Tíminn - 22.11.1994, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.11.1994, Blaðsíða 6
6 Þri&judagur 22. nóvember 1994 Fráveitumál sveitarfélaganna: Rá&herra segir ab loforb ver&i efnd Aöstandendur jólaleikrits Þjóöleik- hússins íár, Fávitans eftir Do- stojevskí, gáfu sér tíma til aö stilla sér upp til myndatöku. Sigur&ur Hlööversson, vara- þingma&ur Alþý&ubandalags- ins á Noröurlandi eystra, lag&i nýlega fram fyrirspurn á Al- þingi til umhverfisrá&herra, Össurar Skarphé&inssonar, varöandi átak í fráveitumálum sveitarfélaganna. Spuröi Sigurö- ur hvort vænta mætti þess a& stjórnvöld standi viö þaö mark- mi& sitt aö framkvæmdir í fráveitumálum ver&i hafnar um land allt eigi sí&ar en áriö 1995. Össur Skarphébinsson sagbi aö lokið væri úttekt á fráveitum í sveitarfélögunum og mörg þeirra hafi þegar hafiö undirbúning beinna framkvæmda. Á vegum umhverfisrá&uneytisins væri unnib að tillögum um með hvaöa hætti ríkisvaldið geti stutt sveitarfélög með fjárstyrkjum til Lánskjaravísi- talan 1.1% sl. 12 mánu&i Lánskjaravísitalan fyrir desem- ber ver&ur 3384, a& jjví er segir í frétt frá Seölabankanum. Breyt- ing vísitölunnar frá mánu&in- um á undan er 0.18%, en sí&- asta mánub hefur breytingin þá or&ifc 2.2%, sl. þrjá mánu&i 1.3%, sl. sex mánu&i 2.0, sl. 12 mánu&i 1.1%. Þá hefur Hagstofan reiknað vísitölur launa og byggingakostn- aöar. Miðað við verblag um mi&j- an þennan mánuð reyndist bygg- ingavísitalan 199.1 stig, en það er 0.3% hækkun frá því í síðasta mánuði. Undanfarna 12 mánuði hefur byggingavísitalan hækkab um 1.8%. Sl. þrjá mánuði hefur hún hækkab um 0.5% og jafn- gildir þab 1.8% veröbólgu á ári. Miöað vib meöallaun í október sl. er launavísitalan, skv. útreikningi Hagstofunnar, 133.6 stig og hækkar um 0.2%, en samsvarandi launavísitala, sem gildir við út- reikning greiðslumarks fasteigna- veðlána, er 2.922 stig í desember nk. ■ framkvæmda. Tillagna þar ab lút- andi væri að vænta á næstu dög- um og verður málið þá rætt í rík- isstjórn. Ráðherrann sagði að hluta þeirra fimm milljóna, sem varib verður af fjárlögum á næsta ári til þessa málaflokks, yrði varið til þróunarvinnu sem miðar að því ab leysa vanda minni sveitarfé- laga viö sjávarsíðuna, auk þess ab láta vinna nánari leiðbeiningar um framkvæmd umhverfisvökt- unar á vegum sveitarfélaganna. „Þótt með þessu verbi ekki var- ib fé til beinna framkvæmda, er hér um nauösynlegan abdrag- anda að ræða. Þab er mjög mikil- vægt fyrir sveitarfélög ab þessi grunnvinna, sem telst til raun- verulegs átaks í fráveitumálum, veröi vel af hendi leyst, þannig að aubvelda megi leit að hentugustu og hagkvæmustu lausnum við úr- bætur í fráveitumálum einstakra sveitarfélaga og spara þannig verulegar fjárhæðir vegna beinna framkvæmda síðar meir," sagði Össur Skarphéðinsson í svari sínu á Alþingi. ■ Golf á hrímaöri jörð Þaö varsvalt íveöri í síöustu viku og jörö víöa hrímuö. Þaö hefurþó ekki hindraö áhugasama golfara íaö stunda íþrótt sína. Líklega hefur sunnangusan í gær gert golfiökun ómögulega, nema þá helst tölvugolf. Ljósmyndari hitti fyrir þessa ungu drengi á golfvellinum í Caröabæ og báru þeir sig mannalega. Þeir viöurkenndu aö þaö væri dálítiö kalt og hart undir, en þaö heföi þó lítil áhrif. Þaö er Óttar Guömundsson sem mundar kylfuna í upp- hafshöggi, en þeir Ófeigur jóhann Guöjónsson og Ómar Guönason, tvíburabróöir Óttars, fylgjast grannt meö. Tímamynd Pjetur Kaupmaöur kvartar undan verölagningu hjá