekki hindrab áhugasama golfara í ab stunda íþrótt sína. Líklega hefur sunnangusan ígœr gert golfibkun ómögulega, nema þá helst tölvugolf. Ljósmyndari hitti fyrirþessa ungu drengi á golfvellinum í Garbabæ og báru þeir sig mannalega. Þeir viburkenndu ab þab vœri dálítib kalt og hart undir, en þab hefbiþó lítil áhrif. Þab er Óttar Cubmundsson sem mundar kylfuna íupp- hafshóggi, en þeir Ófeigur jóhann Gubjónsson og Ómar Cubnason, tvíburabróbir Óttars, fylgjast grannt meb. Tímamynd Pjelur Kaupmabur kvartar undan verblagningu hjá Löggildingarstofu: 15 mínútna heimsókn kostabi nærri 34 þúsund Frá Þorsteini Cunnarssyni, fréttaritara Tímans íVestmannaeyjum: Helgi Hjálmarsson, kaup- mabur í Vestmannaeyjum, segir ab sér blöskri verblagn- ing Löggildingarstofu ríkis- ins, sem hefur einokun á þessu svibi í landinu. í haust komu tveir fulltrúar frá Lög- gildingarstofunni og prófubu og löggiltu fimm vogir í Favitinn æfður í Þjóðleikhúsinu Jólaleikrit Þjóbleikhússins ab þessu sinni er verkib Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí, rúss- neska stórskáldib. Þetta er fjöl- menn og skrautleg sýning, enda gerist hún mebal fyrir- lólksins í gamla Rússlandi. Leikendur í Fávitanum eru þau Hilmir Snær Gubnason, Baltasar Kormákur, Tinna Gunnlaugsdóttir, Steinunn Olína Þorsteinsdóttir, Helga Bachmann, Edda Arnljótsdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Stefán Jónsson, Sigurbur Skúlason, Hjálmar Hjálmarsson, Helgi Skúlason, Valdimar Örn Flyg- enring, Gunnar Eyjólfsson, Kristján Franklín Magnús, Bríet Héðinsdóttir og Randver Þor- láksson. Leikhúsið hefur fengið til libs vib sig þrjá af fremstu leikhús- mönnum Finna til að setja upp Fávitann. Það eru Esa Kyllönen sem annast um lýsingu, Eeva Ij- as sem hannar leikmynd og leik- Abstandendur jólaleikrits Þjóbleik- hússins íár, Fávitans eftirDo- stojevskí, gáfu sér tíma til oð st///o sér upp til myndatöku. stjórinn Kaisa Korhonen. Þór- unn S. Þorgrímsdóttir annast um búninga, en Kári Halldór er ab- stobarmabur leikstjóra. ¦ verslun Helga, Eyjakaupum. Reikningurinn hljóbabi upp á 33.600 kr. Fulltrúi Löggild- ingarstofu segir ab gjaldskrá- in sé gefin út af vibkomandi rábuneyti og á ábyrgb þess, en hún þurfi ab standa straum af rekstri hennar eftir ab ríkib hætti beinum fjár- framlögum til hennar. Helgi segir verblagningu Löggildingarstofunnar meb miklum ólíkindum. Tveir starfsmenn hennar hefbu skobab og löggilt vogirnar og þab hefbi tekib um 15 mínút- ur. Fyrir minni vogirnar hefbu þeir- tekib 6.300 kr. á hverja vog og fyrir þá stærri 8.400, eba samtals 33.600. Enginn virbisaukaskattur er lagbur á upphæbina. Helgi segir ab bor- ib saman vib bílaskobun væri greinilegt ab taxti Löggilding- arstofunnar væri margfalt hærri og væri fróblegt ab vita hvab þessir herrar mibubu gjaldskrána vib. „Mér hreint út sagt blöskrar þetta, en vib þessu er lítib hægt ab gera. Þetta er einokunarfyrirtæki á þessu svibi og þar ab auki risa- fyrirtæki. Ég held ab þab þurfi ekki ab orblengja þetta neitt frekar, verblagningin segir alla söguna. Hún er varla bobleg." Þór Gunnarsson, fulltrúi for- stjóra hjá Löggildingarstof- unni, segir hana hina íslensku mælifræbistofnun og hún hafi þá skyldu ab reka sig fyrir þann pening sem kemur inn. „Þab er pólitísk ákvörbun ab þetta sé ekki rekib af ríkinu. Þarafleib- andi verba útsendir reikningar ab duga fyrir rekstrinum." Abspurbur um hvort gjald- skráin væri þá í höndum Lög- gildingarstofunnar, sagbi Þór ab opinberar gjaldskrár væru ávallt gefnar út af vibkomandi rábuneyti og þar meb á ábyrgb þess. En aubvitab væri leitab eftir tillögum hjá þeirri stofn- un, sem um ræddi hverju sinni. Því væri útgáfa gjald- skrárinnar ekki óvibkomandi Löggildingarstofunni. Tvö stór skref hefbu verib tekin í hækk- unum á undanförnum árum. Annars vegar þegar ríkib, sem greiddi helming rekstrarkostn- abarins, dró sitt framlag til baka og hins vegar þegar EES- samningurinn tók gildi, en þá hefbu kröfur til stofnunarinnar aukist verulega og hún væri mun dýrari í rekstri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.