Tíminn - 22.11.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.11.1994, Blaðsíða 12
12 Þri&judagur 22. nóvember 1994 Stjörnuspá flL Steingeitin /y(tw 22. des.-19. jan. Þú kemst skyndilega í jóla- skap upp úr kvöldmatnum og ferö að syngja „jólasvein- ar ganga um gólf". Svo óheppilega vill til að frænka þín geðstirð verður gang- andi um gólf um þetta leyti og hljótast af nokkur sár- indi. tö\ Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn enn með hug- ann við það sem fór úrskeið- is um helgina. Stjörnurnar vildu gjarnan stappa svolitlu stáli og segja — kemur næst — en það er víst borin von. Fiskamir <£X 19. febr.-20. mars Þú tekur þátt í spila- mennsku af einhverju tagi í dag og ákveður að spila á móti líkum. Það veröur leiðigjarnt til lengdar og svo er líka svo vond lykt af þeim. Hrúturinn 21. mars-19. apríi Ferlega ertu í flottri peysu. Nautiö 20. apríl-20. maí Hagyrðingar í merkinu yrkja stundum á þriðjudögum og í dag dettur þeim í hug ab yrkja um hund nágrannans. Þaö tekst ekki. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Bíóferð framundan og róm- antískir þrýsta höndum saman í myrkrinu á milli þess sem endajaxlarnir ham- ast á poppkorninu. Stjörn- urnar mæla með dæet-kóki í hléinu. KS Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú hittir gamlan halanegra í strætó og segir „Sæll gamli halanegri". Hann verður klökkur yfir kurteisinni og svarar „Úga". Ljónib 23. júlí-22. ágúst Nýlega var því varpað fram af íslenskufræðingum að eitthvað gefi einhverju augaleið en ekki auga leið.' Þú veltir þessu fyrir þér í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. í dag finnst þér hvasst og lægbin mun þrýsta eilítið á gagnaugun og hafa áhrif á geðið. Aðgát skal höfð í nærveru lágþrýstings. n Vogin 24. sept.-23. okt. Lykilorð þessa dags er nægjusemi. Haltu vel utan um budduna. Sporðdrekinn jfrw 24. okt.-24.nóv. Þú veltir fyrir þér í dag hvað þú ættir að gefa tengdó í jólagjöf en dettur ekkert í hug. Þar með er það leyst. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Hárið á þér þynnist í dag. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ðjg Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga jónsson Á morgun 23/11. Uppselt Fimmtud. 24/11 - Sunnud. 27/11 Óskin (Caldra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 25/11 - Laugard. 26/11 Föstud. 2/12 - Laugard. 3/12 Stóra svib kl. 20:00 Svöluleikhúsib sýnir í samvinnu vib íslenska dansflokkinn: Jörfagleði eftir Aubi Bjarnadóttur og Hákon Leifsson 4. sýn. í kvöld 22/11 5. sýn. fimmtud. 24/11 Síbustu sýningar Hvað um Leonardo? eftir Evald Flisar Föstud. 25/11 - Föstud. 2/12 Ath. Fáar sýningar eftir Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Laugard. 26/11. Fáein sæti laus Laugard. 3/12 Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-20. Mibapantanir i síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 27/11 kl. 13.00. Sunnud. 4/12 kl. 13.00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi Föstud. 25/11. Órfá sæti laus Sunnud. 27/11. Örfá sæti laus Þribjud. 29/11. Nokkur sæti laus Föstud. 2/12. Örfásætilaus Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus Þribjud. 6/12. Laus sæti Fimmtud. 8/12. Nokkur sæti laus Uugard. 10/12. Örfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 24/11. Uppselt Mibvikud. 30/11. Uppselt 60. sýning laugard. 3/12. Nokkursæti laus Ath. Fáar sýningar eftir Gaukshreibrib eftir Dale Wasserman Laugard. 26/11 - Fimmtud. 1 /12 Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce Föstud. 25/11 Laugard. 26/11 Ath. Sýningum lýkur í desember Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálariífi systra eftir Gubberg Bergsson í leikgerb Vibars Eggertssonar Föstud. 25/11 Laugard. 26/11 Fimmtud. 1/12 Föstud. 2/12 Ath. Sýningum fer fækkandi Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga Irá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta KROSSGATA F 202. Lárétt 1 stútur 5 bátur 7 klæðnað 9 kvæði 10 hljómar 12 mótbárur 14 stefna 16 spil 17 skipun 18 skinn 19 kyrrð Lóbrétt 1 ferming 2 skaði 3 fífl 4 skordýr 6 hlutaðeigendur 8 tyggja 11 kjánum 13 smágera 15 vön Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 horn 5 auðnu 7 legg 9 NN 10 lyngs 12 aumi 14 mun 16 lón 17 netta 18 haf 19 arg Lóbrétt 1 hóll 2 ragn 3 nugga 4 önn 6 undin 8 eyjuna 11 sulta 13 móar 15 nef EINSTÆÐA MAMMAN ////æt/af^að///c/stao(/ ÞáseqfRFtá oqÞAÐER/mm ztm- JímOAÐZEíJA... EFMAÐÓtRTAíARMTfTTtíZAÐ ANNAÐ E/IBÖRN/NHTMAR ÞÁSOF//ARHÉ/J O DYRAGARÐURINN KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.