Löggildingarstofu: 15 mínútna heimsókn kostabi nærri 34 þúsund Frá Þorsteini Gunnarssyni, fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum: Helgi Hjálmarsson, kaup- ma&ur I Vestmannaeyjum, segir a& sér blöskri ver&lagn- ing Löggildingarstofu ríkis- ins, sem hefur einokun á þessu sviöi í landinu. í haust komu tveir fulltrúar frá Lög- gildingarstofunni og prófuöu og löggiltu fimm vogir í Fávitinn æföur í Þjó&leikhúsinu Jólaleikrit Þjó&leikhússins aö þessu sinni er verkiö Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí, rúss- neska stórskáldiö. Þetta er fjöl- menn og skrautleg sýning, enda gerist hún me&al fyrir- fólksins í gamla Rússlandi. Leikendur í Fávitanum eru þau Hilmir Snær Guðnason, Baltasar Kormákur, Tinna Gunnlaugsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Helga Bachmann, Edda Arnljótsdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Stefán Jónsson, Sigurður Skúlason, Hjálmar Hjálmarsson, Helgi Skúlason, Valdimar Örn Flyg- enring, Gunnar Eyjólfsson, Kristján Franklín Magnús, Bríet Héðinsdóttir og Randver Þor- láksson. Leikhúsib hefur fengib til liðs vib sig þrjá af fremstu leikhús- mönnum Finna til að setja upp Fávitann. Það eru Esa Kyllönen sem annast um lýsingu, Eeva Ij- as sem hannar leikmynd og leik- stjórinn Kaisa Korhonen. Þór- unn S. Þorgrímsdóttir annast um búninga, en Kári Halldór er að- stobarmaður leikstjóra. ■ verslun Helga, Eyjakaupum. Reikningurinn hljóöa&i upp á 33.600 kr. Fulltrúi Löggild- ingarstofu segir aö gjaldskrá- in sé gefin út af vi&komandi rá&uneyti og á ábyrgö þess, en hún þurfi a& standa straum af rekstri hennar eftir aö ríkiö hætti beinum fjár- framlögum til hennar. Helgi segir verölagningu Löggildingarstofunnar meö miklum ólíkindum. Tveir starfsmenn hennar hefðu skoðað og löggilt vogirnar og það hefði tekiö um 15 mínút- ur. Fyrir minni vogirnar hefbu þeir- tekib 6.300 kr. á hverja vog og fyrir þá stærri 8.400, eöa samtals 33.600. Enginn virðisaukaskattur er lagður á upphæ&ina. Helgi segir að bor- i& saman viö bílaskoðun væri greinilegt ab taxti Löggilding- arstofunnar væri margfalt hærri og væri fróðlegt að vita hvaö þessir herrar miðubu gjaldskrána við. „Mér hreint út sagt blöskrar þetta, en við þessu er lítið hægt að gera. Þetta er einokunarfyrirtæki á þessu svi&i og þar að auki risa- fyrirtæki. Ég held að þaö þurfi ekki ab orðlengja þetta neitt frekar, verblagningin segir alla söguna. Hún er varla boðleg." Þór Gunnarsson, fulltrúi for- stjóra hjá Löggildingarstof- unni, segir hana hina íslensku mælifræðistofnun og hún hafi þá skyldu að reka sig fyrir þann pening sem kemur inn. „Þab er pólitísk ákvöröun ab þetta sé ekki rekiö af ríkinu. Þarafleiö- andi veröa útsendir reikningar aö duga fyrir rekstrinum." Abspurður um hvort gjald- skráin væri þá í höndum Lög- gildingarstofunnar, sagöi Þór ab opinberar gjaldskrár væru ávallt gefnar út af viðkomandi rá&uneyti og þar með á ábyrgð þess. En auövitaö væri leitab eftir tillögum hjá þeirri stofn- un, sem um ræddi hverju sinni. Því væri útgáfa gjald- skrárinnar ekki óviðkomandi Löggildingarstofunni. Tvö stór skref hefðu verið tekin í hækk- unum á undanförnum árum. Annars vegar þegar ríkið, sem greiddi helming rekstrarkostn- aðarins, dró sitt framlag til baka og hins vegar þegar EES- samningurinn tók gildi, en þá heföu kröfur til stofnunarinnar aukist verulega og hún væri mun dýrari í rekstri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.